Alþýðublaðið - 26.11.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.11.1927, Qupperneq 2
ALfcÝÐUBLAÐI Ð |aLÞÝÐUBLA95»] í'.kemur út á hverjum virkum degi. f i ÁigTeíðsla í Aipýðuhúsinu við { j Hveriisgötu 8 opin írá ki. 9 árd. [ til kl. 7 siöd. f SKrífstofa á sama stað opin kl. E j 9Vs — lO’/j árd. og kl. 8—9 siðd. { j. Simar: 988 (aigreiðslan) og 1294 É }. (skrifstoían). í < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► < mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 { < hver mm. eindálka. ► í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiojan f (i sama húsi, sömu simar). Skattsytkira. Hvers vegna pegja auðvalds- blöðin? Það er nú komiö fram undir hálfian mánuð, síðan grein birtist fcér í blaðinu eftir Magnús V. Jó- hannesson, niðurjöfnunamefndar- mann, þar sem hann skýrir frá því, að meiri hluti nefndarinnar hafi samþykt að kæra ekki vituð sðcattsvik, — að nefndin hefði þó gert skattsvikurum hærra útsvar en samkvæmt framtali þeirra, — að skattsvikarar hefðu kært yfir útsvarj sinu til yfirskattanefndar og fengið þau lækkuð þar þrátt fyrir skattsvikin, — og að afleið- ingin af þessari meðferð er sú, að þesu-, sem hafa lífsuppeldi af fcaupi, bera nú þungann af gjöld- um til bæjarins, en gróðamenn. sem falsa skatta- framtal sitt, sleppa með lág gjöld. Þetta eru alvarleg tíðiindi, sem taka til hvers einasta gjaldarida bæjarfns, en enginn hefir þó látið neitt tíl sín heyra enn þá. Alþýðublaðið hefir dokað við til þess að sjá, hvort engir þeirra, sem hlut eiga að máli, létu til sjn heyra, en þykist nú sjá fxam á, að málið verði alveg látið falla í þagnargildi, ef það haldi því ekki vakandi. Það liggur beint við, að ef ekk- ert verður gert til að kippa þeSsu í rétt lag með því að gefa Skatt- s\dkurunum þá ráðningu, sem iög standa til, þá færist skattsvikar- prnir \ aukana, og endirinn verði sá, að þeir sleppi alveg við alla •katta og skyldur í skjóli kæru- leysis meiri hluta niðurjöfnunar- nefndarxnnar og jdirskattanefndar, en hinir beri öll gjöldin, sam hafa þá þjóðféla-saðstöðu, að aðrir geta talið fram tekjur þeirra. Eeint í þessa átt ber sú laga- setning ihaldsins að taka af bæj- arstjórnunum úrskurðarvaldið um útsvarskæmr. Það er nú komið í jjós, að íhaldið hefir ætlað að koma } krrng, gróðursetja og ræk'a með þjóðdnni skattasvik undir verud rikis- váldsins, evo að auðborgaramir gætu velt ftf sér skattabyrðinni yfir á vinnuborgarana, aiþýðuna. ihaldið heíir hér enn 8em fyrr gengið er- indi s'éttarhagsmimanna í laga- setningu sinni. Hér er voði á ferðum. En nú er þagað, þagað. Hvi kærir ekki fjárhagsnefnd bæjarins yfir tekna- missinum? Hvað hefir yfirskatta- nefndin að segja? Hvað gerir rík- isstjómin við málið? Og hvers vegna leggja asuð- valdsblöðán ekkert til málanna? Er það af því, að með þessu lagi sé einmitt hugsjón þeirra í skatta- málurn að gerast veruleiki? Eða gera þau sér von um að fá gróð- ann af skattsvikunum sem útgáfu- styrk? Ef svo væri, er ekki und- arlegt, þótt þau hamist út af al- þjóðlegri samhjálp jafnaðar- manna. Það er vafalaust. „þjóð- legt“ að stela undan gjöldum til sameiginlegra þjóðfélagsnota, ög það skapar burgeisunum óneitaíi- lega aðstöðuhagræði i stéttabar- áttunni \dð alþýðu að korria mál- unum svo fyrir, að hún beri allan þunga binna félagslegu byrða, svo að hún geti engu varið sjálf til vamarbaráttu sinnar gegn yfir- gangi burgeisa, en megi síðan ekki svivirðingalaust njóta hjálp- ar góðra manna ti.1 að verjast því að verða troðin ajxæg niður í skítinn. Skattasvikin og pögn auðvalds- ins við þeixn sýnir, að stéttabar- áttan er engin hugarborin og á- stæðulaus kreddutenning, heldur kaldur og gaddharður vemleiki, sem alþýða verður að sigrast á með þvi að sigra í henni. Fersæíáspííðheppa OB falltrái Síór-Dana. Mý Dönsku hluthafarnir i íslands- banka fengu svo góða reynslu af Jóni Þorlákssyni sem forsætisráð- herra, þegar hann átti að væra að gæta hagsmuna íslendinga gegn þeim, að þeir kusu hann fulltrúa sinn í ráð bankans. Jón hefir ekki getað látið „Morgunblaðíð“ færa sér neitt til máísbóta annað en það, ,að allir sannir fslendingar“ gleddust yfir þvi, að nú væri orðið einum Í8- lesndingi fieira í bankaráðinu. Ef ásíæða er til þess að gleðj- ast yfir þessu, þá væri sama á- stæöan til þess að gleðjást yfir hverjum tslendingi, sem gexist leppur útlendinga hér. Minnir þetta á, þegar ,.Morgunblaðið“ flutti viðtal við manninn, sem er leppur fyrlr Kros::anesfyrrrtækið, og lét hann skýra málið, það er mál máianna (c: sviknu sildarmál- anna í Knossaruesi). I viðtali þessu segir sá góði mann, sem ekki er annað en „pliktugur þénari" eig- enda Krossa; essverksmiöjunnar (eins og Jón Þorláksson er full- trúi Stór-Dana í bankaráðinu), að alt sé gott og blessað í Knossa- nesi. Ef það er gott, ,að forsætisráð- herra Islands gæti hagsxnuna ís- lendinga svo slælega, að hann fær við það trau&t auðmannanna í Danmöxku, þá hlyti það jafn- framt að vera gott, ef ís- lenzku millilandanefndarmeðlim- irnir störfuðu þanmig, að Danir gerðu þá eða vifdu gera þá að sinum fuiltrúum. Síðan Aiþýðublaðið um daginn flutti’ greinina um fulltrúa Stór- Dana, heíir komið ný frétt um Jón Þorláksson sem umboðsmann danskra ixenlngamanna. Fregnin er sú, að Jón Þorláksson hafi, mec n haim vw forsœtisráðherra, jafnframt verið umboðsmaður hér fyrir Prívatbankaim í Kaupmanna- höfn. Fregnin segir, að Jón hafi tekið við tryggingum af íslands- banka fyrir hönd Privatbankans og geymt þessar tryggingar jþ. e. víxla og' önnur verðbréf]. Jafn- framt hafi hann haft á hendi um- sjón með því, að verðbréf þessi væru endurnýjuð á réttum tíma, — i stuttu máli, að Jón hafi jafn- framt því, að hann gætti emb- ættisins sem forsætisráðherra Is- lands, gætt víxlarastarfs fyrir bankann } Danmörku. Fylgir það sögunni, að Jón hafi notað eld- fasta skápa i stjórnarráðinu til þess að geyma í verðbréf, ex við komu þessu víxlarastarfi hans. Það er ekkert skemtileg tilhugs- un, ef þetta reynist alt rétt að vera, að peningamenn úti i Dan- mörku hafi notað sjálfan forsæt- ísráðherrajxn sem umboðsmann sinn og undirtyllu, og myndi frétt þessi þykja ærið ótrúleg, ef ekki væri áður sannfrétt, að Jón væri orðinn bankaráðsmaður Dana. Hverju skyldi Jón Þorláksson láta „Morgunblaðið" svara? Sennilega því, að þetta sé á- gætt, og það sé heiður fyrir Is- lendinga, að Stór-Danir noti for- sætisráðherra þeirra sem þjón og xmdirtyllu. Aoe Meyer BenedictseR dáinn. Rithöfundurinn Age Meyer-Be- nediktsen, ritari Dansk-íslenzka fé- Iagsins, lézt föstudaginn 21. þ. m. af gallsteinum eftir þriggja vikna þxmga legu. Með honum er í val- inn fallinn einn af ágætustu stuta- ingsmönnum tslands og lslend- inga hér í Danmörfcu. Hann var af íslenzku bergi brotinn í móður- ætt og hafði frá unga aldri áhuga fyxir fslandi og öllu því, sem íslenzkt' var. Fáir hafa eins og hann unnið að því að útbreiða þekkmgu á Islandi og íslenzkri menningu hér i landi. Með hinni frábæru mælsku sinni gaf hann á- heyrendum sinum um þvera og endilanga Danmörku hinar feg- urstu mjmdir af íslenzkri nátt- úru og íslenzltri menningu. Land- íð, þjóðin, menning hennar og hin harðá lifsbarátta stóð Ijós- Iifandi fyrir hugskoti manns, er hann haíði lokið .máli sínu. Ég minnist þannig eins erindis hans um Islnnd, er ég hlustaði á fyrir nokkrum árum. Hann lýsti land- inu, fegurð þess og gróðri, og svo lifandi var það af vörum hans, að mér fanst ég finna ang- anina af skógarkjarrinu og ilminn af grasjnu. Ég heyrði á tal tveggja eldri manna að loknu erindinu, og féllu orð þeirra á þessa leið: „Ætli þetta sé nú eins og hann segir; munu það ekki ýkjur, þetta um gróður landsins?“ — Áge Meyer-Benedictsen bar ekki ýkjur á borð fyrir áheyrendur sína, en hann Iagði alla sál sína og til- finningar í fyrirlestra sína, og því I urðu þeir svo lifandi. Starf hans í þarfir Dansk-íslenzka félagsins var umfangsmikið og margvíslegt Hann var lífið og sálin i þdm. íélagsskap; allar framkvæmdir þess hvíldu á herðum hans, og hann var ávalt reiðubúinn til þess að rétta þeim Islendingum hjálp- andi hönd, er eitthvað leituðu til hans, og það voru margir yngri menn, er farið höfðu ,,í flaustrf að heiman", er leituðu til hans, og hann rétti þeim hjálpandi hönd. eftiT mætti. Það verður örðugt að finna mann, er fylli hans sæti i. stjóm félagsins, og Islendingar hafa mist einn af sínum beztxfi stuðningsmönnum og velgeröft- mönnum hér í Danmörku. Khöfn, 23. okt Þorfinnur Kristfánsson. Innlend* tíðindi. Akureyri, FB„ 25. nóv. Frá Akureyri. Norðvestanrosi og fjúk. I fyrra kvöld vnr hvassviðri á norðvest- an. — „Esja“ er enn ókomin, hef- ir tepst fyrix Austurlandi vegna veðra. — Heilsufar er allgott Leikfélagið er nú að æfa „GaIdra-Loft“ Jóhanns Sigurjóns- Sonar. Haraldur Bjömsson leikur Loft, en frú Svava Jónsdóttir muB ' leika Stefnunni. Ráðgert er að byrja að sýna leikinn um aðra helgi. Séra Friðrik Rafnar á Útekálum er væntanlegur hingað með „Al- exandrinu drottningu“ næst. Tek- ur hann við piestsskap hér, þeg- ar hann kemur norður. fbalds?iaafreiið. Ihalds hélt hann ónefnið iila lykta mundi. Seménts-kóngur sjálfstæðið söng á ,,Varðar“-fxmdi. Vondur magnast verkurjnn viður málahrjmu. Kvennabrekku-klerkurinn klifaði á sjálfstæðinu. „Alt er þetta illa melt,“ — andar fram úr Ieiðum skolti —. „Þjóðemíð er þar með felt,“ þrumdi i rödcl frá Brautarholti. 3. A.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.