Alþýðublaðið - 12.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUK MIÐVIKUBAGUR 12. NÓV. 1041 265. TÖLUBLAÖ JUM. ., " .' „M.'J .. Tieinrar pýzknm skipnm með 3 pís~ ud hermenn innan borís sðkkt viðlNoreg Huar haía svarai málaleitan Banda- rikianna neitandi. FREGN frá London í morg- un hermir, að svar finnsku stjórnarinnar við þeirri málaleitun Bandaríkjastjórnar, að Finnar hættu nú þegar styrjöldinni við Rússa og köll- uðu lið sitt heim til finnsku landamæranna, hafi verið neit- andi. Er sagt að það sé fænt fram fyrir neituninni, að Finnar geti ekki lagt hiður vopn fyrr en Tþeir hafi fengið fulla trygg- ingu fyrir því, að þeir fái aftur öll þau lönd, sem Rússar tóku af iþeim, en'eins og kunnugt er hafa Rússar enn nokkuð af þeim á sínu valdi, að mirmsta kosti Hangö og Fiskimanna- skagann. Bæði í Bandaríkjun- um og í Bretlandi 'eru mikil jvonibrigði látin í ljós yfir þessu svari Finna. Frá vígstöðvunum í Rúss- landi hafa engar fregnir borizt sem benda til þess, að nokkrar breytingar hafi orðið þar á að- stöðu herjarma. Þjóðverjar vörpuðu djúpsprengj um á brezku kafbátana, en tættu sina eigin menn í sundur. ' •• ¦ ? FLOTAMÁLÁRÁÐUNEYTIÐ í London tilkynnti seint í gærkveldi, að brezkir kafbátar hefðu sökkt tveim- ur stórum þýzkum herflutnmgaskipum með 3000 þýzka hermenn innan borðs úti fyrir vesturströnd Noregs. Talið er, að aðeins 200 af hermönnunum hafi komizt lífs af. í nánari frégnum af þessum atburði er sagt, að það hafi verið ægileg sjöri, þegar þúsundir þýzkra Hermanna voru að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Vopnaðir þýzkir tundurskeytabátar vörpuðu út hverri djúpsprengjunni af annarri til þess að reyna að granda hinum brezku kafbát- um. Þá sakaði þó ekki; en hundruð þýzkra hermanna voru tættir sundur af djúpsprengjunum. Norskir sjónarvottair að þessari þau 10. sem sökkt var á suíinu- viðureign voTiU lostnir skeifingu yfir harðýðgi og skeytingarleysi hinna þýzkui ftoringja um líf siima eigin manna. Sex itðlskum sklpnm sökkt í viðbót. Þá tijkynnti flotamáláráðuneyt- jið í Dondion einnig i gærkvöldi, að bnezkir kafbátar . hefðu sokkt 6 itölskum herftetmngaskip um á íeið til Libyu í viðbot við Mðguleikar athugaðlr á mpdnn nýrrar samstjóraar »• Sex fulltrúar stjóraarflokkanna komu saman á fund til þess kl. 5 i gærdag. Sjémaðorien kemnr á morgna. SJÓMAÐURINN, sepitem- (ber — nóvernfberheftið kem ur' út á morgun. Er efm hans mjög fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Meðal annars má nefna: Erlendir sjómenn í Keykjavík, Nýr viti með mynd, Skárður á miðjarðarlínunni eftir Ólaf Tómasson, stýrimann með mörgum myndum, í ibeituf jöru í Hvalfirði tfyrir 60 árum, eftir Jón Pálsson, Murmansk, íborg- in, sem barist er um, „Timibur- maðurinn" og sögur hans. Sjóor- usturnar við Krít, m. md., Norð- mannaljóð, eftir Pétur Beinteins son, tileinkuð norskum flótta- Frh. á 4 slBiu SEX FULLTRÚAR þeirra briggja flokka, sem stóðu að ráðuneyti Hermanns Jónassonar, komu saman á fund kl. 5 í gær til þess að ræða möguleika á nýrri sam stjórn, og er það fyrsti um- ræðufundurinn, sem farið hefir fram til þess síðan stjórnin baðst lausnar. Pundahöldin munu halda áfram í dag." fÞessir sex fultrúar voru kosn ir af flokkunum, tveir af hverj- um, eftlr til'mælum ríkisstjóra. Aí hálfu Al|jýðuflokksins voru kösnir: Stefán Jóh. Stef- ánsson og Haraldur G.uðmunds- son. Af hálfu Framsóknarflokks^ ins: Jónas Jónsson og Skúli Guð mundsson. Af hálíu Sjálfstæðisflokksins: Ólafur Thórs og Jakob Möller. 'dagsnóttina, en auk pegs hefou 4 iaskast stórkostlega. Tvö af skipunum, sem sökkt var, voru seglskip og-hafði annað þeirra þýzka fánann uppi. Af hinum fjómm var eltt átta þúsund smálesta gufusikip, ann- að fimm púsund smálestir (þg työ eru sögö hafa ^erið af meöal stærð. I nótt gerðu Bnetar mikiar loft- árásir á Neapei og fleiri borgirj á Subwr-ítalíu, ennfrermur á Mess- ína iog Augusta á Sikiley og á Benghazi í Libyu. En á allar pessar hoTgir hafa verið gerðir" grimmar loftárásir siðustu sól- arhringanna. Þykja hinar látlaus'u loftárésir Breta á SuðtaT-íta]íu og Libyu og kafbátaárásir peirra á Mið' jarðathafi benda ótvírætt til pess, að stærri tíðindi sé'u í aðsigi þar syðra. \ Jén Sionrðsson jírnsmiðnr sæmdnr heiðnrsmerki. BRETAR hafa.sæmt Jón Sig- urðsson, járnsmið, LaUga- vegi 40, heiðursmerki The Röyal Humanity Society-stofnunarinnaT. Ástæðan fyrir pessari sæmd er •sú, að Jón Sigurðsson kastaði isér í sjóinn, hér við hafnargarð- |nn í ofvirðrinu 28- febrúar s. ]. til að reyna að bjaTga brezkum hemianni ,sem fallið hafði út af garðinum. Hermaðuir, Williams að nafni gerði einnig bjöTgunartiiraiutn — og fékk hann sama heiðursmerki og Jón. 11 nienn voru teknir úr umferð í nótt. höfðu flestir þeirra drukkiS „kogara". Brezkur kafbátur. 'r"i 1 "Siiijííp-*-"'¦*"¦:;: ;;¦ ¦¦ ¦ ..¦¦¦¦.¦...¦¦¦.¦¦ ¦¦¦.¦; .¦ .; . . :, 1 •¦) Myndin sýnir brezkan kafbát af nýjustu gerð. Það eru þessir kafbátar, sem nú sökkva hverju skipinu af öðru fyrir ítölum og Þjóðverjum suður í Miðjarðarhafi og norður við Noreg- Þórðor Sigorðsson siómaðnr flo af sÉram smnm í gærkv. ¦—— ?----------------------_ Hann var fyrirvinna aldraðra foreltira JK ÓRÐUR SIGURÐSSON, *^ sjómaðiír í Hafnarfirði, sem varð fyrir skoti úr byssu ameríksks hermanns síðastT liðið laugardagskvöld lést af sárum sínum í St. Jóseps- spítala í Hafnarfirði kl. tæp- lega 7 í gærkveldi. Þórður Sigurðsson var rúmiega 22 ára gamall. Hann var mjög dugandi sjómaður. Faðir; hans er Sigurður Jðnsson, fiskimatsmaður í Hafnarfirði, nú sjðtuguir að a]dri — og var Þórður fyrirvinna hjá foreldrum símum- ,— Þóir.ður var brððiir Jöns Sigurðssionar, f ramkvæmdastjóra 'A) þýðusiam- bands íslands. Þórði versnaði mjög, er á daq;- in» leið í gær, og var hann að mestu ræniuiaus. Allan tímann var hann stundaður áf iæknum i Hafnarfirði og ameríkskum her- læknum- Viklu læknarnir ekki frá Þorði. "';.] } Ameríksku hernaðaryfjrvöl din hafa rannsókn málsins með höndum, ásanit Mltrúa hæjar- fógetans í HafnarfiTði. Mun máí f>etta, að rann&ókn lokhini, veTða> idæmt í herrétti. '¦ SamþFht bæiarsf jórnar* Ot af i^essum hörmúlega at~ burði og til þéss að Tfeyna að afstýra frekari vandræðum, gerði bæj'arsrjórn Hafnarfjarðar í gær- k'veldi eftirfarandi áskorun til lögreglustjora: „Bæjarstjórn skorar á lögreglu- stjóra að hlu-tast til lu'm ertirfar- andi, ef verða mætti til að kioma í veg fyrir að svipaðir atbutrðii! þeim, sem gerðust hér JaUgandag- inn 8- þ .m., komi fyiir aftur. 1. Að gerð verði tilráun til að fá hernaðaTyfirvöld Bandailkja- setuiiðsins tíl þess að banna híer- mönnum þess að koma til Hafn-, arfjarðar að nauðsynjalalusu, enda hafi seMiðiðlögregluvörð hér, ti| þess að sjá um, að slíklu banni yrði fTamfylgt. 2. Að JögreglustjóTi hliutist tiT ium, að veitingastaðir hér í hæn- unv verði ekki opnir íengur en til kl. 8 siðdegis. 3- Að logreglustjóri hliutist.tií um það við íslenzkiu ríkisstjórn- ina, að hún lýsi óánægju sinni yfir atbuTðum þehn, sem gerzt Rrli. á 4. sRhi. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.