Tíminn - 20.11.1963, Blaðsíða 9
Ný|ar fokvarnir liggja frá melhólabeltinu í s)ó fram. — varnirnar eru úr timburborðum. Sandurlnn myndar
garða I kring. Snjóföl á sandinum. (Ljósm.: TÍMINN).
nr á Kross-sand, þar sem melfrœ gegn sandfokinu, en suður af því ur verið gert
var skorið í sumar. liggja fokvarnii í sjó fram. Hólarn — Þar liggui nú fyrir að hefja
Melhólabeltið nær meðfram ir eru nú víða á aðra mannhæð, en sókn og láta austanvindinn flytja
Gljárbökkunum vestur að Hall- suðvestur af Hólmahverfinu er rnelinn vestur, sagði Erlendur.
geirsey, myndar þar breiða vörn | stórt sandsvæði þar sem lítið hef-1 — B. Ó.
Þrjár bækur frá
Kvðtdvökuútgáfu
Á ÞESSU ÁRl gefur Kvöldvöku
útgáfan út eftirgreindar bækur:
Skáldkonur fyrri alda. II. bindi,
eftir frú Guðrúnu P Helgadóttur,
skólastjóra. - í þessari bók eru
meðal annars þættir um Ljósa-
vatnssystur. Steinunni í Höfn. Mad
dömuna á Prestbakka, Látra-
Pjörgu og Vatnsenda-Rósu. Margt
nýtt kemur fram í bók þessari um
ævi og skáldskap þessara kvenna.
Eftir þeim viðtökum, sem 1.
Lindi þessa verks fékk, munu marg
ii bíða með eftirvæntingu eftir
'tamhaldinu.
Því gleynu ég aldrei, II. bindi.
— í þessa bók rita 19 menn og
konur þætti um eftirminnilega at-
turði úr lifi þeirra. þar á meðal
Sigurður Nnrdal, prófessor, Guð-
mundur skald Böðvarsson, Guðrún
fiá Lundi, fi-gill Jónasson, Húsa-
vík, Ólafu: Jónsson ráðunautur.
séra Sveinn Víkingur o. fl.
Fyrra bindi þessarar bókar var
meðal metsöiubóka síðasta árs og
hlaut hvarvetna ágæta dóma. Þætt-
ir þeir, sem oirtast í þessari bók,
greina frá margs konar reynslu höf
undanna á landi. sjó og í lofti, og
munu ekki dður en frásagnir
fyrri bókarinnar reynast girnileg-
ír til fróðleiks og skemmtunar.
íslenzkar liósmæður, II. bindi.
I þessarí bók birtast þættir um
2P Ijósmæðui hvarvetna að af
mndinu. Sumir þættirnir eru rit-
aðir af ljósmæðrunum sjálfum. —
Þar segir frá mannúðar- og líknar
starfi ljósmæðranna og ævintýra-
'egum ferðaiögum á sjó og landi
við hin erfiðustu skilyrði Allir
FramhajO á 13. síðu.
Þorbjörg Gísladóttir
NÍTJÁNDU aldar fólkið hverf-
ur nú ört af sjónarsviðinu, nær
caglega berast fregnir um að einn
eða fleiri úr þeim hópi hafi kvatt
hinzta sinm
í síðustu vj'ku barst meðal ann-
arra dánarfregna, tilkynning um
að frú Þorbjörg Gísladóttir, áður
húsfreyja í Volaseli í Lóni væri
látin. Hún andaðist miðvikudaginn
13. þessa mánaðar á heimili sínu
Dvergasteim á Höfn í Hornafirði.
eftir Janga vanheilsu.
Með henri er til moldar hnigin
ein af merkustu konum Austur-
Skaftafellssýslu eftir langan starís
dag, og bjartan að jafnaði, þótt
skin og skúúr hafi eins og oftast
skipzt á.
Þorbjörg náði háum aldri, varð
81 árs og fullum þremur mánuð-
um betur. Hún var fædd 11. ágúst
3882 í Svínhílum í Lóni, en for-
éldrar hennar þau hjónin Gísli
Gíslason og Ástríður Sigurðar-
dóttir bjuggu þar og víðar í þeirri
sveit.
Þorbjörg ólst upp með foreldr-
um sínum en að loknu æskuskeiði
var hún ýmist með þeim eða á öðr
um góðum beimilum austur þar.
Skólagöngu naut hún lítt eða
ekki fremur en þá gerðist um jafn
öldrur hennar Að kynnast góðum
heimilum og taka þátt í dagleg-
um störfu x, með öðru heimilis-
fólki var skóli þeirrar kynslóðar,
sem ólst unp í landinu um þær
fnundir. Sú skólaganga reyndist
mörgum far=æl og hagnýt er út í
Hfsbaráttum kom. Menntun þeirr-
ar kynslóðai var oftast ávöxtur
eigin áreyns'.u, með einbeitingu
hugar og handa að verkefnum
þeim, er fynr lágu, bárust að eða
leitað var eftir. Að vera sjálfum
sér nógur, að kunna fótum sínum
forráð og að taka því sem að hönd
um bar, með stillingu og skyn-
semi, varð að keppa að.
Þorbjörg var tvígift. Fyrri mað
ur hennar var Ólafur Sveinsson
fiá Þórisdal bróðursonur hins
mikla kennimanns, séra Jóns
B'arnasonar kirkiufélagsforseta í
Winnipeg. bau Ólafur giftust 9.
'iiní 1905 og hófu búskap í Þóris-
dal en fluttu brátt að Volaseli
Qg bjuggu þar meðan líf hans ent-
ist. en hann ’ézt í júlímánuði 1913
rðeins 34 ára gamall. Samvistir
þeirra voru þvi skammar og Þor-
b'örg orðin erkja rúmlega þrítug
að aldri. Vai mikill harmur þá að
henni kveðinn og ungri dóttur er
þau höfðu eignazt, Nönnu Láru,
Hún var vel eefin, og mikil mynd-
arstúlka er miklar vonir voru tengd
ar við, hún náði að komast á
þroskaaldur en lézt er hún var
aðeins 28 ára gömul. Var öllum
það mikill harmur er hún féll frá
svo ung.
Skömmu eftii lát Ólafs fyrri
n anns Þorbjargar gerðist Jón Ei-
ríksson búfræðingur frá Hvann-
eyrarskóla og kennari í Lóni, þú-
stjóri hennar í Volaseli, og giftust
þau síðan 24. maí 1915 Þau bjuggu
þar svo allan sinn búskap til vors-
ins 1947 eða í 32 ár. en þá fluttu
þau á Höfn ei aldur var farinn
að færast v'ii þau og heilsa Þor-
biargar orðin veilli en fyrr.
Volaselshe'.milið oe einnig heim
ili þeirra á Hö*n er víðkunnugt fyr
ii rausn, fyrirhyggju. atorku. þrifn
að. snyrtimonnsku og hvers konar
myndarskap bæði innan húss og
utan. enda nutu þau hjón bæði
hvers manns D'austs og virðingar.
er til þekktu cæði innan sýslu og
annars staðar Margir voru þeir.
e' leiðir áttj um og að Volaseli,
bæði langferðamenn. og aðrir,
enda var bærnn í þjóðbraut allan
búskapartíma þeirra Þorbjargar
og Jóns og mjög gestkvæmt. Þar
var fyrirgreiðsla öll og fararbeiní
jafnan veittur með hugarhlýju og
á þann hátt ei bezt kom hverjum.
Jökulsá í Lóni, eitt hið breyti-
legasta og hættumesta jökulvatn
rennur í grennd við Volasel er
var mörgum mikill farartálmi,
einkum ókunnugum. Kom það þá
oft í hlut húsoóndans að veita að-
svoð og fylgd yfir þetta foraðs-
vatn. Hans Ccrsjá vildu allir hlíta
enda sýndi .eynslan að hans for-
ystu mátti treysta.
Hjónabanri þeirra Þorbjargar
cg Jóns var ástúðlegt og sambúð
þeirra öðrum til fyrirmyndar. —
Þeim varð tkki barna auðið, en
hjá þeim ólust upp mörg börn að
nokkru eða i- estu leyti og bjuggu
þau að þeim eins og þau væru
þeirra eigm börn. Meðal þeirra
eru Sigrún, frænka Þorbiargar, nú
h.úsfreyja 3 Dvergasteini á Höfn,
gift Guðmundi Jónssyni húsasmíða
næistara; Þórhallur Dan., einnig
á Dvergasteini kvæntur Ólöfu
Sverrisdóttur ug Halldóra Henriks
dóttir húsfreyja á Tannastöðum í
ólfusi, gift Sigurði bónda Þórðar-
syni.
Systur Þ-irDjargar voru þær,
Ir.gibjörg húsfreyja á Fornustekk-
um í Nesjum og Guðrún. húsfreyja
1 Vík í Lóni táðar miklar mynd-
arkonur og aðlaðandi. meðal ann-
ars. vegna hlýlegrar og virðulegr
ai framkomu Hjá þeim var jafn-
an mikils athvarfs að leita fyrir
aHa. en einkum þá, sem aðstoðar
þurftu. Þegar Guðrún hafði misst
rmnn sinn ‘'iutti hún til systur
sinnar í Voiaseli. ásamt tveim
dætrum sínum Voru þær systur,
Þorbjörg og Guðrún, lengst af sam
an eftir bað. mpðan líf entist háð-
um. Svafa, rióttir Guðrúnar hefur
og veitt lið sýtt giftudrjúgt til
heimilis frænku sinnar, bæði í
Volaseli og á Höfn.
Eftir að oav. hjón fluttu á Höfn,
hafa þau átt sameiginlegt heimili
með Sigrúnu. dóttur Svöfu og
r.ianni hennar Hefur hún og þau
hión bæði látið sér einkar annt
um Þorb.jö'-eu sérstaklega eftir
að vanheilsa hafði beygt þrek
hennar síðustu árin.
Ævikvöld ntnnar var fagurt og
kvrrlátt og oauf hún mikillar ást
óðar og njalpar manns síns og
aBs heimilisfólkssns, cvo sem bezt
var á kosið Síðustu vikurnar varð
þó maður hermar að vera fjarri
heimili þeirra og dvelja á sjúkra-
húsi í RevK.iavík sem báðum var
mikill sársauki og söknuður, en
varð ekki umPúið.
Þorbjörg bai erfiðleika og
jriáningar með rósemi og þreki og
h-itaði jafnan styrks í einlægri og
ö’-uggri guðstrú
Jarðarför hennar er ákveðin frá
Stafafellskirkju f dag. Þangað
r ramhaic* a 13. siðu
T f M I N N, miðvikudaginn 20. nóv. 1963. —
9