Tíminn - 24.11.1963, Side 16

Tíminn - 24.11.1963, Side 16
LÆRISVEINN ROOSEVELTS í FORSETASTÚLI í tilefni áf forsetaskiplunum í Bandavfk.iunum, hafa blöð 03 útvarpsstöðvar snúið sér til ýmissa sérfróðra manna og spurt þá um álit þeirra á því, hvort þau muni hafa í för með sér brevt'ngar á stefnu og stjórn Bandaríkjanna. Flestir þí irra er spurðir hafa verið, spá því að Johnson muni í meginatriðum fylgja áfram stefnu Kennedys, og að hann muni ekki gera teljandi breyt- ingar á stjórninni, a .m. k. fyrst um sinn. Þannig megi telja full víst, að Rusk utanríkisráðherra haldi embætti sínu áfram og fái sennilega frjálsari hendur en áður. Hann hafi verið nán- asti samverkamaður Kennedys á því sviði. og sé því færari um það en nokkur annar að fylgja fram þeirri stefnu, er fyrir Kcanedy vakti. Yfirleitt er því spáð, að Johnson muni verða frjálslynd ur forseti og taka Franklin D. Roosevelt sér til fyrirmyndar á mörgum sviðum, en Johnson var honuin handgenginn og tel ur sig lærisvein hans. Ýmsir spá því að Johnson verði ekki síður ágengt en Kennedy. því að hann sé frá- bær samningamaður og fráfatl Kennedys vekji samúð með stefnu lians og auðveldi fram- gang hennar Líklegt er talið, að fráfall Kennedys slyrki aðstöðu demó krata í uæstu forsetakosning- um, en ot snemmt er þó enn að spá nokkru um það. Senni- legt er talið að Johnson verði forsetaefui demókrata í næstu forsetakosningum, nema hon- um hlekkist eitthvað á í for- setastjórninni. Það gæti haft áhrif á val repúblikana á for- setaefni os sennilega vænlegra að tefla fram manni úr frjáls- lyndara armi sínum gegn John son, þar sem hann er minna þekktur i norðurríkjunum en suðurríkiunum. Surnudagur 24. nóv. 1963 245. tbl. 47. árg. Síðasti dagurinn NTB-Dallas, 23. nóv. Kennedy forseti hóf síðasta dag sinn í gær kl. 8:45 með því að ganga út úr hóteli sínu í Forth | Worth í Texas, án hatts eða frakka, þótt úti væri rigning, og hélt út að bílastæðinu. Hann ræddi við nokkra flokksmenn Demókrata flokksins, sem ekki höfðu fengið miða á fundinn, sem halda átti klukkutíma síðar. Kl. 9 voru forsetinn og kona hans mætt til fundarins á hótel- inu. Þeim voru báðum gefin Texas- stígvél, og forsetinn fékk einnig geysimikinn Texas-hatt, en hann sagðist ekki myndi setja upp hatt- Framhald á 15. siðu. JOHNSON er mjög vinsæll maður. Hér fékk hanrr hlýjar vlStökur almennings, eins og vlðast, sem hann kemur. Mikið er rætt um, hvaða áhrif lát Kennedys muni hafa á stjórnmál Bandaríkjanna VERÐA JOHNSON OG NIXON í FRAMBODI Á NÆSTA ÁRI? NTB-Washmgton, 23. nóv. f Washington er talið ósennilegt, að Johnson muni gera breytingar á ráðuneyti Kenncdys, a. m. k. fyrst í stað, en allir ráðherrarnir munu leggjn fram formlega lausn- arbeiðni við forsetann. Johnson mun líta á það, sem eitt helzta hlutverk siít að varðveita sam- heldnina innan demókrataflokks- ins gagnvart lersetakosningunum á næsta ári, en einnig að reyna að finna eins náið samkomulag og auðið er milli flokkanna um ut- anríkismálin. Ettir öllu að dæma virðist Johnson mjög öruggur um að verða í kjöri fyrir demókrata 1 forsetakosningunum. Hinn skyndilegi dauði Kenne- dys forseta mun án efa hafa í' for með sér miklar breytingar á stjórnmálasviðinu í Bandaríkjun- um. í Wasl.ington er sagt, að Kennedy he'ði örugglega verið í íramboði fynr demókrataflokkinn í forsetakosningunum í nóvember 1964 og að hann hefði að öllu.n iikindum náð endurkosningu, þrátt fyrir hina sterku andstöðu í mörg um ríkjum p.egr baráttu hans fyr- ii' fullkomnum borgararéttindum svartra manro Frá fyrsta stjórnardegi barðist Kennedy hatrammlega gegn kyn þáttamisrétti og fyrir borgararéct- indum til narda svertingjum. í fyrra mánuði vann hann mjög þýð ingarmikinn persónulegan sigur, þegar laganeínd fulltrúaráðsins samþykkti iagaírumvarp um borg- arréttind.i Kermedy sagði þá, að samþykktin vki möguleikana á að f:-umvarpið yrð’ að lögum á þessu ári og skoraC) ? þingið að taka það til meðferðar eins fljótt og auðið væri. Eftir er að sjá, hvort dauði Kennedys hefur í för með sér bar- áttu um frambjóðandasætið til for- setakosninganna að ári innan demókrataflokksins, en lát hans kann að hafa mikil áhrif á fram- b.óðandaval mnan repúblikam flokksins. Að morðið skyldi eigi sér stað í Texas, sem er mjöj hægri sinnað, getur veikt mögu leika Barry Goldwater mjög mik ið. Margir í Washington eru þeg ar reiðubúnir til að varpa sökinn Framhald af 16. siðu. Krústjoff segir morðið NTB, 23- nóvember. rótum og hvaðanæfa berast sam- Fregnin um morð Kennedys [ úðarskeyti til Hvíta hússins, en hefur níst allan heiminn að hjarta- fjölskylda hans hefur afbeðið AI.MENNUR FFLAGSFUNDUR Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund f Framsóknarhúslnu við Friklrkjuveg miSvlkudaginn 2-7. nóv. kl. 8,30. Fundarefnl: Tómas Tryggvason jarðfraeSing- ur flytur erlndl um nothæf jarð efni á Isiandi. vist með mikilli ánægju. Næsta spilakvöld hefur verið ákveðið 13. des. á sama stað. — Eftir áramótin er svo ákveðið að hafa Framsóknarvist í stærra húsnæði til minningar um 30 á-a afmæli vistarinnar hér á landi. AKRANES VISTIN Tómas Tryggvason jarðfræðingur Á vegum FramsóknarféV gs Reykjav:kur kom hópur fólks saman > fyrrakvöld í félagsheim- III Framsóknarmanna i Tjarnar- götu 26 og spiluðu Framsóknar- Framsóknariélag Akraness held- ur skemmtisamkomu í félags- heimilinu við Sunnubraut n. k. sunnudag og hefst hún kl. 8,30. Spiluð verður framsóknarvist og sýndar kvikmyndir. Ölium e> heimill aðgangur, mætið stund víslega. — Nefndin. Skemmtun FUr F.U.F. heldur skemmtun í Súlní salnum, Hoiel Sögu, föstudaginr. 6. des. Fjölbreytt skemmtiatrlði. Öllum Framsóknarmönnum og gestum þeirra boðið. Miðapantanir í síma 15564—16066 og Tjarnargötu 26. Nánar aug- iýst síðar FULIVELDiS- FAGNAÐUR Framsóknarfélögin í Reykjavik halda fullveldisfagnað í Fram- sóknarhúsinu næstk. sunnudag hinn I desember. Samkoman hefst kl. 8,30. Dagskrá verður nánar auglýst siðar hér i blað- inu, en hún verður fjölbreytt. — Aðgöngumiðar að þessari sam komu /erða afhentir á skrifstofu Fulltruaráð'ins í Tjarnargötu 26 en fó1k getur hringt á skrifstof- urnar strax á morgun og látið skrá sig niður. Siminn er 15564. blómasendingar. — Leiðtogar þjóð anna hafa látið harm sinn í ljósi og víða hefur fólk safnast saman til þess að harma atburðinn. Krustjoff sagði í dag, að dauði Kennedys væri reiðarslag fyrir alla þá, sem berðust fyrir friði og samvinnu austurs og vesturs. Hann sendi Lyndon B. Johnson samúðarske.vti, þar sem hann harm aði þennan atburð, sem gerðist ein mitt þegar grundvöllur hefði skap ast fyrir aukinn skilning milli stór veldanna, og lýsti yfir viðbjóði sovézku þjóðarinnar á þeim, sem væri vald.ir að honum. Hinn látni var víðsýnn maður og skynsamur og gerði allt sem í hans valdi stóð til að levsa vandaniálin, sem kljúfa heiminn, sagð) Krustjoff að lok- um. Að skeytmu sendu fór hann ásamt Andrei Gromyko og fór- manni Bandaríkjadeildar utanríkis ráðuneytisins í Sovét til að skrá nöfn sín í minningabókina, sem liggur frammi í sendiráði Banda- ríkjanna í Muskvu eins og í öllum öðrum löndum Auk Krustjoffs hafa þeir Gromyko, Bresínev og ' Framhald á 15. sfðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.