Tíminn - 22.12.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1963, Blaðsíða 1
8ATA-LÆKKUNIN ÉR LOFTLEIDUM EKKI OF ERFID JK-Reykjavik, 21. des. lATA-félögin hafa nú ákveð 13, hve mikiá þau lækka far- gjöld sín á leíSinni yfir Norð- ur-Atlantshafið. Það er minni íækkun, en margir höfðu reiknað með og er óhætt að segja, að Loftieiðum stafi eng- in hætta af henni. IATA hélt aukafund um málið í Miami á Florida skömmu fyrir miðjan mánuðinn. Þar var lækk- unin ákveöin og bréf send þar að lútandi til allra flugfélaga far- gjaldahringsins. Svör flugfélag- anna eiga að hafa borizt IATA iyiir 7. janúar næstkomandi og verða þá nyju fargjöldin bindandi. Ákveðið var á Miami-fundinum, að hækkunin yrði ekki birt opin- beilega fyrr en á mánudaginn kemur. Það er þó vitað, að lækk- unm nemui frá 4% til 20%. Miðinn fyrir einn mann yfir At- iani.shafið Jækkar um átta dollara í s marfargjölöunum. Eftir þá la'kkun er.i fargjöld Loftleiða á þe’m tíma sami um 12% lægri en hjá IATA-rélögunum, og er því ekki talin ástæða hjá Loftleiðum til að lækka fargjöldin þann tíma. Sumarfargjöld gilda í júní og júlí austur um naf og í ágúst og sept- ember vesiur um. IATA-félogin koma nú með sér- stök vetra? fargjöld á öllum mið- um. Lækkunin á einstaklingsmiða yfir hafið nemur 53 dollurum. — Fara þá fargjöld IATA-félaganna nokkuð niður fyrir fargjöld Loft- leiða. Loftleiðir hafa ákveðið að svara með tækkun, en ekki er enn fu.lráðið, hve mikil hún verður. JATA-lækkunin er ekki reiknuð i prrsentum heJdur í peningum. — f ækka því hinar ýmsu tegundir miða nokkuð misjafnlega, en eng- in lækkun tATA er veruleg. Lækkunin kemur til fram- kvæmda 1 apríl næsta vor og gilda nýju fargjöldin í eitt ár, eða fram til L apríl 1965. Þótt þessi lækkun sé ekkx meiri en svo, að Lof.leiðir geti vel staðizt hana, má reikna með, að IATA-félögin tækki fargjöld sín enn frekar eft- ir t apríl 1965, ef þessi lækkun nær ekki árangri og farþegafjöld- inn eykst eski að ráði. TÍMINN vill benda lesend- um sínum á það, að blaðlð kemur út á morgun, mánu- dag. Teklð verður á mótl aug lýsingum, sem eiga að koma í blaðinu á mánudaglnn, kl. 10—12 f. h. I dag. Ættu þelr auglýsendur, sem vilja mlnna á vörur sínar á Þor- láksmessu, sem er einn helzti söludagurlnn fyrir jólin, að snúa sér til auglýsingaskrlf- stofunnar í Bankastræti 7, — siml 19523. Þelr, sem bera blaðið út til kaupenda eru beðnir að hafa það í huga að blaðið kemur út á mánudags- morguninn. í dag koma út tuttugu og fjórar síður af Tímanum. Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, og Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, við undirskrift kaupsamning- anna I fyrrinótt. (Ljósm.: TÍMINN-KJ). 660 UNNU í HÖFNINNIICÆR KJ-Reykjavík, 21. des. í morgun klukkan fimm höfðu flest verkalýðsfélögin sem stóðu í samningum undirritað samkomu- lag sem áður hafði verið samþykkt á félagafundum, bæði hjá laun- þcgum og atvinnuveitendum. Vinna hófst af fullum krafti i mo. gun. Mikið var um að vera við höfnina í Reykjavík, þar sem lífið hóf aftur sinn vana gang eftir ell- efu daga hlé. í Reykjavík hófst vinna verka- manna strax kl. 8 í morgun. Bæjar- vinnumenn fóru að miklum meiri liliua í sorphreinsun, og aðra hrPxiísun og munu verða við það fram að jólum Við Reykjavíkur hó'n var mikið framboð af verka mönnum, en alls hófu um 660 verkamenn vinnu við höfnina. — Ekki fengu alli; vinnu sem mættu í Hafnarbúðum. en þar er þess að geta að geysilegur fjöldi skólapilta sem nýkomnir eru í jólafrí, ætluða að fá vinnu við höfnina. Verið var að ferma Heklu sem fer vestur um land til Sigluf.iarðar og Skjald- breið sem fer með jólavarning til Vestmannaeyja Mikið var um að vers í Borgarskála hjá Eimskip, þa^gað sem kaupmenn flykktust til að ná í jólavörurnar sem inn- lyksa höfðu orðið er verkfallið skoi. á. Reynt mun verða að greiða verxamönnunum út á mánudaginn Framh á bls 3 4 KRANAR VIÐ LESTINA •HANN var mikill handagangurinn i öskjunni við höfnina í gær. Það þurfti að losa jóiavöruna úr skip- unum á sem skemmstum tíma. — Mestur flýtlrinn var við appelsfnu- farminn í Rangá, þar sem vörubjl- ar óku appelsfnunum belnt frá skipshlið f verzlanirnar, sem flest- ar voru orðnar appelsínulausar. — Óttazt var, að þær hefðu skemmst f verkfallinu, en svo reyndist ekkl. Grænmeti var um borð í Gullfossi og var það alveg óskemmt, sem losað var í gær. Fjórir kranar unnu við uppskipun úr Gullfossi til að flýta henni sem mest. (Ljósm.: TÍMINN-GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.