Tíminn - 16.10.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.10.1963, Blaðsíða 2
í SPEGLITÍMANS Danska leikkonan Ann Smym virffist vera mjög kjarkmik- il dama, því að slöngur og önn ur skorkvikindi eru aðalmót- leikarar hennar upp á síðkast- ið. Líklega hefur hún tekið ástfóstri við þessi dýr, þegar hún lék í nokkrum myndum með Lex Barker, fyrrverandi Tarzan. Lex lék með henni í glæpamyndinni Das Todesauge von Ceylon og þar bjargað'i hann henni frá dauða í dýi eft- ir að hún hafði barizt upp á líf og dauða við eitraða slöngu Næsta mynd hennar var einn- ig glæpamynd sem hét Die scwarze Kobra og þar berst Ann hraustlega við ógeðslega kobraslöngu. Leikstjóri mynd- arinnar var ekki jafnheppinn, Árangurinn Þessi hjón heita Akihito, krónpnns af Japan og Michiko brónprinsessa, kona hans. Þau ganga þarna í hópi stæltra íþróttamanna, vegna hátíða- haldanna, sem voru vegna hinn ar aiþjóðlegu íþróttaviku, sem nú stendur yfir í Tokyo. Þau hjónin eru bæði fræg fyrir það hve þau eru alþýðleg og lítillát. en þau eru þau fyrstu af fjöl- skyldu hins guð'dómlega keis- ara. sem hafa nálgazt alþýðuna eitthvað því að slangan beit hann í fing irrinn. Ann segir sjálf, að henni finnist bara skemmtilegt að um gangast slöngurnar. en kannski er það þess vegna, að hún er svo nærsýn, að hún sér ekki hársbreidd frá sér. Hagstofan hefur nú reiknað út vísitölu framfænslukostnaðar eins os hún var 1. október síffastliðinn. 1. september hækk aði eins og kunnugt er, vísitelan um 5 st’ig, mest megnýs vegna liækkunar á beinum sköttum. Nú koma 6.5 slig til viðbófcar og enn á hún cftir að hækka. Á fimm vibum hefur vísitalan þann'ig hækkað um 11.5 stig, sem jafngildir 23 vísitölustig- um á þá vísitölu, sem í igildi var í tíð vinstri stjórnarinnar. Annað eins hefur aldrei skeð fyrr í sögu Iandsins. 1 allri stjórnartíð Vinstri stjómarinnar sálugu hækkaði gamla vísitalan samfcals um 16 stig. Það var talín mik;i verð- bólga og Hennann Jómasson saigffii af sér vegna þess að ekki fékkst samstaða innan stjórnar- innar um að vinna bug á verð- bólgunni. Þegar viðreisnarstjómin tók við völdum, sagði hún það meg- inverkefni sitt að stöðva verð- bólguþróunina. Árangurinn er þessi: Vísitala framfærslukostnaðar hefur hækkað um 44%. Matvöruvísitalan hefur hækfe- að um 75%. Vísitala fatnaðar og álnavöru hefur hækkað um 46%. Vísitala ýmissa vara og þjón- ustu hefur hækkað um 63%. Húsaleiga og verð á húsnæði hefur a.m.k. hækkað um 100% og er ástandið í þeim efnum orðið svo slæmt, að jafnvel Alþýðubiaðið getur ekki þagað. Svo segir Mbl. í ritstjórnar. grein sinni í igær: „Um það ætfci ekki að þurfa að deila, að mikill árangur hef- ur orðið af viðreisnarráðstöf- unum.“!! „Viðr@isnin“ hefur gengid sér ti! húðar f Framsóknarblaðinu í Eyj- um segir þetta m.a.: „Á haustnótfcum er því heppi- legt að líta yfir uppskera sum- arsins þg gera sér nokkra grein fyrir ásfcandinu nú, þegar vetur gengur í garð. Ekki verður ann- að sagt, en árferði hafi verið sæmilegt. Sumarið var að vísu kalt, en nýting heyja var góð. Sfldveiði var mikil og annar fiskafli í góðu meðallagi, auk þess sem verð á útfiutningsvör- um þjóðarinnar hefur yfirleitt farið hækkancli. — Þrátt fyrir þetta ríkir nú meiri upplausn í fjármálakerfi þjóöartnnar en nokkru sinni fyrr. Greiðslu- hallinn í ágústlok var orðinn tæpar 600 mlljónir króna, og er það met í sögunni. Húsnæð- isvandræði eru mikil, og Iiefur borgarstjórinn í Reykjavík ný- lega skýrt frá því, að þar væru nú á anreað hundrað fjölskyld- ur húsnæðislausar reg beiðnir um aðstoð færa vaxandi. . . . Upplausnarástand óðaverðbólg- unnar ríkir hvarvetna í fjár- málakerfinu. Ríkisstjórnin beit 'ir enn sínum gömlu húsráðum, sem eru Jánsfjárhöffc cg vaxta- hækkun. Framimdan er vafa laust meira af svo góðu. Gengis- lækkun og söluskattar eru líka tiltæk og kunn meðul í höndum „viðreisnarstjórnarinnar“. En hvaða úrræði, sem nú verða tekin, er ljóst, að „viðreisnin“ er var fyrirlieit um stöðugt verðlag, traustari gjaldmiðil og viðskiptafrelsi, hefur gengið sér til húðar.“ sem fundust í húsakynnum rík isstjórnarinnar. Þar á meðal var herforingi í SS-einfcennis- búningi og nafnið Miiller stóð á sbilríkjum hans. Myndir, sem á honum voru komu líka heim og saman við útlitið. Öll lík voru skráð og skýrslur yfir þau send til borgarstjórans í Aust- ur-Berlín. Hingað til hefur ver ið haldið, að gröf MUllers sé í Vestur-Berlín og þar fannst beinagrindin, sem vafi lék á að væri hans, en nú hefur Liiders skýrt frá því, að Miiller hafi verig grafinn í kirkjugarði, sem er í Austur-Berlín. * * * í næsta mánuði munu Frakk ar senda kött út í geiminn, hann verður fyrsti geimkötturinn, sem sendur verður af jörðunni. Athöfnin á að ske við Hamma- guir-stöSina í Sahara. Enn hef- ur kötturinn ekki verið skírð- ur, en líklegt er talið, að hann verði látinn heita Felix. Áður hafa Frakkar sent rottu út í geiminn og hét hún Hector. GeimferS Felixar, sem farin verður með Veronique-eld- flaug mun ná 220 kílómetra út í geiminn. * * * Þeim Finnum, er biðu eftir fyrstu morgunlestinni á járn- brautarstöðinni Kerava í Finn- landi brá heldur í brún, þegar flóðhestur kom brunandi eftir teinunum. en ekki morgunlest- in. Jafnvel þeiir alhröttustu, sem ekki höfðu smakkað það kvöldið áður, héldu, að' þeir væru að sjá ofsjónir. En svo var ekki. þvi að gripurinn hafði strokið úr Sirkus Sáriola í ann- að skipt' á fáeinum dögum og nú hefur lögreglan krafizt þess. að sérstakur lás verði settur á búr skepnunnar. * * * Frú Carin Rosén, vinnukon- an, sem kom upp um sænska njósnarann, Wennerström, fékk nýlega rífleg laun frá ríkinu fyrir ómakið. Henni voru gefn- ar 25.000 sænskar krónur, en fyrir utan það hefur frúin skrif að greinar í sænsk blöð um vist sína hjá Wennersfcröm og fyrir það fékk hún um 10.000 sænsk- ar krónur. Svo þegar farið verð ur að birta greinarnar í erlend- um blöðum munu fjármunirnir enn aukast. Það virð'ist ekki vera amalegt. í kvennasíðu í dönsku blaði fundum við eftirfarandi klausu um Liz Taylor. Ef engum hefur tekizt að sannfæra yður um það, að það fer yður ekki vel, að ganga í of þröngum fötum, þá sfculið þér bara fara og sjá kvifemyndina Hotel Intemation al. Þá munuð þér komast að raun um það, að jafnvel konur eins og Liz Taylor þola ekki að vera í of litlum fötum. Ætla má, að harður bardagi hafi ver iS í tízkuhúsi Givenchys, þegar hann saumaði ljósrauða kjól- inn, sem hún er í á flugvellin- um í Londom. Givenchy hefur sjáifsagt gert sér Ijóst, að jafn vel ríbustu konur eru ekki í ballkjólum, þegar þær borða hádegisverð á flugvallarhótel- um og þar að auki vill hann ekki selja viðskiptaviuum sín- um of 11141 föt. En það eru til viðskiptavixnx, sem ekkert er hægt að tjónka við. En einn bostur fylgir þessu þó, og liann er sá, að milljónir kvenna úti um allan heim geta séð, hvað þær .eiga að varast til að virð- ast ekbi vera feitari og eldri í fötum sínum. Francoise Dior, frænka Christ inan Diors og brezki nazistafor inginn Colin Jordan giftu sig fyrir sbömmu, eins og við skýrð um frá. En hjónavígslan fór ekki beint friðsamlega fram. Brezki múgurinn veittist ras- andi að þeim, þegar þau héldu til aðalbækistöðva nazistaflokks ins til að „blanda blóði“, en sfcerkur lögregluvörður fylgdi þeim eftir. Hijn/dínuð manna söfnuðust saman við inngang inn og var flöskum og eggjum meðal annars kastað í þau hjú- in. Nokkrum unglingum tókst að komast fram hjá lögreglunni og frú Jordan fékk svo slæmt högg að' hún kastaðist í götuna og meiddist á höfði. Enginn ó- viðkomandi fékk aðgang að blóðblönduninni, er haldin var í víkingastíl. Athöfnin átti sér stað við altari, sem hulið var hafcakrossinum og brúðurin og brúðguminn sóru bæði arisk- an uppruna sinn og hrein- an kynstofn. Þegar út kom heilsuðu þau bæði múginum með nazistakveðju. Þau sögðu blaðamönnum, að þau mundu ala börn sín upp í virðingu fyr- ir hinum mikla foringja og einn ig mundu þau kenna þeim, að' blanda aldrei blóði við aðra en aría. Athöfnin fór fram í brezku borginni Coventry, en sú borg var næstum lögð í rúst af nazistum í stríðinu. Sukarno Indónesíuforseti hef urtílyjst því yfir, að hann muni fáta; han'dtaka hvem þann, sem leyfir sér að dansa twist í Indó- nésúu. Eg mun grípa til mjög rótifækra ráðstafana í sambandi rið þetta, sagði hanri í ræðu, sém hann hélt við háskólann í Djakarta. Ástæðan er talin sú, að honum finnst það óviðeig- andi, að þjóðin dansi á þessum ófiriðartímum, sem ríkja í Indó nesíu. Nú hefur það verið staðfest, að gestapo-foringinn Heinrich Miiller sé dauður. Sá, sem ber vitni um það, er 71 árs gamall maður, að nafni Walter Liider. Hann var staddur í Berlin, þeg- ar Hitler var sigraður og rúss- nesku hersveitirnar útnefndu hann sem grafara. Fyrstu vik- urnar eftir ósigurinn segist hann hafa grafið um 1200 lík, 2 T í M I N N, mWvHcudaglnn 16. október 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.