Alþýðublaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 1
JtLÞfÐUBlAÐIÐ BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 13. NÓV. 1941 266. TÖLUBLAÐ Harðar orastnr um Kertsch við FlHflVé! LltVlDOVS horflfl sundið milli Krím og Kákasus. mj|]{ KnlbÍSjeV 00 TelWFíffl. Þjóðverjar komnir -" ^ ' * ¦ til soðnrstrandarinn- ir á iríse, sfeamt vestan iið borgina. sst , • tvsk 1\| \ Pinsk* "P REGNIR frá London í •*¦ morgun herma, að grimmilegar orustur séu nú háðar austast á Krím um borgina Kertsch, sem stend- ur við sundið milli Krím og Kákasus, en Þjóðverjar teggja sérstaka áherzlu á að ná henni til þess að geta komið liði yfir sundið, að baki Rússum í Rostov og sótt baðan suður, Kákasus. í fregnunum frá London er f ullyrt, að öllum áhlaupum Þjóðverja á Kertsch hafi enn verið hrundið,# en Þjóðverjar segjast vera komnir til suður- srrandarinnar skammt vestan við horgina. Svartahafsíloti og flugfloti Rússa tekur þátt í vörninni við Kertsch, og þiví er haldið fram .af Rússum, að ^þess geti orðið langt að feíða, a& Þjóðverjar komist yfir sundið til Kákasus, þótt þeir næðu Kértsch, því að Rússar hafa vel vopnaðan mót- orfeátaflota á sundinu, og ströndin Kákasusmegin er var- in af öflugum strandvirkjum. Við Sebastopol, flotahöfnina syðst og vestast á Krím, standa einnig harðar orustur, en Þjóð- verjum hefir hvergi tekizt að brjótast í gegnum varnarlínu Bússa þrátt fyrir , stöðugar Frh. á 4. síðu. Bnnnsékniuni i Haf n- arfirði er lokið. Waskálnm í Hafnarfirði er lokað klnkkan 8. RANNSÓKN skotmálsins í Hafnarfirði lauk í gær af hálfu íslenzkra yfírvalda. Haf st hef ir upp á báðum hin- um amerískiu hermönnium, sem ptttx þátt í árekstrinlum- Eru það öbneyttir hermenn, Farmer og Oox að nafni. i Hemaðaryfirvöldin munu taka h»rmiennina fyrir herrStt og dæma pá þar. Hefir herstjórnin skýrt frá því að hermönnunlum sé óleyfilegt að bera vtopn á þessum tíroa og er þaö ©itt af ákæruatriðuraum gegn peim- í gærkvöldi var gildaskáran i HatoaxfiTði tokaft eftir kl. 8. Atti «5 ko^TttTielíer«n . „»r en yar ekU^konlH fram i morgnn Með flugvélinni var einnig Steinhardt sendiherra Bandaríkjanna í Moskva. » Kort af Suður-Rússlandi (Ukraine) og Krím. Seibatopol sést syðst og vestast á Krím, Kertsch er austast á skapan um (lengt'til hægri á kortinu) við súndið inn í Ascvshaf. Samningnm okkar wll Bandarí kln er ekld loldð Verður vonandi iokið i þessum mánuði. i GREINARGERÐ fyrir frum várpi, sem Sigurður Krist jánsson flytur á alþingi segir meðal annars: ,.En raíi hefir sú breyting á orðið, að Bandaríkin bafa heit- ið-að grei^a í dolluTUm aHar út- fíuitningsvðnur, sem samið er um að Bretar kaupi af íslendmgum. Með þeim samningum er falJin burt astæðan, siem innfltomings- höftiii byggðust á og hafa stuðst við til þessa dags." Út af tiessum lummæluro snéri Alþýðuiblaðið sér í morgiun td ut- anrikismálaráðherra og spurði hann um bessi mál» „Það er ekfci rétt, að viðsikipta- samningfum okkar við stiórn Bandarikianna sé .lokið. Við- skiptasamninganefnd ofokar dvel- ut enn vestra og hefir samninga með hðndum," sagði utanríkis- máSaráðherra- „Það er alls ekki venja, að ræða mjög um við- skiptasamninga rríeðan þeir eru í athuiguih, og get ég því ekki gefið nánari uppliýsingar." Það er mjög vítavert, að al,- þingismenn séu að gaspra wm viðskiptasamniinga, sem enn eru i athugiuin — og höfum við leynslu af því, að það getur bakaið oikkur tjóni. Hins vegar myndi það bæta viðskiptaaðstöðu! okkar, ef Bandar rikjastfórn. gengi inn á 'það, að greiða í dolluitom útflutoingsaf- urðir okkar. i Leikí'éiag: Beykjavíkur . .sýnir leikritið Á flótta i kvöid. Gordell Bull i'öiir ið mt Tmm sé ekki endanlegt. - r> ORDELL HULL, utanrikis-V^ málaráðlierra « Roo'sevelts, gerði í 'gœr hið neitandi svar Finna við málaleitun Bandaríkj- anna um friðarumleitanir við Frh. á 4. síðu. RUSSNESK FLUGVÉL, 4 sem átti að flytja Li- tvinov, hinn nýskipaða sendiherra Rússa í Washing- ton, frá Kuibisjev, hinum ,nýja aðsetursstað sovét- stjórnarinnar við Volgu, til Teheran í íran, er horfin. Átti flugvélin að koma til Teheran í gærkveldi, en hún var ekki komin fram um há- degi í dag, samkvæmt fregn- um, sem þá bárust frá London. f fréttinni af hvarfi flugvél- arinnar er þess getið, að flug- veður hafi verið mjðg vont seinnipartinn í gær og sé því vel hugsanlegt, að flugvélin hafi orðið að lenda einhvers staðar á leiðinni. En flugleiðin mun liggjá yfir endilangt Kas- píahaf austan við Kákasus og eru menn því hálfvegis hrædd- ir um flugvélina. Með Litvinov voru í fliugvél- inni Steinhardt sendiherra Banda- ríkjanna í Mtoskva og sir Walter Monkton, skrifstofustjóri íbrezka upplýsingamálaráðuneytiniu — og vorui þeir allir á leið til London, en þaðan ætluðu þeir Litvinov og Steinhardt áfram tii Wasr hington. Frá því var skýrt í fregnum frá London i gær ,að Litvinov myndi elgá tal við Churchill, »meðan hann stæði þar við. en fara mjög fljótlega vestur um haf. v tríð eða friðiir í Kpraftafi undir for Ksrusho komið, segja Japaoir ¦-------------------------------? i., Kurushu kemur til Saa Francisco i dag KURUSHU, samningamaður- inn, sem Japanir hafa sent til Ameríku til þess að aðstoða Nomura sendiherra sinn í Was- hington við samningaumleitan- ir við Bandaríkin um ágrein- ingsmálin yið Kyrrahaf, kom í flugvél til Honolulu í gær og er búizt við honum til San Franc- isco í dag. Kuriushu sagði við komiuna til Honolulu, að hann gerði sér góð- ar vonir um áranguir af för sinni. " En blöðin í Jaþan s^ja, að það sé undir henni komið, hvort stríð hefjist eða friðux 'halidist Kyrrahaf i. Frá Kvenfélagí Alþýðuflokksius. Saumak^úbbur félagsins. kemur saman. í fevöld í Aljþýðuliúsinu uppi kl. 8.30. Félagskonur! Bazar félagsins verður í næsta mánuði. g~.—,--------,-------1-----------------rnn Bandaríkjaherinn tilkynnir: Skotæfingar fara fram 13., 14. og 15. þ. m. á Sandskeiði og á svæðinu fyrir austan og norðan það, að Geitháls—Þmgvalla veg- inum. Umferð á veginum mun ekki stafa nein hætta af skotæf- ingum þessum. Hnntziger, herninln- ráðherrn Pétnins ferst við flngsiys IjrUNTZIGER, hermálaráð- ¦*¦ ¦*• herra Vichyst jornarinnar, einn þeirra manna, sem undir- rituðu vopnahléssamningana við Hitler í Compiégne í fyrra, fórst við flugslys skammt frá Nimes á Suður-Frakklandi í gær. Sjö aðrir, sem í flugvélinni voru, fórust einnig. Huntzinger var að korna úr eftirlitsferð um x nýlendur Frakka í Norður-Afríku, og átti a0 gefa Pétain marskálki skýrslu um hana í gærkveldi. Lagði hann af stað frá Algier í gærmorgun og hrapaði flugvél in til jarðar yfir Suður-Frakk- landi Stðrfellí happdrættí til igðða f jrrir HiII- pímsllrtji. lýtízkii ibúðarhds, sem kost- ar nui 88 Dúsond krónur. > OKNARNEFND Hall- grímskirkju hefir samið áætlun um mikla fjársöfn- un til kirkjubyggingar í Skólavörðuholti. Hefir sóknarnefndinni þegar borizt nokkuð af érostöklum gjðf- um. en auk þess fer fram almenn fjársöfnun. Þá er söknarnefndin að ráð- iast í míkið fyrirtæki pessu máli tsU stuðnings. Hún ætlar að láta reisa nýtísku íbúðarhús, sem ráð- gert er að kosti 75—80 púsund krðnur — og hafa síðan happ- drætfii um Msið tíl ágðða fyrjr kirk|uibyggingiuiia. Hús petta verður einbýlishús með öMwm nýtiskiu! útbunaoi. Það verður m$t a SuEmiuhvolstúm, en par hefir bæjarstjórn gefið sókn- arnefndinni Jóð minidír það. !> Ráðgert er, að hafist verði handa «m kirkjMbyggrnguna næsta swmar, og af þvi tilefni Frh. á 4. siðu). f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.