Alþýðublaðið - 09.09.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.09.1941, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Nitsvein vantar á m/s. Búðaklettur til utaníandssiglinga. Upplýsingar í síma 9165. Englnn, sem ætlar að kaupa eða selja verðbréf — hús, báta eða jarðir — gengur fram hjá GUNNARI & GEIR Hafnarstræti 4. Sími 4306. Brenbyssan, vélbyssan, sem brezki herinn notar mest. BRENBYSSAN er ein merkilegasta vélbyssa, sem komið hefir fram í þessari styrjöld. Tékkneski verkamaðurinn Vaclav Holek fann byssuna upp fyrir mörgum árum. Síðan var hún seld brezku herstjórninni og er nú mest notaða vélbyssa brezka hersins. FYRIR TDokkrum árium síðan sagði tékkneskur verkam. Vaclav Holek, að naíni, semvann I vopnaverksmiðju í Brunn íTékk óslóvakiu, við vin sinn eitthvað á þessa leið: „Sjáðu til, ég er ekki miikið hrifinn af þessaii vétbyssu, sem við emm að búa til. Hún er alttof þung og ónákvæm.“ „Jœja“, sagði vinur hans bms- anidi, „af hverju reynir þú þá ékki að endnrbæta hana?“ Frá þeirri stundu var Holek ákveðinn í því að bæta þessa vélbyssu en síðan féll hann frá því iog ákvað að búa til nýja og betri tegund vélbyssna, Hann kom sér uipp dálitlu verk- <?tæði í litla húsiniu sínu og eyddi nú öLlum sínum tómstundum í tilraiuínfr. Abuim samau eyddi hann hverjum eyri, sem hann mátti missa, í þetta verk sitt, en allt án árangurs. Nábúarnir og samverkamennim ir fóru að hlæja að honum fyrir þetta árangurslausa puð hans, en Holek lét það ekki á sig fá. En kvöld eitt um tólfleytið, er hann var í vinnuistiofu sinni, fékk hann hugmyndina , sem hsann hafði beðið svo lengi og þolin- móðlega eftir. Hann beið ekki boðanna, en hrrnjgdi strax til forstjórans í verksmiðju sinni og skýrði hon- um frá hugmynd sinni. Forstjór- inn sá þegar, hversu geysilega mikilvæg þessi hugmynd gat orð- ið ,iog hann þaut þegar í stað yfir til vinnustofu Holeks, hálf- klæddur. Morguninn eftir var hugm\md- in borin undiir sérfræðing, sem þegar í stað samþykkti að hér væri uim merkilega uppgötv’un að ræða. Nú var tekið til óspilltra mál- anna og fyrsta byssan búiin til í tilraunastöð verksmiðjanna. Var farið með hana til Prag ©g hún sýnd í landvamáiráðuneyt inu. Vakti hún almenna hrifn- rnigu og hlaut fuilkomna viður- kenningu hjá yfirherfioriinigjum landsins,. sem aðeins. spurðu: „Hvenær verður framleiðsla í stórurn stíl hafin?“ Og-svarið vur: „Nú þegar“. Byssan hlaut nafn sitt af borg- inni, þar sem hún var fundin tupp, BrQnn, en á ensku varð nafnið Brenn. Verfsmiðjan, sem Hoiek hafði unnið hjá, var stækkuð stór- kostlega og hin nýja byssa fram- leidd þar. Byssan feemar til Bret- lands. Bi'enbyssan er þanuig til Bret- lands komin, að enska yfirher- stjórnin lét fara fram samkeppnd um nýja hentuga vélbyssu handa brezka hemum. f þessari sam- keppni sigraði Brenbyssan tékk- neska. Þýzka herstjómin og leyniþjón- ustan gerðiu allt, sem í þeima valdi stóð til að komast íýfir annaðhvort byssuna eða teikn- ingarnar af henni. Það varð allt árangurslaiust, þeirra var svoi vandlegia gætt. Þýzka stjómin reyndi þá að bjóða hærri upphæðir fyrjr byss- una, en Bretar höfðu boðið, en tékkneska stjómin vildi engiin vopn selja þýzku nazistunum. Þegar þýzku herirnir fóru inn í Tékkóslóvakíu, tökst mörgum af vopnasérfræðingum stjómariinnar að komast undan með ailar teikn ingar af endurbótum á byssunum og nú starfa þessir menn áfram í verksmiðjúim í Englandi að sama verki og þeir höfðu únnið að heima hjá sér. Hver var apprtötvon floleks? Enn er eftir að skýra frá því, í hverju hin stórmerkilega upp- götvun' Vaclav Holeks er fólg- « in. Hvað olli því, að hún vakti svo almenna hrifningu allra sérfræðinga, sem sáu hána? Svarið er eitthvað á þessa leið: Það, sem valdið hefir öll- um vélbyssusmiðum mestra erfiðleika alla tíð, er það, að þegar skotið er hratt mörgum skotimi hverju á eftir öðru, hitnar hlaup byssunnar mjög, og meira en hitnar, það bráðn- ar. Holeck fann upp það, sem engum hafði til hugar komið fyrr: að skipta um hlaup! Þetta virðist afar einfalt, en það er jafnan svoi, að erfiðlegast gengur að koma amga á jþað einfaldasta. Margir munu vita, að hiaupin a flestum vélbyssium eni mjög sver, miklu sverari en byssiukúl- ÞWÐJUDAGUR 9. SEPT. 1941 HÁSKÓLABÍÖIÐ Frh. af 4. síðu. mjög vistlegt, þegar búið er áð breyta því. Er áætlað að í' því verði sætí: fyrir 384 sýningargesti. LOFTÁRÁSIN Á BERLÍN Fib. af\.l. síðu. mörgum stöðum í borginni og var bálið einna mest umhverf- is Alexanderplatz, eitt aðal- torgið, austanvert við miðbæ- inn. Þýzk blöð birtu óvenjulega ít- ariegar fréttir af loftárásinni i gær og viðurkenndu að tjónið hefði ‘ orðið mikiið. Kallaði eitt þeiiTa árásina „glæp af andstyggi legustu tegund“ iog hótaði grimmilegium hefndum. Bretar misstu 20 sprengjuflug- vélar í árásaTleiðangrinum. Brezkar flugvélar gerðu á- rásir á Vestur-Þýzkaland í nótt. Þýzkar fregnir geta einn- ig um loftárá^ir af hálfu Breta. á Mið-Þýzkaland. urnar. Er það útbúuaður, sem er utan um hlaupið sjálft, sem veld- því, en hann er til þess að kæla. hlaupið. Brenbyssan er mjög létt eða lítið þyngrí en rfffiill. Er hún nú eitt aðalviopn bPezka fótgöngu- liðsins. Má uota byssuna bæðj til loftvarna, og er hún þá sett á sérstakar grindur og sem mest sem venjulega vélbyssu. | kúlna- hylkinu (magazininu) ern 30 skot og er hægt að skjóta úr tíu hylkj- um, pá þarf að skifta um hlaup Tekur það mjög stuttan tíma, eða um 6 sekundur. Framan á byssunni er útbúnaður, sem hindr ' ar að logarnir frá byssunium sjá- ist í oayrkri. Útbreiðið Alþýðublaðið. Síðasti söludagur i 7. flokki i dag. Happdrættið Fyrstn tvð ár ðfriðarias. ------4------ Jaridið eftir ann.að ut af fyrir sig. Framhald. Hvernig ber að skýra svo ó- trúlega sigra þýzka hersins það, sem af er ófriðarins? Ekki með neinum leynilegum vópnum eins og þeim, sem stundum hefir ver- ógnað með. Einu leynilegu vopn- in — að segulmögnuðu tundiur- dufliunum undantekinum, semfjót- lega voiu gerð óskaðleg — hafa verið svik, sem einnig gerðuvart við sig í stórum stíl í Hollandi, Belgiu og Frakklandi, skemmd- arverk og uppgjafaráróður, sem afstaða Stalins ýtti sérstaklega lundir alisstaðar. En nokkra sök á þessum sigrum átti líka hin ótrúlega skammsýni stjórnarvald lanna, í þeim löndum ,sem sigr- uð hafa verið. Það er engin fiuirða þótt Bernard Shaw hafi blöskr- að svo sem fraim kemur í eftíir- farandi orðuim, sem hann skrif- aði fyiir skemmstu: ,,Ég hiefi hingað til alltaf hald- Sð, að stjómimar væm vitrari en ég; en nú sé ég að mér hefir skjátlast.“ Þessi skammsýni gerði Hitler það unnt að ráðast á eitt Og þess vegna gat hann a'lltaf ráðist á hvert um sig með of- urefti liðs. En þar við bætastsvo og það er ein aðalorsök sigr- anna, hinir mikiu yfirburðir þýzka hersins, sem niotaði árin á undan striðinu til þess ýtrasta með það fyrir auguim að ’fara í stríð og tók í því skyni öll meðui vísindamm og tækniipniar í sína þjónustu. Hver árangurinin hefir orðið, sést ágætlega á eftirfar- andi setningum, teknum upp úr grein eí'tir ameriskan blaðamann Fr. Soldemi, sem átti kost á því að sjá útbúnað og þjáifun þýzka hersins með eigin augum. Hann skrifar um stríðið í Póllandi og Frakklandi meðal annars: „Hve- næri sem þýzk fótgönguliðssveit eða vélahersveit yar stöðvuið af einhverju vamarvígi Pólverja, vorit steypiflUgvélarniar fyrr en varði komnar á vettvang, kall- aðar þangað með loftskeytum — það liðu venjulega ekki nema nokkrar minútur — til þess að brjóta hersveitunfum braut í gegn um vélbysrUhreiður, skotgrafir eða skriðdrekabyssur andstæð- ingsins. I Noregi kom aðstoð fliotans í viðbót við ailt þetta. En í omstunni um Fraikklanid náði þessi samræming vopnainna hámarki sínu.' Þar brimuðu skrið- diekari steypifiugvélar, verkfræð- ingar með fyrirfram byggðair brýr fótgönguiiðssveitir, vagnar með failbyssum af alira stærstu gerð og birgðalestir frarn og aftur eftir svo nákvæmum áætlunum, aðSir Edmond Ironside hershöfðingja varð að ©rði: „Það ér e,ins og öllu þessu sé stjórnað af eimum einasta heila og það er þó með öllu ómögulegt . . . .“ Og hinu- megin: í aliri þessari örlagaríku herferð var .stöðugt reiptog á milli hershöfðingja bandamaninia.. Inonside hershöfðingi og Wey- gand urðu að bíða dýrmætar klukklustundir meðan sérfræðing ar þeirra á sviði loftsstríösims, skriðdreka- og fótgönguiiðshem- aðarins, voiu að jafnia þrætur sínar og koma sér saiman um einföidustu atriði, svo sem um það hvaða voipn skyidi notað og hvar.“ „ . . . Orustan Urn Prakk- land var á enda, uuniin ekki af ofurefli að mannfjölda tih held- ur af ágætri herstjórn samfara nákvæmri áætlun.“ Ennfiemiurer Sikýrt frá því, að áhlaup á á- kveðið, þýðingarmikilð virki i Belgiu hafi verið æft áðtur mán- uðum saman á eftirlíkingu þess austur á Austur-Prússtendi, að skriðdrekaárásin, sem oipnaði þýzka hemum leið í gegnum hin skógi vöxnu Ardemnafjöll í Belg- íu hafi áður verið æfð og undir- búin 1 svipuðu laindslagi í Schwarzwald austur við Rín o. s. fiv. En hvað, sem öllu. þessu líð- ur: þýzki herinn hafði sýnt ó- tvjræða yfirhurði. Á meginlandi Evrópu átti hann í júnílok 1940 engan andstæðing. Hitler réð yf- ir allri strandlengju þess niorð- an frá Nordkap suður að Pýr- eneafjöllum, hanin hafði mikliu fleiri flugvélum á að skiipa, en England og kafbátar hans fólu — ásaimt flugvélunum — í sér ai- variega hættu fyrir biezka flot- ann. Aðstaða Englands var mjög erfið. Innrás virfist standa fyrir dymm. Hinar æðisgenguu lóft- árásir á Lonidon byrjuðu* 1, en brezku flugmennimir tóku mann- iega á móti og flugvélatjón Hitl- ers varð mikið. Og úr innrásinni sjálfri varð ekkerf. Því hefir ver- ið haidið fram, að búið hafi | verið að ákveða hana uim niiðj- * an september, en brezki loifther- inin, sem lét sprengjunlum rigna yfir ferðbúin skipin í höfmmum Fraklílandsmegin við Ermarsund hafi hindrað hana. San'nleikann um þetta fá menn þó sjálfsagt ekki að vita fyrr en eftir striöið.. Hvort innrás hefði tekizt eðe dkki — um það erii deildar skoð- anir. Ef hægt hefði verið að gera hana með árangri, þá hafa. þeir haft á réttu að standa, sem þá sögðu: „Hitler varð af stræt- isvagninum.“ Árið 1940 leið í öll'u faill'i án þess að til nioikkuirra úrslita kæimi Spá Dr. Leys, að innreáöiin í Lon- don yrði haldin í ágúst það áx, rættist lekki. ' Viopnin fengu nú aftur að hvíla. sig á meginland'i Evrópu, en pólitílkin ekki. Ballkanbandategið liðaðist í sundur áður en til nókk urs ófriðar kæmi þar syðra og Rúmenía varð að láta af hendi öli, þau lönd, sem hún hafði feng- ið við friðarsamningauna í útr boirgum Parísar 1919. Svo, kom árás Italíu á GrikkJand. Hún, sem og tap Libyu og Ábessiniu sýndi, hve lélegur ítalski herinn er. En það var ekki aðeins hamn., sem.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.