Alþýðublaðið - 20.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1942, Blaðsíða 4
Émí ÆJAG 2f. MN, m2 9 j ÞRIÐJUÐAGUR Mkttuuttafcdir er ÚHar Þáritar- 400. Sólraíllaeötu 1S, aími 4411. Wæturrörður er í L«ugaves0j- og Sjngólfeapótefci. ÚTTAKPIB: Löc úr óperettum og ión- fHmam. *0,30 Brindi: SiðskJptameon og trúarstyrjaldir, V: Marteinn L4ter. 21,00 Tónleikar Tóolistarskólans: Streogjasveit (dr. V. Ur- faantschitscfa stjórnar): a) Serenata eítir Volkmann. b) Menúettar eftir Scfau- bert. 21,30 Hljómplötur: Klukkusym- fóníon eftir Haydn. 22,00 Fréttxr. Séra Ární Sigmtaoa biður fermlngarbörn sín að koma til viötals i fríkirkjuna fimmtudaginn 32. þ. m. kl. S sið- degls. Háskólaf'yrirlestur. Ágúst H. Bjarnason prófessor Cytur háskólafyrirlestur næst- fcomandi miðvikudag kl. 6 e. h. í 2. kennslustofu háskólans. Efni: Samvizka og siðavit öllum heim- JU aðgangur. Gullna hligið verður sýnt í kvöld og annað kvöld. Síra Jón Auðuns biður þau börn, sem eiga að fermast hjá honum í Reykjavík í vor, að koma til viðtals í Austur- baejarbarnaskólanum föstudag kl. 6. Þess er ertn fremur óskað, að þau böm, sem eiga að fermast vorið 1943, komi einnig. ST. VERÐANDI. Fundur í kvöld kl. 8VÍ: uppi. Inntaka. Tekin ákvörðun um hluta- veltu. fækkun fundahalda o. 'fl. Hagnefndaratriði: br. Sör- en Sörensen: Erindi. Æ.T. STÚKAN FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í kvöld kl. 8V2 í stóra salnum. Inntaka. Húnæðis- mólið cg m. fl. STÚKAN EININGIN. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Venju- leg fundarstörf. Spilakvöld. Henitaur Sjðmaxtnafélags Reykjavíkur eru minntir á að kjósa, þvi að óðum liður að aðalfundl. Skrifstofan er opin 4—7 daglega. Aðalfundur fé- lagsins verður að líkindum næst- komandi sunnudag. KaUerimsprestaksti. Væntanleg fermingarböm sira Sigurbjarxtar Einarssonar og aira Jakobs Jónasonar eru vinaamlega beðin að koma til viðtals í Austur- bæjarskólann í dag, þriðjudag, kl. 5 eftlr hádegi. Þtu böm, sem ferma á i Dámkirkjunm á þessu ári, geri svo vel að koma þangað til viðtals við prestana sem hér segir: Til aíra Friðriks Hall- grimssonar næatkomandi miðviku- dag, 21. þ. m., og til síra Bjama Jónssonar næstkomandi fínamtu- dag, 22. þ. m., báöa dagana kl. 5 TUkynning frá brezkn herstjóm- Innl: Skotæfingar fara fram við Sand- skelð dagana 20., 21., 22., 23., 24:, 20., 27., 28., 29., 30. Og 31. þ. m. ísgeir Eyþórsson látiin. INÓTT lézt að heimili sínu, Lokastíg 10 hér í bænum, Ásgeir Eyþórsson, faðir Ásgeirs Ásgeirssonar alþingismanns og bankastjóra og þeirra systkina. Varð hanai 73 ára að afldri. Hans mun ver'ða getið nánar hér í blaðinu aíðar. Fyrirfm kosiingsr kslda áfram. SAMKVÆMT upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í gærmorgun frá yfirkjörstjórn- inni við bæjarstjórnarkosning- ar hér í Reykjavík. hafa fyrir- framkosningar ekki verið stöðvaðar. Sam-kvæmt því gejta alfir, sero tðjlja ISkíegt að þeár verði ektó í bænuim á kjördag, — og engixifr> vCjit nú hve næ'f hann verður, neytt atkvæðist'éttar síns í skrif- stofiu lögmjanns. 2000 miiQöiir króia tíl laidvaria f Sviþjéð Sænska þiaigið kom ssaisian 12. Jmáar. SÆNSKA þingið kom sanxan 12. janúar siðastliðinn. í ræðu, sem kontuingurrmn hélt við það tækiiæri, básætÍsTæðttnni, skýrði hann frá því, að steína hans og þingsáns i utaiíradsnxál- um hefði aflltaf veúð sú, að forða þjóðinni frá ófriðá og vemda fre'.si hennar. I>að hertði því verið lögð áherzia á að halda vínátUu við aðmr þjóðir. Haam skýrði erai fremur frá þvi, að fjárlagafntmvarpið bæd þesa meiki, að neynt væri að ha'lda jafnvægi mdilli tlfcistekna og útgjailda. I>á sagði hann, að fmmvörp yrðu lögð fyrir þóngið \ibvfkjandi stópttlagningu landvasmanna næstu fimm árin, og þung viðttr- lög yrðu lögð við a’Jltrá starfsemi, sem miðaði að ,þvi, aö skerða öiv yggi þjóðarinnai'. Þennan sama dag vasr iagt fram fmmvarp til fjárlaga, og var I þvíí .farið fram á 762 ' mMljónir króna til landvarna og 1335 milllj- óniír kr. tH undirbúnting þedrra. Kostoaðttrihn við rrtaniríkisþjón- ustuna var áætla'ðnjr- yfir 10 millj- Æðisgeipar orostnr við Moziiaisk. ¥a!asamt hvort borflin er nú á valdi Uióðveria eða Hássa. ÍIEGNIR frá Moskva í ” morgun skýra frá áfram- lxaldandi æðisgengnum bardög- um á Mozhaisksvæðinu. Hafa Þjóðverjar fengið þang- að liðstyrk í Iofti frá Smolensk og st'eypiflugvélar taka þátt í bardögimum á báða bóga. í ftnegnum frá Londiotnn ersagt, að ektó sé fullbomlega tjóst, hvort Mozhaisk sjáilf sé enn á vtaildi Þjóðverja. eða þegar fialil- in í hendur Rússa. Opittber til<- kynning h&fir að minmsta kosti ekki etnn veriíð verið gefin útt um töku boTgarinniar. Fyriir suðvr©sitan Mozhaisk sæfcja Rússar 'hægt firam meðfratm jám- balaiutíintni firá Kafluga til Wiazmia. i finegn frá London í moigun vair 'sú skýring á hiinum grunsam- fegu og tíðu veikitodum þýzkra hershöfiðingja í seilnmi tíð höfð eftiir þýz'kum heimriídum, að þeir hefiðu undatnfa'rið orðiið að vera úti á bersvæði eims og hennenn- irnir og ekfci þo'.a'ð það. BARDAGARNIR Á MALAKKA. (Frh. af 1. s.) komið iLiði á land sunnarlega á vesturströnd sfcagans og að bátó Ástratíuhersveiitunum, aðeimis 40 km. fyrir norðan Singapore. Þessi firegn er bortiin hairðlega ti'l' baka í firegnum frá Silngapore í mo.rgun. Þar ei' Mlyrt, að .Jap- ainir séu hvetgá nær borginn* ert lí 110 fcm. fjairiægð frá henni. 2B6AMIA BMB Geronimo Aineríksk stórmynd. Aóttl- hlutv. leika: Prcston Foster, EUen Drew og Andy Devinfe. Böm fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. FLUGHETJURNAR með Richard Dix og Chester MorrJfc. ■ MVM BIO n Skinar B»praitril£ias (Thfe Dark Coxmnaed.) Söguleg stórmynd frá tím- um * Borgarastríðsins í Bandaríkj ununa. AðaB&lut- verkin leika Claire Trevor. John Wayne, Walter Pidgeon. Börn fá ekki aigang. Sýnd klukkan 5, 7 og t. Lægra verð klukkan 5. Leikffllag Reykjavikar „fiULLNA MLIÐI®“ SÝNING í KVÖLD OG ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðasalan verður opin frá klukkan 2 í dag. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. Ársháfíð félagsins verður haldin í Oddfellowhúsinu laugar- daginn 24. þ. m. og hefst með borðhaldi klukkan 8 e. h. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins í Kirkju- hvoli, 2. hæð, fimmtudag og föstudag frá kl. 4—8 e. h. Sími 5183. NEFNDIN. Faðir okkar ÁSGEIR EYÞÓRSSON dó i gær að heimiii sínw, Lekastíg 10 Ásta Ásgeirsdóttir. Ásg'eir Matthías Ásgeirsson. Elsku litla dóttir okkar BIRNA andaðist að heimili okkar, Vfðlnael 55. laugardaginn 17. þ. m.-' JarSarförin fer fram frá Fiiknkjunni n.k. föstudag og hfefst kl. II fyrir hádegi. Sveinn Guðmundsson. Helga Markúsdóttir. Ekkjan VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR, Nýlendugötu 16, andaðist 18. þ. m. á Landakotsspítala eftir stutta legu. Fyrir hönd barna, tengdabarna og baraabarna. Stefán Þórðarsou. Jarðarför i föður og tengdaföður okkar, GÍSLA ÁRNASONAR gullsmiðs, fer fram frá þjóðkirkjunni fimmtudaginn 22. þessa mánaðar. Athöfnin hfefst með húskveðju frá Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h. Guðlaug Gísladóttir. Stefán Þ. Stefánsson. Austurgötu 36, Hafnarfirði. Bróðir minn og faðir okkar, HANNES GUÐMUNDSSON, Garðastiræti 3, Rvík, er andaðist á Landakotsspítala 7. þ. m., verður jarðsungin miðvikudaginn 21. þ. m. Athöfnin hefst nseð húskveðju frá lieimili hins látna kl. lVz e. m. Guðrún Guðmundsdóttir. Ólafur A. Hannesson. Guðmundur Hannesson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir og tengdafaðir okkar, PÉTUR ÞÓRÐARSON, fyrrverandi hafnsögumaður, lézt að heimili sínu, Víðimel 38, í gær. Marta Pétursdóttir. Guðfinnur Þorbjörnsson. Erlendur Pétursson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.