Alþýðublaðið - 05.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.08.1941, Blaðsíða 2
HUÐJUDAGUR 5. ÁGCST ÍWL__________ALÞ7ÐUBLAÐIÐ Ríkisstjórí islands ávarp- aði Vestnr IsMiiga í gær. -----4-I--- Ávarpið var tekið á hljémplðtn og sent vestur um haf. HINN árlegi íslendingadag- ur, Vestur-fslendinga var haldinn að Gimli í Manitoba í gær. Var fyrsti ísléndingadagur- inn haldinn 1890, þá í Winne- peg, en síðar fluttust hátíða- höldin að Gimli. Ríkisstjóri íslands flutti í s'um- ar á plötu ávarp til Vestur-ís- lendinga fyrir atbeina Pjóðrækn- isfélagsins hér, og var platan sepd vestur, og muin ávarpið þvi hafa hljómað til Vestur-íslend- inga á hátiðinnii í gær. , Ávarp ríkisstjóra var svohljóð- andi: ( „Vestur-islendingari Kæru trygglyndu dætur og synir, barnabörn og bamabama- börn íslands. Eitt af fyrstu verkum mínum sem ríkisstjóra íslands er nú að ávarpa yður, ástfólgnu islending- ar vestan hafs. Þótt ávarpið geti ekki borizt ykkur til eyrna Btrax, þá mátti þetta þó ekki idragast. Forseti Þjóðræknisfélagsins lykkar hefir sent mér hlýja kveðju frá sér, stjórnarnefnd félagsins og félögum þess. Fyrir þessa kveðju, sem mér þótti mjög vænt um, pakka ég innilega. Einn af þeim mætu mönintuim í ykkar hópi sagði á Vestmanna- deginum hér í Reykjavík fyrir ári síðan eitthvað á þessa leið: „Við lifum og störfium sem borgarar annarrar þjóðar. 'En saga þeirrar þjóðar er ekki saga Okkar. Saga okkar er saga ís- tands.“ Þessi ummæli hlýjuðu mér — Dg sjáifsagt flesstum öðrum Is- lendingum, sem hlustuðu á þau. Hér eigum við sameign, dýrmæta sameign. Hvar væram vér ís- lendingar á íslandi staddir nú, ef við ættum ekki sögu; okkar og tungu? Og væri vegur ykkar Vestur-lslendinga eins mikill með þjóðinni, sem þið nú dveljið með, ef þið ættuð ekki einnig sögu Is- lands og tungu? Okkur hlýnar um hjartaræt- lurnar í hvert skipti, sem við heyrum ei'tthvað gott Um ein- hvern ykkar Vestur-íslendinga. Við gleðjumst þegar hann eða hún vinnur eitthvað sér til ágætis í sínu nýja föðurlandi. Með því stækkar hann eða hún ísliaind Dg styrkir okkur, sem erupn hér heima. Auðvitað sjáum við heima á íslandi eftir ykkur úr hópn- tim. En ég held, að iég geti full- yrt, að nú lítum við á það mál allt öðrum augum en sumir ]itu áðtur fyrr. Nú finnum við, að þið vinnið íslandi, þótt ufain tslands séuð. Og þið hafið með þjóð- ernishreyfingu ykkar eflt og glætt þjóðernisvitund okkar sjálfra hér á Islandi. Fyrir þetta, sem ég hefi nefnt, stöndum við i þakklætisskuld við ykkur — og fyrir margt annað. Óvissa er framundan. óvissa fyrir ykkur og óvissa fyrir okkur. En þegar Ragnarökum þeim, sem nú standa yfir, er lokið, veit ég, að hlýja handtakið okkar yfir hafið verður eins hlýtt og nokkru sinni áður, báðum til góðs. Ykkar saga er saga íslands. Þá sögu er ekki lokið að ekrifa enn- þá. Og þið eigið ykkar þátt í að skrifa þá sögu. Eigum við ekki að koma okkur saman Um að reyna að skrifa hana sem bezta, Islandi ti;l gagns og sóma? Ég þakka yfckur innilega fyrir Iiönd íslenzku þjóðarinmar fyrir það, sem þið hafið þegar unnið. Ég vona, að þið haldið áfram heillastarfi ykkar. Ég árna ykkur öllum saman og hverjum einstökutm allra heilla nú og í framtíðinni. Verið þið sæl. í guðs friði.“ Kveija tif Dagsbróa- arstjórnariinar. _____ r i Frð Terkamanni á Eyrar- bakka. _________ r 1 i AÐ hefir verið orð á því gert, að núverandi stjórp' Dagsbrúnar væri frek til fjárs verkamanna. Ef slík ásökuu hef- ir haft við rök að styðjast, virð- ast ekki ætla að verða lát á því, það hefir þó ekki verið tim það rætt að þeir hefðu svo langa fingur að næðu austur yf- ir Hellisheiði. En nú virðist þó svo komið að við verkamenn hér ausitan fjalls eigum ekki lengur að fá að vera hlutiausir af hern- aði' þessara herra, og þeir ætli nú drjúgum að Iengja angajíurn- jar ofan í vasa okkar eftir verka- launum okkar, ef þeir enda eins »g þeir hyrja í þessu efni og skal í stuttu máli skýrt fram- ferði þessara pilita með eftirfar- andi linum. Við aðgerðir Breta á stað hér nálægt ef unnið, sem maðurgæti kallað í þremur flokkUim. Fyrst Bretar sjálfir, þar sem þeir hafa alla umsjón með veririnu. Sv:> Höjgaard & Schuitz og Gunnar Bjarnason verkfræðingur, sem virðast reka þarna einhverja teg- und af ákvæðisvinnu „akkiorð“ fyrir Bfeta og hafa þarna sinni fliokkinn hvor. Verkamenn í þessusm vinnu- flokkum eru' víðsvegar 'af land- inu. Ég, sem þessar línur rita vinn nú sem stendur í vinnufliokki Gunnars Bjamasonar verkfræð- ings. Mánudaginn 21. júlí s.l. er okk- ur verkamönnum Gunnars Bjamia sionar afhent verka’aun okkar fyrir dagana 10.—16. júlí s.l. í lokuðum umslögum eins ogvenja er til, en í stað kr. 20,00 — ituttugu króna, sem vantaði á vinnulaun mín fyrir þessa daga er mér send kvittun frá Verka- mannafélagmu Dagsbrún i Rvík' fyrir gfeiddu ársgjaldi til þess 1 'félags, undirrituð af gjaldkera félagsins. Ég fór að grenslast eftir við félaga mína hvie margir hefðu orð ið fyrir slíku ráni og ég, kom þá í ljós við slíka rannsókn að ég var eini Eyrbekkingurinn i flokknum, seim rændiur var þessu gjaldi til Dagsbrúnar. En auk mín fengu slíkar Dagsbrúnarkvitt anir tveír menn úr Húsavik, einu- ig þrír menn af fimm úr Grinda- vík, en allir eru þessir verkaimenn fé’.agsbundnir í sínum heimaihög- um. Um mig er það að segja, að ég hefi verið félagi í Verkamanma! félaginu Báran á Eyrarbakka rúm 20 ár. Skulda ég ekki félagi míniu einn eyri, og aldrei hefir félags- stjórn þurft -r- eða gert — að innkalla gjöld mín til félagsins á þennan hátt sem Dagshrim virðist gera, aldnei þurft að fara til vmnuveitenda minna. Ég hefi greitt gjöld mín úr eig- in hendi, og mundi kunna því illa að hafa það öðruvisi. Það atriðii er í lögum Bárunmar á Eyrarbakka að eftir 60 ára a'd- ur er ekki leyfilegt að bfefja fé- lagsmann um ársgjald til félags- ins. Eftir það aldurstakmark eru félagsmenn gjaldfríir, eins og það venjulega er orðað. Ég varð 61 árs 5. april síð- astliðinn og gfeiddi því ekkert ársgjald til Bárunnar síðaistlið- ið ár samkvæmt lögum hennar, enda heldur ekki krafinn þess. Ekkeri veit ég hver þessi ald- Urtakmörk eru í Dagsbrújn i Rvik, en trúlegt þykir mér að þau séu einhver, en vafalaust er þar mið- að við hærri aldur en þetta því einn Dagsbrúnarfélagi minn í sama flokki og ég sem er 71 árs að aldTt fékk sama dag og ég, 21. júli s.l. samskonar kvittun frá félagi sínu fyrir 20,00 kr. greiðslu — að öðrum kosti eru þetta glórulausir vitfirringar,, sem fara með þessi mál fyrir hönd Dagsbrúnar. Nú vil' ég.spyrja: 1. Eftir hva&a lögum eru þessi Dagsbrúnargjöld — sem að fram- an getur — hmheimt af mér og félögum mínum? 2. Hvers vegna er ég einn Irinna mörgu Eyrhekkinga, sem þairnia vinna rændur þesSu gjaldi? 3- Eru engin aldurstakmöfk i lögum Dagsbrúnar? Eru félags- menn skyldugir að greiða full árs- gjöld tíl félagsins hversu gamlir sfem þeir em? Ég skal taika það fram um é. spurningu mína. Ég spyr hennar vissulega ékki vegna þess að ég geti eldd unnt þessum sveitung- um mínum og félögum að vera iausir við þessar ránsklær Dags- b rú narst jö marinn ar. Að eudingu þetta: Ég skora á stjórn Dagsbmnar ftð svara spurningum þessum sem að framan getur tafarlaUst. Þórður Jónsson, Eyrarbakka. t fjmern minni minni til næstu mánaðamóta gegnir Ólafur læknir Jónhann- asson læknisstörfum fyrir mig. PÉTUR H. J. JAKOBSSON. |-----UM DAGINN OG VBGINN----------- ] New Leader, Sigfús Halldórs, Jan Valtin og Willy Schlamm. 3 ,,Afturgangan“ og bókin, sem allir spyrja um. Um leikni ] útvarpsþula og óstundvísina í útvarpinu. M. G. um íslenzka 1 fánann. , ----ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.- EGAR SIGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum flutti erindi sitt um daginn og veginn í útvarpið fyrra mánudagskvöld, tók ég svo eftir, að hann segði, að „New Leader“, Bandaríkjablaðið, væri kommúnistablað, og að maður, sem hann nefndi, Willy Schlamm, væp kommúnisti. Mér kom þetta mjög á óvart, því að „New Lead- er“ hefi ég lesið við og við í mörg ár og þekki því stefnu blaðsins. Ég hringdi því til Sigfúsar og spurði hvort mér hefði, skilizt þetta rétt í erindi hans. En ég fékk þær upplýsingar, að hann hefði ekki sagt þetta, heldur að þetta blað væri málgagn landflótta kommúnista í Bandaríkjunum, þar á meðal Willy Schlamm. EN VEGNA PESS, að nú hefi ég orðið var við, að margir fleiri hafa misskilið ummæli Sigfúsar, eins og ég, vil ég taka fram, að „New Leader“ er málgagn Jafn- aðarmannaflokks Bandaríkjanna Social-Demokrata, og eitt af á- kveðnustu andstæðingablöðum kommúnista, eins og jafnaðar- mannablöð eru í öllum löndum, af því að þau skilja bezt hættuna, sem verkalýðshreyfingunni stend- uri af hinum kommúnistiskvi æf- intýramönnum. f þetta blað hefir Jan Valtin, öðru nafni Krebs, skrifað og einnig Willy Schlamm, enda hafa fyrrvernadi kommúnist- ar, bæði þýzkir og rússneskir, sem tekizt hefir að flýja til Bandaríkj- anna, skrifað mjög mikið í „New Leader“. „AFXURGANGAN", en svo kalla menn hinn nýja „Þjóðvilja“ Gunnars Benediktssonar, hélt því fram fyrir nokkru að Alþýðublað- ið ætlaði að gefa út bók Valtins „Out of the Night.“ Vitanlega er þetta ósatt, eins og annað í því blaði sem ekki er beinlínis prent- að upp úr öðrum blöðum. En bók- in kemur út innan skamms. ÞAÐ HEFIR EKKI farið fram um það nú vera, en mörgum hefir aftur á móti fallið illa kuldagjóst- ur hans til fánans okkar. En hana telur Dani hafa komið rauða litn- um inn á fánann, svo að „danski liturinn“ væri ekki alveg útilok- aður þaðan. Vill hann því láta þenna fána hverfa, um leið og sambandinu við Dani verður slit- ið, en að tekinn verði í staðinn gamli stúdentafáninn, „Hvítblá- inn“, sem hann kallar.“ „HYGG ÉG, að þeir myndu nú færri vera, sem kærðu sig um þá breytingu, því að ,,Hvítbiáinn“ var aldrei almennt eftirsóttur, en þjóðfáninn, sem síðar var sam- þykktur, hefir fallið landsmönn- um vel í geð. Það hafa víst fáir hneykslast þar á rauða litnum, enda prýðir hann fánann mjög mikið. Er tóm fjarstæða að telja þann lit sérstaklega danskan, þó að hann sé áberandi í flaggi þeirra. Það eru fleiri þjóðir, sem eiga rauðan lit í fána sínum en Danir.“ , „EKKI ER HÆGT Ai> SEGJA, að fáni okkar líkist þeim danska, það er miklu fremur að hann lík- ist brezka fánanum, því að þar eru litir hinir sömu. og líkt sam- settir. En ekki er þó hætta á að það gerði villzt á brezka fánan- um og þeim íslenzka. Danir munu ekki hafa reynt að hafa nein áhrif á gerð fánans okkar, því er bara haldið fram í áróðursskyni, og hefir það vonandi engin áhrif, nema ef vera kynni þveröfug við það, sem til er ætlast.“ Hannes á horninu. Útlent Bóq, margar teg. Skóáburður. hjá fólki, að meiri hraði er yfir öllu útvarpi Bretanna hér en okk- ar eigin útvarpi. Útvarp þeirra þagnar svo að segja aldrei. Þeir til dæmis leika lag, þar til næsta atriði byrjar og hafa skemmtileg- an blæ yfir öllu útvarpi sinu. Ég hefi líka tekið eftir því að nýju þulirnir, Pétur, sem alltaf er að verða æ vinsælli, og Broddi, hafa tekið upp á því að segja til dæm- is: „Hér kemur síðasta lag fyrir fréttir.“ Þetta er ágætt. Þetta þarf aðeins að færast yfir á fleiri svið. Yfirleitt skortir útvarpið léttleika og „smartness“, sem það getur hæglega tileinkað sér án nokkurr- ar fyrirhafnar. ÞÁ MÁ ENN MINNAST Á ó- stundvísina í útvarpinu. Hvernig stendur á því, að ómögulegt er að halda stundvísi í því? Þetta tekst erlendum útvarpsstöðvum ágæt- lega. í brezka útvarpinu munar aldrei sekúndu, hvað þá meiru. Vill ekki útvarpið taka þetta allt til endurnýjaðrar athugunar? Það á að lóka fyrir menn, sem verða of langorðir. Þetta gerir Lundúna- útvarpið til dæmis við svo merk- an fyrirlesara eins og Cyril Lai- ken, ef hann hefir ekki lokið við erindi sitt að fullu á hinum til- skylda tíma klukkan 8,15 á morgn- ana,i þá er hið nýja atriði, sem á þá að byrja, sett inn og harin hverfur. M. G. hefir sent mér eftirfar- andi ilistil: „Einn af stjórnmála- mönnum okkar er þjóðfrægur fyrir sín miklu skrif. Nú hefir hann nýlega tekið sér fyrir hend- ur að rita um samband okkar við Dani, og leggur litla hlýja frá honum til þeirra tengsla, og lát- Vindolm. Brasso. Silvo. Zebo. Taublámi. Gólfklútar. f ’ ! .é í I ! V|nn«fMi M. BREKMA Aavsltegtttn 1. — Sbnl Nýkomið: Skálar, Mjólkarkðimur, Matardiskar, Bollapðr, Vatnsglös o. m. m. fl. VERZLC ðfetttsgOtu 57 Sfant 284«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.