Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 4
MmVEODAOUB H DES. 1941 ALÞTÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Kristbiörn Tryggvason. Skólavörðustíg 33, sími 2561. Næturvörður er í Lyfjabiiðinni Iðunni og Reykjavíkur-apóteki. Leigubifreiðar hætta akstri kl. 7 (engin næturvarzla). Strætis- vagnar hætta akstri kl. 8. ÚTVARPIÐ: 12,15—13 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16 Fréttir. 18 Aftansöngur í Dómkirkjunni (Sig- urgeir biskup Sigurðsson). 19,10 Jólakveðjur og ávörp til skipa á hafi og sveitabýla. Tónleikar. 21 Ávarp (síra Árni Sigurðsson). 21,10 Jólasöngvar (frú Guðrún Ágústsdóttir) og orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfss.). 22 Jólakveðjur. — Tónleikar: Dag- skrárlok. JÓLADAGUR: Næturlæknir er María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturvörður er í Reykjovíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Leigubifreiðar byrja akstur kl. 1 e. h. (opið alla nóttina). Stræt- isvagnar byrja akstur kl. 1 e. h: ÚTVARPIÐ: 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjami Jónsson). 12,15 Hádegisút- varp. 13 Jólakveðjur. 13,50 Sendi- herra Dana flytur jólakveðju til Grænlands. 14 Dönsk messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jóns- son). 15 Jóladagskrá Norræna fé- lagsins: a) Kveðjur til Norður- landamanna á íslandi (Vilhj. Þ. Gíslason). b) Norrænir söngvar (plötur). c) Jólaóskir á Norður- landamálum og þjóðsöngvarnir: Danmörk — Færeyjar — Finnland — Noregur — Svíþjóð — ísland. 18,15 Bamatími: Við jólatréð (Þorsteinn Ö. Stephensen, Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fl.). 19,30 Tónleikar (plötur): Ýms tón- verk: 20 Fréttir. 20,20 Jólavaka: Upplestur, tónleikar. 21.30 Hljóm- plötur: Úr messum eftir Briickner. 22 Dagskrárlok. ANNAR JÓLADAGUR: Næturlæknir er Ólafur Jóhanns- son, Gunnarsbraut 38, sími 5979. Næturvörður er' í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Allar bifreiðastöðvar og strætis- vagnar oka eins og venjulega. En næturvörzlu annast biíreíðastöðin Geysir, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar (plötur); a) Píanókonsert nr. 2, eftir Beethov- en. b) Haffner-symfónían, eftir Mozart. 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12,15 —13 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp (plötur): Ýnis tón- verk. 18,15 Barnatími: Við jóla- tréð (Þorsteinn Ö. Stephensen. Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fl.). 19,30 Hljómplötur: Vinsæl, klassisk lög. 19,45 Auglýsingar. 19,55 Útvarþ af leiksviði í Iðnað- Iarmannahúsinu: „Gullna hlilið“, eftir Davíð Stefánsson: Fyrsti þátt- ur. Frumsýning. (Leikfélag Rvík- ur. Leikstjóri: Lárus Pálsson.) Höfundur les formála fyrir leikn- um. 20,50 Fréttir: 21.15 Jólagestir: Ávörp og upplestur. 22 Útvarps- hljómsveitin: Gömul danslög. 22,25 Donslög til kl. 2 eftir mið- nætti. MESSUR í REYKJAVÍK: Hallgrímssókn: í Austurbæjar- skólanum: Aðfangadagskvöld kl. 6, aftansöngur, síra Jakob Jóns- son. — Jóladagur kl. £ hátíða- messa, síra Sigurbjörn Einarsson: Annar jóladagur: Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta. síra Sigur- björn Einarsson, kl. 5 síðdegis- messa. síra Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Aðfangadagskvöld kl, 6, síra Árni Sigurðsson. Jóla- dag kl. 2 síra Á. S. og annan í jólum kl. 2 barnaguðsþjónusta, síra Á. S. Laugarnessókn: í Laugarnes- skóla: Aðfangadagur kl. 6 aftan- söngur, síra Garðar Svavarsson. Jóladag kl. 2 síra G. Sv. og annan jóladag kl. 10 f. h: bamaguðs- þjónusta, síra G. Sv. Frjálslyndi söfnuðurinn: í Frí- kirkjunni í Reykjavfk: Jóladag kl. ‘ 2 síra Jón Auðuns. Dómkirkjan: Aðfangadagskvöld kl. 6, biskupinn, herra Sigurgeir • Sigurðsson. Jólaoagur kl. 11 f. h. síra Bjarni Jónsson, kl. 2 síra Bj. J: (dönsk messa), kl. 5 síra Frið- rik Hallgrímsson. Annar jóladag- ur: Kl. 11 f. h. síra Fr. H. og kl. 5 síra Bj. J. Nessókn: Kapella háskólans: Aðfangadagskvöld: Kvöldsöngur klukkan 6. Jóladag: Kl. 11 f. h. messað í Skildinganesskóla, kl. 2 f. h. messað í Mýrarhúsaskóla. Annar jólodagur: Klukkan 11 f. h. bamaguðsþ j ónusta í Mýrarhúsa- skóla kl. 2 e. h., kl. 2 e. h. barna- guðsþjónusta í Skildinganesskóla. kl. 5 e. h. í skólanum á Gríms- staðaholti. MESSUR I HAFNARFIRÐI: Þjóðkirkjan: Aðfangadagskvöld aftansöngur kl. 6. Jóladag kl. 2, annan jóladag bamaguðsþjónustá kl. 11 árdegis, síra Garðar Þor- steinsson: Bjarnastaðir á Álftanesi: Aðfangadagskvöld aftansöngur kl. 8. Kálfatjöm: Jóladag kl. 11 árd.. sfra G. Þ. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- fangadagskvöld kl. 8% síra Jón Auðuns. Jóladagur kl. 2. Annar jóladagur kl. 11 f. h. í kyrrð heilags kvölds Framhald af 2. síðu veraldarinnar." Þetta er stað- reynd aldanna, dómur heims- ins, en Hka hjólpræði hans og viðreisnarvon. Ep hverfum aftur að mannin um við útvarpið. Klukkna- hljómurinn :þagnaði. En í vit- und hans vöknuðu til lífs nokkrar gamlar, kunnar en hálfgleymdar setningar: „Allt, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ — „Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hefi elskað yður-“ — „Svo framarlega sem þér hafið gjört þetta einum þessara minna nþnnstu bræðra, þá hafið þér gjört mér það.“ — „Kom’ð til mín allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir. og ég mun veita yður hvíld.“ „Sannlega segi ég yður, sá sem trúir á mig, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa ljós lífsins.“ — „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist-11 Enn er jólahótíðin helguð hcnum á voru landi. Og Þú, sem lest þessar h'nur, vildir ekki missa jólin. En hann vill ekki missa þig, má ' ekki missa þig. Jesús Kristur þarf á þér að halda, hann vill njóta þinnar hjálpar við að frelsa heiminn. Þú veizt, að hann er hælislaus í dag í þess- um heimi. „Svo gengur kon- ungur konunganna ,sem hvergi ríki sitt fann á jörð.“ En á hann athvarf hjá /þér? Á hann holl- ustu þína, hlýðni þína, lotn- ingu þína, vilja þinn, viðleitni þína? Þér er í dag frelsari fæddur, Kristur Drottinn. Friður hans sé með þér. í hans nafni: Gleðileg jól! Sigurbjörn Einarsson, Sleðaferðir barna. Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: AUSTURBÆR: 1. Amarhvoll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverfisgötu og Lindargötu. 3. Grettisgata, milli Barónsstígs og Hringbrautar. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Liljugata. 6. Túnblettir við Háteigsveg beggja meginyið Sunnu- hvolshúsið. VESTURBÆR: 1. Bráðræðistún sunnan Grandavegs. 2. Vestúrvallagata milli Holtsgötu og Sellandsstígs. 3. Blómvallagata milli Sólvallagötu og Hávallagötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð. LÖGREGLUSTJÓRI. Mig vantar vanan kyndara og matsveln á erlent skip strax. Pinnbogi KJartansson Austurstræti 12.— Símar: 5544 og 2728, ■GAMLA BIO ■ Jólamynd 1941. „Balalaika“ Ameríksk söngmynd- Að- alhlutverkin leika NELSON EDDY og ILONA MASSEY. Sýnd á annan í jólum ki. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 annan í jólnm: SKEMTILEGAR TEIKNI- MYNDIR. Aðgöngum. að Þeirri sýn- ingu seldir kl. 11—12 f. h. GLEÐILEG JÓL! i B NYJA BIO Jólamynd 1941. Skoggar gess liðoa (The Lady in Question*) Tilkomumikil og vel gerð ameríksk kvikmynd. Aðal- hlutvrkin leika: BRIAN AHRUE og RITA HAYWORTH. Sýnd annan jóladag klukkan 3, 5. 7 og 9. GLEÐLLEG JÓL! Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu. er auðsyndu mór samúð og vinarhug vegna hins sviplega fráfalls mannsins míns, GÍSLA ÁMUNDASONAR, er fórst með b/v. Sviða. Ragnhildur Magnúsdóttir. öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við fráfall okkar hjartkæra eiginmanns og föður, GUÐMUNDAR JÚLÍUSSONAR, stem fórst með togaranum Sviða, vottum við okkar innilegustu þakkir. Guðrún Guðjónsdóttir og börn. ■ fiíiwa m Sangkoret “Fóstbræður,, Dirigent: Jón Halldórsson G, I. R. Konsert for det frie Norge Annen Jnledag 1941 i Oddfellowhöllin kl, 2 V2 Solister: Garðar Þorsteinsson Sveinn Þorkelsson Akompagnement: Gunnar Möller. Adgang for — alle Norske F. í. Á. Jóla~ Dansleikur verður í Oddfellowhúsinu á 2. jóladag (26. des.) kl. 9% síðd. Dansað bæði uppi og niðri. Hljómsveit Aage Lorange leikur niðri. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar aðeins seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. IV2 —3 e. h. 2. jóladag. S.B. G8mlo dansarnir laugardaginn 27. des. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Síma 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.