Alþýðublaðið - 05.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ WBBniBAOOE 5. SOOST INf. MÞTÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Ste|án Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMl‘ÐJAN H. F. Kraf a, sem ekki er heppileg. éLAFUR VIÐ FAXAFEN: Á rústum Coventry-borgar. MORGUNBLAÐIÐ tekur síö- astUðinn fimmtudag und- ír þá kröfu Alþýðuiblaðsins al3 eklíi verði settar of strangar hömlur á tilraunir húsmœðranua í bœnum til að hagnýta sér rab- arbara og ber í sumiar. Krefst þajð þess, eins lOg Al- þýðublaðið, að sykiurskaromturinn til niðursaðu verði ekki sparað- ur svo við húsmæðurnar, að þær þær geti notfært sér þann rab- arbara, og þau ber, sem þær geta náð í. En Morgunbláðið bætir emni kröfu við, sém elkki er í neinu saimbandi vijð þetta mál og eU alls ekki til hagsbóta fyrir hús- mæðurnar í bæn'um heldur að^ eins fyrir sárafáa heildsala. Blað- Ið kreffst þess af rtkistjórninná að sykurinn verði gefinn algjer- lega frjáls! ‘ JÞetta er fráleit krafa \og mJÚ alls ékki ná fram að- gartga. Hver y.rði afleiðingin af þvú ef rikisstjórnin færi eftir þess- ar.i tillögu'? Allir vita, að ekki eni siglingarnar örair eða ötttgg- ar. Það eru miklir erfiðleikar á því að ná hingað þeim na’uð- synjtum ,sem við þuífum nauð- synlega að fá. Þá er það alkúmv (ugt, að vörur hækíka í verði svo að segja með hverri éiniusfu skipsferð frá útlöndum. Ef sykurinn yrði gefinm frjáls myndi afleiðingin verða sú, að þeir menn, sem nóg hafa pen- íngaráð myndi strax, eftir að sykur væri orðinn laus við skömt Unarfyri rkomu lagiö ,kaupa þessa f/örd' í stóruim stíl. tJtkoman yrði svo sú, að hinir mörgu, sem ekki hafa nóg fé og verða að lifa að mestu frá hendinni til inunns- Ins myndu ýmist ekki fá neinn sykur, fyrr en> með næstu sikips- ferð á 'eftir, eða að þeir yrðu þá að kaupa þessa nauðsyn'javöru margfalt dýrari en hún kostaði éftir næstu skipsferð á undan. Eins og ástatt er, er alveg sjálf sagt að halda skömmtuninni á- ffram, einnig með sykur. Skömt- Unin í heild er vörn gegn „hamstri“ og verndar fyrst og fremst þá, sem litlar tekjur hafa Og verða að kaupa frá degi fil dags til heimila sinna. Þá kemut hún líka í veg fyrir það að vöruþurð verði. Hins vegar er rétt að játa, öð sykurinn hefir sérstöðu. Hann er notaður til þess að gera ís- lenzkar afurðir nothæfar tilheim- ílisþarfa. En það er hægt að leysa málið, eins og lagt var til hér í blaðinu að auka sykur- skammtinn svo mikið að hús- freyjurnar feomist ekki í vand- ræði vegna skorts á honum. En að gefa hann algerlega frjálsan, aðeins til að gera að- stöðu hinna riku betri á kostnað hinna fátæku, nær ekki nokkurri átt og er vonandi að Morgunblað- ið, eftir að hafa kynt sér þessi rök, taki kröfu sína aftur. Ég held að heildsalarnir græði nóg. Þe,ir geta verið ánægðir, þó að Morgunblaðið sé ekki að standa í striði fyrir þá í þessu eina máli. ** Drengjamót irmanns hefst í kvðld. Margir ágætir ípróttamenn keppa. DRENGJAMÓT Ármanns hefst á íþróttavellinum í kvöld. Verður keppt í 80 m. hlaupi, kúluvarpi, hástökki og 1500 m. hlaupi. Margir ágætir íþróttamenn munu keppa, bæði ýmsir, sem þegar eru kunnir og svo nýir menn. Mótið heldur áfram á föstu- dag og verður þá keppt íkringlu- kasti, stangarstökki og 3000 m. hlaupi. AÖ vanda verður fjöldi efni- legra íþróttamanria í öllum gneiri tim, og upp á síðkastið hafa margir „drengir“ gerzt eldri mönnum skeinuhættir, t. d. Gunn- ar Huseby, núvefandi methafi í kúluvarpi, Skúli Guðmundsson, Sverrir Elíasson, Árni' Kjartans- Ssiqn o- fl.' IFYRRAKVÖLD andaðist í Landakoti Marteinn Meulenberg hiskup. Banamein hans var hjartabilun. Jóhann Marteinn Meulen- berg var fæddur 30. október 1872 í Rínarhéruðunum. Faðir hans var þýzkur, en móðirin hollenzk. Snemma hneigðist hugur hans að kirkjulegum fræðum, og er hann hafði lokið stúdentsprófi í Hollandi gekk hann í kaþólska kirkju- skólann nálægt borginni Algier í Norður-Afríku. Að loknu námi þar hvarf hann aftur heim til Hollands og gerðist kennari við prestaskóla. Að tveim árum liðnum fór hann til Danmerkur og dvaldi þar um hríð. Árið 1923 var ísland gert að ÆR erui ekki fáar borgirnar, sem aldrei heyrðust nefnd- ar fyrir strið, en nú pr á hvers manns vörum. Ein þeirra er Goventry (kov- entrí). Sú borg hefir fræg orð- ið vegna hinna sikæðu loftárása, er hún hefir orðið fyrir. Hafa Þjóðverjar mjög haldið á lofti, hve mikið afrek þeir hafi unnið þarna, því' að þeir hefðu jafnað borgina við jörðu. En þarna hafi verið aðal-flugvélaverksmiðjUT Breta. Sjálfir höfðU' Bretar gert mikið úr stoemmduim þessUm, og horfði ég í vetur, hér í Reytoja- vík, á kvikmyndir frá Goventry, þar sem skemmdirnar voru sýnd- ar. SáUst þar rústir einair, og 'virtist ekki standa steinn yfir steini í borginni. Leizt mér illa á þá bliku, er þarna væri að draga upp yfir Englandi, ef Þjóð- verjar gætu þannig sópað burt borgunum. Okkur íslenzku blaðamennina langaði til j>ess að sjá rústir þessarar borgar, og reika ■ um þær, því þetta hafði verið tölu- verð borg: yfir tvö hundruð þús- undir sálir'(ef gert er ráð fyrir einni sál í hverju>m íbúa, sem kvað vera venjan, ef ekki er Um miðla að ræða). Þarnia hlaut því að hafa staðið reisuleg borg, áð- ur en HHler talaði, og borgin hrundi, eins og Jerikó for&Um, og allir fóííust þar nema konan Rahab og skyldulið hennar, en hún> hafði átt vingott við útlend- ingana. En þetta varð þegar Jó- súa, sem þarna stjórniaði öllu, eins og Páll ísólfsson hjá okkur, sagði hornaflokki Gyðinga að hefja nú hljómleikana. Goventry* haf ði, eftir því sem landabréfið sagði, verið hér um bil í miðju Englandi, rétt fyrir austan Biriningham, en Um 160 rastir frá Lundúnum,' til útnorð- urs. 1 Vi.ð fórum leið þessa í bifreið- unum tveim, með íslenzku fáni- unum, er fyr hefir verið getið. Lá leiðin urn borgina St. Albans, sjálfstæðu postullegu kirkju- svæði og var hann gerður ýfir- maður þess. Meulenberg biskíip var löngu orðinn íslenzkur ríkisborgari. Hann var hálærður maður og hafði verið sæmdur fjölda inn- lendra og erlendra heiðurs- merkja. Eftirfarandi kveðjuorð til biskupsins hafa Alþýðublað- inu borizt frá Hallgrími Jóns- syni skólastjóra: i Höfðingi hugumstór helgaði stól og kór. Alföður eiða sór. Geðþekk og göfug sál, glaðbeitt og reif við skál mælti gullaldarmál. Mæt lifir minning þín, meðan dagstjarnan skín yfir ísland og Rín. s6m er nokkuð minni en Reykja- vík, en all-mikið eldri, því þetta er sama borgin og RómveTjar nefndu Verulamium. Hefir miklu verið toostað til fornminjagriaft- ar á þessum stað, og er þarina margt að sjá, er skýrir vel menn- ingu Rómverja í Bretlandi. En enginn tími var þama til at- hugana, því anniað var fyrir stafni: að skoða vegsummerkin eftir mennmgu Hitlers, þar sem áður hafði staðið Goventry-borg. No>EStru eftír að við fórum um St. Albans, lá leiðin framhiá smá- , • • f borg ernni, þar sem munu vera 4 tíl 5 þús.. íbúár. En þó áð ekki sé hún stærri en þetta, hafa margir Islendingar heyrt hemnar getíð, því við hana er kennd útvarpsstöð: Þetta var borgin Daventry (deiventri). Þegar til Coventry kom, var þar notokuð öðru vísi um að lit- ast, en halda hefði mátt eftir kvikmyndunum, er ég hafði séð í Reykjavík, því mestur hluti borg- arinnar stendur ennþá. Þó era sRemmdir þar hfutfallslega marg- falt meiri en í LundúnUm, þvi láta mun nærri, að tíunda hvert hús í Ooventry hafi falltð, eða brunnið, en langmestur hluti húsa hafði orðið fyrir einhverjum skemmdum. Sagði borgarstjórinn okkur, að ekki hefðu nema tvö hús af hverjum sjö sloppið alveg. Þarna voru því geysilegar rústir, og má líkja því við ,ef tíl dæmis væri fallið Alþingishúsið hér hjá okkur öðrum megin við Austur- völl, en hinum megin Jóns Þor- lákssonar-húsið, og litla husið, þar hjá, sem teygir sig þar milli stóru húsanna, og vafalaust fyllir bráðum skarðið milli þeirra. — Sums staðar vora húsin svo . mörg saman, sem hriin- ír» vora, að það var eins og öll spildan milli Austurstrætis og Hafnarstrætis. En aftur á móti vorit margfalt stærri svæði, þar sem ekkeri hús var hrunið né brunnið. Ekki hefi ég getaö gert mér í hugarlund, hvernig farið var að taka þessa kvikmynd, sem ég sá í Reykjavík, þar sem ekkeri hús sást uppi standandi, og ekki verður sagt, að Bretar hafi ætl- að að draga úr skemnidunum, er þeir sendu slíkar myndir til út- Ianda. ; Ég hefi hitt nokkra menn, sem hafa haldið, að ekki liafi verið gerð.nema ein árás á Goventry, en þær voru rnargar, þó tvrær væru m>estar, og önnur þeirra þð langtum stærri. Ekki fórast þó í lioftárásum þessum öllum nema 1200 manns (kai'Iar og konur) en 3000 særðust. Svarar þetta til þess, að 200 hefðu verið drepnir hér í Reykjavík, en að 500 manns hefði særzt- Við stærstu jarðar- förina voru 314 manns jarð- sungið, en 5000 manns fylgdn. Aéal-loftárásin stóð látlaust frá því 'í ljósaskiftunUm um kvöldið tíl kl. 6 næsta morgun, eða alls í IO1/2 stund. K;om einn flokkUr flugvéla, þá annar fór, og varð lengst tveggja mínútna hlé milli sprenginga, og varð þó ekki hljótt í borginni, því alls staðar fetóðu' hús í öskrandi báli. Spurði ég Smith varaborgar- stjóra að því, hvori nokkra hug- mynd hefði mátt fá uan hve margar flúgvélarnar hefðu verið, sean árásina hefðu geri. Jú hann hafði þá talið flugvélahópana, og áleH, að 550 flugvélar hefðu tekið þátt í árásinni, en 4—5 hefðu ver- ið í hverjum hóp. Fóru margar þeirra mjög lágt, og niður á miilí flugbelgjanna. En loftvarnabyss- urnar urðu heitar af því a.ð þruma alla nóttína. En þegar morgun rann, voru gasleiðslur, vatnsleiðslur og síma- kerfi allt í óreiðu, og rafmagns- laust í níu tíundu hlutum þeirra húsa, er hæf voru sem mannabú- staöir. Var þá heldur óhugur í mörgum, en menn hresstU'St fljótt, því brátt komu hermenn á vett- vang og tóku þátt í hjálparstarf- seminni, og ekki leið á löngu áð- ur en konungurinn kom. En Bret- ar eru menn konunghollir og þykjast eiga alit sitt traust þar sem hann er. Ekki var leitað neinna siam- sk'Ota handa Coventrybúum, en sjálfltrafa og óumbeðið sendu menn fé víðs vegar að, tíi hjálpar þeim, er orðið höfðu fyrir tjóni, Dg nam þetta fé fram undir l3/4 millj. króna. Margar konur sendu hringa eða men, og skrifuðu með, aö þær ættu ekki peninga, og báðu borgarstjórann um að selja þetta. En við að heyra um aila þessa fórnfýsi, kipptist til í okikur hjart- að, en hUgúrinn sveif heim til Landsins Kalda, og höfuðborgar þess, þar sem aldrei stendur á mönnum að rétta hjálpandi hönd, þegar slys ber að. önnair gnein Um OOventry-borg á miorgiun. Íöróííamét Breta nm helgioa. Allumfangsmikið í- þrótíamót fóru fram um helgina á íþróttavellinum og stóð setuliðið fyrir því, enda kepptu hermenn eingöngu. Á sunnudag voru úrslit í frjálsum íþróttum og reipdrætti, en í gær var knattspyrnukappleikur. Kl. 2 á sunmudag hófst siðastí þátturinn í meistaramóti hersms í frjálsum íþrótfum. Völluriun hafði verið lagaður mikið til og var muri skemmtiiegri en oft á íslenzkum mótUm. — Léku tvær lúðrasveitir, amerisk og ensk. Girðingin umhverfis hlan'pabraut- ina var hvítlHuð, stúkan öll fánujm skrýdd o. fl. Keppnirnar gengu mjög vel og skipUIega fyrir sig, og alltaff var eitthvað að fara fram, áldrei1 auð bil. Stigakeppni mótsiins vann her- dei]d frá Vesturhluta Yorkshér- aðs, og fékk hún 124 stig. Beztan orðstýr af einstökum keppendum gátu sér Bale, sem vann einnar enskrar mQu hlaup á 4,56 min.„ Elliot, sem vanin 100 yards á 11,0 sek., Churchmamn, sem vann þriggja mílnas hlaup á 16,41 mrn. 1 gærkr-eldi kl. 6 hófst bvo. , , _ Brh. á 4. síðu. . Biskup kaþóiskra manna á íslandi lézt í fyrrakvöld. ----»---- I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.