Alþýðublaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 6
w c I Hann vill verða hermaður. Þessi maður heitir Louis Conti og er 27 ára gamall. Hann hefir sótt um upptöku í ameríkska herinn, enda þótt hann vanti annan fótinn. ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. april 1942. BrerflDgarflnSgnr við skattafrnmvðrpin. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. — og ég finn til með sjálfum þér, ef þú átt að eldast svona hörmu- lega. Þetta verð ég að segja þér, þó að þú umhverfist. En þú sérð það ef til vill síðar. Og sjáir þú það aldrei, þó er ekki meira um það.“ Prófessorinn getur þess á ein- um stað í bréfinu, að hann muni ekki skrifa Jónasi Jónssyni fleiri bréf. Sennilega er hann eitthvað vondaufur um árang- urinn, þótt ekki verði því um kennt, að þetta bréf hans sé ekki skrifað af nógu mikilli velvild til hins gamla góðvinar. HANNES Á HORNINU. Frh. af 5. síðu að gera, Hannes minn, til þess að fá þetta lagað? Ég hefi talað við lögregluna; hún hefir komið tvisv- ar eða svo og farið aftur. Ekkert við þessu að gera. Axlaypting, bú- ið. Ég hefi skilið það svo, að húsa- leigulögin verndi húseigendur fyr- h" slíkri framkomu af hendi l^igj- enda. En hver verndar okkur?“ EF ÉG VÆBI einvaidur skyldi ég taka þennan' náunga og láta flengja hann opinberlega á Aust- urvelli. JÓN FRÁ HVOLI sesndir mér þctta ljóð um veturinn, sem kveð- ur í dag: „Vetur fimum fótum fjalla sté á palla, hafði ekki’ á höfði hettu ógnum setta, • fossa lét ’arni flissa, fögru úða kögri veifa hljóðu haefi himins móti gimi. Ræða hans, án reiði, rann um byggðir manna, vakti kennd sem krýndi kvíðann sigur-prýði. Lognið mildi magnað munans glæddi fpna, kynnti spár, sem spenntu sporin fram að vori. Veðra völdin héldu vú-ða högijm stirðu $»pi frá. sem gleypir gæðin lands og flæðis. Blysin geims og brosin björgun urðu mörguro. — Ðulinn réttur deilir 7 dráttum UMns þátt».“ MALTA. Frh. af 5. síðu. eru öllum opnir, bæði háskólinn og lægri skólar, gegn litlu gjaldi. Knipplingar frá 'Möltu eru mjög þekktir. Malta er einnig fræg fyrir vissa tegund af ópí- um, sem er þýðingarmikil fram- leiðsla til lyfjagerðar, og eru miklar varúðarráðstafanir gerð- ar til varðveizlu þessa dýrmæta efnis. Á ferhymdu höllinni í höfuðborginni, . Vaietta, hafa Maltabúar táknað með stórum stöfum hollustu sína við Breta. Þar standa eftirfarandi orð á latínu: Magnae etiinvictae Bri- tanniae, Malitensium amor et Buropae vox has insulas con- firmet (Ást Maltabúa og rödd Evrópu hefir gefið hinu mikla og ósigrandi Bretlandi ‘þessar eyjar). Á sporvögnum og ýms- um öðrum faartækjum standa þessi orð: ,,Malta er brezk. Eng- land framar öUu.“ FLUGVÉLAMÓDURSKIP. Frh. af 3. síðu. er ekki aðeiris til að komast jljótt á vettvang eða vera lipurt í snúningum. Þegar logn er, verður skipið að sigla á fullri ferð, til að veita flug- vélunum byr undir vængina, svo að þær geti hafið sig á loft. í ÞESSU STRÍÐI hafa flug- i>élamóðurskipin lagt þungt lóð á vogarskálamar. Hefir Japönum tekizt bezt og þeir haft mest not af þeim, t. d. í árásinni á Pearl Harbour. Einnig hafa Bandaríkjamenn og Bretar haft mikið gagn af móðurskipum, t. d. í Miðjarð- arhafi. Frakkar eiga eitt, sem nú er í hófn í Martinique. Þjóðverjar eiga einnig eitt, Graf Zeppelín, sem verið hef- ir á Eyatrasalti. Friklrkjan í Hafnarítrði; Sumarfcorouguðaþjónustct — á roorgun kl. S. Séra Jón Auðuns. Frh. af 4. síðu. 3. í frumvarpinu er fellt nið- ur það ákvæði úr lögunum, sem samþykkt var í fyrra og bannar félögunum að verja fé virar tii kaupa á eignum, sem era 6* viðkomandi rekstri þeirra. Var þetta ákvæði sett til þess að koma í veg fyrir rask með vara- sjóðina. Eeggur BL G. tU,aðþaS verði tekið upp aftur. 4. Eigendum hlutabréfa í stór- gróðafyrirtækjum er með frum- varpinu gefin sú stórgjöf, að ekki þarf að greiða eignaskatt af nema nafnverði þeirra, hversu mikils virði sem hluta- bréfin eru í raun og veru. Hugs- um okkur tvö félög. Annað á svo miklar eignii', að hlutabréf- in eru í tvítöldu verði, og hlut- höfum eru greidd 25 % í arð ár- lega. Hitt á ekki eignir nema sem samsvarar hlutafénu og greiðir engan arð til hluthafa. Eigendur hlutabréfanna eiga þá samkvæmt frv. í báðum tilfeU- um að greiða sama skatt af þeim. Haraldur Guðmundsson lagði til að þetta ákvæði yrði fellt niður úr frumvarpinu, en þessi tillaga hans var felld við aðra umræðu með öllum atkvæðum öðrum en Alþýðuf lokksins. Um ofangréind atriði (2.—4.) segir m. a. í greinargerðinni: „Haraldur Guðmundss. fellst á, að nú sé rétt, með tilliti til þess, að skattar og útsvör, sem :greidd voru á síðasta ári, námu • allháum upphæðum hjá flestum hinna tekjuhæstu gjaldenda, að hætta að draga þessar greiðslur frá við ákvörðun skattskyldra tekna og breyta skattstiganum til samræmis við það. Jafnframt á'skilur hann sér rétt til þess að bera fram við 3, umræðu tiUögu til breytinga á skattstiganum, einkum á bilinu mftli 25—50 þús. kr., þar sem virðist vera um nokkra ástæðulausa lækkun að ræða. Hins vegar er H. G. al- gerlega mótfallinn því að taka upp þá reglu að fella niður skatt af öllu því fé, sem félög leggja í varasjóði, með þeim takmörk- unum einum, að það fari eingi fram úr ákveðnum hluta ' af hreinum tekjum. Hann telur einsætt að halda jafnfram þeirri reglu, sem ávallt hefir verið fylgt, að veita skattfrelsi aðeins fyrir ákveðinn htmdraðshluta af varasjóðstillaginu. Samkv. gildandi lögum verða t. d. út- gerðarfélög að leggja 100 kr. í varasjóði til þess að fá 50 kr. af tillaginu skattfrjálsar. Er þetta tvímælalaust hin áhrifamesta uppörvun tH félaganna til þess að binda sem alira rnest af arði hvers árs í varasjóði. Sé þetta ákvæði fellt niður og fullt skatt- frelsi veitt fyrir allt varasjóðs- tillagið, er aukið frjálsræði fé- laganna til þess að verja fé til arðsúthlutunar og annarra ráð- stafana, sem á engan hátt tryggja framtíðaröryggi félags- ins og starfsemi þess. í sömu átt hníga önnur ákvaeði sömu greinar, um að fella niður bann- ið við því að verja fé varasjóðs til. þess, sem er óviðkomandi starfsemi félagsins, t. d. til kaupa á eignum, sem ekki geta talizt nauðtsynlegar vegna rekstrarins, svo og ákvæði 7. gr. frv. um, að hiutabréf skuli jafn- an talin fram til eignarskatts með nafnverði, án tilHts til þess ; þótt sannvirði þeirra sé marg- falt hærra og arðsútborgun í samræmi við það. -i. G. telur, að með því að hvetja félögin til að auka arðs- úlborganir og draga úr aðhaldi v:n ei’Iingu varasjóðs og ráðstöf- i..n þcirra só stefnt í þveröfuga útt við það, scm vera ætti. í stað þe.'s að herða á ákvæðum um bíndingu þess hluta stríðsgróð- ans, sem ekki er tekinn með sköttum, er i frv. lagt til, að sjálfræði eigendanna um notk- un hans sé gcrt víðtækara en nú er. Á sérstöku þingskjaU mun H. G. bera fram brcytingartil- lögu varðandi fýrr greind á- kvæði frv.“ í umræðunum tók Guðmundsson enn frcnr.ir rr '' að ef tiUaga hans um varns;>V ina (2.) yrði felld, mv- p • við 3. umræðu koma fram meS tillögu um að sá hluti varasjóðs- ins, sem leggja á í nýbyggingar- sjóði, yrði hækkaður í 75% (í stað 50% í frv.). Enn fremur lýsti hann því yfir, að fylgi Alþýðuflokksins við tekjuskattsfrumvarpið væri því skilyrði bundið, að eigi yrði samþykktur lægi'i stríðsgróða- skattur er sá, sem gert er ráð fyrir í frv. stjómarinnar. Eins og að framan greinir boð- aði HaraldUr Guðmundsson breytingartillögu við skattstig- SUNiNUDAGINN 21. júní næstkomandi verður bind- mdismannadagur haldinn á Þingvöllum, Að honum standa þessi félagasambönd: Kvenfé- lagasamband íslands, Bandalag íslenzkra skáta, Samband bind- indisfélaga í skólum, Samband ungmennafél., íslands, íþrótta- samband Íslands og Stórstúka íslands. En öU þessi ambönd hafa innan sinna vébanda á annan tug þúsunda meðlima. Mót þetta verður aðaUega fyrir Sunnlendingafjórðung, þó eru bindindismenn hvaðanæfa af landinu boðnir og velkomnir, og er auðvitað óskað eftir sem mestri þátttöku. FuUtrúar á mótinu teljast allir þeir, sem koma frá einhverjum félögum og þarf ekkert sérstakt umboð tU þess, því að atkvæðisrétt um tiUögum, sem fram kunna að koma, hafa allir bindindismerm, er mótið sækja. Framkvæmdanefnd mótsins væntir þess fastlega, að öU þessi félagakerfi, sem lofað hafa þátt- töku, stuðU að'því að mótið geti orðið bæði fjölsott og vegiegt. Formaður framkvæmdar- nefndar mótsins er Pétur ‘Sig- urðsson, og geta merrn snúið sér til hans sími 5956 — er kynnu að óska aér frekari upp- lýsinga. Annaxs verðtir þessi bindindisœannadagur og ttlhög- rrfr'-< fc-i Nb. Geir fer til Sauðárkróks og Sigluf j arðar í kvöld. Flutn- ingur sé tilkynntur fyrir hádegi. ann, hvað snertir bilið frá 25 þús. kr. (skattskyldar) til 50 þús. kr., en á þessu bili er allmikil lækkun. Þessu tU skýringar eru hér reiknuð út 3 dæmi er sýna, hve mikið einhleypur maður myndi hafa greitt í skatt í fyrra sam- kvæmt gildandi lögum- og sam- kvæmt frumvarpi stjórnar- flokkanna. •o 5 Z 1 > g £ C ^ -3 c = . > ~ > C « jx 5. z i X " rc & cn £ Kr. Kr. Kr. 30 000 . 3660 /,. 3258,60 40 000 5790 5249,60 50 000 7840 7490,60 Dæmi þessi sýna, að um tals- verða lækkun á þessum háu tekjum er að ræða. Gengið er út frá ,að tekurnar séu jafnar frá ári til árs, en munurinn verður talsvert meiri þegar um ójafnar tekjur er að ræða. un hans auglýstur seinna með góðum fyrirvara. En boðsbréf eða aukatilkynningar verða engin send, hvorki séfstökum félögum, félagakerfum eða stúkum. Barnadagsblaðið verður selt frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. í dag. Blaðið verður af- greitt tí.1 sölubama í bamaskól- bæjarins. Grænuborg og í af- greiðslu Morgunblaðsins. VERZLUNIN ÚRVAL j .— Vesturgötu 21 — Fatnaður á drengi og stúlkur Jakkaföt. Blússuföt. Buxur. Samfestingar. AUt úr ensk- um ullardúkum. Kvenskófatnaður. Samkvæm- isskór. Inniskór. Götuskór. Ferðaskór. Bamaskófatnaður. Úrvals sumargjafir: Kvenveski. SpegiL og bursta- sett. Myndarammar. Kera- mikyörur. Dívanteppi, borð- dúkar. Speglar. Snyrtivörur , iSeðlaveski. Allar vönir smekklegar. — Seldar við sanngjörnu verSli VERZLUNIN ÚRVAL — Vesturgötu 21 — ÖIIuij samtok gangast fyrir raöti biDdiDdismaDnna íddvoHddi. Það verður haldið 21. júníjí sumar /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.