Alþýðublaðið - 27.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1941, Blaðsíða 4
SLAUGARÐAG 27. DES. 194! A1ÞÝÐU6IAÐTÐ LAUGARDAGUR Næturlæknlr er í nótt Halldór Slefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er í Reykjavíkur >og Iðunnar-Apótekum. 19.25 •20.00 20.25 20.40 21.15 21.50 22.00 24.00 UTVARPIÐ: ( Útvarpstrióið: Einleikur og tríó. Fréttir. Hljómplötur: Lög úr „Rósa- riddaranum" eftir Rich. Strauss. Leikrit: „Sambýli“ eftir Edvard Braades. (Haraldur Björnsson, Dóra Haralds- dóttir, Jón Sigurðsson). Ágúst Bjamason og Jakob Hafstein syngja einsöng og tvísöngva. Fréttir. Danslög. • í Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Næturlæknir er Kristjón Hann- esson, Mimisvegi 6, sími 3836. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): Symfónía í d-moll eftir Cesar Franck. 11.00 Barnamessa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.15—13.00 Hadegisútvarp. 14.00 Messa í fríkirkjunni (séra Jón AuðUns). 15.30—1620 Miðdegistónleikar (plötur): Endurtekin lög. 18.30 Barnatími (síra Jakob Jónsson). 19.25 Hljómplötur: Forleikir eftir Chopin. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Rússnesk kór- lög. 20.30 Upplestrarkvöld: a) Úr „Önnu Kareninu" eftir Tol- stoj (Pálmi Hannesson rekt- or). b) Guðm. Böðvarsson: „Álfar kvöldsins“, ný ljóð. (....) d) Brynjúlfur frá Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjvik heldur fund sunnudaginn 28. des. 1941 kl. 14 (2 e.h.) í ALÞÝÐUHÚSINU VIÐ HVERFISGÖTU. Dagskrá: / 1. Bæjarstjómarkosniiigarnar. 2. Önnur mál. Þess er fastlega vænst, að allir fulltrúar mæti. Stjóm fulltrúaráðsins. ¥. K. R. Dansleikur í Iðnó i kvold. — Hefst kl. 10. Hin áflætá hljómsveit hússins leiknr- Aðgöngumiðar með Iægra verðinu kl. 6—8 í Iðnó. Sími 3191. Minna-Núpi: „Þuríður for- maður“ (Guðni Jónsson magister. — Útvarpshljóm- sveitin leikur ísl. þjóðlög: 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok; MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11 f. h. barna- guðsþjónusta, séra Fr. H. í fríkirkjunni kl. 5: Síra Á. S. Frjálslyndi söínuðurinn: Messa í fríkikjunni í Rvík á morgun kl. 2; síra J. Au. Hallgrímsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. v Póstmannablaðiff er nýkomið út. Efni: Samstarf póstmanna, Skemmtiför að Kirkju- bæjarklaustri, Vaktaskipti, Nauð- syn bættra vinnuskilyrða o. m. fl. FRÁ LÖGREGLUNNI Frh. af 1. síðu. en þa'ö sættr ekki tí&indum svona %dð hátíðleg taikifærj.'" — Engin imibrot? „Nei, ekki svo kunnugt sé?“ — En árasir? „Ne — ei- Við höfum, eitt sjíkt mál í rannsókn.“ — En slys? „Stúlka læ.rbroLnaði i bitreaða- slysi á aðfangadagskvöld — og maður öklabromaði sama dag einnig í bifreiðaslysi." Petta sagði lögreglan. Árásin sem hún segist hafa í rannsókn, og vill því ekki_gefa frekariupp- iýsingar um, mun hafa átt sér stað í nótt. Ráðist var á stúlku, sem var á leið heim til eÆn og tókust sviftingar með henni og. árásarmannánum. Lauk viðureign- inni með því, að stúl-kan meidd- ist/og var hún flutt í sjúkrahús. JÓLAVERZLUNIN Frh. af 1- síðu. „Tíu síðustu dagana fyrir jólin núna seldum við fyrir 535 þús. kr., en allan desembermánuð í fyrra selduim við fyrir 530 þús. kr.“ Pannig mun. verzlunin yfirleitt hafa verið að þessu sinni. GAMLA BIO „Balálaikau Ameríksk söngmynd með NELSON EDDY og _ ILONA MASSEY. Sýnd kíukkan 7 og 9. Framhaldssýxdng kl. 3 Vz. —6V£>: ORVIE LETLI. Ameríksk gamanmynd með Joim Shíeffield, litla drengnum, sem lék son Tarzans. NVJA bio Sknpgar pess liðoa (The Lady in Qaestíon.) Tilkomumikil og vel gerð ameríksk kvikmynd. Aðal- hlutvrkin leika: BRIAN AHRUE og RITA HAYWORTH. Sýning kl> 5, 7 og 9, Aðgöngamiðar seldir feá kl. 11 f. h. Leikgélag ReykjavSknr „GULLNA HLIÐIÐ** eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvöld kl. 8. ÚTSGLT ÞRIÐJA SÝNING mánudagskvöld kl. 8. — Aðgöngu- miðar að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 2—7 á morgun. RRi3|| IIjartans þakkir öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð við andlát og jarðarför, Emils Gunnars Þorsteinssonar. Sigrid Þorsteinsson. Lára og Þorst'einn Sigurðsson. Ingeborg og Peter Mogens’en. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar og ein ekkja. En hann er ekki sú manntegund, sem ég myndi vilja giftast, ef ég væri kvenmaður, en ef þú ert ástfangin af honum, þá er auðvitað sjálfsagt, að þú giftist hon- um. En ef þú ætlar ,þér aðeins að hafa gagn af Því, þá hlýddu mínum ráðum og segðu Honum ekki frá ævintýri þínu. Hann hló ofurlítið, þrýsti hönd hennar óg fór. 'Herrni flaug í hug, að ef til vill myndi hún aldrei sjá hann framar. Það var einkennilegt, að hann skyldi nokkru sinni hafa beðið hennar. VIH. Það var um klukkan fjögur daginn eftir, sem Nina kom til Maráu, sem sat úti á grasflötinni og reyndi að hafa af fyrir sér með þvi að sauma út, og sagði henni, að Edgar Swift væri í súnanum- Hann var nýkominn heim í gistihús sitt og langaði’ til þess að vita, hvort hann mætti heimsækja Maríu. Hún hafði ekki vitað, hvenær flugvélin myndi koma, sem hann var í, ög hún hafði vænzt hans frá því um hádegi. Húh lét skila þid til hans, að henri væri ánægja að heimsókn hans, hvenær sem hon- um þóknaðist. Hjartá hennar sló ótt. Hún tók spegil upp úr tösku sinni og attíugaði sjálfa sig. Hún var föl, en hún bar ekki lit á kinnar sér, því að hún vissi, að honum geðjaðist ekki kvenfólk, sem bar lit á sig. Hún aðeins dyfti sig ofurlítið og málaði varirnar. Hún var í þunnum sumarkjól úr gulu lér- efti mjög einföldum að gerð og efni, en hann hafði verið sniðinn og saumaður af bezta klæðskeranum'1 Parísarborg. Eftir ofurlitla stund heyrði hún vagni ekið að hliðinu og skömmu seinna kom Edgar til hennar. Hún stóð á fætur og gekk á móti hpnum, til þess að heiisa honum. Svo sem venja hans var, hafði hann klæðzt svo sem hæfði aldri hans og stöðu. Hann var hár maður vexti, grannur, vel limaður og hinn tignarlegasti í framgöngu. Hann hafði ,tekið jofan hattinn og það gljáði á dökkt hárið, sem hann ihafði borið smyrsl í, til Þess að halda bylgjunum í skefjum- Það var vingjarnlegur glampi í bláum augum hans, sem Ijómuðu undir dökkum brúnum. Glaðlegt bros lék um varir hans. Hann þrýsti hönd hennar ástúðlega. — En hve þér látið hraustlega út, þér eruð fögur eins og gyðjumynd. Herra Atkinson hafði sagt þetta oft við Maríú, og henni fannst því ofurlítið skrýtið að heyra Edgar segja það. Hún áleit, að rosknir menn segðu -þetta ef til vill við konur, sem voru miklu yngri en Þeir. — Fáið yður sæti. Nina kemur bráðum og færir okkur te. Gekk ferðalagið vel? 1\/TÓ- 1-—V--. —■ -- — £SJ *tc.iJ.W ...vV, jrwUx ditui. Mér finnst svo langt síðan ég fór. — Þó er ekki mjög langt sáðan. — Sem betur fór vissi ég, hvað þér mynduð gera, meðan ég var fjarverandi. Ég vissi hvar þér voruö á hverjum tíma og fylgdi yður í huganum. María brosti látið eitt. N — Þér hafið átt mjög annríkt. — Auðvitað átti ég ahnríkt. Ég ræddi við ný- lendumálaráðherrann okkar og við urðum ásáttir .Ég á að leggja af stað í byrjuu septembermánaðar. Hann leyndi því ekki, að þetta væri mjög erfitt emb- ætti, en hann sagði énn fremur, að þess vegna vildu iþeir fá mig. Annars vil ég ekki þreyta yður á því tírósi, sem ‘hann sagði um mig. — Mig langar til þess að heyra Það. Mér leiðist ekki. — Jæja, hann'sagði, að vegna hinna sérstöku kringumstæðna væri nauðsynlegt að senda iþangað mann, sem væri ákveðinn og ráðsnjall og hann sagð- ist engan þekkja, sem tæki mér fram. — Ég er sannfærð um, að hann hefir haft á réttu að standa. — Þér vitið, að ég hefi háð harða baráttu og það er gleðilegt að verðá iþess var. að hafa ekki erfiðaS til einskis, og að það sé metið, sem maður hefir gert. Starf mitt hefir verið erfitt og vandasamt. Og þetta nýja embætti gefur mér tækifæri til að sýna, hvað ég get og okkar á milli sagt, — þá þykist ég geta töluvert- — Og ef mér hepþnast starfið eins vel og ég vona og þeir vona, yfirmenn mínir, kemst ég ef til vill eiín þá hærra í mannfélagsstiganum. — Þér eruö mjög metnaöargjam, er ekki svo? — Ég býst við, að svo sé. É gþrái völd og er ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.