Alþýðublaðið - 26.11.1927, Síða 6

Alþýðublaðið - 26.11.1927, Síða 6
Almennur fundur YKELAND-iiólkiaa má þeyta eins og rjóma. — DYKELAND-mjóikín er næringarmest og bezt. í heildsölu hjá i.BrpjólfssoD&Kvaran. verður haldinn á morgun, 27. J). m., kl. 3 e.. h. í Nýja Bió um iliiö lyrirhugaöa kvennaheiniili, „Hallveigarstaðí". Hr. bókvöröur Árr.i Pálsson fiyntur þar erindi. Búist er einnig við.að stjórn „H.f. KvemmheimiliÖ‘' muni gefa [>ar ýmsar uppiýsingar um, hvernig þessu máii er nú komiö, og ættu því konur að fjölsækja þenna ftmd. Til lasburða og iátæka verka- mannsins, afhent Alþbl.: F.rá .1. kr. 5,00, frá G. kr. 5,00, frá G. G. 5,00. Á morgun opnar Guöm. Einarsson sýn- ingu á v'irumstO'íu sinni, Grettis- götu 11. Sýningin verður opin frá I 9 'daglega aö eins 8 daga Esperantó-félag („Esperantista soeieto") var stofnaö hér i /borguníni í gær-kveldi með I? féiagsmönnum. í stjórn voru kosnix Porsteinn Þorsteins- »on hagstofustjóri, Ólafur Þ. Kristjánsson esperantókennari og séra Stefán Jónsson frá Staðar- .hrauni og tif vara I>órhergur Þórðarson ritlröiundur og. Jakob Jóh. Smári inentaskólakennari. Adam Poulsen léikhússtjóii les upf> á morgun Itl. 3 í Gatnla Bíó „Aladdin“ eft- ir 01ilenschlager. Messur á moTgun. í clámkiTkjunm kl. II árd. prestvigsla (cand. theol. SiguröuT Z. Gíslason til Staöar- hólsþinga), engin síðdegismessa. I frikirkjurmi kl. 2 s.éra Árni Sig- urösson, kl. 5 séra Haraldur Ni- elsson pfólessor. í Landako.ts- kirkju og spítalakirkjunni i Hafti- arfiröi ki. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guösþjónusta með predik- Uin. 1 Aðventkirkjunni id. 8 e. m. séra O. Olsen. I Sjómanna- stoíunni kl. 6 e. m. guðsþjónusta. Ailir velkomnir. í Hjálpræðishein- um kl. 11 f. m. og 8 e. m. sam- komur og kl. 2 sunnudagaskó.i. „Sérhver“ verður leikinn í síðasta sinn aonað kvald kl. 8 í iðhó. Það er alþycmýrúnij. Togararnir. „Barðinn" iór -á fiskvei.ð.ar í ís .1 gær. „Tryggvi garnli" og ,afur“ fóru til Englands. „Ólafur“ var raeð 1-000 kss.aa ísfiskjar. Skípafréttir. „Sigriður" er að búast á línu- vetðar vestur af isafjarðardjúpi. „Öðihn“ kom að vesta.n í gær. Með honum kom Halldór Júlíus- son sýshunaður, er hefir verið að rannsaka atkvæöaföl.sunarmá 1 ió í No r ður-1 saf ja röa rsýs I u. „Mgbl.“ og ungir jafnaðarmenn. „Morgunhlaöi Y heilsaðí í iyrsita skífti 5 gær „Fé'agi urgra jafnað- armanna '. Er það mjög kampa- gieitt við ungu mennina, þykist í öðru orðinu treysta þeitn í sjálf- stæðisnxálm.u, ,en i hinu vænir það þá uin óhreinlyndi. Þykir því, sein VC41 er, félagið vera iiðstyrktir Heilrædí eStir Ecnrik Lnnd íást við Grundarstig 17 og í bókabúð ura; góð tældíærisgjöt’ og ódýr. n — -----------—----—^ ■ fyrir Aiþýðufiokkinn og' muldrar eitthvaö í þvi sambandi um þaö, að ungir jafnaðarmenn get-i ekki fylgt hinum „eldri“ .að málum. Ungjr jafnaðarmenn munu sjálfir svara fyrir sig' Iiér í blaðinu inm- an skamms og það á þann veg, að „Mgbl.“ hefði værið happa- sælla að reka ekki horn sín i þá. Veðrið. Hiti mestur 8 s%, minstur l st. frost á Grínisstöðum. Hvassviðri á Suöausturlandi og regnskúrir, lygnara annars staðar. Djúp loft- vægislægö yfir Suðyesturlandi á nor.öausturleiö. Útlit: Hvgss á norðvéstan í nótt og skúra- og élja-veður á Suövesturlandi og við Faxaflóa og' Breiðafjörð' en austlægari annars staðar. Er pað satt? Það er kunnugt. aö Magnús Guömundsson veitti undanþágur frá sigiingalögunum, þótt engin Ueiniild sé fyri.r slíku. Er þaó satt, að þessar undanþágur haíi kostaö 500 kr. hver, og ef það er satt, hver fékk þessa borgítn ivr- ir, að fyrr verandi dömsmálaráð- hetra braut lögin? Jélabazarion veröur opoaðnr í næsíu viku. Ijog mikið aí jóiaírés- skrautl og lelk- fönpm níkomið. Hlýir Tetrarfrakkar, saiunaöir hjá okkur, seljast næsta daga á 90 krónur stykkið. Komið sem fyrst. Guörn. B, Vifcar klæð- skeri. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðlu faste|gua í Reykjavík og úti um iand. A- herzla lögð á hagfeld viðskiftí Ueggja aðilja. Sípjar 327 og 1327, Jónas H. Jónsson. tlún jafnan til sðiu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupenclur að faús- um oft til taks. Heigi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12- og 5—7. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Miólk fæst ailan daginn í Al- þýðubrauðgerðimti. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. . Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjöm Halldórssop. ______ Alþýðuprentsmiðjan. William le Quenx Njösnarinn niíkli. þér eruö komin á öruggan stað. Flýið fljótt, áður en nokkur sér yður. Flýið!“ „Já; ég veit, - veií,“ hvísiaöi hún hás, ,-.að þér eruð vinur minn.. Ég get aö eins endur- greitt yður með þakklæti mlmi; það er þakk- Jæti frá kveniegu lijartn. Veri'ð þér sælir!“ ,Og næstuni þyí áður en ég gat nokkuð áttaó inig ctg áður eu ni.ér yarð að fullu Ijóst, hvaö var í raijn og veeu að gerast, hafði hún gripið hönd mína og þrýst henni að hvilu, köldu vörunum sfnum og hvarf svo iéttsrtg át í myrkriö. 3. kapítuii. Ópægilegar spurningar. Á næsta augnabliki varð mér ijóst, að ég hafði hagað mér ógætiiega. Á'ður en léttstíga stúlkan hvarf mér i myrkrinu sá ég í gegnum móðuna og myrkr- ið risavaxinn lögregiuþjón nálgast, og rödd hans minti mig á ábyrgð mina. „Sæ’lir, karl minn!“ byrja'ði hanm; „hvað er nú aö hér? Vinur yðar heíir fengið sér of mikiö í staupinu núna, eóa er ekki svo'?“ Hann nam staöar hjá manninum, sem iá .þndiiangur i saurrennunni. „Hann er alJs ekki vinur minn,“ svaruði ég.: „Ég veit ekki; hvað er að honum. Ég kom hingað á þessu sama augnabliki." Lögregluþjónnínn setti hendur á hné sér og béygði sig til þess að raonsaka þetta nánara. „Jæja!“ hrópaði hann. „Ef mér yfirsést ekki, þá er þetta náunginn, sem fyrir tíu mínútum gekk frarn hjá »er með unga stúlku • við hlift -sér. Það ieit út' fyrir,: aö þau kæmu frá West Hill. Já, ég er viss um, að Jretta er hann. Hann Jitur út fyrir að vera í slæmu ástandi. Hvar er stútkan?" „Það er engin stúlfca hér,“ sagði ég. „En þekkið þér hann?“ „Já; víssulega. Það er alls ekki meira en tíu inínútur síöan, að þau gengu fram hjá mér. 'Þau töluðu erlenda tungu, að ég held." Hann varp vasaljósi sínu á manninn. Þaö var ungur inaður, á að gizka þrjátíu og iimnf ára aó aldri. Hann hflföi öll einkenni þess, að Itann væri Gyöingaættar, folur og irekar dökkur á Iiörund. Hann hafði skegg all-unkiö og dökkrautt. Hatturinn haíöi dott- ið af honum, og yfirfrakki haps var óhnept- úr, og sást, aö hann var á ifcjólfötum. Skin- andi demantshringur glitraði á hendt hans. Andiit hans var sem blóðlaust með öllu; augu ,hans voru opin og eins og störðu hörkulega og tryllingslega út í geiminn. „Hér er meira en lítíö að,“ sagði svo iög- regluþjónninn. „Ég held, að maðurinn 8é b«m steindauður.“ „Það títur vjssulega sv.o út,“ svaraði ég. Ég ath.ugaði manninn ntjög nákvæmlega. Það sást hvergi blób, og efckert bar þess vott, að á hann beföi verið ráðist. Én það, hvernig hann lá, hve fölar fcinnar haus voru, og' hvernig augu hans störðu án aíláts, sannaði iögregluþjóninuni, aö hann myndi dauður vera. Játning ungfrú Clare ég þekti hana auð- vitaö einungis umiir því uaíni fullvissaöi mig um, að hún .væri ,,völd að dauða hans. Þögnin var hlutverk initt. Jafnvel skáldleg- ustu menn haga sér bjánalœa, þegar þeir. verða flæktir í leyadardómum og leyndar- málum kvenna. Eg sá nú, að ég var ekfci undanþeginn vaidi Amors. En með því að vel máíaðár hefðarmeyjar, ilmandi sætar vegna listar hárgreiðsl ustofnananna, höfðu' aldrei bugajl mig,’ þá hugði ég mig ósæran- legan, þótt ég mætti augnaeldi jaínvel Hel- enu frá Trójuborg. En þegar tii kemur, þá eru altír pnenn kjánar og fiestar konur skeg- vitringar, og því eldri og ceyndari s m nmð-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.