Tíminn - 22.12.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1963, Blaðsíða 4
 IÞRDTTIR RITSTJORI HALLUR SIMONARSON STUTTAR FRÉTTIR S.l. þriðjudagskvöld cfndl fþróttafélag Menntaskólans í Reykjavik tll „íþróttagleSskapar" aS Hálogalandi. — Nemendur kepptu vlð kennara í handknatt- lelk. Kennarar reyndust vera sterkari aðillnn og unnu 11:7. — Menntaskólinn í Reykjavík kepptl vlð Verzlunarskólann I körfu- knattlelk og vann með 50:44 i mjög spennandi leik. Þá keppti Menntaskóllnn í Reykjavík vlð Menntaskólann á Akureyri : hand knattleik og vann með 18:12. — Piltar og stúlkur úr Menntaskól- anum [ Reykjavík sýndu leikfimi — og vakti sá liður mikla athygli. KARL BENEDIKTSSON landsliðsþjálfari: Menn verða að mæta enn betur á æfingar. 5 ísl. skíðamenn é Olympíuleikana Alf-Reykjavík, 21. des. Á FUNDI Olympíunefndar fslands nýlegs var sarnþykkt tjllaga frá Skiðasambandi ís- lands, að sendir verði fimm þátttakendur frá íslandi á Vetrar-Olympíuleikana, sem haldnir verða í borginni Inns- bruck í Austurríki á næsta ári. Keppnin stendur yfir dag- ana 29. janúar til 9. febrúar. I frarmhaldi af þessu hefur Skíða sambandið gert tillögu um, að eft- irtaldir skiðamenn verði valdir til bátttöku, en þeir verða þrír i Áipagreinum og tveir í göngu: Jóhann Vilbergsson, Siglufirði; Kiistinn Benediktsson, Hnífsdal; og Árni Sigurðsson í Alpagreinum — og í góngu þeir Birgir Guð- laugsson, Sigluíirði og Þórhallnr Sveinsson, Siglufirði. Til vara eru tiínefndir Samúel Gústavsson, ísá- T ði, í Alpagreinum og Sveinn Sveinsson, Siglufirði í göngu. Þá má geta þess, að Valdimar Örnólfsson hefur verið ráðinn þjáltari fyrir þessa skíðamenn. Efstu HBin sigruðu Helztu úrslit í knattspyrnunni á Bretlandseyjum í gær urðu þessi: j t. deild: Arsenal—Leicester 0—1 Birmingharn—Fulham 0—0 Blackburn- -Aston Villa 2—0 Blackpool—Liverpool 0—1 C'helsea—Sheff. Utd. 3—2 Evcrton—Manch. Utd. 4—0 Notih. For.—Tottenham 1—2 Sheff. Wed.—Burnley 3—1 Stoke—Wolves 0—2 2. tleild: Bury—Leeds Utd. 1—2 I.evton—Norwich 1—1 íslands- méfið íslandsmótið í handknattleik er hafið. Tveir leikir hafa farið fram i 1. deild. Fram mætti ÍR og sigr- aðl með 41:30. Víkingar mættu Ár- manni og unnu í æsispennandi leik með einu rnarki, 16:15. Þá hafa tveir leiklr farið fram í 2. deild. Valur vann Breiðablik — og Þróttur vann Keflavík. — Næstu leiklr í mótinu fara fram 28. og 29. des. Fara þá fram leikir bæði í 1. og 2. deild. Mitldlesbro—Charlton 2—3 Netvcastle—Plymouth 1—1 Northampton—Sunderland 5—1 f'iouthampton—Grimsby 6—9 Skoiland: Airdrie—Partick 2—0 Cekic—Motherwell %—1 East Stirling—Hearts 2—3 Iíangers—St. Johnstone 2—3 St. Tdirren—Q. of. South 3—2 Efst í 1. deild á Englandi eru Blackburn og Tottenham með 12 stig, en Btackburn hefur leikið tveimur leikjum meir. Liverpool er i þriðja sæti með 30 stig. TVIVEGIS JAFNTEFLI UANIR og Luxemburg léku ný- lcga — heima og heiman í Evrópu- kenpni landsliða. Báðum leikjun- um lauk með jafntefli, þeim fyrri 2:2 og síðari leiknum 3:3. Þriðji leikurinn átti að fara fram í Am- stcrdam í Hollandi í fyrradag til að skera úr um, hvort landanna J:e>dur áfiani í kepnninni. Fréttir af þeim leik hafa ekki borizt. „Hefur lagazt, en Spjallað við Karl Benediktsson Alf-Reykjavík, 21. desember. UNDIRBÚNINGUR íslenzkra handknattleksmanna fyrir heimsmeistarakeppnina í Tékkóslóvakíu í marzmánuSi n. k. hefur mjög svo veriS á dagskrá aS undanförnu — og þá helzt í sambandi viS sáralítinn áhuga væntaniegra landsliSsmanna fyrir landsliSsæfingum. Öldurnar risu hæst í síSasta mánuSi, þegar landsliSsþjálfarinn Karl Benediktsson, lýsti skýrt og skorinort yfir, aS hann treysti sér ekki til aS stjórna landsliSs- æfingum, ef sama áhugaleysiS ríkti áfram. Menn lofuSu bót og betrun. — En í dag, mánuSi síSar, segir landsliSsþjálfar- inn, „þetta hefur lagast, en enn þá er ég ekki ánægSur". Tnnan tíðar — líklega fyrir ára- mót — kemur landsliðsnefnd sam an og velur endanlega landsliðið, scm verja á heiður íslands í næstu heimsmeistarakeppni. Þegar ís- lendingar náðu sjötta sæti í síð- ustu heimsmeisiarakeppni var það meira en bjartsýnustu menn þorðu að vona. En frammistaðan sann- aði þó, að við getum teflt fram Umisliði á heimsmælikvarða og geta islenzkra handknattleiks- manna hefur auðveldað mjög fyr- ir hagkvæmum samskiptum við aðrar þjóðir. Það er borin full virTing fyrir íslenzkum handknatt 'eiksmönnum. Og það er einmití Tékkóslóvakíu. Við spjölluðum stundarkorn við Karl Benediktsson í dag um lands liðsæfingar og undirbúning. Karl kvaðst ekki fara dult með það, að hann væri ekki ánægður með æf- ing-.sókn landsliðsmanna. Æfinga- sóknin hefur að vísu lagast frá þvi sern áður var „og nú mæta að jafn- aði 14—16 manns á æfingar. Karl sagði, „Þeir, sem taldir eru sterk- ir i dag og þa.' af leiðandi taldir övuggir landsliðsmenn mæta ekki á æ'ingar. Landsliðið er byggt upp í kringum þessa menn og þess vegna missa æfingar gildi, ef þeir iáta sig vanta. Því miður er breidd þetta álit, sem verja verður í in ekki nægileg til þess að við get ars um veitt þessum mönnum „reisu- passa“ og tekið aðra í staðinn. — Heíur nokkur leikmaður helzt úr þeim hop, sem upphaflega var valinn til landsliðsæfingar? — Já, Ingólfur Óskarsson. Hann hefur tekið þá ákvörðun að mæta alls ekki á landsliðsæfingar og hyggst ekki verða með. En það má kanuski geta þess, að Guðjón Jóns son hefur bætzt í hópinn og er byr;aður ælingar með okkur. — Verða landsliðsæfingar fleiri eUir áramót en verið hafa — kannski þijár í viku? — Nei, því miður. Húsnæðis ski íturinn er. svo mikill, að það er ekki hægt að leyfa sér slíkt og eins og málin horfa í dag, þá er líklegt að æfingum fækki — verði ein í viku í stað tveggja áður. — Og eftir allt, hvað heldurðu að iramtíðin beri í skauti sínu? — Ég veit satt að segja ekki. — Auðvitað vonar maður, að strák- irnir standi sig vel þegar á hólm- inn er komið. Ég er á því, að ef æfingar verða stundaðar vel þann tíma, sem til stofnu er, þurfum við ekki beinlinis að kvíða, en ann- Knattspyrnan fyrir alla ý Við birtum í dag heldur óvenjulega knattspyrnufiynd. í miðjum kapp- leik í Kent á Englandi birtust sjaldséðlr gestir á vellinum fyrir skemmstu. Þar vövruðu hænsni inn á völlinn við annað markið — kannski til að trka þátt í leiknum? En leikmenn og dómari lifa sig inn i leikinn og taka ekki eftir gestunum. — Skemmtileg íþróttamynd frá landi knatt- spyrnunnar. 16 T I M I N N, sunnudagur 22. desember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.