Alþýðublaðið - 12.11.1941, Page 2

Alþýðublaðið - 12.11.1941, Page 2
MÍÐVDOJDAGUR 12. NOV. Wtl nýiar bækur frá Isatoldarprenlsmiðiu Kina, eilir frú Oddnýfu §en. - Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. Vinir vorsins, efllr Slefán Jénsson. - Börnin og fólln, eftir frá Guðrúnu Jóhannsdéllur frá Brautarholli. GUÐFINNA JÓNSDÓITIR frá HÖMRUM: Ljóð Hér kemur á bókamarkaðinn Ijóðabók, sem vekja mun athygli og aðdáun, og mun verða talin eiga samstöðu með því, sem bezt hef- ur verið kveðið á íslenzka tungu. Guðmundiu- Finnbogason landsbókavörður skrifar um þessa fallegu Ijóðabók í Skímishefti, sem nú er að koma ót: , % \ JJað er nokknS langt siðan ný, íslenzk ljóðabók hefir vaklð mér Jafnmikla gleði og óvæntan nnað og þessi. Ég hrökk víð, er ég las fjögur kvæSi, sem birtust eftir höfundinn i „pingeyskum ljóðum“ í fyrra. þama var þá nýr smllingur mitt á meSal vor, sem ég hafði ekki áður heyrt getið, og ég þráði að fá meira af svona góðu. Og nú er bókin komin i smekk- legum búningi: 45 ljóð, er öll bera sama aðalssvipinn, ekki eitt einasta, er ég kysi burt. Öll eru ljóðin stutt. Hin lengstu taka rúmlega tvær blaðsíður. pað kemur vel heim við þá kröfu, er Edgar Allan Poe gerði til ljóða. Hann sagði, að langt ljóð væri blátt áfram fjarstæða. Um leið og þessi ljóð eru stutt, eru þau heílsteypt og stilhrein. Um mörg af yrkisefnunum hefir oft verið kveðið áður og um sum ágætlega; en það gerir ekkert til. JJað ljómar allt í nýrri fegnrð og nýjum skilningi, þegar þessi skáldmær snertír við þvi. Hún er afamæm á myndir og raddir lífs- ins og náttúrannar, finnur andann, sem í þeim bær- ist, og getur skUað áhrifunum dagghreinum í kristal- tæru máli. Hreinleiki og tign hugsunar og máls er aðalmark þessara ljóða. parna er ekkert ástarkvæði, en ástúð og samúð er sem faiin glóð í þeím mynd- nm, er skáldið málar, og í hljómblæ og hrynjandi ljóðanna, en helgilotning fyrir æðstn öflnm tilver- STEFÁN JÓNSSON: Vinir vorsini Þetta er saga fyrir unglinga, um lítinn dreng, og segir frá fyrstu 10 árum æfi hans. Stefán Jónsson er orðinn vel þekktur rithöf- undur, og liggur eftir hann margt ágætra verka í bundnu og óbundnu máli. Má þar nefna meðal annars: „Konan á klettinúm“, sem kom út fyr- ir nokkrum árum, „Á fömum vegi“, sem kom út í vor, og hafa báðar bækurnar hlotið mjög góða dóma. En þekktastur mun hann vera meðal yngri kynslóðarinnar fyrir ýmsar vísur og ljóð, sem hann hefur ort fyrir böm. — Stefán Jóns- son er greindur maður og góður rithöfundur, og mun þessi bók auka hróður hans. GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR frá BRAUTARHOLTI: Börnin og jólin Sigurgeir Sigurðsson biskup fylgir þessari litlu bók úr hlaði með eftirfarandi formála: Árlega era sendar á bókamarkaðinn margar bæk- ur, sem ætlaðar era bömunum. Færa þær þeim marg- víslegan fróðleik og ýmislegt efni, sem á að styðja að þroska þeirra og þekkingn, eða vera þeim til skemmtilestnrs. Má segja, að börain hafi þar úr allmikiu að velja. En það er ékki margt um and- leg ljóo við bamahæfi í bókaverzlnnum iandsins, ljóð, senx sérstaklega séu böraunum ætluð og þau í bernskunni geti tileínkað sér. pess vegna hygg óg, -úð þessi litla bók, sem hér birtist, verði xnörgum böraum og unglingum kærkominn gestur. Ég hefi jlesið handritið og dylst mér ekki, að sá andi er yfir þvi, sem bókin hefir inni að halda, að það er óhætt að mæla með henni. Höfnndnrinn, frú Gnðrún 3á- hannsdóttir frá Brautarholti, lœtur iika bókina frá sér fara með þeim óskum, að hún mætti verða til þess að gróðursetfa það, sem fegurst er og beet i Ég gekk um vordag í Víðihiíð og varlega skó aí iótum dró og heitan, töfrandi fögnuð fann, er fjalldrapinn ökla minn nakinn sló, og rammur safi mér rann i æð, frá rótarkvisti um holt og mó. Og hvar er fegra erindi um skýin en þetta niður- lagserindi kvæðisins „Ský“: piS kallið mig heitast, kvöld og morgunský, er kveðið í sárum fegurst himnanna ljóð og birtið í austri dagroðans dýra heit og drauma nætur ritið á vesturslóð. Þið vefjið æðstu litiegurð ljóssins strönd og lyftið gullnum væng yíir húmsins flóð. í hinu djúpúðga kvæði „pagnargull" streyma myndiraar hver ai annarri, giæsilegar og óvæntar, til dæmis: Eg leit hið hljóða himingnll um hamingjunnar arm, þess fagurskyggðu sylgju sá við sorgarinnar barm og íesta’ í svefnlauf sumargrænt í sveig um draumsins hvarm. -' pessi ljóð eru raunar öll „pagnarguU“, orðin tU í helgri þögn og einlægni, fjarri skarkala heimsins. pess vegna munu þau lengi ljóma í bókmenntnm vorum. G. F. j unnar og hiu djúpa undiralda. Máttnrixm tU að lyfta hversdagslegu efni í æðra veldi er frábær. Lesend- ur Skirnis geta séð meðferðina af kvæðnnum „Rokk- hljóð“ (í fyrra) og „ViUUugl“ (í ár), og hér er ekki rúm fyrir nema örfáar tUvitnanir. Hvar hefir t. d. hinni beUsusamlegu snertingu við móðnr Jörð verið lýst af næmari skynjan en í upphafi kvæðisins „Heiðakyrrð“: Hvað vitum við um Kína, þetta undraland, sem er að víðáttu og mannfjölda eins og heil heimsálfa, þar sem býr þjóð, sem stóð á há- tindi menningar, þegar álfa vor var enn lítt byggð og menning í bernsku. Þar sem allt er svo ólíkt, að jafnvel sólskinið er öðruvísi þar en hér. Á miðöldum höfðu þjóðir Evrópu óljósar sagnir um mikið ævintýra- land f jærst í austri, þar sem kryddið greri, þar sem silkið var unniS,, þar sem gnægðir voru gimsteina og heilar hallir voru gerðar úr skSru gulli. í þessari bók lýsir frú Oddný E. Sen með skýrum dráttum og á fögru máli, landi og þjóð, hátturn og siðum, sögu og sérkennum. Höfundur bókarinnar, frú Oddný E. Sen, er fædd 9. júní 1889 að Breiðabólsstöðum í Bessastaðahreppi, dóttir hjónanna Er- lends Björnssonar hreppstjóra og Maríu Sveinsdóttur. Hún tók burtfararpróf úr Kvennaskólanum og Kennaraskólanum, en fór skömmu síðar til Skotlands (árið 1908), þar sem hún var við nám og skrif- stofustörf. Árið 1917 giftist hún Kínverja að nafni K. T. Sen, sem þá var að undir- búa doktorsritgerð sína í uppeldisfræði við háskólann í Edinborg. Komu þau hjónin hingað til lands skömmu eftir síðustu heimsstyrjöld, og flutti þá dr. K. T. Sen npjkjkra fyrirlestra um Kína. Árið 1922 fór frú 0. E. Sen til Kína, ásamt manni sín- um, sem þá varð prófessor við háskólann í Amoy. Dvöldust þau þar samfleytt til ársihs 1937, en þá kom frw O. E. Sen hingað til lands til að sjá æskustöðvar sínar. Heimsviðbittð- irnir hafa valdið því, að frá þeim tíma hefur hún dvalið hér. Frú O. E. Sen er þegar orðin landskunn af þéim mörgu greinum, s«M hún hefur skrifað um Kína í blöð og tímarit, og eins fyrirleetrum þe&M, sem hún hefur flutt um það land bæði í útvarpið og eins á ýmmm samkomum. Einna kunnuðt mun hún þó hafa ortKð vegna sýmmga.' þeirra, sem hún hélt hér í bæ árin 1938 og 1939 á ýnteumt kínversteWBt munum, sem hún flutti með sér frá Kína. Ðubba litla bjöyt á kinn, brosir framan í pabba sinn; ég var góð og gaf þeim allan matúm minfl. Ef að börnin ung og smó öll sem Bubba vildu þrá, smælingjunum lið að Ijá, k'fið stella værí þá. bugum hinna nngu iesenda, að Ijóðin og þnlnrnar mættn vekja lotningu barnanna fyrir gnði og vekja hjó þeim trú á föðnrkær- leika hans og handleiðslu. Mörg af ljóðunum eru vel til þess fallin, að læra þan ntan að, og flestnm, sem í æskn sinní lærðn fögnr Ijóð, mnn koma saman um, að gott var að geyma þau í hnga og rifja þau npp, þegar lengra kom út í lífíð og reynslu þess. Mættn þessi ljóð verða sem flestum böranm, er þau lesa, slíkar leiðarstjöranr. Sigurgeir Signrðsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.