Alþýðublaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 13. NÓV. 1941 AIÞÝÐDBIAÐIÐ PIMMTUDAGUR Næturlæknir er í nótt Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, síml: 2621. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 19:40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tiðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Útvarpshljómsveitin: a) Coates: Lítil svíta. b) Ban- tock: La Ballerina. 21.10 Þættir úr Heimskringiu, II. Helgi Hjörvar). 21.50 Fréttir. Merkismaður látiim Ágúst Guðmundsson útvegsbóndi að Halakoti á Vatnsleysuströnd and aðist aðfaranótt síðastliðins simnu- dags á 75. aldursári sínu. Ágúst var einn af allra duglegustu og fiengsælustu aflamönnúm við Faxa- flóann um langan aldur. BIIlTJjFiŒOCXD mnisiwi N.b. bjðrn Anstræni hleður til ísafjarðar, Bol- ungavikur og Súganda- fjarðar n. k. laugardag. N.b. Skaftfellingur hleður til Vestraannaeyja n. k. laugardag. Vörumóttaka til hádegis sama dag. RCSSLAND Frh. af 1. síðu. árásir skriðdreka og steypi- flugivéla. Við Moskva er nú harðast barizt uxn Tula, 120 km. fyrir sunnan íborgina, og segir í fregn frá Londqn í morgun, að her- sveitir Þjóðverja hafi fengið fyrirskipun um, að taka Tula, hvað sem joað kosti. . " En . öllum áhlaupum þeirra hefir verið hrundið, og komst Losovsky, fulltrúi sovétstjórn- arinnar, svo að orði í KuiJbisjev í gær, að manntjón Þjóðverja og hergagnatjón væri orðið svo gífurlegt í sókninni til Moskva, að vafasamt væri, að þeir gætu hafið nýja sókn gegn höfuð- borginni í vetur. Það hefir verið tilkynnt, að 60 000 Pólverjar séu nú þegar undir vopnum í Rússlandi og muni mest af því liði innan skamms verða sent tál vígstöðv- anna í Suður-Rússlandi, við Rostov. Gert er ráð fyrir að samtals verði hægt að vopna og æfa 150 000 Pólverja austur á Rússlandi. HANNES Á, HORNINU ; Frh- af 2- síðu. aumlegu vörn Ólafs Thórs, datt mér í hug þessi vísa norðlenzka hagyrðingsins, sem kvað til manns ins, sem átti kjöftuga konu: ,,Það er feil á þinni mey, þundur Ála bála, að hún heila hefir ei hurð fyrir mála skála“. Sama mætti nú segja við Sjálf- stæðisflokkinn um Moggann og Ólaf“. HAPPDRÆTTI HALLGRIMS- KIRKJU Frh. af 1. síðu, héfir sóknarnefndin ásamt prest- um safnaðarms, skrifað ríkis- stjóminni bréf, þar sem hún fer fram á, að ríkisstjómin hlntist til nm, að setiuliðið víki af Skóla- vörðuíholti mieð' byggingar sínar fyrir 1. maí n. k. FINNAR , Fih. af 1. siðu. Rússa að xuntalsefni, og lét þá voh í ljós, að svarið væri ekki síðasta orð finnsku stjórnarinn- ar. Því að í áframhaldandi bandalagi við þýzka nazismann myndi Finnland glata bæði sjálf stæði sínu og frjálsu stjómar- fari. Finnsk blöð .lýstu því yfir í gær, að öLl finnska þjóðin stæði e'inhuga að því svari, sem stjórn- in hefði gefið, enda hefði það verið samþykkt einróma af þitng- ínu í Helsingfors- Það var uppiýst í Helsingfors í gær, að utanríki smálaráðherra Finna hefði, samtímis því, að hawn afhenti 'sendiheifa Banda- rikjanna svarið, fengið honum landabréf með járjibrauttum og þjóðvegum, sem Rússar hefðu lagt ril finnsku landamæranna síðan 1937, sumpart eftir friðar- samningana í fymavetur, ti] sann- indamerkis |um árásarfyrjjæt lanír RSússa á Finnland- Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 í dag. Brezka setuliðið tilkyunir: Skotæfingar fara fram öðru hvoru í suðvestur átt frá Sauð- holtsmýri í áttina að Vífilsstaða- vatni. Á meðan á skotæfingum stendur, mun verða flaggað með rauðu flaggi á hæð. sem kölluð er Selhryggur. Menn eru varaðir við að ferðast á þessu svæði meðan rauða flaggið er uppi. Framfærslumálanefnd ríkisins Umsóknir um styrk til jarðrækt-' arframkvæmda skulu stílaðar til | framfærslumálanefndar ríkisins. Leikfélag Reykjjavfkur. FLÓTTA“ eftir Robert Ardry Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. JL BGAMLA biób Andy Hardy á biðilsbnxnm Aðalblutverk leika: Lewies Stoue Mickey Rooney Cecilia Parker Fay Holden Sýnd klnkkan 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 OFURHUGINN Cowboy-gamanmynd með Frank Morgan og Virginia Weidler. NÝJA 810 Olabogabarnið. Hrífandi og fögur amerísk tal- og söngvamynd. — Að alhlutvérk leika: GLORIA JEAN, ROBERT CUMMINGS, NAN GREY. Sýnd klukkan 7 og 9. Kl. 5 (iægra »verð): SKRÍMSLIÐ f VATNINU (The Dragon Murder Case) Ameríksk lögreglumynd. Warren William, Margaret Lindsay. Börn fá ekki aðgang. a TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Hallbjðrg Bjainadóttir með hljómsveit heldur nætur-hljömleika annað kvðld kl. 11,30 f Samla Bió. Breytt prógram Aðgðngnmiðar i HlJéðfæralKésina og hjá Eymnndssen. Pontunnm á aðgðngumiðum ekki veitt méttaka i sima. ÚtbreiUð Alpýöublaðlð. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. Éór þvi og hlustaði á ræðu Hiitlers í Linz þegar hann hélt sigri hrósandi inn í borgina. Hann heyrði Aust- urríkismenn æpa sig hása af hrifningu yfir sigur- vegara sínum. En sú gleði var skammvinn. Og þegar hinir hugrakkári komu saman og stofnuðu leynifé- lagsskap, var Karl meðal þeirra. Þeir héldu fundi og álitu, að enginn óviðkomandi gæti heyrt til þeirra. Þetta voru allt kornungir menn og þeir höfðu ekki hugmynd um, að vakað var yfir hverju spori þeirra og hlustað á allit, sem þeir sögðu. Og leynilögreglan komist að öllu saman. Einn daginn voru þeir allir teknir fastir. TVeir voru skotnir öðrum til viðvörunnar, og hin- ir sendir í fangaibúðir. Rarl slapp af tilviljun eftir þrjó mánuði og komst yfir landamærin til Ítalíu. Hann hafði ekkert vegalbréf og engin persónuskil- ríki af neinu tagi, því að þau höfðu verið tekin af honum í fangaibúðunum. Hann lifði í stöðugum ótta ujm það, að hann yrði tekinn fastur og fluttur í fangafbúðír, eða sendur heim aftur til þriðja ríkis- ins, þar sem hann mátti eiga von á strangri refs- ingu. — Ef ég ætti nóga peninga, myndi ég kaupa mér skammbyssu og skjóta mig, eins og faðir minn gerði, sagði hann. Hann tók hönd hennar og lagði hana á brjóst sér. — Hérna, milíi fjórða og fimmta rifs, þar sem fingumir á yður eru. — Segið ekki þettá, sagði Maria og kippti að sér hendinni. * Hann hló gleðilausum hlátri. — Ég man ekki, hversu oft ég hefi horft á Arno- fljórtið og hugsað um það, hvenær að því ræki, að fyrir mér lægi ekki annað en að fleygja mér í fljót- ið. Maria dró djúpt andann. Örlög hans virtust svo grimm og miskunarlaus, að hún fann engin orð til þess að hugga hann. Hann þrýsti hönd hennar. — Verið þér ekki sorglbitinn, sagði hann blíðlega. Ég harma ekki framar. Það er allt gleymt nú á þess- ari dásamlegu nóttu. Þau sétu þögul. Mariá var að hugsa um hin ömur- legu örlög hans. Engin leið var til undankomu. Hvað gat hún gert? Gefið honum peninga? Það gat ef til vill tojargað honum um skeið, en það var Mka allt og sumt. Hann var mikill hugsjónamaður og lagði allt í hættu fyrir hugsjónir sánar. Það var sýnilegt, að hann hafði lsert af ibókum meira en af lífinu sjálfu. Og það var mjög sennilegt, að hann myndi ekki vilja þyggja neijtt af henni. Skyndilega gól hani. Hiún hrökk við, þegar þetta hljóð rauf næturkyrð- ina. Hiún dró að sér höndina. — Nú verðið þér (að fara vinur minn, sagði hún. — Ekki strax, grátbændi hann — ekki strax, ást- in mán. — Bráðum fer að daga. — Ekki strax, sagði hann. Hann stóð á fætur og greip hana í faðm sér. Hún losaði sig úr faðmi hans. — Nei, þú verður að fara. Það er orðið svo fram- orðið. Hún varð þess vör, að hann brosti yndislegu brosi. Hann þreifaði í myrkrinu eftir írakkanum sánum og skónum, og hún kveibti ljós. Þegar hann var klæddur, tók hann hana aftur í faðm sér. — Ástin mán, hyíslaði hann — þú hefir gert mig svo hamingjusaman. • ' - — Mér þykir vænt um það. — Þú hefir gefið mér dáMtið til þess að lifa fyrir. Þegar ég á þig, á ég allt. Nú er ég óhræddur við fram- táðina, Láfið er ekki svo slæmt þegar, alls er gætt. — Þú ætLar aMrei að gleyma þessu? — Nei, aldrei. Hún kyssti hann. — Vertu sæll. — Vertu sæl. Hvenær má ég boma aftur? Hún losaði sig úr faðmlögum hans. — Þú mátt aldrei koma aftur, sagði hún. — Ég er á förum héðan, fer eftir þrjá eða fjóra daga, býst ég við. Það virtist erfitt að koma orðum að því, sem hún þurfti að segja. — Við sjáúmst ekki framar. Ég er ekki laus og liðug. — Ertu gifit? Mér var sagt, að þú værir ekkja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.