Tíminn - 24.11.1963, Qupperneq 10

Tíminn - 24.11.1963, Qupperneq 10
j • ................................................. í dag ði sunnudagurinn 24. ncvember. Ghrysogonus Tungl í hásuðri kl. 19,01 Árdegisháflæði kl. 10.57 að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Vestm.eyja, ísafjarðar og Hornafjarðar. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlaeknlr kl. 18—8; sfmi 21230. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavlk: Næturvarzla er í Laugavegsapóteki vikuna 23.—30. nóvember. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 23.—30. nóvember er Eirík- ur Björnsson, Austurgötu 41, — sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 24. nóv. er Bjöm Sigurðsson. Næturl'ækn ir 25. nóv. er Guðjón Klemenzson Frjálsíþróttadeild Ármanns. — Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í dag 24. nóv. kl. 2 e.h. í félagsheimilinu v/Sigtún. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Prentarakonur: Munið bazarinn I félagsheimili prentara 2. des. Eftirtaldar konur veita gjöfum á bazarinn móttöku: Inga Thor- steinsson, Skipholti 16, sími 179Q6; Helga Helgadóttir, Brekku stíg 3, sími 14048; Ásta Guð- mundsdóttir. Karlagötu 6, sími 12130; Guðbjörg Kristjánsdóttir, Skipasundi 44, sími 10080; Ragn- heiður Sigurjónsdóttir, Hagamel 24, sími 16467. — Einnig verður gjöfum veitt móttaka í félags- lieimilinu sunnudaginn 1. des. kl. 4—7 síðdegis. Kvenfélag Nesklrkju: Afmælis- fagnaður félagsins verður þriðju daginn 26. nóv. kl. 8,30 í félags- heimilinu. Skemmtiatriði. Kaffi. Félagar í Sjálfsbjörg í Reykja- vík: Munið bazarinn 8. des. Mun um veitt mótttaka í skrifstofu Sjiál'fsbjlargar, Bræðraborgarstíg Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,15 í fyrra- málið. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 16,00 á þriðjudag. — Innanlandsflug: í DAG er áætl- HVER ER MAÐURINN? TRYGGV! HELGASON, flug- maður, er fæddur 7. apríl 1932 á Akureyrl. Foreldrar: Kristín Jóhannsdóttir og Helgi Tryggvason. Að loknu námi í Gagnfræðaskóla Akureyrar byrjaði Tryggvi í svifflugi og síðan lærði hann vélflug til einkaflugprófs hjá Viktor Að- alstelnssynl á Akureyri. Tók atvlnnuflugpróf í Reykjavík árið 1956. Starfaðl í þrjú ár hjá Flugféiagi íslands, en hóf síðan sjúkraflug með aðsetur á Akureyri árið 1959 og síðan flugkennslu á sama stað 1961. Tryggvi á íslandsmet í svif- flugi, stolflugsmet 16 klst. og 25 mín., sett í júlí 1952 á móti Svifflugfélags Akureyrar við Sellandafjall í Mývatnssveit. Kvæntur er Tryggvi Petru Konráðsdóttur, og eiga þau tvö börn. SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR. — í dag er síðasti sýningardagur (sleifs Konráðssonar í Bogasal Þ jóðmin jasafnsins. Þessi önnur sýning hans hefur vakið engu minni gleði hjá þeim, er líka sáu fyrstu sýninguna harrs fyrir tveim árum. Óhætt er að skora á þá, sr ekki hafa skoðað sýn- inguna, að láta hana ekki fram hjá sér fara, hún svfkur engan, og henni lýkur klukkan tíu f kvöld. 9, kl. .9—12 og 1—5, og laugar- daga kl. 9—12. — Er ekki vörugeymslan þín í borg- geymi sérstakan varning á leynilegum hingað. Þegar ég segi, skjótið þið á inni, senor? stað! hann! — Jú, aðalgeymslan er þar, en ég Á meðan. — Húsbóndinn ginnir Kidda — Er langt eítir? — Nei, spölkorn enn! Tvöfaldið vörðinn! þúsund hermenn umhverfis mig! Eg er öruggur hérna! Tvö hundruð — Hvað óttast ég eiginlega? En tilfinningin um yfirvofandi árás vill ekki hverfa. — Eg er Bababu! Eg óttast ekkert! Eiríkur sagði hliðverðinum, að hann þyrfti að tala við Tanna. — frarnir tóku okkur til fanga, en okkur tókst að sleppa. Eg ætla að segja Tanna frá þessu. Vörður inn hleypti þeim inn og lokaði hliðinu á eftir þeim. — Tanni er ekki hér. Eiríkur og Sveinn litu snöggt hvor á annan. Þá hlaut Tanni að hafa verið í liðinu, sem þeir sáu. Piktinn virti þá fyrir sér, svo að lítið bar á, en í þess- um sviðum var barið á hliðið, og hermaður geystist inn. — Víking arnir . . . hann hikaði og glápti á Eirík. — Þeir búa skip sín til siglingar. Hvað hyggst þú fyrir, Eiríkur konungur? Siglingar Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er á leið til Kaupmanna hafnar, Flekkefjord og Rvíkur. Askja er væntanleg til Bridge- water í dag. Jöklar h.f.: Drangajökull er vænt anlegur til Rvíkur í dag frá Camden. Langjökull fór frá Keflavík 21. nóv. til Riga, Rotter dam og London. Vatnajökull kemur á mánudagskvöl'd til Rvík ur frá Hamborg. — Joika fór 18. nóv. frá Rotterdam til Rvíkur. Skipaútgerð rfklsins: Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg til Rvfk ur í dag að austan frá Vopna- firði. Herjólfur er Rvík. Þyrill er væntanlegur til Rotterdam á þriðjudag frá Rvik. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðubreið er í Rvík. — Baldur fer frá Rvík á morgun til Hvammsfjarðar og Gilsfjárðarhafna. Fréttatilkynning JÓLAMERKi Thorvaldsensfélags- ins eru komin. í tilefni af 50 ára afmæli merkisins eru einnig seld jólakort með álímdum göml um merkjum á kr. 10,00 stykk- ið í Thorvaídsensbazarnum. Til- vallð tækifæri fyrlr safnara. N Y Æ V f N T Ý R I 10 T f M I N N. sunnudafiinn 24. nóvember 1963.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.