Alþýðublaðið - 16.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1941, Blaðsíða 3
----------♦ AIÞÝÐOBLAÐIÐ ♦----------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hriiígbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heirna), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Innheimtuaðferðir Dagsbrúnar. ALÞVÐUBLAÐIÐ______________laugardagur ie. ág. 1941 Jón Gannarsson loftskeytamaður: Umbætur á aðbúð sjómanna ...— ♦ - OLLUM, sem eiga ab greiða gjöld íiJ stéttarfélaga sinina, íber siðferðileg ©g stéttarleg skylda tij að gera það vel og iáta slík gjöld ganga fyrir jafn> vel brýmustu nauðsynjiurn sínum. Þetta er viðtekin meginregla verkalýðsins um allan heim og hefir lengi verið einn af máttar- stólpUm verkalýðshreyfingarinnar í mörgum löndum. A va'nski! með greiðslu gjalda til stéttarfélaga hefir verið litið mjög alvarlegum auguau og talið lítið betra en verkfalJsbrot. liér á landi hefir verkalýðnUm aldrei skilist jafn vel og verka- möníium í öðrum löndum. til dæmis á Norðurlönduim, hve !brýn skylda hvíldi á þeim um heglusemi í þesslu efni. Stafar það ef til vill að nokkru leyti af því, að virana hefir verið svo óvdss her og verkamenm hafa, að fá- dni undantekningum, ekki umnið lengi' á sama stað. Þó hefir í sumum verkalýðsfélögum tekizt að koma ágætri reglu á þessa filuti. Vanræksla um greiðslu árstil- laga stóð Dagshrún mjög fyrir þrifum í ifjöldiamörg ár, en eftir að hverjum manini varð naiuðsyn- legt að vera í félaginu til að geta komizt iað á vinnumarkaðinu-m hér í Reykjavík, breyttist þetta mjög til bóta og koira fljótt í ljós í reikningum félagsins og afkomu þess. Þrátt fyrir þetta þótti Dagsbrún ■iof mikið haft fyrir jnnhehntunni, log iraá það vel vera rétt, enda hefir félagið tekið upp nýja að- ferð með innhehntu árstillaga, og hefir kenrat allmikillar óánægju meðai verkamarana, sérstaklega í sumar, með hið nýja fyrirlvomU- lag. Verkamenn eru, þrátt fyrír lág- ar tekjur, skilvísari en flestar aðrar stéttir. Þeim er því ákaf- lega illa við, ef þeir finina það, að þeir ráði ekki yfir, því, sem þeir vinna sér iran. Það hefir Hka komið í ljós í surnar, að þehn er illa við það, að atvdnnu- nekandi faki af kaupi þeirna, án þess að taja við þá um það fyrírfram, ársgjald til Dagsbrún- &ii, enda myndi hafa verið hægur vandi hjá Dagsbrún í sumar að Snnheimta gjöldin án þessarar að- ferðar, þó að segjia mætti að þessi aðferð spari mikið Umstang pg erfiði. Gefur Dagsbrím ekki gefið við og við lit tilkyraningar ftil verkamarana um að gjöidin verði1 tekin af kaupi þeirra hjá atvdnnurekenduin? VerkamönnUm myndii líka betur að vha fyrir- EPram, hvenær gjaldið er tekið, þó að þeim megi hins vegar raokkum veginn standa á sama; hvenær það er tekið; því að gjaldið eiga þeir að borga. Þá hefir það mælzt illa fyrir hjá verkamönnum, að fult gjald sku]i vera tekið af drengjum, sem vinna sumarmánuðiraa. Þessir drengir nj,óta ekki neirana réttinda í félaginu. Það er rétt, að taka af þeim nokkurt gjald, en að taka af þeim sama gjald og fullgildir félagsmenn verða að greiða, er of langt gengið. En laragsamlega verst mælist fyrir iranheimta Dagshrúnar hjá félagsbundnum verkamöranum ut- an af landi. Slík innheimta er ekki aðeins ákaflega ósarangjörn og fráleit þess vegna meðal vet’kamannastéttai'innar, heldur er hún líka skaðleg fyrir meðlimi Dagsbrúnar. Þessi iranheimta Dagsbninar getur ekki haft aðr- ar afleiðingar en þær, að verka- maranafélög úti á laradi íranheimti' árstiliög af Dagsbrúnarmönnum, sem þar vinna, og þá getur það íiarið að kosta nokkuð mikið að fá að vinna. Hefir verið berat á það áður hér í blaðinlu, að verka- maður geti þiurft að greiða í árs- tiliög til verkalýðsfélaga á ýms- Urn stöðum á landinu og á sama ári á annað huindrað kró'niur. Þessi innheimta sýnir hinn nýja anda, sem kominn er í Dagsbrún. Hann er ekki komiinn frá verka- mönnunUm sjálfum, braskaraþef- ur ihaldsins er af þessum viranu- brögðum. Fyrrium var það svo, að verkamaður gat farið livert sem hanra vildi til vinnu siinnar- án þess að greiða gjald fyrir til annars en síras eigin stéttarfélags, en hann varð að sýna, að skír- teini haras í því félagi væri í flagi. Þetta var fullkomið samstarf verkamannafélaganna, en nú er stefnt að því að sundra verka- mönraum, koma af stað ófriði . milli þeirra og togstreytu, sem getur ekki haft aðrar afleiðingar en að veikja samtökin. Dagsbrún verður að breyta til, ef ekki á illa að fara. Undir stjórn ihaldsins hefir þessi að- ferð verið tekin upp, og menra sjá hverí stefnir. *• Fátt er það sem Ólaf- ur Thors telnr sér ekhi sæmilegt! Moronnblaðið ræður gðtu. MORGUNBLAÐIÐ upplýsir í dag, að það hafi ráðið gáturaa !um skeytið frá Thor Thors Segir það, að ráðningira sé sú, skeytið hafi verið sent til pö.st- miálaráðherra, en það er atvinnu- málaiiáðherra ólafur Thors. Brh'. & 4. síðu. AÐ ER ALKUNNA, að sá hluti þjóðar vorrar, er hiot- ið hefir það hlutskipti að stiunda erfiðisvinnu, verður tíðum að fórna heilsu sinrai löngra fyrir ald- ur fram, bæði vegna þess, að vinnutími er enn of langur í flestum þessium starfsgreinum, og þó eigi síður af þeim orsökum, að menn hafa eigi vamið sig á né hlotið skilyrði til að raota hinn. stutta hvíldartíma á réttan hátt. Maður sá, sem þreyttur er eftir erfiði dagsins og auk þess syfj- aður, á ekki að fara beint í rúm- ið sér til hvíldar, heldur í bað, og þá einkum í baðsdofubað. (Það er heppilegra að kalla gufu- baðið baðstofrabað.) Köld eða volg steypa eða keriaug er auð- vitað betra en ekkeri, en heit kerlaug, yfir 40 sig á C, en þó einkum 50—65 stiga heitt bað- stofubað, veitir preyttum og þjökuðum hina beztu hvíld, ef notaður er hagkvæmur baðsiður. Verður nánar að því vikið síðar. Flestir vita, að það eru sjó- mennirnir á toguriuinum, er harð- ast verða úti vegna þreytu, vos- búðar og svefn skorts. Mikill hluti þeirra er meira eða minna heilsubilaöur þegar á fimmtugs- aldri, og surnir löngu fyrr. En menn þessir þyrftu alls ekki að bíða heilsutjón, ef þjóðfélagið véi'tti þeim betri aðbúnað og nauðsynlega hvild. Svefntíma þeirra þarf að lengja a. m. k. um eina klukkustund, en slíkt mun enn kosta langa baráttu. Og sjó- rtiennirnir þurfa eininig að geta tétt sér stritið með baðstofuböð- um daglega, ef á þarf að halda. Ef hlutaðeigendum væri ljóst gagnið, sem þeir gætu haft af baðklefa á skipunum, tel ég lík- legt að útgerðarmenn myndu gre'iðlega veita sjómönnum slíka kjarabót, og jafnvel heimta að þeir raotuðu baðið daglega til viðhalds heilbrigðu vinnUþreki. Kæmi mér eigi á óvart þótt sá, er fer í baðstofubað þreytfur og syfjaður að aflokntu dagsverki eins og gerist á togurum eítir 12 stunda viraniu, stæði á næstu vakt jafn vel eða betur að vígi en maður, er sofið gæti 1—2 tímum lengur. VHanlega fuillyrði ég eigi neitt í þessu efni, því ég hefi sjaldan haft svefntíma af skorni- um skamti- Hitt er augljóst, að sá, sem vaknar óþreyttur ug hress, innir af höndum meira starf en hinn, sem enn er „stirð- Ur“ af undangengnu striti þegar hann vaknar, og hásetar á togur- Um erui það yfirleitt og verða, meðan þeir hafa ekki léragri svefnjtíma en nú er, eðta bað- sjtofubað. BaðUefi á togara. Fyrir nokkrum árium ritaði ég í Alþýðublaðið um nauðsyn bað- klefa á skipum og leyfi mér að vísa til þeirra greina, þótt eigi verði hjá því komizt að taka upp aftur sum atriðin. Sú mótbára hefir heyrzt, að á togurum sé hvergi pláss fyrir baðklefa. En %það er fjarstæða. Baðklefi hásetanna þarf að vera frannni á skipinu, og er hægt á öilum togurum að koma honurn fyrir undir hvaibakinum stjórnf borðsmegin, á þeim stað, sem nú er notaður fyrir ýms áhöld, er auðveldlega má geyma annars staðar. Mjó gufupípa frá vélinni getur legið undir íunningunni og í ofninn í baðklefanum. 1 klef- anum þarf einnig að vera vatns- geymir, hitaður með gufu, og taki hann 20—30 lítra. En ó- þarft er að nota svo mikið vatn hviersdagslega, pví komast má af með a. m. k. helmingi minaí vatnsnotkun. Ofninn þarf að vera það stór, að hiti k'lefann upp í 65 stig. En stærð klef- ans færi eftir þvi, er rúm leyfði undir hvaibakinium. Best væri, að helmingur hásetanna gæti verið í klefanum í senn, en vit- anlega kæmi minni klefi einraig að fullum notum. Baðsiðuriira Eigi má fara í bað strax að lokinni máltíð. Ef borðað er um vaktaskipti, verða menn að fara í baðið áður en þeir borða. Þarf ekki að eyða nema 15—20 mín- útum til að baða sig og þerra. Borgar sig að taka þessar mín- útur af matar- og svefratíma, ef eigi fást gefnar eftir af vinnuitím- auum. — Maður afklæðir sig (niðri í hásetaklefanum og fer svo nakinn upp á þilfar og í jbaðklef- ann, hvernig sem veður er. Hand- klæöi þarf að hafa með séh en nota það aðeins til þess að þerra hárið, og fyrir mittisskýlui, ef vill. í klefanum þarf að vera fata með köldu eða voljgu vatni, til þess að maður geú vætt hárið lítið eitt, strax og komið er irín í klefaran, og trébekkinn, sem setið er á í klefanum. Að 3—5 mínútmn liðnUm er maður iqfrðinn sveittúr, því hið þurra loft dregrar svitann út úr húðinni. Kiprist húðin- saman, er skvett svo sem hálfum bolja af heitra vatni á ofninn, og hin ó- sýniiega gufa mýkir húðina sam- stundis. Skal þá wudda skrokkinn og bursta rækilega, og vendileg- ast læri ög fætur. Þá er aftar) getíð á ictfninn ,en öllu meira vatn en í fyrra skiftið- Að því loknu þvær maður allan skrokk- inn úr hzitu vatni úr lítilli fötu eða venjulegu þvottafati. Einn Iítri af vatni úætgir hverjum manni til þsssa, ef spara þarf vatnið. Sápa er ekki notuð nema einu sinni í vikiu. Að loknum þvotti fer maður strax nakinn út á þilfar eða undir hvalbakinn, ef út'koma er, en notar hand- klæðið ekki raema til að þerra liarið. Ef kalt er, þerrar maður S5g einraig með handklæðirau randir höndram og í kliftum. Strax og húðin er orðin þurr, er farið í fötin eða beint í Júmið, ef [>ess ér kostur. Viðvaningar geta verið stuttai stand í loftbaðinu og lok- I ið því niðri í heitram hásetaklef- anum. En til þess að kioma í veg fyrit' framhaldssvitun verður að gæta þess, að fara ekki í föt fyr en húðin er orðin þrar. Æski- legt er að raota húðstfokur Múll- lers í loftbaðinu eða nudda húð- ina með glófa úr grófgerðu efni. Eins og áður er getið, þarf ekki að eyða nema 15—20 mínútum tíl þess að baða sig með þessum hættí. Þessi aðferð hefir þann höfuðkrast, að menn þarfnast ekkí á eftir annarrar hvíldar en þeirr- ar, sem þeir öðlast meðan \ærið fer í loftbaðinu, og þreyta hverfur skjótar úr líkamanum en með nokkram öðrum hætti. Hríastig Iíkamans verður miklu minna i loftbaði en ef kalt eða volgt vatn er notað til kælingar á eftir baðstofubiaðiniu, og maður er laus við framhaldssvitun og tímatöf vlð að lig'gja vafinn í teppúm eða í rúrni, eins og þarf, ef not- aður er baðsiður sá, er Gunn- laragiur Einarsson læknir lýsir í heftí. G. E. telur þann baðsig hefti. . E. Gtelur þann baðsið vera hinn eina rétta. en það er misskilningur, því baðsiður sá, er hér hefir- verið lýst, veitir manni skjótfengniari og öraggari wíld, og er hinn ákjósanlegasti að dómi mikils hluta finskra íprótta- manna. Ég tók hann upp eftir að Iiafa lesið grein finska íþrótta- mannsins miag. Pikhala í „Idnotts- liv“, og hefir reynzt hann ágæt- lega og aldrei orðið meint af því að láta útíloftíð þerra mig nakinn. Þótt stormur hafi verið og alít að 13 stiga frost. jEn auðvitað er áriðandi að gæta þess, að verða aldrei of Iengí úti, ef kalt er í veðri, eigi lengur en . meðara húðin er að þorna. Fara þá strax í föt eða inn /i hlýtt herbergi. Baðsiður mag. Pikhala hefir þann kost umfram aðra, að maður getur daglega raotað baðstofuböð, ef þörf krefur vegna þreytu eða lasleika (gigtarverkja, k\’efsóttar, svefnleysis o._ s. frv.). þar eð efnatap líkamans er mikl- lum mun minna, þegar um enga framhaldssvitun er að ræða. Dr. med. Risto Lundgren, Hel- singfors', getur þess :í grain í Nord. med. Tidskrift 1937 að baðstofubaðið auki blóðhitann ram 1,4—1 stig, meðan dvalizt er í baðinu. Baðið myndar þannig í líkamanum byrjunarstig á við- ráðanlegum sótthría (the friendly oontrolable fever) er margir lækn- ar eriendis a. m. k., era nú farnj- ir að niota x stað lyfja, til þess að lækna margs konar sjúkdóma, og með hinum bezta árangri. Er því Ijósti að baðstofubaðið liefir marga kosti umfram önnur böð: Það hreinsar og þjálfar húðina baða bezt, kemur í veg fyrir og læknar kælingarsjúkdóma, drepur flesta farsóttarsýkla (kvef, inflú- enzra o. fl.) læknar gigt og svefnr leysi og veríir preyttum hina á- kjósanlegustra hvííd. Tel ég víst, að flestir séra á eirara rnáli ‘ram það, að sjómenn vorir eigi það skilið, að njóta þeirra þæginda, sem hér er um aö ræða. LjósMningar Auk'preytu iog svefnskorts eru það handarmeinin, sem tíðum baka sjómönnurai vanlíðan. ÞaU j eru svo algeng, að álríið er, að ; ' Frh. a '4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.