Tíminn - 05.10.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.10.1963, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUBI — Þú *eglr satt, pabbi! Það er óholt að borða sælgæti, áður en farið er í ökuferðl Skaftahlíð 25, sírai 33449; Ingu Andreasen, Miklubraut 82, sími 15236, og Ragnheiðar Guðmunds- dóttur, Mávahlíð 13, sími 17399. Mlnningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- bannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur- götu 14; Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrgbraut 61; Austurbæjgr- apotek; Holtsapóteki og hjá frlc. Sigríði Bachmann, Landsspítalan um. Jóhannesson (Lárus Pálsson leik- ari). 20,30 Hljómplöturabb: Guð- mundur Jónsson talar um flug- elda, kanónur o.fl.). 21,10 Leikrit: „Undarleg erfidrykkja" eftir Jill Glew og A.C. Thomas, í þýðingu Ingólfs Pálmasonar. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur fund mánudaginn 7. okt. kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. —- Skemmtiatriði. Glímudeild Ármanns. Glímuæf- ingar verða í vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á fimmtu- dagskvöldum kl. 9—10,30 og laug ardögum kl. 7—8,30. Æfingar hefj ast 3. okt. Æfingatímar yhgri flokks og byrjenda er á þriðju- dagskvöldum kl. 8—9 niðri. — Stjómin. Ferðafél. íslands ráðgerir göngu ferð á Kóngsfell og Þríhnúka á sunnudaginn. Lagt verður af stað kl. 9,00 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Vest mannaeyjum 1. þ.m. til Grimsby og Hull. Rangá er í Gautaborg. Jöklar h.f.: Drangajökull var væntanlegur til Camden í gær. Langjökull er í Ventspils; fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og London. Vatnajökull fór 26.9. frá Gloucester til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Rvík. Askja er á leið tO Klaipeda. 698 Laugardagur 5. október. 8,00 Morgunútvarp. 8,30 Frétt ir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugar- dagslögin. 16,30 Veðurfregnir. — Fjör i kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans og dægurlögin. 17,00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Jón G Bergmann gjaldkeri velur sér hljómplötur. 18,00 Söngvar í létt um tón. 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Tilkynningar. 19,20 Veður- fregnir. 19,30 Fréttir. 20,00 „Ljóð í skammdegi“, smásaga eftir Jón Lárétt: 1 mannsnafn, 5 ílát, 7 lík, 9 reka upp hljóð, 11 í tunnu, 13 hljóð, 14 kvenmannsnafn, 16 for setning, 17. hljómana, 19 rimpar. Lóðrétt: 1 bandingjar, 2 ónafn greindur, 3 stuttnefni, 4 gefa frá sér hljóð, 6 mannsnafn 8 bókstaf irnir, 10 hestsnafn, 12 kona, 15 leiðinda, 18 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 971: Lárétt: 1 Algeir, 5 áið, 7 NA, 9 ragn, 11. dug, 13 rag, 14 írar, 16 M.R, 17 lumma, 19 randar. Lóðrétt: 1 Arndís, 2 gá, 3 Eir, 4 iðar, 6 angrar, 8 aur, 10 gamma, 12 gala, 15 run, 18 MD. Sfmi 11 5 44 LULU Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. NADJA TI'LLER O. E. HASSE HILDEGARD KNEF — Danskur texti — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl.*5, 7 og 9. Tónabíó Sfml 1 11 82 Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær gerast beztar. DAVE KING ROBERT MORLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frí kl. 4. LAUGARAS mMK*m Simar 3 20 75 og 3 81 50 Næturklúbbar heims- borganna Stórmynd í Technirama og lit- um. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Simi 1 13 84 liHyáiagtúlKan i(Tne'-Unfprgiven) ‘r* vi Sérstaklega spennandi, ný, ame- risk stórmynd í litum og Cinema Scope. — íslenzkur texti. AUDREY HEPBURN BURT LANCASTER Bönnuð börnum innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. í/EJARBilP Simi 50 1 84 Barbara (Far veröld þinn veg) Litmynd um neitar ástríður og villta náttúru eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jacobsens. Sagan hefur komið út á íslenzku og veríð lesin sem framhaldssaga i útvarpið — Myndin er tekin f Færeyjum á sjálfum sögustaðn um — Aðalhlutverkið, — fræg ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — teikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Þrír Suðurríkja- hermenn Sýnd kl. 5. ÞJONUSTAN Avon hjólbarðar seldir og settir undir viðgerSir Múla við Suðurlandsbraut Sími 32960. 6laJ 11« 15 Þrjú lifðu það af (The World, thé Flesh and the Devil). Spennandi bandarísk kvikmynd, sem vakið hefur heimsathygli. HARRY BELAFONTE INGER STEVENE MEL FERRER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KDJ&itttá&BI Sfml 1 91 85 Einvígi við dauöann Hörkuspennandi og vel gerð, ný, þý^k stórmynd, er fjallar um ofurhuga sem störfuðu leyni lega gegn nazistum á stríðsár- unum. — Danskur texti. — ROLF VON NAUCKOFF ANNELIES REINHOLD Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Hve glöö er vor æska Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Simi 1 64 44 Hetjurnar fimm (Warrlors five) Hörkuspennandi ný ítölsk-ame rísk kvikmynd. — Aðalhlutverk: JACK PALANCE ANNA RALLI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 2 21 40 Einn og þrjár á eyöieyju (L'ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stórmynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka á eyðiey. Aðalhlut- verk: DAWN ADDAMS MAGALI NOEL ROSSANA PODESTA CHRISTIAN MARQUAND — Danskur texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRfl RÍKlSINS Ms. Esja fer austur um land í hringferð 10. þ.m Vörumóttaka á mánu- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðai, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seidir á þriðjudag. Ms. Skjaldbreiö fer veslur um land í hringferð 10. þ.m Vörumóttaka á mánu dag tii Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar. Vopnafjarðar, Borgaríjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á þriðiudag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Homa fjarðar S þ.m. Vörumóttaka til Homafjarðar á þriðjudag. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÍSL Sýning í kvöld kl. 20. AMD0RRA Sýning sunnudag kl. 20. 40. SÝNING FLÓNIÐ gamanleikur eftirMarcel Achard Þýðandi: Erna Geirdal Leikstjóri: Lárus Pálsson FRUMSÝNING miðvikudaginn 9. okt kl. 20. Frumsýningargestir vttii miSa fyrlr mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. ÍEIKFÉIA6L [SEYKJAYÍKDÖ Hart í bak 134. SÝNING sunnudagskvöld kL 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Sími 1 89 36 Kroppínbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf, ný, frönsk- ítölsk mynd. GERARD BLAiNE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 50 2 49 Flemming í heima- vistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir hinum vinsælu „Flemm- ing“ sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Aðalhlutverk: STEEN FLENMARK ASTRID VILLAUME GHITA NÖRBY, og hinn vinsæli söngvarl ROBERTINO. Sýnd kl. 7 og 9. Kid Galahad Ný mynd með ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5. * jaB5/m/ 15171 I1 Stúlkur til sjés Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum. Sprenghlægileg frá upp hafi til enda. Aðalhlutverk: GUY ROLFE og ALAN WHITE Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRUL0FUNAR HRINGIR^ AMTMANNSSTIG 2 Björgúlfur SigurÖsson Hann selur bílana — Bifreiöasalan Borgartúni 1. Simar 18035 og 19615 X T I M I N N, laugardaginn 5. október 1963. — u ' I ■ ‘ MÍ )*' V j'. iviV' v ‘Vi'VV-iV-"* V'-'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.