Tíminn - 24.11.1963, Síða 4
í
NÝ BÓK
Félagsstörf og mælska
eftir Hannes Jónsson félagsfræíing,
er úrvals handbók fyrir alla þá, sem taka
vilja ábyrgan þátt í féiagsstarfi og ná ár-
angri í fundarstörfum og mælsku.
Bók þessi er a'.gjörlega hlutlaus «»g fjallar um allar teg-
undir félags- og fundarstarfa, auk þess sem í henni
er rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um áróður og margar
teikningar af fyrirkomulagi í funcarsal.
Þetta er ákjósanleg handbók tyrir allar félaga
stjórnir, nefndir og áhugasama félagsmenn í hvers
konar félögum, — hvort sem áhugi þeirra beinisi
að starfi í bindindisfélagi, hiutafélagi, íþróttafé-
lagi, safnaðarfélagi, samvinnufélagi, skátafélagi
skólafélagi, stjórnmálafélagi o. 3. frv.
Auk þess er þetta notadrjúg kennslubók til afnota
fyrir málfundarstarfsemi allra flokka og félaga
JL FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
w
Pósthólf 31 — Reykjavík — Simi 40624
PÖNTUNARSEÐILL: (P^stsent um land allt)
Sendi hér með 150 kr. fyrir emtak af Félagsstört
og mælska, sem óskast póstiagt strax.
(Sendið greiðsiuna 1 póstavaun eðt abyrgðarbréfi)
\
Nafn:
Heimili:
Frá barnaverndarBiefnd
Kópavogskaupstaðar
Fulltrúi nefndarinnar verður til viðtals á Bæjar-
skrifstofunni Skjólbraut 10 (1 ’.iæð) hvern fimmtu
dag kl. 6 til 7. — Sími 41570.
Heimasími fulltrúans er 41088 og geta menn
snúið sér til hans með mál er snerta barnavernd.
TILBOÐ ÖSKAST
í nokkrar fólksbifreiðir er vei?>a sýndar í Rauð
arárporti mánudaginn 25. þ.ni Kl. 1 til 3. Tilboð
in verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Ti! söiu
er snjóbíll og tveir farþegabilar með framn.]ó'
drifi og die^elvélum.
Guðmundur Jónasson, sími 35215
Miin ••
Hreinsum
apaskinn/ rússkinn
og aðrdr skinnvÖrur
EFNALAUGIN BJÓRG
Sólvallogöru 74. Sími 13237
Barmahlíð ‘6. Sími 23337
Sá svarti senuþjéfur
Ævisaga Haralds Björnssonar eftir Njörð P. Njarðvík.
Opinská lýsing á ævi leikara og samtíð hans.
r •„ _ e p
1qtamm
^feálíjolt u
AUSTIN
GIPSY
landbúnadarbiireiiin
N ý j u n g a r :
• SEMI ELLIPTIC
fiaðrauibúnaður
<'0 Aðeins 10 smurkoppar
0 Allt að 5000 km. miili þess er þarf að smyrja
0 Heil hurð að aftan
0 Ýmsar aðrar endurbætur
GARÐAR GÍSLASON H.F.
BifreiSaverzlun
Sími 11506
x ? ;;(iir«'.vss
1
ÍEkI- :''S. :