Alþýðublaðið - 17.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGINN 17. júlí 1941 --------- mmmmm --------------------------- KU^wr.' Sap«89DBBL ttMjÚK AlþýfMaútáM tsS Hftfl&pL Btanr: 489S: BtteQérL 4M1: XcmtendMr frétev. 9Mft: WmUm P«- shhb, (beinui), Hrángbrasst 111. 496S: Tlteft. 8. 1>4*te»-; sn, (heim»), Brándlagöte 56. AieraSte*: AlþýSuhéMm TiS BrwftiMftte. SteMur: 4M9 og 4M«. ▼«oC kr. 3.M á mánuði. — 15 M»«r í kwuHa. A Z. » t»V P R K M T S MIIJA N H. F. Sér grefur gröf, þótt grafi. STYRJÖLDIN á austurvig- stöðvuraum er ekki búin að standa í nema rúmar þrjár vik- *tr. Og þó eru hersveitir Hitleírs pú þegar kiomnar miklu lengra !jnn í Rússland, en hersveitir fyr- irnennara hans, Vilhjálms aunaTs, tooiwust á rúmium þremur árum í síðustu heimsstyrjöld. En við þann samanburð ber að gæta þess að þá urðu Pjóðverjar að berjast samtímis bæði á austurvígstöðv- unum og vesturvígstöðvunum. Nú þurfa þeir ekki, í bili að mánnst<)l toosti að berjiast v við aðra tén Rússa eina á méginlandinu. Svo er stjórn Stalins fyrir. að þakkia, sem horfði .aðgerðalaus á, meðan Hitler var að brjóta undir sig þau lönd vestur í Ev- rópu, sem í bandalagi við Rúss- iand hefðu þó mjög senniléga getað stöðvaðs, súkn þýzka nlaz- Ssmans þsgar i upphafi og á þann hátt bjargað bæði sér tog Rúss- iandi. Nú er hinsvegar ekki sjá- anlegt annað en Rússland vérði áð ganga i gegnum alfar sömlu hörmungarnar og önnur lönd á öneginlandinu ba!'a þegar orðið að feianga í igégnum á undatn því. Páð er alveg ástæðulaust að farai í nokkrar (felure með þess- tetr staðreyndir, þó að Rússiland Stalins sé nú, ti] neytt af Hitler, toomið í bandalag viö lýðræöis- rikin ,sem það sveito' á stund liættunnar fyrir tæpum tveintur árumi síðan. Pað er þvert á móti úauðsynlegt, að menn gefi sér það eftir sem áður fulltoomlega ljóst, að það er ekki hvað sízt MoskvakommúnisinanUm sjálfum að kenna hvérnig komið er Fyrir taeira en átta árum leiddi hann •nazismann yfir Þýzkalaind með Undirröðri ' sínium og ( blindu sundrungarstarfi innan þýzku verkalýðshreyfingarinnar. Nú er (hann f viðbót búinin, að leiða flýzka nazismann yfir svo að isegjai allt meginland Evrópu og er vel á veg bominjn með að Ieiða hann eininig yfi|* Rússland ineð svikum sinuim við lýðræðis- Hkin í up'phafii styrjaldarinnar. Sú stjórn og sú stefna, sem slík- lan ávöxt hefir borið, ætti að jeigai formælendnr fáa í heimin- um um það er styrjöldinni lýkur, bver svo sem úrslit hennartounna að verða. Það er vissulega gott og bless áð, að Rússland skuli nú, þótt seint sé, vera komið í bandalag yið lýðræðisríkin á móti vilii- taennsku þýzka nazismans. En feetli það hefði ekki verið betra, einniig fyrir Rússland sjálft, að Stalin hefði . tekið boði Bretlands 'Og Frakklands um bandalag strax sumarið 1939, í istað þess að 'gera vináttusamn- ínginn við Hitler og gefa hon- Um þar með frjálsar henduir til þess að setja morðtólin í gang? Enginn veit með neinni vissu, hvort nokkurntíma hefði komið jil þeirrar hryllilegu styrjaldar, sem nú stendur, ef Stalin hefði ekki á Trann hátt hjálpað Hitler til þess að hrinda henni af stað. Og ef til hennar hefði komið þrátt fyrir það, hefði rás við- burðanna mjög sennilega orðið þll önnur og ósegjanlega miklu böli verið afstýrt, ekki aðetins fyrir þau lönd, sem nú þegar stynja- uindir ok’i • þýzka nazism- ans, heldur og fyrir Rússlahd sjálft, ef sovétstjórnin hefði stað- ið við sín stóru orð um ,,bar- áttu gegn stríði iog fasisroa“ og tekið höndum saman við stór- veldi lýðræðisins í Vestur-Ev- O'ópUi strax í Upphafi ófriðarins. En, í sitað þess rak hún rýting- ínn í bato þeirra á stund hætt- Unnar. Hún hlugsaði um það eitt að matoa krókinn í valnum og hrifsa til sín þá rnola, sem féllu af borðum hins blóðuga þýzka pazisma. Það átti að vera „snið- ug“ pólitík og tryggja þiað, að Rússland Stalins stæði eitt upp úr rústunuim um það er styrjöld- inni' væri lokið. Hún byrjiaði á því, að ráðast aftan að Pölandi, 'meðan það átti í baráttu' upp á líf iog dauða við Hitler. Hún sölsaði undir sig litltu Eystra- saltslöndin með leyfi Hitlers,réð ist á Finnland og stoapaði sér þánnig í öllum þessUm 'löndum svarna óvini, sem Hitlier notar nú sem verkfæri í styrjöldinni gegn Rússlandi. Hún borfði 'að- gerðajaus 'Og andvaraláus á það, vhvernig Hitler braut Frakkland á bak aftur á örfáUrn vikum, hjálpaði m,eira að segja til þess með því að láta erindreka sína í Frakk]., frönsku kommúnistferna, sundra frönskUi þjóðinni, sá rógi meðal hennar um bezta banda- mann hennar, Bretland — menn minnist bara, bvernig kommún- istarnir hér hafa talað og skrif- að um Bretland og brezka setu- liðið ;til þess að vera í sam- ráemi við „línuna“ frá Moskva — ;og heimta frið við Hitler. Svo ótrúleg var blindni siovétstjórn- arinniar, að hún virtist ekki sjá, að hún v,ar með slíkri afstöðu, að einangra Rússland og kallia 'þýzka nazismann yfir það. Þegar . jhún loksins sá það, var það of seint ti] þess að hún þyrði að hefjast handa. Hún lét það því ofan á allt ann- að viðgangast, án þess að hafast ðoktouð að, að Hitler legði Und- ir sig allan Baltoanstoaganin og Iotoaði á þann. hátt hálfhringmum Utan um Rússland að vestan. Nú er sovétstjórnin að súpa seyðiiðaf þessari „sniðugu“ pólitík. Það má segja um sovétstjórnina, að sér grefur gröf, þótt grafi. Og grátbrjoslega minnir {>að mann á óheilindi Jjennar all't til þess síðasta, að hún skuli í gær aftur hafa verið að viöur- kenna sjáifstæði Noriegs, Belgíu, Júgóslavíu ög Grikklands semhúu neitaði að viðurkenna, til þess að þóknast Hitler og kaupa sér frið við hann á kostnað lýðræð- isþjóðanna fyrir aðeins örfáum vikum síðan! Það er vonandi, að rússneska þjóðin komi, ásamt lýðræðisþjóð- unum að endingu siigursæl út úr þeim hörmungum, sem hún verð ur nú að þola og hennar eigm stjörn hefir hjálpað til að leiða yfir hana. En sú stjórn sjálf á það ekki skilið. Stalin og Moskva kommúnisminn hafa til eimskis annai's unnið en að fara sömui leiðina og Hitler og þýzki naz-. 'isminn um það er þessari styrjöld lýkur. Stefáa Stefánsson skósmíðameistari. FIMMTÍU ÁRA er í dageinn af bezt'u mönimrn alþýðu- samtiakanna á ísafirði. Stefán Stiefánsson (ólafssonar dómkirkju prests Pálssonar). , Stlefán Stefánssion gegndi áður fyrr ýmsum almerinum störfum og var meðal annars lögregl'u- þjónn á fsafirði um skeið, en er ólafur ' bróðir haris dó frá 2 ungum börnum ,'tók Stefán að sér forstöðu skéverzlunar og skósmíðavinnusitofu (Skóverzlun O. J. SiMánssonar), sem ólafur hafði rekið. Síðan hefir Stiefán veiítt þessum fyrirtækjiuim for- stjöðu af mikilli prýði og verið forsjá heimilis bróður sins. Stjefán Stefánsson hefir látið opinber mál sig miklu skiftlft. Hann hefir sitarfað mjög að bind- indismálum og sitíarfað í regl- unni á ísafirði af miklum áhuga. Um áratugi hefir Stefán starf- að í alþýðusamtökiunum á ísa- firði’ af frábærum dugnaði og ósérplægni. ' Sízt hefir hann sjálfur sóst eftir vegtylllum, en helsl óskað að mega starfa sem óbreylttur liðsmaðuir. Hann hef- ir , þó ekkl komisl hjá því að þurfa að gegna mörgum itrúnað- arsitþrfum fyrir samtökin, því að flokksbræður hans töldu sig ekki getlft án hans ver- ið. — Þeir vissu, að hveitt það rúm, sem hann fékkstt til aðskipa var svo vel seltir að ábetra varð ekki kosið. Hann hefir átt sæti á mörgum þingum Alþýðusambands íslands og al’jtaf verið einn skeleggasti fullttrúinn, sem hi'ngað hefir sótt til þinganna ,enda alltaf verið mikill áhrifamaður á þessum þing um. Hann hefir átt lengi sæti í niðurjöfnunarnefnd ísafjarðarog lengslt um veitt farstöðu kosn- ingaskrifsitioifu Alþýðuflokksins á ísafirði. Hefir hann gegnt því sttarfi af svo mikilli prýði að frægt er orðið ví'ða um land og má fullyrða að enginn flokk'ur hér á landi e%i nokkursstbðar jiafngóðum manni á að skipa itil slíks starfs. En þó að Stefán Stefánsson STEFÁN STEFÁNSSON. sé hinn ágættastí ílokksmaður, þá er þó fátt fjær skapi hans en að lásta Ieiðast hugsunariítið af sam- þykktttvm annara og fyrirmælum. Hann brýtur sjálfiur hvert mál itil mergjar, er eínarður og gagn- rýninn og larkur ekki hlut sinn fyrir neinum, ef því ér að skifita. Það er aik.unnugt, að Alþýðu- flokkurinn á ísafiirði hefir lengi nottið handleiðsLu hinnia ágætustu fiorysitihmanna, en það má full- SovétstjéfBifl sér sig nm hðid. gærkv. hermir, að ? sovétstjórnin í Moskva hafi nú aftur viðurkennt sjálfstæði Noregs, Belgíu, Jugóslavíu og Grikklands, og ákveðið að taka upp stjórnmálasamband við stjórnir þessara landa, sém nú eru allar landflótta. Eins og menn muna, hafði sovétstjórnin nokkr um vikum áður en Hitler réðist á Rússland neitað að viðurkenna lengur sjálfstæði þessara landa og vísað sendiherrum þeirra burt frá Moskva. yrða, að fiorystumönnUm floktosína vestur þar, þyklr etoki ráð ráðið nema að Sfiefán sé til kvaddur, og sýnir það bezit, hvað þessi ágæti maður nýtur mitoils trausts og álits. — Væri' vel að alþýðu- samitökin á landinu ættu ntarga jafnioka Stefáns Stefánssonar. Alþýðublaðið óskar Stefáni til hamingju með þetta pfmæli og víll um leið láta þá von fiokks- bræðra hans í ljös, að samtpk- in megi njöita hins frábæra á- huga hans og ágætú einlægni enn um marga áraittugi. ___Deila Hítlers og Gðrlngs: Gðring er sagðor hafa sagt af sér yfírstjðrn flngflotans ■-----•»■..'— Hann er nú undir eftirliti Gestapo á iandsétri sínu norðan við Berlín. Aósamlyndi Hitlers og Gör- ósamlynd Hiitlers og Gör- ings mikla furðu. £ þýzka blaðinu „Die Zeiittung“, sem gefið er út í London, er uppruni þessa sund- uriyndis enn frekar ^akinn, sain- kvæmt áreiðanlegum heimildum. Þessi deila kom upp strax eftir fall Frakklands, því Göring vildi ekki hika, heldur gera um leið jinnrás í England. En Hiitler sam- simtii þessu ekki, heldur fór að ráðum Keitfels og enski herinn fékk næði rtiI hvíldar og endur- skipulagningar. Ennfnemur réði Raeder aðmíráll Hitler mjög frá því að gera innrásina, því það væri alveg tilgangslaust þar sem brezki ftatinn væri fyrir. I þanri murid bjó Göring i París á Ilóifiel Crillion og hann neifiaði að faírat til Beriínar. Um tíma var því ekkert á hann minnztopinberlega og sá orðrómur komst á kreik, að hann væri afitur orðinn for- fallinn morfímsti. Síðan hefir aldrei verið heilt með þeim Hitler og Göring, en þö sætitust þeir Um tíma í vor og Göring komst aftur í mikið álit vegna sigursins á Krít. En við flótta Hess gfieip nazistafor- ingjana mikill taugaóstyrkur, og Hitler gaf Hiuimler strangar fyr- irskipanir um að fylgjast ná kvæmlega með hverjum einstök- um nazistaforingja, hvað hátt set'tur sem hann væri og fékk Gesthpo umboð til þess að gera allar pær ráðstafatnir, sam hún teldi nauðsynlegar. Göring, sem Aar í pann vegin að fara í veiði- för, fór ekki dult með reiði sína gegn þessari einvaldsráðstöfun. Alger vináttuslit Urðu þegar rætti var um innrásina í Rúss- land. Göttng yildi umfram allt — þrátt fyttr Balkan og Krítarstríð- ið — hafa sem öflugastttr fiug- stóðvar í Vesitur-Þýzkalandi. — Hettoringjarnir í landhernum voru ekki sammála um þetta og hinir yngri sérfræðingar voru hlyntir árás á Rússland svo og Göbbels, Ribbentr.op og Himmler, en eldri menn óttuðust tveggja- vígstpðva-s'trið. Göttng tilkynnjti þá Hitler að hann gæti þá ékki ábyrgst loft- hernaðinn í Vestur-EvrópU og segði því af sér æðste yfirstjórn lofíthersins. Hitler tók laUsnar- beiðni hans til greina og tók sjálfur ^ sér yfirstjórn flug- fioljans. Göbbels minnist nú aldrei á Göring, h'ann er undir eftíírliti Himmlers á Iandsetrii sínu, Kar- inhall. , : M Framh. á 4. síðu j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.