Tíminn - 09.10.1963, Side 11

Tíminn - 09.10.1963, Side 11
DENNI DÆMALAUS — Eg skildi ekki allt sem þú sagðir, en ég sagði alltaf amen hæst af ölluml Camden. Langjökull er í Vent- spils, fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam. Vatnajökull er í Stykkishólmi. Söfn og sýningar Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Hjálparbeiðni vegna eldsvoðans í Blesugróf: Frá ónefndum kr. 150,00; frá G.Þ.R. kr. 30,00; frá ónefndum kr. 50,00. Áheit á Strandarkirkju: Frá ó- nefndri konu kr. 50,00; — Frá ónefndum kr. 300,00. Háskólafyrirlestrar. Dr. Eyvind Fjeld Halvorsen, próf. í norraenu máli og bókmenntum við Oslóar- háskóla, er hér staddur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands og flytur tvo fyrirlestra i þessari viku sem hér segir: Mið- vikudaginn 9. okt.: Den norske hoff-l'itteratur í middelalderen. — Föstudaginn 11. ág.: Lærd og folkelig stil — er betegnelsene adekvate? — Fyrirlestrarnir verða haldnir í I. kennslustofu Háskólans og hefjast kl. 5,30 e.h. — Öllum er heimill aðgengur. Flmmtudagur 10. október. 8,00 Morgunútvarp. 8,30 Fréttir 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinnuna": Sjómannaþáttur. 13,30 Útvarp frá setningu Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Sr. Óskar J. Þorláksson). b) Þing- setning. 15,00 Siðdegisútvarp. — 18,30 Þingfréttir. 19,30 Fréttir. 20,00 Kórsöngur: Ungverskur karlakór syngu>- lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri: Lajos Váss. 20.15 Raddir skálda: Elías Mar les upphaf sögu sinnar „Vöggu- vísu“; Kristín Anna Þórarinsdótt ir flytur Ijóð eftir Sigfús Daða- son og Hannes Sigfússon les smá sögu ,Musteri Drottins". — 21,00 Fyrstu tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands á nýju starfsárí. 21,45 „Ég kveiki á kerti mínu“, bókarkafli eftir Önnu frá Mold- núpi (Höf. les>. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Kvöldsagan. 22,30 í léttum dúr. 23,10 Dagskrárlok. Míðvikudagur 9. október. 8,00 Morgunútvarp. 8,30 Frétt- ir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr söngleikjum. 18.50 Tilkynningar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir. — 20,00 Tónleikar: Sítarleikarinn Alfons Bauer o.fl. leika marsa og gamla dansa 20,15 „Undir fönn“, úr endurminningum Ragn- hildar Jónasdóttur (Jónas Árna- son rithöf. flytur). 20,40 íslenzk tónlist: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21,00 Framhalds leikritið „Ráðgátan Vandyke". 21,35 Tónleikar: Flautukonsert nr. 4 í G-dúr op. 10 eftir Vivaldi. — 21,45 „Mislitar fanir", gaman- kvæði eftir Kristin Reyr (Höf- undur les). Lárétt: 1 mannsnafntþgf.), 5 ílát, 7 fonsetning, 9 líkamshluti, 11 venzlamann, 13 aðgæzla, 14 ernir, 16 félagsskapur, 17 fugla, 19 á húsi. Lóðrétt: 1 skruggan, 2 fisk, 3 gras á vori, 4 hestur, 6 skynsam- ar, 8 fugl, 10 þukla, 12 hunda, 15 efni, 18 rómv tala. Lausn á krossgátu nr. 974: Lárétt: 1 Gunnar, 5 nál, 7 af, 9 rita, 11 nór, 13 rof, 14 dróg, 16 L,L, 17 nagla, 19 Hilmar. Lóðrétt: 1 Granda, 2 NN, 3 nár, 4 alir, 6 gaflar, 8 fór, 10 tolla, 12 róni, 15 gal, 18 G.M, (Grímur Magn.). Simi 11 5 44 LULU Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. NADJA TILLER O. E. HASSE HILDEGARD KNEF — Danskur texti — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Simi 1 11 82 Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg ensk gamanmynd í Htum og CinemaScope, Ensk gamanmynd eins og þær gerast beztar. DAVE KING ROBERT MORLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 ■ =1 Simar 3 20 75 og 3 81 50 Næturklúbbar heims- borganna Stórmynd í Technirama og lit- um. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Simi 50 1 84 . " •’*: '">V' SU Barbara (Far veröld þinn veg) Litmynd um neitar ástríður og villtó náttúru eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jacobsens Sagan hefui komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið — Myndin er tekin í Færeyjum a sjálfum.sögustaðn um — Aðalhlutverkið. — fræg- ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu* börnum. Skipting hitakerfa Alhiiða pisiulagnir Simi 17041. v/Miklatorg Sími 2 3136 Sufflarleikhúsið Ærsladrauginn sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik ertir Noel Coward Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Sýningin er fyrir styrktarsjóði Félags ísíenzkra leikara i Aust urbæjarbíó, fimmtudaginn 10. okt. kl. 11,30 e.h. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 i dag Slml 1 1« 7S Þrjú lifðu það af (The World, the Flesh and the Devil). Spennandi bandarisk kvikmynd, sem vakið hefur heimsathygli. HARRY BELAFONTE INGER STEVENE MEL FERRER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönhuð innan 12 ára. KO.BAyiddSBLO Simi 1 91 85 Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð og leikin, amerísk stór- mynd í litum, gerð af snillingn um John Ford. JOHN WAYNE WILLIAM HOLDEN Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. HAFNARBÍÓ Slml 1 64 44 Hetjurnar fimm (Warriors five) Hörkuspennandi ný itölsk-ame risk kvikmynd. — Aðalhlutverk: JACK PALANCE ANNA RALLI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 2 21 40 Einn og þrjár á eyðieyju (L'ile Du Bout Du Mondei Æsispennandi frönsk stórmynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka á eyðiey. Aðalhlut- verk: DAWN ADDAMS MAGALI NOEL ROSSANA PODESTA CHRISTIAN MARQUAND — Danskur texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Björgúlfur Sigurðsson Hanri selur bílana — Sifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615 ÞJÓDLEIKHUSIÐ FLÓNIÐ gamaníeikur eftir Marcel Achard. Þýðandi: Erna Geirdal Leikstjóri: Lárus Pálsson FRUMSÝNING í kvöld ki. 20. GÍSL Sýning fimmtudag kl. 20. AND0RRA Sýning föstudag kl. 20. Aðelns fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. ÍLEDCFÉIAG) [REYKÍAYÍKD^ Hart í bak 135. SÝNING í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Siml 1 89 36 Kroppínbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf, ný, frönsk- ítölsk mynd. GERARD BLAINE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 50 2 49 Flemming í heima- vistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir hinum vinsælu „Flemm- ing" sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Aðalhlutverk: STEEN FLENMARK ASTRID VILLAUME GHITA NÖRBY, og hinn vlnsæll söngvari ROBERTINO. Sýnd kl. 7 og 9. T J a *sím, isni -é Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum Sprenghlægileg frá upp hafi til enda. Aðalhlutverk: GUY ROLFE og ALAN WHITE Sýnd kl. 5. 7 og 9. Slmi 1 13 84 Indíánastúlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandi, ný, ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. — íslenzkur texti. AUDREY HEPBURN BURT LANCASTER Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. T I M I N N, miðvikudaginn 9. október 1963. — u

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.