Alþýðublaðið - 05.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1942, Blaðsíða 4
MAKCDAOUK & UM, THfc AIÞÝÐUBIAÐIB MÁNUDAGUR Nœturlaeknir er Jónas Krist- jánsaon, Grettiagötu 81, sími 5204. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 Hljómplötux: Ungversk fantasía o. fl., eftir Liszt. 20,30 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson prófess- or). 20,50 Hljómplötur: Lðg eftir Grieg. 20,55 Þættir úr Heknskringlu, XI (H. Hjv.). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Dönsk aiþýðulög: — Einsöngur (Hermann Guðmundsson): íslenzk þjóðiög. Skotæfingar við Sandskeið fara fram i þessari viku sem hér segir: Þ. 6., 7., 8., 9. og 10. jan. Veginum verður ekki lokað. (Til- kynning frá brezku herstjórninni.) Skrifstofa rikisstjóra verður lokuð í nokkra daga vegna viðgerðar á alþingishúsinu. Ríkisstjóraritarl verður til viðtals Lækjartorgi 1, sími 1144. Hi8 islenzka prentarafélag. Jólatrésskemmtun félagsins verð ur haldin í Iðnó miðvikudaginn 7. jan. kl. 3%. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins í dag og á morgun. Fjórfr listar í Reykjavík. Sjálfstsðlsnetti hafa tso Uitf á Uureyri. Y FIRKJÖRSTJÓRNIN ■*’ hér í Reykjavík kom saman á fund í gær, en þá var úírunninn framboðs- frestur til bæjarstjómar- kosninganna. Aðeins f jórir 1 istar komu fram, frá flokkunum fjórum. Listi Alþýðuflokksins verður A-listi, listi Framsóknarflokks- ins B-listi. listi kommúnista C- listi og listi Sjálfstæðisflokks- ins D-listi. í sáðasta blaði var skýrt frá lísta Alþýðiufliokiksim í Hafnaav förði, og verðiur hænn A-listi. Efstiu meom á lista Sjálfstæðits- flokiksins ern Þorleif’ur Jónsson, Loftur Bjamason, Stefán Jóaisson, Hermaam Guömundsson og Bjaimi Snæbjömsson. Verðuir þetta B-listi. Á Akuireyri eru 5 listar. ListaT flokkanna og aiuk þess sprengi- listi með etfstu mönnuim þeim: Brynleifi Tobíassyni, Jóni Svems- syni, Svavari Guðmundssyni. ,Eiu það óánægðir Sjálfstæðismenn. Fraimboðslisti' Alþýðuf iokksins við hrep psnefndarkosmnigu í Pat- nekstoeppi er skipaður þessum mönnium: Friðrik Magnússon sjóma'ður, Vatneyri, Jóhannes L. Jóhannes- son 'hreppstjóri, Geiirseyri, Ingi Kristjánsson trésmíðameistari, Geirseyri', Andrés Þ. . Finnboga- son, sjómaður, Geirseyri, Ás- miundur Matthíaisson bíllstjóri, Vatneyri, Kriistmundur Bjömsson sjómaður, Vatneyr.i, Benedikt Ein- arsson verkaimaður, Vaitneyri, Viggó Benediktsson sjómaður, Vatneyri, Magnús Brynjólfsson venkamaður, Geirseyri, Pálil Jó- hannesson iðnemi, Vaitsneyri. Á Akranesi er Hsti Alþýðu- Sjémannafélag Reykjaviknr heldar DANSLEIKI í Iðnó i kvöld og annað kvöld kl. 10. I kvöld verða eingöngu eldri dansarnir, annað kvöld nýju dansarnjr. Aðgöngumiðar seldir i I ð n ó eítir kl. 6 bæði kvöldin. 4 Skemmtinefndin. S. K. T. -.. . . I Þrettándadansleikur annað kvöid kl. 10 í G.T.~ húsina Húsið fagurlega skreytt. Vltjlð aðgöngumiða eftir kl. 6 annað kvöld. __________/ ____________________ Drengir og telpur unglingar eða eldra fólk óskast til að bera út Al- þýðublaðið til kaupenda. Gott kaup. Talið við af- greiðsluna. Sími 4900. ■6AMU BMH V NYJA BIO S9 nBalalaikaM „«S IðplÍBl“ Ameríksk söngmynd með Fyndin og fjörug skemmti NELSON EDDY og mynd með svellandi {ízku tónlist. — Aðalhlutverkið ILONA MASSEY. leikur og syngur ,.revy“- Sýnd klukkan 5, 7 og 9. stjaman Barnasýning kl. 3: ORVIE LITLI. JUDY CANOVA Bob Corsby, Susan Hayward. Aðgöngum. seldir kl. 11. Sýnd kiukkan 5, 7 og 9. Sonur okkar og bróðir GUÐMUNDUS ' andaðist í Landakotsspítala 1. janúar. Halldóra Eyjólfsdóttir. > Einar Guðmundsson og bræður, Boliagörðum. Ungor duglegnr maðnr getur fengið fasta atvinnu um lengri tíma við fyrirtæki hér i bænum. Fæði og húsnæði getur fylgt. A. v. á. flokksins þanmg skr.paðuf iog er hairm A-listi. Halfdán Sveinsison kennari Guðm. Kr. ólafsson fiulltrúi, Sveinbjöm Oddsson kaupmaður, Jóhann S. Jóhannsson sjómaður, Sigiríkur Sigríksson sjómaöur, Her dís Ólaridóttir frú, Ammundur Gíslason votikamaður, Ámi B. Sig urðsson hárskeri, Ðaníel Þjóð- bjömsson múrari, Gunnar Guð- mundsson vélstjóri. W. SOMERSET MAUGHAM: t>rír biðlar — og ein ekkja. að hlýða iþví kalli, en megið ekki fara eftir tilfinn- ingum yðar- — Þér vitið, að ég er ekki svo ímyndunarveikur, að ég láti mér detta í hug. að enginn sé fær um að inna þetta starf af höndum nema ég. Maður kemur d manns stað. — Ég dáist mjög að yður, Edgar. Ég get ekki þol- að það, að þér varpið gæfunni frá yður, þegar hún bíður við húsdyr yðar og þegar föðurlandið þarfnast starfs yðar og hæfileika- Það virðist bera vott um veiklyndi. Hann varð ofurlítið óþolinmóður og bar Það vott um, að hún hefði hitt á viðkvæman blett. — Það er ekkert annað hægt að gera. Það væri enn þá óheiðarlegra af mér að taka við starfinu eins og nú er komið. — Það er um fleiri leiðir að ræða- Þegar alls er gætt þá eruð þér alls ekki skuldbundinn tii þess að kvænast mér. Hann horfði fast á hana og þetta augnanáð gat hún ekki ráðið. Vissi hann, hvað hún var að fara? Var honum það ljóst, að hún vildi losna, hvað sem það kostaði? En hann hafði mikið vald á sér, og þegar hann svaraði henni lék bros um varir hans og viðkvæmni skein úr augum hans. — En ég vil kvænast yður. Mig langar til einskis annars fremur- Jæja, iþá varð hún að grípa til sinna ráða og láta til skarar skráða. — Edgar, mér þykir mjög vænt um yður. Ég á yður svo mikið að þakka og iþér eruð bezti vinurinn, sem ég á. Ég veit, hversu glæsilegur og góður maður þér eruð, hversu tryggur og vingjasnlegur. En ég elska yður ekki. — Auðvitað veit ég, að ég er mörgum árum eldri. Mér er Það ljóst, að þér getið ekki elskað mig á sama hátt og mann á yðar aldri- En ég vonaði, að sú þjóðfélagslega aðstaða, sem ég get boðið yður, sem ég þefi ná að bjóða yður, er ekki eins glæsilegt myndi vega á móti því. Mér þykir fyrir því, að það, og ég hefði kosið. Hamingjan góða! En hve hann ætlaði að gera henni erfitt fyrir. Hvers vegna gat hann ekki sagt, að hún væri lauslætisdrós og að hann vildi ekki fyrir neinn mun kvænast henni? Jæja, það var þá ekki um annað að ræða en að loka augunum og stökkva beint út í hyldýpið. — Ég vil vera hreinskilin við yður, Edgar. Þegar þér ætluðuð að verða landsstjóri d Bengal, hefðuð Þér haft mikið verkefni að vinna og ég hefði fengið verkefni Idka. Og þegar alls er gætt þá er ég dálítið hégómagjörn og ég varð hrifin af emibættinu. Mér virtist það þá litlu máli skipta, þó að ég væri ekki ésitfangin af yður, það nægði, að mér geðjaðist að yður. En nú, þegar iþér hafið í hyggju að setjast að ó Miðjarðarhafsströndinni og við höfum ekkert að starfa frá míorgni til kvölds, get ég ekki hugsað til hjónabands, sem ekki er stofnað til af ást- — Ég -mun ekki leggja svo mikla áherzlu á, að við búum á Miðjarðarhafsströndinni. Við gætum búið hvar sem yður sýndist. — En hverju myndi það skipta? Hann sat þögull stundarkorn- Þegar hann leit á hana aftur, var augnaráð hans kuldalegt. — Þér eigið við það, að iþér hafið ætlað að giftast landsstjóranum í Bengal, en ekki embættislausum manni á eftirlaunum. — Það er víst óhætt að orða Það svo, ef þér viljið. — Ef svo er, þurfum við víst ekki að ræða þetta mól lengur- Aftur varð þögn stundarkorn. Hann var mjög al- varlegur á svipinn, en það varð ekki ráðið af svip hans, hvað hann hugsaði. Honum fannst harui vera niðurlægður og hann var óánægður með hana, en þó virtist henni, sem hann væri í raun og veru feginn að vera laus við hana. En hann vildi ekki láta hana verða vara við það. Loks stóð hann á fætur. — Það er ástæðulaust, að ég dvelji í Flórens leng- ur. Nema ef þér viljið að ég sé hér vegna mannsins, sem réði sér bana. — Nei, það er alls ekki nauðsynlegt. —- Þó býst ég við, að ég fari til Lundúna í fyrra- málið. Það er sennilega bezt, að ég kveðji yður núna. — Verið þér sælir, Edgar. Og fyrirgefið mér. — Ég hefi ekkert að fyrirgefa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.