Alþýðublaðið - 11.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1942, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 11. FEBR. 1942 ALÞÝDUBLftPIÐ 5MÁAUGLY5INDAR; ALÞÝfiUBLAflSlNX ¦ BÓKFÆRSLUNAMSKEIÐ. Þátttaka tilkynnist í síma 2370. ENSKUKENNSiLA. Lestur, stílar og talæfingar. Sími 3664. VINNA GÖB STÚLKA óskast í vist. Gott kaup og sérherbergi. Upp- lýsingar í síma 2290; STÚLKA óskar eftir atvinnu. (ekki saumaskap). -— Tilboð merkt „X" sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld. HUSNÆÐI I SIÐPRÚÐ stúlka getur feng- ið herbergi gegn húshjálp. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1162. FAGVINNU. í byggingariðn- aðinum, fyrirfram greidda húsa- leigu eða aðra þóknun, eftir samkomulagi, fær sá, sem getur látið fámennrx, reglusamri f jölskyldu í té húsnœði nú þeg- ar eða 14. mal Tilboð í aígr. bi. fyrir 15 . þessa mán. merkt „Fljótt". TAPAÐ-FUNDIÐ VASAÚR, ,,Omega", /ásamt festi, tapaðist i gærkveldi. Vin- samlegast sMlist Suðurpól 48. TÓBAKSDÓSIR, úr silfri merktar, töpuðust sáðastliðinn föstudag. Óskast skilað Mana- götu 16. ÚR hefir fundizt. Upplýsing- :ar á Hverfisgötu 71. KVENARMBANDSÚR tapað- Ist frá Laugaveg 5 að Berg- staðastíg, gengið Skólavörðu- stíg. Skilist á Bræðraborgarstíg 15 gegn fundarlaunum. KAUPSKAPUR GÓÐ NOTUÐ kolavél ósk- ast. Suðurgötu 15. jSími 2346. GÓÐ barnakerra óskast. — Sími 3547. (i i i ¦¦¦ i ........... . ........... VIL KAUPA notaðan barna- vagn. Upplýsingar í síma 5657 kl. 5—6. FÉLAGSLÍF Skemmtíímidar, verður haldinn í Oddfellow;- húsinu miðvikudaginn 11. febrúar kl. 9 e. h. Skíðadeildin sér um fundinn. Til skemmtunar verður: - Skuggamyndir. Upplestur o. fl. Skemmtinefndm. m\M vantar á gott heimilí. Þrír fullorðnir. Hátt kaup. — Upplýsingar milli 5 og 9 næstu daga á Vesturgötu 48 uppi. Hvers vegna er Soga- mýrin hðfð útnndan? MÉR hefir verið að detta í hug, hvort hinir vísu menn, sem allt virðast þekkja og vita og alltaf eru að berja irm í okkur sín sannindi íhverjú máli, — hvort þeir þekki nú eins, vel vinnuibrögð sinna flokka í eigin umhverfi eins og annað lengra f rá sér eða enn þá nær sér eins og t. d. fjölskyldu- póliták. Maður veit það nú, að þar vantar ekki framkvæmdir og fyrirhyggju. Já, nú er tíminn að kvaka um náð, kosningar í bæjarstjórn eru í nánd! Myndum við nú hér í Sogamýri ekki eiga von á lof- orðum um það^ að gert verði við eitthvað, sem hér er áfátt? Hver veit nema eitthvað yrði þá bætt fyrir alþingiskosning- ar, þvi leiðinlegt væri, ef hátt- virtir kjósendur létu nú lúxus- bíla þeirra fara tóma á kjör- stað, þar sem von er iþá til að fá að sitja í þeim aftur í vor. Ég býst nú við, að það, sem mér finnst á vanta hér, tilheyri engum einum stjóra til fram- kvæmda, en hirði þá hver sem vill, ef þeir láta svo lítið að lesa þetta. Hér í Sogamýri er t. d. ekki einn brunaboði, og það virðist Roskinn maður (einhleypur) getur fengið atvinnu við seilingu á beinum. íbúð getur við- komandi fengið. — Upp- lýsingar hjá verkstjóra Fiskimjöls h.f., sími 2204. SSIoiaðtJF Okkur vantar strax sölu- mann í bæinn og nágrenn- ¦ ið. ' Heildverzlun GUÐM. H. ÞÓRÐARSONAR Austurstr. 17. Sími 5815. Ökúmaður Vanur og ábyggilegur bíl- stjóri vill taka að sér að aka góðum stöðvarbíl. Til- boð merkt „Reglusemi" sendist ¦ blaðinu fyrir sunnudag. | Her&ergi óskast handa eldri konu. Helzt í Austurbænum. Getur tekið að sér þvotta. Upp- lýsingar í síma 2288. Bfll öskasf til kaups, mætti vera eldri gerð og lélegur útlits. Til- boð sendist blaðinu fyrir annað kvöld meríct Sterk- ur. dálátið einkenriilegt; það lítur út fyrir, að hljótt eigi að vera um það, þó að brynni hér, þar sem margt húsið er nú timbur- hús og sími ófáanlegur og hefir lengi verið og svo dýr, að það er tæpast þorandi að láta þann prós á prykk út ganga, nema því að eins,, að maður standi mð prísinn í höndum sér stimpl- aðan frá fyrstu hendi. En hand- an við landamærin bæjar og sveitar kvað síminn vera held- ur ódýrari og máske fáanlegur líka. , iÞá er nú pósturinn. Hann kemur hér þrisvar í viku, eða réttara sagt, hann hleypur hér um, því hann hefir líka Skerja- fjörðinn og er orðinn roskinn maður. En allt af hleypur hann við fót, annars kemur hann ekki starfi sánu af, en svona er sparn- aðurinn strangur. Enginn póst- kassi er hér sjáanlegur, svo maður verðu,r að fara með bréf sín í bæjinn. 80 aurar þar. Það virðist nú ekki til of mikils ætlast, þó að 1—2 póstkassar væru við hverja götu, en þæg- indi væru að því. — Nú ræsting er hér engin önnur en það. að indi væru að því. Nú, ræsting er hér engin önnur en sú, að só/t er tekið úr skap^teinum. Rusl og salerni er á eigin á- °yrgð, að ég nú ekki tali um frárennsli. Ég veit nú ekki hve mikils vert allt iþetta loftvarnaum- stang kann að vera.en það fer líka fram hjá Sogamýrinni að öðru en því, að eitthvað gólar á miðvikudögum, og mér er sagt að það sé loftvarnaflauta. Ég hefi ekki frétt af neinu byrgi eða neinu öðru en, þessu hljóði, og iíkiega er það nóg til Mfs- öryggis í timburkofunum. Samgöngur við borgina hafa i vetur verið í svo mikiu ólagi, að um það mætti mikið skrifa, og hefir það verið rætt í Al- þýð\iityla<|inu áður,: /en sekkeijt væri nú úr vegi, að einhverjir, sem gala á hverjum Sjálfstæð- isfundi og í blöðum flokkanna, kynntu sér aðbúnað íþessa fólks, sem alltaf hefir lyft peim með atkvæðum sínum og trúað þeim fyrir framkvæmdum á því, er alþýðu manna hefir varðað. Og hver er svo útkoman og hvernig er fyrirhyggjan fyrir lífsafkomu launastéttanna? Bæjarstjórnin hefir nú drep- ið tillögur Alþýðuflolcksins um þah mál, að ekki lendi allt í öngþvéiti, þegar útlendingarnir hætta að láta vinna. Vilja nú ekki launastéttimar einu sinni haf a hönd, í bagga með hvernig framtíð 'þéirra verður? Sftjórnin ér nú rJýibúin að sýna sáb ' virmiíb^ögð. 'Hug- leiðið, hve mjúkir eru þeir aMnz^, sem yður eru foúnir.' Væri nú ekki einu sinni rétt að svara öllum þeim þvingun- um, sem á bæina hafa verið lagðar, með því að kjósa hinn eina rétti flokk, sem aldrei hef- ir svikið stefnu sína og hinar vinnandi stéttir? G. G. UM DAGINN OG VEGINN Einkennilegt löggjafarstarf. Fordæmi, sem getur reynzt hættutegt. Sparsemi og rjómakaup. Þyottabrettín og mis- munandi verð á ýmsum vörum í búðunum. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. MÉR FINNST, að löggjafarstarf sé fariS að verða afareui- kemiilegí hér á landi npp á síð- kastið. Rétt eftir áramótin voru gefin út bráðabirgðalögr, sem bönn- uðu alla hækkun á grunnkaupi og um leið skipaður gerðardómur, sem þessi lög ákváðu að skyldi skipaður. Pessi gerðardómur var ekki neinn gerðardómur, þegar til kom, ^eidur útaefndur að öllu leyti af ríkisstjórninni, en þegar mál eru sett í gerð (þar af nafnið gerðardómur) eru dómendurnir út nefndir af aðilum. sem að málí standa, en oddamaður siðan annað hvort valinn sameiginlega af þeim eða skipaður af hinu opinbero. , 'EN HVAÖ UM ÞAÖ. „Gerðar- dómurinn" tók til starfa — og það merkilégasta, sem eftir hann ligg- ur, ,er brot á lögunum: Járniðnað- armönnum voru veittar verulegar grunnkaupshækkanir. Sjá allir hringavitleysuna í þessu, hvernig sem reynt er að dylja hana: ¦< ÞÁ VORU NOKKRU síðar gefin út lög, um að fresta kosningum hér í Reykjavík og það fsert fram sem ástæða, að allir stjórnmálaflokkar hefðu ekki jafna aðstöðu tíl að verja málstað sinn, þar sem blöð kæmu ekki út almennt. En ná- kvæmlega hið sama átti sér stað um Hafnarfjörð, Keflavík og Akra- nes, þar sem Reykjavíkurblöðin koma daglega. Hins vegar voru kosningar ekki bannaðar á þessum stöðum. Þá gerðist það, að undir eins og búið var að gefa lögin út fóru blöð Sjálfstæðisflokksins að koma út — og hefir hann síðan haf t alveg eins mikinn blaðakost í bæn- \xm og Alþýðuflokkurinn. HÉR ER ÞVÍ um sömu hringa- vitleysuna að ræða. Geta mehn bú- izt við virðingu fyrir lögum og löggjöfum þegar svona er farið að? Ég held ekki, og ég óttast, að þetta eigi eftir að héfna sin eftirminni- lega í íslensku" stjórnmálalífi. — Loks er ákveðið, að allir á aldrin- um 12—60 ára skuli hafa vegabréf, en almenningi er neitað um allar upplýsingar um það, hvers vegna ¦þessu er skellt á nú allt í einu. Vil ég aðvara gegn slíku og því- líku háttalagi. , ÁRNÝ, sem virðist vera mjög ' sparsöm, skrífar mér á þessa leið: „Ég er þeirrar skoðunar, að fólk gæti, svona yfirleitt hamlað fast- ar móti dýrtj'ðinni en mér virðist það gera; og slikt er vel fram- kvæmanlegt, ef fyrir hendi er fastur skiiningur og framsækinn vilji. Þegar mjólkin er keypt á næstum eina krónu lítirinn, sé ég ekki betur en hreinn óþarfi sé að gera" sér nautnaleik . að því að kaupa með henni rándýran rjóma. Því mig grunar fastlega, að þau rjómakaup, sem ég sé gerð dag- lega, sé ekki gerð vegna sjúkra. Nú leyf i ég mér að mælast til þess að húsmæður hér í Reykjavík lofi honum Sveinbirni að eiga rjómann sjálfum, meðan sama vá er fyrir dyrum'og nú er. H. BIERTNG, formaður félags búsahaldakaupmanna skrifar mér og segir út af -bréfi' „Konu" hér í dállti mínum nýlega, að það hljóti að vera alveg einstakt til- felli sé það rétt að þvottabretti kosti 10 krónur, því að þau kosti 8 krónur og hafi gert það lengi undanf arið. ÉG NÁÖI TA1,I af konunni !¦¦ gær og lagði þetta bréf fyrir hana:. Segist hún hafa spurst fyrir um verð á þvottabrettum í Liverpool, og hafi sér verið sagt þar að þau kostuðu 10 krónur. — Ég spurð- ist líka fyrir um þetta í Liverpool og fekk það svar að brettin kost- uðu 10 krónur. — Má vera, að Liverpool hafi sætt eitthvað verri innkaupum en aðrir búsáhalda- kaupmenn. , EN ÞEGAR Á ÞETTA ER MINNST skal geta þess að ég hef fengið sand af bréfum undanfarið um ,það að verð á einstökum vörutekundum sé ákaflega mis- jafnt í búðunum. Það getur og verið að einhverjar eðlilegar á- stæður liggi til þess þó að það sé ekki nema skiljanlegt að slík- ur verzlunarháttur komi fólki nokkuð spanskí fyrir sjónir. Jöhanea Bjarnadéttir D. 29. jam. 1942. AL.TAR stundir enda hljóta, einnig kalda nóttin dvín, Þegar dagur heilsar heimi hefir endað vegferð þín. Lyftu, vina, sálarsjónum, sjá hve dýrðlegt lífið ér, dagsbrún glæst að degi nýjum dásemd lýsir fyrir þér. Áratugi hæstum níu nauztu vistar hér á jörð, lengst af ötul hönd og hugur héldu nquðsyn þinni vörð, eins í þínu auðnugengi og þjá nokkuð fauk í skjól, treystir jafnan góðúm guði, gleðstu, nú er hann þín sól. Þegar hinsta nöpur nóttin nauðum búin yfir dró, meira ýfðust sár og sóttin, særðum kröftum blæddi nóg. Finnst mér sem ég heyri hrópa hjarta þitt á nauða veg: Leið mig nú frá ógn til yndis eilíf mildin guðdómleg. Táp þitt sýndi trúna löngum, treystir mætti lausnarans, jafnt í ró og raunáhríðum i reiddir þig á miskunn hans. Engum þeim, sem á hann .treystu, elskan heilög bregðast kann, veit ég því þér valið hefir vist í helgum gleðirann. Farðu sæl frá harma heimi, i himna faðir blessi þig. ! Finnur guð á friðarvegum fótum þínum nýjan stig. Kærleikslind hjá lífsvið grónum laugar tárhrein klæði þín. Brosir þínum sálarsjónum sigurgleði, vina mín. Vinkona. Frasiifíðaratviniia Forstöðumaður fyrir stórt veitingahús í bænum óskast nú þegar. Á sama stað geta nokkrar dug- legar stúlkur fengið atvinnu. Hátt kaup. Tilboð merkt: „Hátt kaup" leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.