Alþýðublaðið - 05.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓBI: STEFÁN FÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXIU- ÁRGANGUR
MÁNUDAGUR S. JAN. 1942.
1 TÖLUBLAB
Alpýðuflokkurlnn krefst pess
að alþingi verðl kallað saman.
Hðrð átðk á fundl rfklsstjórnar-
innar sem taaldinn var siðdegis í gær
------«...
Ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins eru að semja bráðabirgðalogin.
EKKERT HEFIR VERIÐ látið opinberlega uppi um það
enn hvað gerðist á fimdi ríkisstjómarinnar í gær.
En eftir íþví sem Alþýðuiblðaið hefir heyrt varð að fresta
honum til kl. IVz af því að Ólafur Thors var með kvef kl. 11. —
Eftir hádegið var það þó batnað.
Á fun.dinum mun það hafa komið greinilega í ljós, að Fram-
sóknarráðherrarnir HermaUn Jónasson og Eysteinn Jónsson og
ráðherra Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, sem mættur var —
Jakob Möller var veikur — væru búnir áð koma sér saman um
að gefa út bráðabirgðalög um lögþvingaðan gerðardóm í kaup-
deilum til að bæla niður vterkföll iðnstéttanna og halda niðri öllu
kaupgjaldi héðan í frá.
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON
tJtflntningur
íslenzkra afurða nam í nóvem-
bermánuði s.l. kr. 21 309 200. En
£rá januar til nóvemberloka s.l.
kr. 178 401 500. Frá janúar til nóv-
emberloka í fyTra nam hann kr:
116 514 340.
þeim ía,Östoð tii iþess. t t
Má jafnveL búast við, að
bráðabiigðalögán verði geEin út
í kvöld eða á mioigiun.
Kosningar
fyrir kjðrdag.
FYRIRFRAMKOSN-
INGAR byrja hjá
lögmanni á morgun.
Allir, sem heima eiga
utan Reykjavíkur og Reyk
víkingar, sem teru að fara
úr bænum, eíga að kjósa
þar.
Listar Alþýðuflokksins
alls staðar þar sem kosið
verður eru A-listar. Leitið
upplýsinga í kosningaskrif
stofu Alþýðuflokksins í
Alþýðuhúsinu, sími 5020.
27 HigirReykfíkiBnr bjargast með
namniHdnm úr brennandi skála.
.-......—
Skíðaskáli Ármanns í Jósefs~
dal brann til kaldra kola i gær.
Samningar mllli klæðskera
og klæðskerameistaranna!
Klæðskerasveinar fá 10 \ grunnkaups-
iiækkun og vinnuvika stytt um 9 tíma.
-------» M ...
Þetta er hægt þegar samningar eru ekki
Mndraðir af stjórn og Vinnuveitendafél.
FULLT SAMKOMULAG hefir tekizt í deilunni milli
klæðskerasveina og klæðskerameistara.
17' LUKKAN UM 9 í gærmorgun kvað skyndilega við
mikil sprenging í skíðaskála Ármenninga í Jósefsdal
— og í einni svipan stóð skálinn í Ijósum loga. 27 ungir
Reykvikingar, piltar og stúlkur, björguðust með naumind-
uöi út úr skálanum, flestir klæðlitlir og nær allir skólausir.
Skálinn ásamt öllu innbúi brann á skömmum tíma til kaldra
kola og hefir Ármann orðið fyrir mjög miklu tjóni;
Verkfall átti að hefjast 2.
þessa mánaðar, en aðilar komu
sér saman um að fresta því til
dagsins í dag og nota frtestinn
til samkomulagsumleitana.
Samkomulag náðist svo á
laugardag milli samninganefnd-
anna og félögin lögðu samþykki
sitt á það. í gærmorgun, en síðan
voru samningar undirritaðir.
Klæðskerasveinar og stúlkur,
sem vinna fyrsta flokks vinnu.
fengu verulegar kjarabætur.
Grunnkaup þeirra hækkar um
10% og vinnuvika styttist úr
60 stundum í 51 stundir, eða
imi 9 stundir. Munar það og
mjög verultegu og er ómetanleg
kjarabót fyrir þetta iðnaðar-
fólk.
Samfoomulagsum'leitaini'r standa
enn yfiiT við hraðsaumastofumar.
Pað. vekiui ekki Tiitla eftirtékt,
að slífot samfcomu.'laig skuili hafa
náðst með frjiálsum samningum
aðilla, þegair verSð er að tala uro
það, að ekki sé hzegt að útkljá
fcteHuanálto K iðnaðirutm nema með
hnottalegxi ihlutun rikisvaidsins
og helzt bráðab irgðal ögum um
lögskipaðam gerðardóm. En þess
eíT að gæta, að klœðskerameist-
anarnir emu ekikiij í Vmuuveitenda-
félaginu1 — og að miilii þeirra og
klæðskera sveinan na hefi'r samn-
ingalieiiðin verið reynd til hiýtar.
Það var hins vegar ektói gert í
deilium ptentara, jáxniiðnaðar-
manna, bókbindara, íafviiínkja og
skipasmiöa. Þar hljóp Hennann
Jónasson forsætisráðherra frarn
fyrir skjöldu, stappaöii stáldnu í
atvinnurekendur og fékk þá þar
með tii að neifa öhltu samkomu-
lagi, án þess að reynt væri tii
hlýtar að koma á friðsamlegum
sarrmingum.
Það er kunnugt, að skipa
smiðir voru húnir að ná sam-
komulagi við atvinnurektendur
og Alþýðublaðið hefir áreiðan-
' legar heimildir fyrir því, að
ekki vantaði nema herzlumun-
inn að járniðnaðarmenn næðu
samningum, en það var hindrað
á síðustu stundu með samtökum
En nokkur ágreiningur mun
vera milli þeirra um einstök
formsatriði laganna.
Framsóknarráðherrarnir vilja
taka þáð fram í bráðabirgðalög-
unum, að gerðardóminum sé
ekki heimilt að hækka grunn-
kaup í neinu tilfelli. En Ólafur
Thors telur klókara að láta það
atriði liggja milli hluta í sjálf-
um lögunum.
Hefir Alþýðublaðið enn frem-
ur heyrt að ráðherrar Fram-
sóknarflokksins og Ólafur
Thors hafi spurt ráðherra Al-
þýðuflokksins. Stefán Jóh.
Stefánsson, hvort hann vildi
vera með þeim í því, að forma
hin fyrirhuguðu bráðabirgða-
lög. En Stefán Jóhann tók því
fjarri, lýsti því yfir, að lögin
yrðu, ef út væru gefin, sett
gegn vilja hans og þvert ofan í
allar starfsreglur stjórnarinnar
hingað til og það væri því bezt
að þeir, sem ætluðu sér að taka
ábyrgð á slíkum lögum, væru
einir um að semja þau.
Hins vegar krafðist hann
þess að alþingi yrði kallað
saman nú þegar — og það
borið undir þingið, hvort slík
lög skyldu gefin út á móti
launastéttum landsins.
Að svo mæltu gokk Stefán
Jóhainn Stefánsson af stjómar-
Ifindi, en ráðherrar Framsókna'r-
flokksins og Ólafuir Thors sátu
eftir til þess að bræða með sér
hvemijg hiln íéyrirhugu'ðu bráða-
birgðalög skyldu orðuð. — En í
húsinú biðu tveir fulLtrúar í
stjótmarráðimt eftilr því, að veita
ráðhterra Framsóknar, Sjálf-
stæðisflokksins og Vinnuveit-
endafélagsins.
Kvöldið áður var skínandi
vteður, ágætt skíðafæri, þó að
snjór væri heldur lítill, og
stjörnubjart. Glatt var á hjalla
á fjöllunum kringum skálann í
dalnum, og var seint gengið til
náða. Mun klukkan hafa vertð
Frh. á 2. síðu.
AIpHsambandið iðtmœlir við
ríkisstjórnina hinum fyrirhng-
nðn bráðarbirgðaiognm.
...—..—»........— j;
; Þau stefna til einveldis og myndu |i
stofna friðinum í landinu í hættu.
í; Q TJÖRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS samþykkti á ■!
!; ^ fundi. sem haldinn var í gær, að leggja fram við ríkis- ;!
!; stjórnina eftirfarandi mótmæli gegn hinum fyrirhuguðu ;!
I; bráðabirgðalögum um lögskipaðan, bindandi gerðardóm í |;
;; kaupdeilum; <!
'1; „Alþýðusamband íslands mótmælir fyrirætlunum meiri- !;
;; hluta ríkisstjórnar um útgáfu hráðabirgðalaga, sem svipta :;
;!' laimastéttirnar í landinu samningsfrelsi, og felur slíkt mesta 1;
;! gterræði, er stofni friðinum í landinu í mikla hættu. !;
;! Stjórn Alþýðusambandsins skorar því á ríkisstjórnina ];
;! að hætta við þessar fyrirætlanir, en í þess stað að beita ;;
!; áhrifum sínum til þess, að samningar megi takast milli að- ;;
!: ilja. ;;
!; Verði fyrrgreind leið, ter stefnir til einveldis og harð- ;!
!; stjórnar, samt sem áður farin, er það álit vort, að launa- ;
!; stéttirnar mimi ekki við það una, með ófyrirsjáanlegum •!
]; afleiðingum, er þteir eihir bera ábyrgð á, er upphafinu !;
valda.“ l;