Alþýðublaðið - 24.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1941, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXBL ÁEGANGUR FIMMTUDAGUR 24. OKT. 1941. 248. TÖLUBLAÐ | Alþýðuf lokks félagsfundur |í á sunnudag. ALÞÝÐUFLOKKS- FÉLAG REYKJA- VÍKUR boðar fyrsta fund sinn á vetrinum n.k. sunnudag kl. 14 í Iðnó, niðri. Á fundinum verður skýrt frá síðustu viðburð- rnn í stjórnmálalífinu og rætt lun afstöðu Alþýðu- flokksins til vandamál- anná. Fundurinn verður aug- lýstur á morgun. Félagar J eru hvattir til að mæta stundvíslega. Fram til starfa! Mætið öll! Nann tefcnr At af vélskipinn Fisfca- klettar. ÞAÐ sviplaga slys vildi til s. I. laugardag, að mianai tók út af vélskiparm Fisfeaklettfltr, er það var statt út af Skagia, og djMklknaði hann. Hct hann Björn Tryggvi Guð- múndssion. Hami var 23 ára gairn- al3, ókvæntur, en átti, foreldra á lífi. Rikisstjóri leitar fyrir sér um myndun nýrrar stjórnar Forsetar alþingin og formenn stjórnar- flokkanna kallaðir á fnnd hans í gær. TRAX OG HERMANN JÓNASSON forsætisráðherra I ^ hafði skýrt frá lausnarbeiðni stjórnarinnar á fundi neðri deildar alþingis eftir hádegið í gær, byrjaði ríkisstjóri að | leita fyrir sér um möguleikana fyrir myndun nýrrar stjórnar, eins og hann hafði boðað á ríkisráðsfundinum rétt fyrir hádegið. Ríkisstjóri kallaði fyrst á sinn fund forseta sameinaðs alþingis, Harald Guðmundsson, en því næst formenn stjórn- arfiokkanna, hvern á eftir öðrum fyrst Jónas Jónsson, þá Ólaf Thors og síðan Stefán Jóh. Stefánsson. Að þessum viðræðum loknum átti ríkisstjóri í annað sinn tal við forseta sameinaðs þings. og nokkru síðar enn einu sinni við hann, og forseta úr báðum deildum þingsins. Voru þá saman komnir hjá honum: Haraldur Guðmundsson forseti sameinaðs þings, Jörundur Brynjólfsson, forseti neðri deildar, Einar Árnason forseti efri deildax, Gísli Sveinsson fyrsti varaforseti neðri deildar og Magnús Jónsson, fyrsti varaforseti efri d'eildar. Ekkert hefir enn verið látið uppi um árangur af þessum viðræðxun. Sekur ákærir sekan. fíórir menn tefcnir ór nniferð i nótt. 1. úr umferð í nóít og voru tveir þeirra útlendir sjómenn. Annar íslendingurinn gaf upp, að hann hefði drukkið „hristmg11, en hinn, að hann hefði fengiö vín hjá kunniingja sínium. í fyrrinótt voru fimm menn teknir úr umferð, en fjörir nóttilna þar áður. Höfðu sumir þeirra drukkið „hristi'ng1', sem er há’r- meðal' í öii, aðrir’ „dhopa“ og enn aðrir þegið vín hjá kunnilngj- um. Að sjálfsögðu hefir lalusnar- beiðnj. stjórnarinnar verið aðak- umræðuefni blaðanna síðan í gær. Þegar áður en laiusnarbeiðnin hafði verið gerð heyrinkunn, réð- ist Morgunblaðið í gærmorgun á Alþýðuflokkinn, og sakaðihann um það hvernig komið væri. En í mlorgun bregöur svo kyn- lega við ,að þetta sama blað slær því föstu, að Framsóknar- flokkurinn hafi rofið stjórnaTsam vinnuna. — Muuu menn eiga erf- itt með að skilja slíkan hringlanda hátt bliaðsins, en við nánari at- hugiun er hann þó ekki óeðlilegut, þegar á það er1 litið', að Sjálf- stæðisflokkurinn hefir verið stefnulaius í þessu máli, viljað hliðra sér hjá því að takia nokkra ákveðna afstöðu ,þó lýst því yfir innan stjórnarinnar að hann væri tillögum Framsóknarflokksins Um lögbindingu kaUpsins hlyntur, en að endingu greitt atkvæði ámóti þeim inn. af ótta við Alþýðuflolík- Ea þó að það væri ekki nema eðlilegt, að Framsóknarflokkur- inn yrði nú fyrir harðri gagn- rýni úr ýmsum áttum fyrir hin- ar nýju tillögur sínar um lausn Frh. á 4. síðu. Fleiri skip perfa að eyða tundordníliiBi. ÞingsálxktunartiUaga þriggji itiigmaBia ÞEIR Sigurjón Á. Ólafsson, Jóhann Þ. Jósefsson og Ing- var Pálmason flytja tillögu til þingsályktmiar um auknar ráð- stafanir til eyðingar tundurudfl um við strendur landsins. Er tillagan svohljóðandi. „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um það sem fyrst, að fíeiri skip en nú er kostur á verði látin starfa að eyðileggingu tundurdufla meðfram ströndum landsins“. í greinagerð fyrir tillögunni segir meðal annars: „Það er kunnugt, að enn eru tundurdufl víðsvegar á reki við strendur landsins og það svo, að sums staðar hindra þau fisk- veiðar landsmanna, þær sem gætu átt sér stað að öðrum kosti, og auka á hættu fyrir siglingar meðfram ströndum landsins. Yflr 60 ffliUjðflir krófla til brezfcr- ar flotastiðvar á fslandi! Af láns~ og leiga~ fénu frá Ameriku. ÞAÐ var upplýst í Was hington í gær af yfir- manni siglinganefndarinn- ar, Land aðmírál, að ákveð ið hefði verið, að verja 10 milljónum dollara, eða f jár upphæð, sem nemur meira en 60 milljónum króna af láns- og leigufé Bandaríkj- anna, til þess að byggja brezka flotastöð á Islandi. Engar nánari upplýsing ar voru gefnar um þessa flotastöð. Síðan tundurduflin fóru að verða á vegi sjófarenda hér við land, hefir skipaútgerð ríkisins haft úti skip annað veifið til þess að eyða þessum vágestum og orðið talsvert ágengt. Samt sem áður berast sí og æ tilkynn íngar um tundurdufl á reki, og virðist hættan, sem af þeim staf ar, ennþá vera mjög mikil. Sá skipakostur, sem skipaútgerð ríkisins hefir til umráða í ofan greindu augnamiði, er mjög tak markaður, og hlýtur það að draga úr þeim árangri, sem ann- ars mætti ná. Til varðskipanna Ægis og Þórs hefir orðið að Framhald á 4. síðu. Ólgan í Frakklandt fer stitdíiff f vaxandi. \ --------- • --- Hnndrað Frakkar teknir fastir i Bor- deaux eftir morð á þýzum major. I FREGN frá London í morgun er skýrt frá því, að Þjóðverjar hafi í gær tekið huudrað menn fasta sem gísla í Bordeaux á Suður-Frakklandi í hefndarskyni fyrir það, að þýzkur majór var myrtur þar í gærmorgun. Sýnir þetta, hvílík ólga sýður Frh. á 4. síðu. ÞJóðverJar legftfa nú alla á* herzlu á sókn í Suðnr«Ukralne .. ■» Horfurnar þar ískyggilegar segja Rússar O AMKVÆMT síðustu herstjórnartilkynningu Rússa, ^ sem birt var í London í morgun, hefir sókn Þjóðverja nú að mestu stöðvast á vígstöðvunum við Moskva enda snjór eða rigning þar, og allir vegir ófærir. Hins vegar halda Þjóðverjar áfram hinni grimmilegu sókn sinni í Suður- Ukraine og er viðurkennt í fregnum frá Moskva, að horf- urnar þar séu ískyggilegar. Tilkynna Rússar að þeir hafi nú orðið að liörfa úr Taganrog við Asovshaf, 60 km. fyrir vestan Rostov, eftir ógurlega hardaga. Hinsvegar hafa þeir enn ekki viðurkennt að hafa hörfað úr Stalino, og halda því fram að enn sé barist þar í borginni. Ný sófen gegn Krím. af há,fu 1,jóöveria- *m ^ Jefldu fram hundmðum f'luigvéla og ógrynni fötgönguliðs. Urðu Hús(sar í fyrstu að hörfa undan, tókst að rétta við bardagana og segir í herstjórnartiikynniingu Riússa rað þefitf haidi nú öllum þeim stööum á Penekopeiði, sem þe'ir höfðu. í gær. Við Mioskva hafa síðaista sólar- hringinn aðeiin-s verið.háðir mini^i háttar bardagar á sömu slóðum og áður, við Mozhaisk, Malo, Jaroslavez og Kaiinin. Þá segir í herstjórnartilkynn- ’ingu Rússa í morgun, að Þjóð- verja hafi nú hafið sókn sína gegn Krimskaganuim á ný fbg hafi bióðugir bardagar staðið nyrst á Perekopeiðinu í áilanótt Hófust þeir með stórskiotahríð Kosningarnar í Háskólanum. STÚDENTARÁÐSKOSNING- ARNAR fara fram á morg- un. Ei'ns o<g áður hefir verið frá jdrýit, hafa komi'ð fram þrfr listar, og er B-]istinn borinm fram af Ai þýðuf io kk sstúden tium og rót- tækum stúdentiuim, og em það einörðustiui andstæðingar íhaids- meirihlutans i stúdentaráðiniu. í morgun gaf B-listinn út opið bréf Frh á 4. síðu. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.