Tíminn - 24.11.1963, Síða 13

Tíminn - 24.11.1963, Síða 13
« í hljómleikasal Framhald af 5. síðu. Kiöftugásta verkið á þessum tó.-ileikum má segja að verið hafi „Aaagio" tyrir fiðlu, klarinett og pianó eftir Alban Berg. Verkið spennir yfii breytileg og sterk til- þriJ allt þó innan síns fasta ramma, og heldur á sinn hátt, at- hygli hlustanda vakandi. Flutn- ingur þessa verks var bæði kröft- ug.n og ágætur. Haustlitir Þorkels Sigurbjörns- sonar voru fyrst á ferðinni á tón- ieitum, Musica Nova fyrir nokkr- um árum. og því fróðlegt að fá þá aftur núna þar eð ýmislegt í þessu verki gerði bað eftirminni- legt þá. Hinir fimm kaflar verks- ins, eru nokkuð misjafnir að gæð um en sú jafna og eðlilega stígandi sem nær iiarrarki með einsöng við ljof eftir Stein Steinarr, brúar verkið að nokkru leyti. Þó virð- ist „Deklamationin" í byrjun verks ins koma sem oboðinn gestur, og jafnvel mega missa sig. Flytjendur á þessum tónleikum voru, ingvai Jonasson — Rut Ing- ólfsdóttir Ginai G. Sveinbjörns- son, fiðia o>„ lágfiðla. Averill Willi- anis flauta Gunnar Egilsson klari- nett, Gíslj Magnússon, píanó, Jón Sigurðsson trompet, Sigurður Markússon fagott og Jóhannes Eggertssoii sláttarhljóðfæri. Sigurveig Hjaltested, söng ein- söng einsönt i Haustlitum Þorkels Sigurbiörnssonar af mikilli nær- gætni og hljóðfæraleikararnir leystu sin blutverk yfirleitt ágæt- Ipga af hendi Höfundm Haustlita stjórnaði sjálfu' sínr verki og sýndi þar skapfestu og góðan vilja til að ge*-a vel. Skák Framhatd af 5 síðu. f.xhðt 27 Kgl Hg8 væri hvítur > arnarlaus'. 26. —, Dxg5. 27. Hhl, Bf5. 28. Kgl, Hg8 29. Hh2, Hae8. 30. Hdi 1.4 'Hvíta staðan er nú vonlaus og síðustu teikitnii skýra sig sjálfir /. 31. Rd4, Bd7 32. Khl, Dg3. 33. Dd2, He3. 34. Hgl, Hg7 35. Ddl Bxd4. 36. Dxd4, Hel. 37. a4, — Svo sem eski verra en hvað ann að). 37 —, Rg8 38. HxH, DxHt 39. Dgl, DxDt. 40. KxD, h3. 41. gefið. Trausti hetur leitt þessa skák '11 srgurs á óaðfim.anlegan hátt). WEED keðjur flestum stæríum E i n n i g ■ ■*«-> WEED keðjubond WEED keSjukrókar WEED keðjulásar WEED keðjutengur KRISTINN GUÐNASON H.F. Klapparstíg 27 — Sími 12314 r SAUMIÐ KJOLINN FYRIR JOLIN z ft 5 Hinar vinsælu W m d m tm • !i f jB ginur tyrir « tk <§ heimasaum eru nú m u 1 fyririiggjandi 1 X “* í ölium stærÖum L fV O'j \ 1 \ 3 s GISLI MARTEINSSON :© Sími 206-72 — Pósthólr 738 — Reykjavík Q Síldarverksmiðja á Eskifirði Hreppsnefnd Eskifjarðar hefur nú um skeiS unn- ið að því, að reist verði síldarverksmiðja á Mjó- eyri við Eskifjörð. — Á fundi smum þann 16. þ.m. samþykkti hreppsnefndin að Djóða síldarsaltend- um og síldarútvegsmönnum þatttöku í verksmiðju- byggingunni. Eru þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu máli, beðnir að snúa sér til skrifstofu Eskifjarðarhrepps, sem gefur allar nánari upplýsingar. Eskifirði 16. nóv 1963 Þorleifur Jónsson, syeitarstjóri T í M I N N, sunnudaginn 24. nóvember 1963. \\ .»', 'v *,J»v i * f ,í ’ •

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.