Tíminn - 24.11.1963, Blaðsíða 5
Friðrik Ólafsson skrifar um
Trausti Bjðrnsson haust-
meistari Taflféiags Rvíkur
SEXTUGUR:
Bragi Úiafsson
héraðslæknir
ÚRSLITAKEPPNI haustmóts
Taflfélags Beykjavíkur er nú lok-
ið fyrir skemmstu og varð vinn-
ingshlutfall einstakra manna sem
hér segir:
1. Trausti Bjcrnsson 6V2 v.
2. Björn Þorsteinsson 5V2 v-
3. —5. Sigurður Jónsson, Bjarni
Magnússon og Jóhann Sigur-
jónsson 5 v-
6 Guðmundnr Ágústsson 4% v.
7. Björgvin Víglundsson 4 v.
8. Bragi Björnsson 3Í4 v.
9. —10. Gunnar Gunnarsson og
Pétur Eiríksson 214 v. og 1 biðs.
Þess ber að gæta, að Pétur og
Gunnar eiga mnbyrðis biðskák,
sem getur breytt nokkuð röð
neðstu manna
Sigurvegari í móti þessu, —
Trausti Björnsson, — er einn úr
hópi hinna ungu og efnilegu skák
manna, s&a íram hafa komið á
sjónarsviðið á undanförnum ár-
um. Hefur tann tekið miklum .og
örum framförum upp á síðkastið
og bendir sigur hans í haustmótinu
eindregið til þess, að hér sé á ferð
inni mikið eíni
Taflmennska Trausta hefur yf-
ir sér talsverða festu og einkennist
jafnframt af mikilli rósemi, en ég
held, að not&drýgsti kosturinn
hafi í þessu móti reynzt hug-
kvæmni á erfiðum augnablikum.
Vill þátturin.i í tilefni sigursins
færa Trausia sínar beztu ham
ingjuóskir og óskar honum allra
heilla á komandi tímum.
Frammistaða Björns Þorsteins
sonar er hvorki betri né vervi
en búast mátti við af honum. —
Björn ræður yfir miklum hæfi-
leikum og hann er tvímælalaust
meðal efnilegnstu yngri skák-
manna okkar Því miður hefur hon
um ekki tekizt að gera hæfileikuti
sínum þau skil sem skyldi og gæti
hann e. t. v. ráðið bót á þessu
með meiri ástundun og einbeitni
Björn hefur yfirleitt staðið sig vel
í skákmótuT' sem hann hefur tek-
ið þátt í til þessa og það eitt sýn
ir, að með fulitlu átaki gæti hann
náð mun lengra
Sigurður Jf’nsson er hæfileika
ríkur skákmaður með frjótt ímynl
unarafl. Þessn kostir samfara
góðri ástunáun geta fleytt honun
langt, ef viijinn er fyrir hendi. —
Gaman er ?ð siá, að hinn gamal
kunni skákmaður Bjarni Magn
ússon er teir.nn til við taflið á n<
eftir nokkra hvíld. Frammistaða
hans hér sýnir að hann á í fullu
t.ré við hinar ungu upprennanrii
stjörnur okrar og hefði hlutui
hans jafnvel orðið stærri, ef ekki
hcfði komið til óheppni í nokkr
uni skákum - Jóhann Sigurjóns
son nær sínum bezta árangri fram
t:l þessa og virðist hann ört vax-
andi skákmaður Er ekki ástæða
til annars sn ætla honum stærra
híutskipti 1 vramtíðinni.
Frammisiaða Guðmundar Ag-
ústssonar ’nefui vafalaust valdið
velunnurum hans nokkrum von-
br>gðum, en þess ber að gæta, að
jafnhliða skákmótinu varð hann að
sinna strangri vinnu. Guðmundi
gekk mjög vel í upphafi, en er á
íeið hefur þreytan farið að segja
tií sín og heltist hann þá nokkuð
úi lestinni. Er ekki að efa, að við
eðlilegar aðstæður hefði hann stað
ið sig mun betur .
í 7. sæti verður enn á vegi okk-
&r ungur upprennandi skákmað-
i r, Björgvin Víglundsson. Björg-
<’in var sá eini sem tókst að bera
sigurorð af Tiausta og er þarna
vafalaust gott efni á ferðinni. —
Ekki þarf að hvetja Björgvin til
oáðanna, því að nægan áhuga virð-
ist hann hafa
Þrjú neðst.i sæti skipa svo þeir
Bragi, Gunnar og Pétur. Þeir lúta
að þessu sinm pví „hvimleiða“. lög
rr.áli, að einhver vérður að vera
neðstur í mócum, en svo segir mér
bugur um, að Gunnar sé ekki að
ráði ánægður með frammistöö'i
sína. Virðist ekki önnur skýring
tiltækileg en að algjört æfingar-
leysi hafi háð honum.
Hér birtist nú ein skáka sigur
vegarans og virðist hún í stórum
dráttum gefa nokkuð glögga hug-
mynd um skákstíl hans. Andstæð
ingur hans er haustmótsmeistarinn
frá því í fyra
Hvítt: Guunai Gunnarsson.
Svart: Trausti Björnsson.
Kóngsindversk vörn.
I. Rf3, RfG 2. c4, g6. 3. Rc3,
Bg7. 4. g3 0 0. 5. Bg2, dö. 6.
0-0, Rc6. 7. d4, e5. 8. d5, —
lÝmsir hafa reynt hér 8. dxe5
Rxe5. 9. Rxe5, dxe5. 10. Bg5, DxD.
11. HxD, c6 1.2. h3 0. s. frv., en
ek’ki virðist sú leið valda svarti
ýkja miklum erfiðleikum, sbr. t.d.
skákina Iner B —Uhlman. Halle
1963)
8. —, Rei. 9. e4, Re8. 10. b4,
(Þennan leik kom Geller fyrst
fram með í skák sinni við Uhlman
á millisvæðamótinu í Stokkhólmi
1961, og reyndist hann honum vel,
þar eð Uhlmar láðist að leika 10.
—. h6).
10. —, }i6.
(Þessi leikur ei nauðsynlegur úl
að koma í veg lyrir, að hvíti rido-
arinn á f3 komist til g5, eftir að
! svartur hefur leikið —, f5).
II. Rel, fö 12. exf5, —
■ '2. Rd3 virðist eðlilegri leikui
en svartur getui þá skapað sér góð
færi með því af leika —, f4. Peð
ið á f4 er óbeint valdað, því að
eftir 13. gxf4 exf4 er riddarinn
á c3 óvaldaðui)
12. —, gxfð. 13. Bb2, —
(13. f4 hefði verið æskilegur leix-
ur hér Mtð 13. Bb2 undirbýr oú
Gunnar þann leik).
13. —, f4.
j Svartur er hins vegar ekki á því
að leyfa neití slíkt).
14. Re4. Rf6. 15. f3? —
iÞessi leikur er undirrótin að öll-
um erfiðleikum hvíts. Bezt hefði
verið hér 15. Rxf6f, Hxf6. 16. Rf3
ti.eð það fyrir augum að koma ridd
aranum til d?-e4 o. s. frv. 16. —,
Bg4 mundi hvítur svara með 17.
h3, Bh5. 18. g4 ásamt 19. Rd2 og
16. —, e4. 17. Bxf6, Bxf6 mundi
aðeins leiða til betri stöðu fyrir
hvít eftir 18. Rd2!).
15. —, Kf5
(Að sjálfsógðu!)
16. Rc2, —
vHvítur átti ekki annars úrkosta,
þar eð svarrur hótaði 16. —, Re3 >
16. —, fxg3. 17. Rxg3, —
(i7. hxg3 strandaði að sjálfsögðu
á —, Rxe4. 18 fxe4, Rxg3).
17. —, Rxg3.
(Sóknarhorfur svarts væru langt
frá því eins góðar eftir 17. —, Rh4.
18. Bhl 0. s frv.).
18. fxg3, Rh5. 19. Kh2, Dg5
20. Del, Bf6.
(Með þessum ieik undirbýr svart
m aðgerðii á p-Iínunni).
21. Bcl -
(Hvítur er í örgustu vandræðum
og getur lfti'ð gert til að hamla
gfcgn sóknaraðgerðum svartsj.
21. —, Dgf 22. Df2, Kh8.
23. g4, -
,Ekki virðast önnur ráð tiltæk til
að létta ofucþunga sóknarinnar af
g? reitnum).
23. —, Rt4 24. Bxf4, exf4.
25. Hae), —
(Hvíti he'fur hú tekizt að létta ögn
á stöðu sinni. en þess er ekki langt
að bíða, að svartur hefji áreitni
srna á ný).
Sinfóníuhljómsveit íslands hélt
þriðju tónleika sína á þessu starfs
ári í samkomusal Háskólans þ. 7.
nóv. s. 1. undir stjórn Proinnsias
O’Duinn, og með einleik Joseph
Plon.
Forleikur Rossinis (1792—1868)
að óperunni , Semiramis", er held-
ur léttvæg tónlist. og ósvikið af-
sprengi síns tíma, en þó óneitan-
lega víða leiftrandi af gáska og
fjör í laglínum, og hljóðfæraút-
tærslu án þess þó að rista nokkurs
=taðar djúpt.
Leikur hljómsveitarinnar var
þarna allmisjafn, og gætti nokk-
urrar óvandvirkni, sem annars hef
ur alls ekki heyrzt í leik sveitar-
innar að undanförnu.
Píanókonsert í c-moll eftir Rach
maninoff (1873—1943), flutti
píanóleikarinn Josep Plon, og tókst
honum að gera þetta hárómantíska
verk, ferskt og lifandi með örugg-
um og raunhæfum leik Er hann
mjög dugandi píanóleikari. og ein
kennist leikur hans af traustri
ÞEGAR hinu forna Eyrarbakka-
læknishéraði. sem náði yfir Flóa,
Ölfus, Selvig og Grafning, var
skipt 1944, í Selfosslæknishérað
og Eyrarbakkalæknishérað, varð
hið síðarnefnda aðeins fyrir Eyr-
arbakka og Stokkseyri, og því eitt
minnsta læknishérað landsins.
Nokkrir læknar urðu til að
sækja um það. sá sem varð í náð
inni hjá veitingavaldinu, var hér-
aðslæknirinn á Hofsósi, Bragi Ól-
afsson.
Hann var íbúum suðurstrandar-
innar með öúu ókunnur; var ekki
annað um harr. vitað en að hann
og kona hans, Sigríður Jónsdóttir,
voru bæði afkomendur Ófeigs hins
ríka í Fjalli á Skeiðum.
Hinn nýskipaði læknir skyldi
taka við héraði sínu 1. janúar 1945,
og þegar fór að líða að jólum, og
landið lagðist undir mikið fann-
íergi, svo nvergi sá á dökkan díl,
þótti undir halinn lagt hvort hann
kæmist landveg norðan frá íshafi
suður yfir snjóþungar heiðar, og
Hellisheiði með öllu ófær.
Nýárið gekk í garð með mikil
snjóalög um land allt. Ekkert frétt
ist af lækninum norður við Dumbs
baf Á fimmta degi hins nýja árs,
tækni og fastri stílkennd. Samleik
ur hljómsveitar og einleikara, var
víða góður. þótt í fyrsta kaflan-
um, sem er þróttmesti hluti verks-
ins, væri leikur hljómsveitarinnar
tilfinnanlega sterkur og átti ein-
lcikarinn þar full erfitt uppdrátt-
ar og náði naumast rétti sínum.
Síðasta verkið á þessum tón-
lciikum var sveitasinfónía Beet-
hovens í F-dúr ,,Pastorale“ Þessi
sídásamlega sinfónía meistarans,
sem virðist oyggð yfir ákveðið efni
,.gabbar“ hlustanda að nokkru sem
hrein „Programmusik”, þar eð til-
finningar hins heyrnardaufa meist
ar verða yfirsterkari þeim
„Nátturu-idyl’ sem hann teflir
svo óspart fram en gat þó ekki
siálfur heyrt
Um túlkun stjórnandans 0‘Du-
inn á þessu verki, má segja, að
bar hafi hann vart náð því flugi,
sem æskilegt hefði verið. Tempo,
liggur oftast arlföstum skorðum,
en getur stundum verið smekksat-
riði, sem stjórnandi hefur í hendi
þótti sýnt að ekki mundi hinn
nýi læknir komast landveg að
héraði sínu, þungfært var hér sunn
anlands í byggðum, og aðalfjall-
vegurinn, Ilellisheiði, lokuð, en
slæmar frettir af Norðurlandi.
í vökulok þennan dag, sá fólk á
Eyrarbakka, að niður Eyrarbakka-
veg þokaðist bílalest, sem hægt
og sígandi hé.lt að „Læknishúsinu"
á Eyrarbakka Bílalest þessi voru
tveir stórir ’angferða-vörubílar og
háhjólaður fólksbíll. Út úr honum
snaraðist vasklegur maður í leður
jakka, ljós ylirlitum og prúðmann
legur, var þar kominn Bragi Ólafs-
son læknir, með alla búslóð sína.
iækningatæki og apótek.
Er þessi giftusamlega langferð
um hávetur frá hafi til hafs, í
minnum höf? hjá þeim, er þarna
komu við sögu.
Farsæl reyndist þessi fyrsta
íerð Braga Ólafssonar til Eyrar
hakka, og *-arsæl hafa störf hans
reynzt í Eyrarbakkalæknishéraði
í nærfellt 20 ár
Bragi Ólafsson er alvörumaður
hversdagslega. sama prúðmennið
við hvern sen er, og hvort sem líf
eða dauði er á ferðinni.
Bragi Óiafsson er sextugur í
dag, 18. nóvember 1963, hann er
S'uðurnesjamaður í uppvexti, son
ur Ólafs Ófeigssonar kaupm. i
Keflavík. Hann er kvæntur frænd-
konu sinni Sigríði Jónsdóttur, og
eiga þau eiria dóttur, sem enn er
á æskuskeiði
Bragi læknir er vinsæll maður
vegna maníixosta sinna og prúð-
rrennsku, hann Iifir kyrrlátu Iífi
i miklu starfi Hann situr á friðar
stóli. híbýlaorúður fagurkeri. með
slórt bókasatn sem hann nýtúr
l etur en almennt gerist. Lífsstarf
nans hefut markað honum alvar-
lega framkoniu Undir býr gáska-
fullur húmoristi sem á góðri stund
tr glaður 03 reifur, hefur á hrað
bergi hnyt.tin tilsvör og snillivísur
sem hann kann öðrum betur.
Um leið og ég óska Braga Ó1
afssyni og fjölskyldu hans allra
heilla á þessum tímamótum í lífi
hans, þakka eg honum vináttu og
tryggð, allt frá því sögulega vetr-
arkveldi, er nann kom, sá og sigr-
aði fólkið á spðurströndinni.
Hveragerði 18. nóv. 1963.
Teitur Eyjólfsson.
sinni að ákvarða. Það seinlæti sem
einkenndi tvu fyrstu kafla sinfóní
unnar, náði ekki að lyfta verkinu
í þá hæð, sem það á heima í.
í þriðja kaflanum náði verkið
helzt fótfestu og viðleitni stjórn-
andans var virðingarverð, þótt
hljómsveitin virtist að þessu sinni
alls ekki gera sitt ýtrasta.
ryrstu rcnleikar Musica Nova,
á þessum vetri voru haldnir í
I'jóðleikhú'jkjallaranum, þann 20.
okt. s.l. Þau verkefni, sem fyrir
valinu urðu, að þessu sinni voru,
nokkuð sundurleit. en sum all
skemmtilee áheyrnar
C oncertino fyrir klarinett og
strengi eftir Mathyas Leiber, er
um margt áheyrilegt verk, þótt
kemba megi þar upp áhrif margra
nútímahöfunda og á stöku stað
komist verkið á það stig að vera
alll að því „banalt“
Iwee Stukken fyrir flautu, fiðlu
trompet og sláttarhljóðfæri eftir
Peler Schaat er ekki viðamikið
verk. en oyggir mikið á „rytma“,
sem flytjendur gerðu mjög góð
skil.
Framhald á 13, síðu.
\
25. —, *i5’
26. g5, -
(Skásta úrræðið. Eftir 26.. gxhö,
Framhaif a 13. síðn
T í M I N N, laugardaginn 23. nóvember 1963.
51