Tíminn - 24.11.1963, Qupperneq 2
.3na*EKS3S3£
ÞÁTTUR KlRKJUNNAR
Handayfirlagn
Handayfirlagning hefur alit
af verið talin þýðingarmikil í
I kristinni kirkju. Fyrsta sign-
) ing barns er í raun og veru
andayfirlagning, hið sama
\‘j verður eða er gjört við skírn
og fermingu, giftingu og greftr
un af prestinum. Síðasta sign-
ingin í kistu við kveðiubæn
að viðsföc'óum nánustu ástvin-
j um er ein hin áhrifaríkasta at-
’ höfn kristins dóms.
En hvers vegna handayfir-
lagning, hvprs vegna signing?
Presturinr er þarna fulltrúi
r Krists sjálfs og við aldalanga
| röð kynslóðnnna, er það raun-
. verulega snerting hans, sem hér
j er um að ræða. Hann leggur
( hendur yfir postula sína, og
•>( þeir yfir sína vini og læri-
f sveina og síðan bókstaflega koli
af kolli allt fram á þennan dag.
j En þetta væri nú ekki svo
merkilegt, ef það væri ekki
bæði flutt og meðtekið í trú
f sem snerting hins heilaga, snert
: i ing sjálfs Guðs. Höndin er tákn
j j hins skapai.di máttar í tilver
‘ i unni, eigÍTilega lífsins sjálfs,
i'l og verður á þann hátt tekið
j j Imynd guðskraftarins. Og við
; þá trú hefur jafnvel helsjúkum
|i batnað við handayfirlagningu
Vj og bæn og þau kraftaverk
gjörzt, ?em vísindamenn og
j læknar eiga enga skýringu á.
; Þar gjörist eitthvað, hliðstætt
j i því sem getur gjörzt við notk-
: j un ósýnilegra geisla. En þeir
eru einmitt mikið notaðir nú
af læknUm til lækninga þeirra
f meina, sem jafnvel hnífur i
læknishendi getur ekkert bætt
i né burtu máð.
j Kraftur þessara X-geisla
v mætti einmitt benda til geisla-
orku, sem við gætum nefnt svo,
f sem væri áþreifanleg utan og
ofan alls, íem vísindin þekkja
enn þá, og höndin sjálf snerti-
tæki lífsins gæti flutt á milli,
ef aðstæður og umhverfi væri
heppilegt.
Annars vai handayfirlagning
og kraftur handar á þennan
hátt löngu þekkt sem trúar-
atriði og arhöfn fyrir daga
Krists. Móses rétti hönd sína út
yfir Rauðahafið og þá skiptist
það, æðsti presturinn blessaði
yfir fólkið' og blessun upplyftra
handa sr enn nokkurs konar
óbein handayfirlagning. Drott-
inn Jesús leggur hendur yfir
hina nýlátnu dóttur Jairusar og
þá fær hún aftur lífsmátt sinn.
Og læris æinum hans er fyrir-
skipað að leggja hendur yfir
sjúka þá muni þeim batna.
Og enn þá er syndafyrirgefn .
ing veitt með handayfirlagn-
ingu t. d. í kaþólsku kirkjunni.
Og óhætt n un að fullyrða, að
Vísindamenn geifa nú öllum
slíkum fornum helgisiðum
miklu mairi gaum en áður var,
og leita að þýðingu þeirra og
gildi fyrij’ alla menningu og
lífshamingiu og verður þar oft
gott til fanga.
Það sem fram fer við handi
yfirlagningu mundi vera hægt
að heimfæra í stuttu máli und-
ir þrjú crð: „Kominn nær
Kristi“. Kominn i snertingu við
kraft hans. náð hans og kær-
leika.
Hér áðuc var talað um að
hafa „hollar hendur". Þótti það
mikill kostur og þó sérstaklega
fyrir ljósmcður. Þeir sem höfðu
þannig hendur, þóttu háfa láekn
ingagáfu eða mátt sem náðar
gjöf. Ef þéss konar fólk snerfi
sjúkling v’ar það vís vegur til
bata. Frægastur manna með
„hollar heudur" á íslandi var
Guðmundur biskup góði. Jafn-
vel björg cg vötn helguðust
og urðu hol1 og góð við snert-
ingu hans. Og óteljandi eru
enn hin heigu vötn á íslandi,
sem urðu jafnvel læknisdóm.
ar við handayfirlágningu hans
eða handauppréttingu, bæniv
hans og yfirsöngva.
En þótt hann sé gott dæmi
um slíkan kraft voru margir
aðrir góðir t d. Hrafn Svein-
bjarnarson á Eyri og Þorlákur
helgi.
Það er þessi guðsnánd, sem
’ gefur höllai hendur, nánd kær
leikans. Og þar geta jafnvei
hinar veikbyggðustu og við-
kvæmustu manneskjur haft
mestan icraft.
Stundum sjáum við fremur
sjaldgæfa sjón við hús hér í
borginni Þtð er hin svonefnda
múrflétta, blaðmikil græn
planta, sem teygir sig upp eftir
háum og bverhníptum húsveggj
um.
Upprctt gæti þessi jurt ekki
staðið, en með múrinn að bak
hjalli verður henni fært jafn-
vel hið ókieiifa.
Það ev þetta sem er gott að
•hafa í huga gagnvart handayfir
lagningu rnstinnar kirkju. Án
Kristsanda og guðsnálægðar
verður hún ekki neitt. Með
guðskraftinn að upphafi og inni
haldi verður henni allt fært
jafnvel cið ókleifa. Þannig
gjörðist Kraftaverkið, þegar
unga stúfkan í Kapernnaum.
dóttir Jairusar samkundustjóra
sneri við frá dauðanup til lífs- ,
' ins"" víð ” handayfírlágnihgú
Krists. Og’f.ánnig flýz't"kfaftur
hans með handayfirlagningu
þjóna hans trá kynslóð til kyn
slóðar og boðar líf og frið.
Árelíus Níelsson I
ekkert
iieimili
án
húsbúnaðar
litið á_____
húsbánaðinn
hjá húsbúnaði
laugavegi 26 simi 206 70
SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA
Orðabók Menningarsjóðs
ÍSLENZK ORÐABÖK handa skólum og almenningi er
þrotin hjá forlagi í bili.
Öafgreiddar pantanir verða afgreiddar svo fljótt, sem
v vi’ð verður komið. Nýjar pantanir munu afgreiddar í
þeirri röð, sem þær berast.
Eftir áramót verður orðabókin eigi aÖeins fáanleg í for-
lagsbandi, heldur einnig í handunnu skmnbandi.
Bókaúfgáfa M&nningarsjóðs
FRÁ
ALLÁH CQK
ÁRSIHS HRIHG :p:' lö i^o5“
II DAGA Skemmtiferðir
til KAUPMANNAHAFNAR og
mmttmwm
Innifalið: Flugferðir,
Kaupmannahöfn: gistingar, morgunverður og kvöldverður,
Mallprca: allur malur, giitingar,
Ferðaskrifstofan LÖND OC LEIÐIR §|
AÐALSTRÆTI B SÍMAR: 20800 20760
TILKYNNING
TIL KAUPMANNA
Að gefnu tilefni skal athygli vakin á ákvæðum
152. gr. Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík um
sölu á skoteldum, svohljóðandi:
152. gr.:
„Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliSsstjóra,
er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverj-
um stað og hvernig þeim skuli komið fyrir.'
Reykjavík, 23. nóv. 1963
Slökkviliðsstjóri
Stjörnuspár
Hvað segja stjörnurjiar um
framtíð vðar, fjármál, ásta-
mál, ar.vinnumál, heilsufar
ferðalög o s. frv. Skrifið
eftir nánari upplýsingum til
Skúla Skúlasonar, Háveg
5A, Kópavogi, sími 41466
Plastásetningar
Nýsmíði
Smíðum handrið úti og
inni. Setjum plastikk á
handrið
Önnumsí enn fremur alls
konar járnsmíði
Járnsmiðjan s.f.
Miðbraur 9, Seltjarnamesi.
Sími 20831.
TIL SÖLU
að, Langholtsvegi 97.
Notað vel með farið dag-
stofusetí, sófi og tveir djúp
ir stólar Selst ódýrt.
Uppl. í síma 33915.
g = iL itla -
< s « Jl 1 ■ l|u ifreiöa
íigan
SIMI 14970
FALLEGAR barnagoi. ftreyjur
IR.JKS
Miklatorgi
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
2
T f M I N N, sunnudaginn 24. nóvember 1963.