Alþýðublaðið - 17.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1942, Blaðsíða 1
ÖTGSPANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURLVN tAUQAKDAGUR 1*. MIB. l«fö % TÖLGBLAB SJálfst»ðisfIokks irlno taeimtar frestnn b»JarstJórnakosnlnga i Reykjavík og Báðir ráðherrar hans hafa hótað áð segja af sér, nema ný bráðabirgðalog verði gefin út um frestun kosninganna! Þeir pora ekki að leggja verk sitt nndir dóna Beyk- víkinga og Halnfirðinga. Tveir ráðherrar með vonda saavizkn Ólafur Thors. Jakob Möller. Eftir ofviðrið: Engar fregnir hafa enn borizt nmltjón á hafi úti. ----«---- ¥eður var litið á Vestfjðrðum. Bátar frá ísafirði vorn á sjó. SLYSAVARNAFÉLAG- INU höfðu ekki borizt neinar tilkynningar um há- degi í dag um manntjón á sjó af völdum ofveðursins í fyrradag. í nótt var einu af hirnun f jór- um skipum, sem strönduðu hér við Reykjavík, náö út, en taliS er að öll skipin muni nást út. Sambands'kmat er enn við Noröinr- og Noröaustiurland — og hafa þvi engar fréttir borizt f>að- an. Veðriö hefiT, eiins t>g áöur befír verið sagt, veriö verst hér i Reykjavík, i .BorgarfjarÖar-, Mýiia- og HújLavatussýsltun — og austur að minnsta tóosti í Suöur- MÚinsýslu. VeÖrið var ekki mikiö á vestur- kjóikanjrm. Samhand náöist viö Isafjörö BíÖdegis i gasr, og faöíöu engar skenundir oröiö þar og ekki bori?t fréttir yot skemmdir a.f Vestfjöröiun. Bátar frá ísafirði vom á sjö í fyTradag, og þó aö rok veeri alimiicið, Mekktist þeim ekiki á. Á Þingeyri uröu liflar skemmd- Lt; þó slitnaöi einn véLbálur af legu og rak, og mun hann hafa bmtnaö Títils háttar. ■ Veörið var injög uiiikið í Borg- arfjarðar- tog Húuavajtnssýs'lum. Fauk alimikiö af heyjum og gripsahús allvíða. I Hjarðiarhoiti fuku þök af öflum útihúsum. Á Hvummstanga fauk sláutrhúsið og )oilli nokkrum • skemmdum. Miklar skemmdir uröu á húsum og heyjum í HrúttafitfÖi og MiÖ- firði, en austan Miðfjaröar mun veðriö hafa verið minna. Á Mel- «m fauk hlaða og hey —' og ,,var loftið pmngið iiLmandi tööu- fryht á Borðeyri fjegar taöanfauk l>ar yfir frá Mielium“, sagði frétta ritarfi ÁlpýÖubLaösins á Boröeyri Ffcfe. é 2. síÖu. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefir nu krafizt þess inn- an ríkisstjómarinnar, að bæjarstjómarkosnmguniim, sem fram eiga að fara 25. þ. m., verði frestað, að minnsta kosti hér í Reykjavík og Hafnarfirði. Hafa báðir ráðherrar flokksins hótað að segja a£ sér ef ekki verði ákveðið að fresta kosningunum. En til þess þarf vitanlega ný bráða- birgðalög, sem ekki verða réttlætt með neinu öðru 'en kosn- ingahræðslu Sjálfstæðisfíokksins. Miðstjórn Framsóknarflokksins og þingmenn lians úr nærsveitum, sem sóttir höfðu verið, sátu á stöðugum fúttá- um seinnipartinn í gær og langt fram á nótt, til þess að taka afstöðu til kröfu Sjálfstæðisflokksins um kosningafrestun. En ekkert var kunnugt um það í morgun, hver niðurstaðan hefði orðið. Það leynir sér ekki af þessum —— - - — fréttum, að ráðherrar og mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins eru sér þess meðvitandi, að hafa með útgáfu bráðabirgðalag- anna um lögþvingaðan gerðar- dóm og lögbiiidingu kaupsins brotið svS»' stórkostlega af sér við launastéttimar í Heykjavík — og rauuar allan almenning böfuðstaðarins, að flokkurinn myhdi bíða stórkostlegan bnekki við bæjarstjórnarkosn- ingarnar, ef þær yrðu látnar fara fram.. Þess vegna beimta þeir nú að lialdið sé áfram á ofibeldis- brautinni og nýtt gerræði fram- ið .til þess að skjóta Sjálfstæðis- flokknum um stund , undan dómi Reykvakinga. Það væri alveg einstætt ger- ræði og hneyksli í stjómmála- sögu íslands, ef ríkisstjórnin skyldi- taka þá ákvörðun að fresta bæjai-stjómarkosningun- um, eftir að öll framboð hafa verið ákveðin og hundruð manna eru þegar búin að kjósa. Og hvaða átylla, sem færð yrði fram fyrir slíku ofibeldisverkí, þá vita það állir, að ástæðan til slákrar kosningafrestunar væri engin önnur en sú, að Sjálf- stæðisflokkurinn þorir ekki að leggja gerðir sínar undir dóm Heykjavíkur, eftir þau svívirði- legu svik, sem hann hefir fram- ið x bandalagi við Framsóknar- höfðingjana gegn málstað henn- ar. Ekki ntiarps- omrnðnr í kvðld. ' — • LOFTNET Útvarps- stöðvarixmar komst £ lag í gærkveldi kl. um Sié. Var þá aðeins útvarpað fréttum. Alþýðublaðið spurði £or- mann útvarpsráðs í morg- un hvenær útvarpsumræð- ; urnar yrðu. Kvaðst hann ekki geta sagt um það, en | útvarpsráð myndi boða fulltrúa flokkanna á fundí í dag til að ræða það mál. íslenzkt lljóðskálda- Kvikur í út frá DlÍðStðð. SLÖKKVILIÐBÐ var í gær- kveldi kallað að úthúsi á Grettisgötu 6. Hafði kviknað þar í út frá mið stöð og sviðnaði töluvert kxing- um hana. Eldurinn var fljótlega slökktur og urðu litlar skemmd- ir. kvðlð í útvarpino í Kalondborg. Verið að sýna „Gnlloa hliðið“ i Osió. IGÆRKVELDI var íslenzkt ijóðskáldakvöld í útvarp- inu í Kalundborg. Christian Westergaard-Nielsen, magister í norænum fræðum, las upp kvæði eftir þrjú íslenzk ljóð- skáld og gat um leið helztu ævi- atriða þeirra. Christian Westergaard-Nielsen er ungur, danskur norrænufræö- iogiu'r, sexxi hefír dvaliQ hór 4 íslandi og talar vel islenzko. Las hann kvæöi eftir Eina* Benediktsson DavíÖ Strfánssönog Tómas Guöimuidsson. Ekki heyrðist gi’ein.ilega, bvflöa kvæöi iiann las eftir Ehxar Bene- dikts&on, en harai' las Heitx&farai éftir Davíð og Jap-anskt ljóð, eft- ir Tómas. Um leið og liann gat þess, sem Frh. á 4. síöu. lersveitir öxulríkjanna kaf a geflst app i Halfayaskarði ....—-♦.... . Enginn staður á bak við herlinu Breta í Libyu lengur á valdi öxulherjanna. 1? REGNIR frá London um ■ hádegið í dag herma, að setulið Þjóðverja og ítala í Halfayaskarði hjá Sollum hafi uú gefizt upp og hafi Bretar tekið þar fjölda fanga og ógrynni hergagna. Var þetta siðasti staðuriuu, sem hersveitir öxulríkjanna vörðu á bak við herlíuu Breta í Líbyu. Þráiétir hardagar feahfa áfraim vtö EI Agfeeíte viö jaöar eyöo- merkurinnar millá Cyrenaica og Tripol'itaiuo, þar sem hersvoitirj Rommels ei'u nú aö gera síöuisto tilraun ÚI að stööva söfcn, Breta vestur á bóginrt. Eru varnarskil- yrði sögö vera þar mjög góö. Ávshátjó Alþýöuílokksfélaganna í Hafcai" firði verður I kvöld á Hótel Björn- inn. Til skemmti.mav verður: Upp- iestur, einsöngur, gamanvísfta* söngtir, ræðnböld og dans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.