Alþýðublaðið - 08.09.1941, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.09.1941, Qupperneq 4
I MÁMKJÐAGUR 8. SEPT. 1941. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGUR M ‘ — Næturlæknir er í nótt Krist- björn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðunnar apótekum. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Kristján Guðlaugsson rit- stjóri). 20.50 Hljómplötur: Valsar. 21.05 Upplestur: ,,Hlíf“, smásaga, eftír Sigbjörn Obstfelder (Sigríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi). 21.30 Útvarpstríóið: Frank Bridge: a) Rússneskur vals. b) Sekkjapípan. c) Lítið ' ástarljóð. ' d) Hergöngulag. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Cm 5000 manns hafa nú séð garðyrkju- sýninguna. Kom mikill mannfjöldi á sýninguna í gær — og þótti mik- ið til brómskrúðsins" koma, enda er það aðalatriði sýningarinnar. Sýningin verður enn opin í nokkra daga. Tugþrautarkeppninni, sem fara átti fram um helgina, var frestað, vegna veðurs. riTT'í I"IT1U‘|-Gm „Súðinu Vegna plássleysis í Súðinni verður Þór sendur í kvöld með flutning og farþega á Breiða- fjarðarhafnir sunnán Flateyj- ar. Fyrsti viðkomustaður Súð- arinnar verður þannig Flatey. FYRSTU TVÖ ÁR ÓFRIÐARINS Frh. af 3. síðu. búið, þó að de Gaulle hershöfð- ingi, nú fioringi „frjálsra Frakka“ hefði í riti bent mjög rækilega á þýðingu vélahernaðarins. Þannig stendur á því, að hinn stiolti franski 'her, sem í siðustu heimsstyrjöld héit út í fjögur ár, vár nú gersigraður á einurn fimm yikum. Stjórn, sem í mesta flýti var hiynduð í Vichy, sarndi Um voipnahlé í Compiégine í sama járnbrautarvagniimm lOg Þjóðverj ar í nóvember 1918, þegar þeir gáfust upp, v'Opnahlé, sem gerði helming Frakklands að hernumdu landi. SlU'ttiu áður hafði Italia sagt Frakklandi ög Englandi stiið á hendur, án þess þó að taka til að byrja með notokurn virkan þátt í stríðinu. (Framhald á miorgun). Fin teknir ðr nm- ferð í fyrrinótt! L ÖGREGLAN varð „vör‘ fyrrinótt, eins og þeir kalla það. Fann hún fimm nienn ölvaða á götum bæjarins og tók þá úr umferð. í nótt var hins vegar rólegt og engir teknir úr umferð. Grænt sendisveiuahjól, hefir tapazt. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hjólið, eru vinsmlega beðnir að hringja í Alþýðuprentsmiðjuna h.f. Sími 4905. Móðir Rooseveits SARAH DELANO ROOSE- VELT, móðir Roosevelts forseta, lézt í fyrrinótt á ætt- arsetri Rooseveltanna, Hyde Park í New ’Yorlt ríki. Var hún 86 ára að aldri. Roosevelt forseti dvaldist um helgina á ættarsetrinu, og var hann hjá móður sinni síðustu stundirnar. Forsetanum hafa þegar ver- ið send fjöldi samúðarskeyta, m. a. frá MacKenzie King, for- sætisráðherra Kanada. LENINGRAD Frh. af 1. síðu. hvergi hafa tekizt ' að rjúfa varnarlínu Rússa úmhverfis borgina. Og það er einnig við- urkennt af þeim, að borgin sé ekki algerlega innilokuð. Þeir segjast að vísu hafa. rofið aðal- járnbrautarlínuna til Moskva, en frá box^ginni sé enn járn- brautarsamband í austurátt. Þjóðverjar gera óguirlegair loft- árásir á vígstöðvar Rússa við Leningrad. En flugvélatjón þeirra er mikið. Segjast Rússar hafa eyðiiagt fyrir þehn 300 flugvél- ar á örfáum döguim. Mikii’l bardagahugtur er sagð- ur í íbúiulm Leningradhorgair og hafa þeir í útvarpi tif annarra hluta Rússlands lýst yfir að þeir muni verja jjprgina meðan nokk- ur stendur uppi. Kaapi guil hæsta tnK. Flg*- turþór, Halaarstrœtó 4. GAMLA. BIO Æskan daisar l! (Dancing Co-Ed). Aðalhlutverkin leika: LANA TURNER. RICHARD CARLSON ARTIE SHAW og danshljómsveit hans AUKAMYND: WINSTON CHURCHILL og ROOSE- VELT hittast á Atlants- hafi og Koma Churehills til íslands. ÍSýnd klukkan 7 og 9. S NÝJA BiO Óður hjartans. (Music in my Heart). Ameríksk söngvakvik- mynd. Tenorsöngvarinn TONY MARTIN RITA HAGWORTH AUKAMYND: Frétta- mynd er sýnir ROOSE- VELT og CHURCHILL hittast á Atlantshafi. — Konxa Churchills til Rvík- ur og ísl. hlaðamennirnir í Londón. |Sýnd klukkan 7 og 9. Öllum þeim, er auðsýndu mér samúð í fráfalli og jarðarför konunnar minnar, JÓNÍNU ELÍSABETAR INGIMUNDARDÓTTUR frá Bolungavík, og þeim, er henni hjúkniðu í sjúkdómsþrautum hennar, sendi ég hér með innilegar þakkir. Þorsteinn Arixórsson. Gólfklúbbur íslands, Undirbúningskeppni fyrir Golf- meistarakeppnina fór fram fyrir nokkru. Náði Gísli Ólafsson, núverandi meistari, beztum árangri. Eru það átta menn, sem nú keppa um meistaratitilinn. Handknattleiksmótið. Keppt í kvöld kl. 7 Vz ■ Áheit á Strandarkirkju. 10 kr. frá G. B. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ. 10 kr. frá G. B. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ósk Óskarsdóttir, Bröttugötu 3 og Mr. William J. Brown, San Mateo, California, U.S.A. Auglýsið í Alþýðublaðinu. t dag er næstsíöasti sðludagnr .Eadnrnýið strax f dag HAPPDIÆTTI9 53 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ er. Hér er enginn maður, sem ég hefi gaman af að vera samvistum við. Já, þér horfið á mig, hina frægu, Bojan. En ég er meira einmana en þér hafið hug- mynd um. Og enginn hefir hugmynd um, hversu dýru verði við kaupum frægð okkar. Við kaupum hana fyrir hjartablóð okkar, hvorki meira né minna. Og hvað fáum við svo í staðinn? Bojan var orðin æst. Hún lék sorgarhlutverk. En hún var samt hamingjusöm. Hún veitti tilfinningum sínum útrás í þessu gamla hlutverki. Og svo voru hæfileikar hennar miklir, að hún hafði ekki hug- mynd um, að hún var að leika. Tárin komu fram í augu henni. Hell var líka snortinn. Hann hélt niðri í sér andanum og þorði ekki að opna munninn af ótta við að hann segði eitthvað, sem ætti ekki við. Bojan bar sig til, eins og hún stæði fyrir framan kvikmyndatækin, og hún fann það, sér til mikillar gleði, að tárin voru að koma fram í augu hennar. Hún brosti með vot augu og titrandi varir og sveipaði sjalinu fastar að sér, svo að hún sýndist ennþá grennri. — Þér megið ekki hlægja að mér, herra doktor. Hverju haldið þér, að ég búizt við af lífinu? Það er bráðum búið. Ég veit, að ég dey ung. Já, ég veit það, endurtók hún nærri því æst, því að hún vildi ekki láta grípa fram í fyrir sér. — Ég er þegar orðin gömul kona, og nú skal ég trúa yður fyrir leyndar- máli. Ég þekki ekki ástina. Ég hefi aldrei orðið inni- lega ástfangin. , Hell gekk hrærður við hlið hennar eftir malar- bornum garðstígnum. Síðustu setningunum hafði frú Bojan aðeins andað fram, og kann varð að leggja við hlustirnar, svo að hann gæti heyrt þær. Honum fannst hlægilegt að hugsa til þess, að hér gekk hapn, hinn blásnauði Urban Hell við hliðina á hinni frægu frú Bojah, og hún var óhamingjusöm. Og hún sagði honum frá leyndustu hugsunþm sínum, og hún hafði komið til hans í draumi og kysst hann. En hve það er undarlegt, hugsaði Hell, og hjarta hans sló ört. Frá því May fór, reikaði hann um hér við Meyja- vatn, án verndarengils, eins og trúaður maður, sem hefir týnt verndargrip sínum. Hann greip um hönd frú Bojans og hélt fast í hana. — Hujjsið þér stundum til mín? hvíslaði frú Boj- an .... ég hugsa oft um yður. Ég hefi hugsað um yður frá því ég sá yður fyrst. Mig dreymir um yður, bæði í svefni og vöku. -7— En, herra Hell, hvað eruð þér að gera? En Hell hafði ekkert gert. Hann hafði aðeins tautað ,,Já“ og þrýst hönd hennar fast. Hann var mjög óviss í sinni sök. Hann var hræddur við allar æsingar. Hyert einasta orð, sem Bojan sagði, gekk honum til hjarta. Hann hreyfði sig ekki, enda þurfti hann þess ekki. Bojan hvíldi allt í einu í örmum hans, og kossar hennar voru ekki eins ástríðulausir og barna- legir kossar Pucks. Það var svo mikil ástríða í at- lotum hennar, að hann snarsvimaði og honum fannst vetrarbrautin dansa fyrir augum sínum. Harxn stundi af æsingi og endurgalt þessi atlot. Svo fór hún að kjökra og hlægja í senn. Hell varð ótta sleginn og sleppti henni strax. Þegar hann opnaði augun hall- aði hann sér upp við rétt, og rétt hjá honum stóð baróninn með ljósker í hendi. Hann brosti sínu vanalega brosi, sem var öllu líkara grettu. Hell greip andann á lofti og Bojan rak upp hálfkæft óp. Andartak vissi hún ekki, hvað hún átti af sér að gera, hvort hún ætti að láta líða yfir sig eða flýja, en loks ákvað hún hið ríðarnefnda, lyfti kjólnuni og þaut burtu. — Ég kom bara með lykilinn að baðhúsinu, sagði baróninn mjög ástúðlega. Hell hafði búið sig undir hið versta, helliskúr af reiðiorðum eða jafnvel löðr- ungum. En andspænis óbifanlegri ró heimspekings- ins fannst honum hyldýpisgjá opnast við fætur sér, og honum fannst hann vera að sökkva ofan í þetta hyldýpi. Hálfutan við sig gekk hann við hlið Dobb- ersbergs ofan að baðhúsinu. Hvað á ég að segja? Hamingjan góða, hvað á ég að segja? hugsaði Hell, og hann fann stöðugt hvernig svitinn rann ofan bakið á honum. Tvisvar opnaði hann munninn, án þess nokkurt hljóð kæmi yfir yarir hans. En loks sagði hann sjálfum sér til mikillar undrunar: — Ég lendi alltaf í hálfkyndugum kringumstæðum hér fyrir handan. — Kringumsæðum, setm eru yður til meiri heið- urs en mér, svaraði baróninn mjög vingjarnlega. — Þó ættu menn ekki að gera meira veður úr slíku en ástæða er til. Væri ég í yðar sporum, kæri doktor, myndi ég ekki taka þetta .... hm. .... þetta daður alvarlega. Þegar konan mín er í sumarleyfi hér

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.