Alþýðublaðið - 09.01.1942, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.01.1942, Qupperneq 4
FðSTUDAGUH & ÍAN. 1942. MÞTÐUBIAÐIÐ IU>ýðMftefctoI6ÍM Bðitlifttir. IIL Skenmtikvðld félagsins verður haldið laugardag 10. jan. 1942 i Alpýðuhúsinu og hefst kl. 8 :/'2. Skemmtlskrá: 1. Erindi Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri. 2. Samdrykkja og fjöldasöngur. 2. Alfreð Andrésson skemmir. 4. Ræða: Soffía Ingvarsdóttir. 5. Ávarp frá formanni félagsins. 6. DANS (frá kl 11.) Aðgöngumiðar í andyri hússins frá kl. 8. Bifreiðarstjóra á vörubíl og Afgreiðslumann vantar nú pegar. A. v. á. Skrifstofamaður. Ungur, reglusamur maður vanur bókhaldi, óskar 'eftir framtíðaratvinnu. Tilboð merkt „Ábyggiiegur" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. Tilkpning til bifreiOastJóra Að gefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvarlega áminntir um að hafa fullkomin lögboðin fram- og aftur-ljósker á bifreiðum sínum, er séu tendruð á ljósatíma. Ljósin mega ekki vera svo sterk, né þannig stillt, að það villi vegfarendum sýn. Enn fremur skulu skrásetningarmerki bif- reiða vera tvö og ávalt vel læsileg. Má ekki taka þau af eða hylja á nokkurn hátt meðan bifreiðin er notuð. Lögreglan mun ganga ríkt eftir að þessu verði hlýtt, og verða þeir, sem brjóta gegn þessu, látnir sæta ábyrgð. Reykjavík, 8. 1. 1942. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Agnar Kofoed Hansen. FÖSTUDAGRU Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Um „virus“, ör- smæstu fjendur lifsins, II (Níels Dungal-próíessor). 21,00 Hljómplötur: Norræn söng- lög. 21,1.5 Bindindisþáttur (Sveinn Sæmundsson. yfirlögreglu- þjónn). 21,35 Hljómplötur: Vínarvalsar. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Doktorspróf fer fram í háskólanum klukkan 2 á morgun: Ver Gísli Petersen röntgenlæknir þar doktorsritgerð um röntgenskoðun á æðakölkun. íþróttafélag kvenna. Fimleikaæfingar félagsins hefj- ast aftur í kvöld. Ármenningar halda almennan félagsfund í Kaupþingssalnum í kvöJd (föstu- dag) kl. 9. Á fundinum verður rætt um endurbyggingu skíðaskál- ans í Jósefsdal og önnur málefni skíðadeildarinnar. Aðalfund heldur kvennadeild Slysavarná- félagsins í Hafnarfirði 13. þ. m. á Strandgötu 41, Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. I---------------------------— ORÐALAG LAGANNA Frh. af 2. síðiu. á lögum þessum skal farið sem alxnenn lögreglumál. 12. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda tU ársloka 1942. DÝRTIÐIN OG KAUPGIALDS- Frh. af 3. síðu. MÁLIN. manna, sem U'ndanfarin ár haia S'tært sig af því að SjáJfstæðis- flokkurinn væri ílokkur allra stétta og einkum af því að lxaun væri stærsti og hinn eini og sanni verkamannafLokkur lainds- ins- Niðurlag á moi'gun. "i $v „Þór fer kl. 8 í kvöld. 44 „Esja“ Burtför Esju ákveðin kl. 12 á miðnætti. Súðin44 fer um hádegi á morgun. FREYJUFUNDUR i kvöld kl.8.30. Venjuleg fundarstörf. Erindi flutl. Félagavist eftjr fund. Fjölmennið, stundvis- lega. r:.-------------■■■——-1 ■ Æðstitemplar, BBGAMLA £H> „Balalaika“ Ameríksk söngmynd með NELSON EDDY og ILONA MASSEY. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3tó—8Vb: DAUÐADÆMDUR eftir EDGAR WALLACE. BANNAÐ FYRIR BÖRN. »» NVIA BlO Sis iQpkins tt Fyndin og fjörug skemmti mynd með svellandi tízku tónlist. — Aðaihlutverkið leikur og syngur „revy“- stjarnan JUDY CANOVA. Bob Corsby, Susan Hayward. Sýnd klukkan 5» 7 og 9. Lægra verð kl. 5. Síðasta sinn. Leikfllag Beykjaviksnr „6ULLNA HLIÐIÐ44 SÝNING Á SUNNUDAGSKVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á morgun. ATH. Vegna hinnar gífurlegu aðsóknar og að gefnu tilefni verður ekki komizt hjá þvi að setja eftirfarandi reglur um aðgöngumiðasölu, fyrst um sinn: 1. Engum einstökum verða seldir fleiri en 4 — f jórir — aðgöngumiðar að hverri sýningu. 2. Engum fyrirframpöntunum veitt móttaka, og er algerlqga tilgangslaust að biðja leikara eða starfs- fólk Leikfélagsins um slíkt. 3. Börnum innan 14 ára aldurs ekki leyfður að- gangur. Jarðarför JÓNU KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Arnarmýri í Dýrafirði fer íram frá Dómkirkjuimi laugar- daginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Fjölnisveg 8 kl. 1% e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Börn og tengdaböm. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, BENEDIKTS JÓNASSONAR verkstjóra, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 12. janúar. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Njálsgötu 81, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jóna Sigurðaraóttir. Guðmundur Benediktssoai. Margrét Einarsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, TÓMAS ÞORMÓÐSSON, andaðist í Landsspítalanum 6. þessa mánaðar. Guðbjörg Magnúsdóttir. Valný Tómasdóttir. Geimý Tómasdóttir. Hjörný Tómasdóttir. Elsku litla dóttir okkar ELÍSABET | andaðist á Landakotsspítala í gærkveldi. Þuríður Jónsdóttir. Ingimar Eiríksson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.