Alþýðublaðið - 26.11.1927, Síða 4
4
AfcPÝÐUBEAÐI®
heyrn, sjón og' tiiíinning'u til að
sjá sína eigin velíerð? Hvað lengi
ætlar aiþýða ís’ands að láta leiða
sig sem sauði í tjóðurbandi auð-
vaidsins?“ Cg seinna segir hún:
„En nú roðax fyrir fána 20. ald-
arinnar, fána írelsis og mann-
dóms. Margir góðir drengjr o-g
konúi’ bera nú það merki hátt“
. . . „Gefstu ekki uþp, Haltu íast
nm rnerki sannleikans. Beittu á-
hrifum jnnum, dómgreind og
sannleiksást fyrir land þitt og
þjóð, og þú vinnur sigur. Þótt
þú næðir ekki kosningu nú, þá
reyndu aftur og aftúr, Jrar tii
markinu er náð.“ .— Þannig hugsa
þeir, er sitja við straum menning-
arinnar, -- skýrt og ákveðið. Yfir
þeim hvilir elcki sú leiöa hugsana-
þoka, er viit heíir ykkur sýn >og
gert ykkur hvort tveggja í senn,
lilægilega og aumkunarverða, með
því að sýna, að þið kunnið ekki
að greina á milli jafnaðarsteín-
unnar og þess stjórnmálaflokks
hér, er nefnir sig ,,Framsóknar-
flokk“.
Þér svíður það sárt, að þið
skylduð ekki koma séra Sigurði
Einarssyni á þing, því að hann
(sé „líklega sá maðurinn, er okk-
ar vanrækta .sýsla þurfí að fá“.
O-jæja; það er ekki mitt. að svifta
þxg þeirri sælu trú, að séra Sig. sé
„sá, sem koma á“. En trúaö gæti
ég þvi, að einhverjum hér í höf-
uðstaðnum verði á að brosa, er
þið hefjið upp hósanna fyrir þess-
um Messiasi Barðastrandarsýs 1 u.
Manstu eftir vélrituðu blöðunián,
er séra Sig. var með á fundunl
0g þóttist sjálfur hafa sainan tek-
ið? Þau skrif vmru svo að segja
einu pólitísku innleggin í lians'
ræöum. Þessi blöd voru honúpi
senci af nú vercaidi dómsmúiurác'-
herra, Jónaei frá Hriflu. Þetta hefi
ég eftlr merkum „Framsóknar“-
inanni. Ertu ekki liriíinn ?
Predikun þinni u«h það, hve
„hraðfara jafnaðarmenn" séu
miklir viðsjálfsgripir og noti ,411
öfl og aðferðir", nenni ég ekki að
svara; hún er svo barnaieg, góði!
og þrátt íyrir alt ekki samboðin
vitsmunum þínum. Það er alveg
eins óg þú hefðir .lært hana í
,,Mogga“. Annars get ég trúað
þér tyrir jxvi ,að ég er hundleiður
á þessari kveiíariegu lognmollu-
ást á öllu, sem er „hægfara“. Við
þurium hressandi ’storm, er
„gráfeysknu kvistina bugar og
brýtur
og bjarkirnar treystir, um leið
og hann þýt-ur.“
Þú endar bréf þitt með þeirri
ósk, að ég fylli ávalt þeirra flokk,
sem vilja vera „góðir og sannir
Jslendingar". Göður.og sannur ís-
lendingur vil ég vera, cn þó fyrst
af öllu gó~ur og s nrniir jafnaðar-
maour.
Ég kveð þig me’ð fyrírbæix uin,
.að þú irelsist frá að lenda í póli-
tc-kri safnþró með „askiok fyrir
himiir*. Jafnaðarstefnan er nxér
heilagt máleíni, er, égelska. Rang-
•sleitni þess þjóðskípulags, er auð-
vaidið heldur við, er svo gifurlega
mikið, svo viðbjóösiega djöful-
Jegt, að allir, er unna sannleika,
frelsi, mannúð og réttlæti, geta
aldrei, aidrei unt sér livíldar fyrr
en nú verandi þjóðskipulag er rif-
ið niður og' annað betra bygt á
rústum þess.
Liíi heimsbýitingin!
Reykjavík, 14. nóv. 1927.
Þinn einlægur
Andrés ./. Straiimland.
Ilársð i „WHkai4*.
í síðasta hefti „Vöku“, sem ann-
ars er svo óálítlegt, að taisvert
hugrekki þarf til að ráðast í að
lesa það, er grein eftir G. F. um
„hárið“, m. a. um stuttklipt fi’ár.
Upphaf greinarinnar er auglýsing.
sem höf. hefir séö: „Hár við ís-
lenzkan og erlendan búning fáið
þið hvergi betra né ódýrara en í
verzluninni N. N. Unnið úr roí-
hári;“ G. F. heíir hér tekist heldur
seinheppilega. Þetta hár, sern er
auglýst til sölu, er fyrst og fremst
handa þeim, sem hafa „iangt" h.ár.
Snóðkollurnjar afþakka s'íkt
skraut. ..Unnið úr rotliári" þýðir,
að þessar yndislégu konur með
langa iiárið geta farið með það
hár, seni rotnar af þeim í |xessa
verzlu.n og látið útbúa •; fléttu úr
jxvi. Þær næla s. o þetta iausa
rothár á höfuðið á sér og eru þá
hæfar til að láta karlmennina dásf
að hárprý'bi sinni.
En fyrsí. G. F. er svona hrifinn
af löngu hári, finst mér, að hann
áetti að láta hár sitt og skegg
vaxa óhindrað, því aö þó að guð
’hafi ekki gætt karlm.en.nina eins
mxkium hárvexti og konur eft'ir
því, seiii G. F. segir , þá er ekki
íallegt af þeim að vera svo van-
þakklátir við skaparann að vilja
ekki n.ota þ.að, sem hann gei'ið
þeun. þótt ei.nhver annar kunni
að hafa fengiö meira; jÞað hefir
veráð tízka, að karimenn hefðu
langt, hár og fléttuöu þaö, en
,mér finst ekki ólíklegt, að þeinx
hafi þótt þægiíegra og snyrti-
legra að klippa þa’ð. En sj.áli'sfegí
hafa þá verið margar gamlar kon-
ur, líkar G. F., sem hafa predikað
á móti klippingum karla og með
likum árangri.
Annars minti þess'i grein mig á
gamla og> geðiila kerlingu, s?m
ég jxekli um það levti, er konur
hér byrjuðu að ktippa sig. Hún
vi. ldi, að kverifólkið væri ekki með
[Jessa tilgerð, heldur væri eins og
guð hefði skapað það. Ég inti
eftir, b.vað hún ætti við, því að
mér datt i hug, :ið einhver siö-
ieröis-imhan , e'ö-a -gvendurinn
kynni að hneykslást, ef kvenfólk-
ið tæki upp á þvf að ganga „svo
sem engu í öðru en sakléys-
inu“. En henni hatði aldrei doítið
slíkt í hug. Hún átti að eins við,
að þær væru í ísienzkum búningi
næ'ð hárið fiéítað i fjórar fléttur,
sem væru svo naeltíar undir skatt-
húfubrímina að aft'an, Ég gerði
býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu.
Sírai 5@9. Aðaiamboð Vestwrgötu 7. Pósthólf 1013.
auðvitað engar athugasemdir við
þessa sköpunarkenningu, því að
ég vildi ekki svifta aumingja
gömlu konuna sinni barnafrú.
Þá h'armar G. F., að 'kliptu kon-
unxar geti ekki látið skáldin
greiða sér „lo-kka við Galtará”.
Hvar skýldu nú íinnast skáld, sem
lcæra sig um að sitja viö lækí
uppi í sveit og greiða kerling-
um, því að ungu stúlkurnar fara
heldur í hárgreiðslustoiur, enda
ekki ótrúlegt, að greiðslan fari
eins vel úr hendi þar?
„En guð og menn og alt er
oi'ðið breytt
og ólíkt því, sem var í fyrri
daga,«~
og þó að breytingarnar séu smá-
vægilegar og hægfara, þá vtrð-
ast þær þó hafa verið stórstíg-
arí fyri'r utan G. F. en hið innra
með hönum. En jxegar ég rekst
á [xessar ráðleggingar fó-lks, sem^
skilur ekki, að jxað situr kyrt e-ft-'
ir, svo að allir, sem það talar til,
eru að fara fram hjá, jxá verður
rnér „einhvern veginn hálf-ónota-
lega við, eins og ég hefði rekið
hömlina í eitthvað dautt og kalt
í myrkri”.
Snockoll /.
xieiuur airam enn
í nokkra daga,
Nýjar vörur bætast
við, svo sem: slæð-
ur, silkitreflar, nær-
fatnaðir kvenna,
tvisttau, iéreft, smá-
vörur alls konar
o. m. fi.
Maíthlldur Biömsdótíir, j
Nuddlœknir.
S. S. Engilberts
Njálsgötu 42.
Nudd-, Ljós-, Rafinagns-lækningar,
Sjúkraleikfimi.
Viðtalstími: Herrar 1—3
—— Dömur 4—6.
Sími 2042.
Géng einnig heiin til sjúklinga.
Vœg borgiin.
Skipastóll heirasins.
S63 skip í smíðum, 3 miiljönir
smálesta.
Pyrsít eftir .stríðið var alt í
kaidakoli á ölluin sviöum. Litlar
eða engar uinbætur voru gerð-
ar, [>ar sem við þxirfti, en nú er
að byrja að sækja í sama horfið
og á'öur var. Þjóðirnar eru að
styrkja sig og ráðast í- ýmsar
frainkvæmdir, Á undan förnunl
arum hefir skipastóll heimsins
xærið lítið bættur. Fjöldi skipa
iórst á stiíðsárunum og þurfti Jiví
nauðsynlega að bæta xir [>;eirri
vöntun, er það olli. Nýl-ega hefir
verið gefiíi út skýrsla, er sýnir
skipasmíðar þessa árs. Sex hund-
ruð sextíu og þrjú skip eru í
sniíömii. er bera til samans rúm-
lega þrjár inilljónir smálesta. Fer
■ tafla hér á eftir, er sýnir skipa-
smiðarnar í ýmsum löndurn:
Stóra-BretJand Skip 327 Smál. 1 536 416
Þýzkala-nd 85 516 245
ítalía 39 208 420
H-ollan-d 33 163 824
Frakkland 28 130 914
Ðannuýk 19 96150
Bandaríkin 20 91 070
Svíþjóð 15 82 000
Rússland 9 42 334
Danzig 6 38 200
Beztu ralgeymar fyrir bíla,
sem unt er að fá. Willard
hefir 25 ára reynslu. WIIl-
apd smíðar geyma fyrir alls
konar bila, margar stærðir.
Kaupið það bezta, kaupið
Willard. Fást hjá
Eiríki Hjartarsyii
Laugavegi 20 B,
Klapparstígsmegin.
Van Houtens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um all-
an heim fyrir
gæði.
í heildsölu hjá
Tóbansverzl. fslands h.f.
Einkasalar á tslandi.
Brezkflr nýlendur 16 19 674
BeJgía 4 14 149
Ktna 1 1 100
Estland 1 1600
Júgö-Slaíia 1 1 120