Alþýðublaðið - 10.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1941, Blaðsíða 4
MASÍUÐ'AG'UK; 1«. ÍíöV. 13MSL LAUGARDAGUR Nseturlœknir er Pétur Jakobs- son, Vífílsgötu 6, sími: 2735. Nœturvörður er í Roykjavíkur- og Tðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Um daginn og veginn (Sígfús Halldór9 £rá Höfnum). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Dönsk « alþýðulög. Einsöngur frú Hulda Jónsdóttir af Akra- nesi): a) Bortnianaky: Bæn. b) Björn Jakobsson: 1. Lýs mílda Ijós. 2. Drottinn vakir. .................. Orange, 5,50 flaskan Sardinnr, í olíu ogf tomat Þurknð epli. BREKKA c. Tjarnarbððin nmi ■ n „SúðlnM vestur iim land til Þórshafnar næstkomandi föstudagskvöld. Kemur við á öllum venjulegum viðkomustöðum í báðum leið- um. Vörumóttaka miðvikudag og til hádegis á fimtudag. c) Jönas Tómasson: Barna- bæn. d) Björgyín Guðmunds son: Kvöldbæn. 21.20 Hljómplötur: Ungverskur lagaflokkur eftir Schubert. Ungbarnavernd Líknar verður opin framvegis mánu- daga, þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. — Ráðlegg- ingarstöð fyrir barnshafandi konur verður opin annan og fjórða hvern miðvikudag í mánuði kl. 3.30—4. — Bólusetning bama gegn bama- veiki fer fram þriðjudaga og föstu- daga kl. 6—7. Hringja verður fyrst í síma 5967 sama dag. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af síra Jakob Jónssyni ungfrú Ema Erlendsdótt- ir hárgreiðslumær og Ólafur Á. Bjamason bílstjóri. Heimili þeirra verður á Spítalastíg 1. Alþýðuskólinn tekið er á móti namendum í Stýrimannaskólanum í kvöld kl. 8—9, sími 3194. 1000 króna sekt fékk maður hér í bænum nýlega fyrir brot á áfengislöggjöfinni. Hafði hann breytt politur þannig að hægt var að drekka hann. , Almennt simdmót heldur Glímufélagið Ármann í Sundhöllinni 4. des. n. k. Kept verður í eftirtöldum sundum: 4X100 m. boðsund karla 4X50 m. bringusunds-boðsund lcarla 50 m. frjáls aðferð karla 500 m. bringu- sund karla 200 m. bakstmd karla 100 m. frjáls aðferð drengja innan 16 ára. Þátttaka tilkynnist stjórn Ármanns eigi síðar en 25. þ. m. Hin njrja Laxdala kemor ðt í dag. IIIN nýja útgáfa af Laxdælu kemur út í dag. Það er Halldór Kiljan Laxness,, rithöfundur, sem hefir búið bók- ina undir prentun, en Ragnar Jónsson gefur hana út- ÍUm ]>essa útgáfu hefir mikið verið deiit — og hafa menn ótt- ast, að máli væri mjög bréytt frá fyrxi útgáfunni. Alþýðublaðið hefir ekiti enn náð í emtak af bókmni>, pn- það mun að sjálfsögðu gera hana að umtalsefni síðar. Halldór Kiljan Laxiwss hefir skrifað fiormála fyrir bóMnni, þar sem hann gerir grein fyrí'r utgáfu sinni á benni’- i Baraaskólabiniio tð vítaniBtðflHr. Gefiar af slúkradeild norska kersins. FYKIK nokkruni dögum var byrjað að gefa börnunum í barnaskólunum héma svo kall- aðar „vitamíntöflur“. Það er sjúkrahús norska hers ins hér á landi, sem hefir gefið bamaskólunum 'þessar töflur handa börnunum. í Austuríbæjarskólanum er ölluim ibörnum gefnar þessar töflur, en í Miðbæjaankólan.um er börnum í vissxim bekkjum gefnar þær. Er ætlunin að gefa þær til reynslu — og sjá hvort þær bera árangur. Töflur þessar eru ameríkskar og eiga þær að innihalda öll helstu vítamín. Þær eru á bragð ið eins og Kanel. Verður fróðlegt að sjá hvaða áhrif töflurnar hafa á börnin, sem neyta iþeirra. FISKSÖLUSAMNINGURINN • Frh- af 1. síðu. Haraldur Guðmundsson tók fraan að þar sem það væri vitað, að ríkisstjórnin væri nú að leita eftir endurbótum á samningn- um teldi hann ekki ástæðu til að gera ályktun um mólið og greiddi því ekki atkvæði. Útbreiðið Alþýðublaðið. ■GAmLA Vér verlnm virkiu. (The Ramparts We Wateh). Amerisk kvikmynd frá Heixnsstyrjöldinni 1914—, ’IS og Póllandsstyrjöldinni 1939. Sýnd klukkan 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.30-6.3» OFURHUGINN Gowboy-gamanmynd með Frank Morgan og Virginia Weidjer. Tondsrspillinnm „Cossack“ sikkt.. Flotamálaráðuneyt- EÐ í London tilkynnti í morgun, að brezka tundurspill- inum „Cossack“ hefði verið sökkt. Ekkert er getið um það, hvar og með hverjum hætti það hefði orðið. i „Cossack“ var eitt þeirra her- skipa Breta, sem mesta frægð h.efir unnið í þessu stríði- Það var hann ,sem brauzt inn í Jöss- ingfjörð _á suðvesturstTönd Nor- egs snemma á árinu 1940 og frelsaði 300 brezka herfanga úr þýzka skipinu „A.ltmark", ‘sem verið hafði- í fylgd með „Graf Spee“, þangað til honunt var sökkt við Suður-Ameríku- „Gossack“ tók síðan þátt í hinni miklu sjóohustu úti fyrir Narvik svo og í viðureignirini frægu við Dunkerque, efiir or- Ustuna í Flandern. Næturkyrð heitir nýr vals, sem kominn er út á nótum. Höf. haps er Oliver Guömundsson,og hefir hann áður gefið út lög, sem haía hlotið vín- sældir. Ljóð við lagið hefir Einar Friðriksson samið og fylgir því þýðing á easku. ■ NftM m ■ fltakogabanið. Hrífandi og fögur ameríek tal- og söngvamynd. —* Að aEhlutverk leika: GLOKIA JEAN, KOBERT CUMMINGS, NAN GKEY. Sýnd klukkan 7 og 9. KI. 5 (lægra verð): SKRÍMSLIÐ í VATNINU (The Dragon Murder Case) Ameríksk lögreglumynd. - Warren William, Margaret Lindsay. Börn fá ekki aðgang. StjúroarkosDino i Verka- mainalSlaoinn á flTammstanoa. VERKAMANNAFÉL. á Hvammstanga hélt BMI- íiuHxd sinn 2. növ. s, 1. Stjórn félagsins var öll endur- kosin, len hana skipa: Formaður: Björn, GuðmiLmdsson, varafo'rmao- ur: Skú’li Magnússom, ritarii: Þai- stebn Díómetiersson, gjaldkeii: Jón Rögnvaldsson, vararitari:. Egi'Il Ö- GuðmundssO'n. ' HAsmæðnrl við sel|nm, þvottaefni og handsápur á sérstaklega lágu verði. VERZL-ff firettisgStn 97 Sfni tm W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. — Kunnið þér að dansa? spurði hún. — Já, það kann ég. Ég dansa betur en ég leik á fiðlu. — Þá skulum við dansa. Hann lagði arminn um mitti hennar í kyrð nætur- innar og þau dönsðuðu eftir hljóðfalli Vínarvalsins. Því næst tók hún í hönd honum og leiddi hann út í garðinn. í björtu ljósi dagsins var garðurinn dálítið afturfararlegur, eins og kona, sem hefir eitt sinn verið ung og fögur, en nú er farin að láta á sjá fyrir elli sakir. En í tungskinsflóðinu vax hann töfrandi fag ur og leyndardómsfullur með gerðin sín, gömlu trén og skútann. Tíminn hvarf manni og það var eins og að ferðast um nýja veröld, þar sem hvatir manna réðu gerðum og engar afleiðingar væru til af gerðum mannanna. Þau gengu þögul og leiddust. —Hér er svo fagurt, tautaði hann að lokum. — Hér er svo dásamlega fagurt. Hann vitnaði í hina frægu ljóðlínu eftir Göethe, þar sem Faust biður hraðfieyg- an tímann að nema staðar. —- Þér hljótið að vera mjög hamingjusamar hér. — Mjög hamingjusöm, sagði hún og brosti. — Það þykir mér vænt um. Þér eruð vingjarnleg, góð og göfuglynd. Þér eigið það skilið að vera ham- ingjusöm. Mér þætti vænt um, ef þér fengjuð allt, sem þér óskið eftir. Hún hló. — Ég hefi fengið uppfylltar allar þær óskir, sem ég hefi rétt til að óska mér. Hann stundi þungan. — Ég vildi gjarnan fá að deyja á þessari nóttu. Ekkert jafn dásamlegt mun nokkru sinni koma fyrir mig aftur. Ég mun minn- ast þessarar nætur alla ævi. ‘Ég mun alltaf minnast fegurðar yðar og jdásemda þessa staðar. Ég mun alltaf hugsa til yðar eins og gyðju og ég mun beina bænum mínum til yðar, eins og þér væruð Maria mey. Hann bar hönd hennar upp að vörum sér, laut höfði og kysti á hönd hennr. Hún strauk kinn hans mjúkri hendi. Allt í eimu féll hann á kné og kyssti kjólfald hennar. Skyndileg viðkvæmni greip hana. Hún tók höfuð hane milli handa sér og reisti hann á fætur. Því næst kysti hún hann á augun og munn- inn. Það var eitthvað hátíðlegt og leyndardómsfullt við þetta. Einhver undarleg, framandi tilfinning hafði gripið hana, sem hún hafð aldrei fundið til áður. Hann reis á fætur og greip hana í faðm sér. Hann var tuttugu og tveggja ára gamall. Og hún var ekki gyðja, sem átti að veita viðtöku bænum manna, heldiur kona, sem gaf sig mönnum á vaíd. Þau hurfu aftur inn í þögult húsið. v. jr Það var dimmt í hei'berginu, en gluggarnir voru opnir og tunglið skein inn. Maria sat á stóli og ungi maðurinn sat við fætur henni. Hann. var að reykja vindling og það glytti í eldinn, í vindlingnum í rökkrinu. Hún spurði hann um ætt hans og hanm sagði henni, að faðir sinn hefði verið lögreglustjórx í einni af hinum smærri borgum Austurríkis, þegar Dollfuss var við völd í Austurríki, og að hann hefði barið niður með harðri hendi uppreisnina á .þessum óróleika tímum. Þegar Schusshnigg stjórnandi rík- inu eftir morðið á litla bændakanslaranum, hafðí hann haldið embætti sínu. Hann studd að því, að Otto erkihertogi kæmi til ríkis og áleit það einu leiðina til þess að vernda Austurríki frá því að verða inn- limað í Þýzkaland, en hann unni Austurríki framar öllu öðru. Á næstu þremur árum varð hann hánn mesti hatursmaður austurrísku gyðinganna. Hinn ör- lagaríka dag, þegar þýzkar hersveitir fóru inn í hið varnarlausa land, skaut hann sig í hjartað. Karl sonur hans var þá að ljúka námi. Hann hafði lagt sérstaka stund á listsögu og ætlaði að verða skólastjóri. Á þessari stundu var ekkert hægt að hafast að. Hann aróp: — Vínarborg! Þetta er einn af fallegu Vínar- völsunum okkar. Han horfði á hana leiftrandi augum. Hún las löng- un hans úr augum hans, en hann var svo pfraTn- færinn, að hann þorði ekki að bera fram bón sína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.