Alþýðublaðið - 27.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1942, Blaðsíða 4
4 ALf»TÐUBLAÐIÐ Sunnudagtur 27. sept. 1942, Úfgefandi: Alþýðoflokkurinn, Eitstjórl: Stefán Pjetursson. Ritstjórn og afgreiðsla £ Al- þýðuhúsinu vlð Hverfisgötu. Sfmar ritstjómar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4800 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. HejrðarrððstaSanir yegna vaadræðakita. ÞAÐ er áreiðanlegí að mörgum Reykvíkingum mun hafa þótt þær tiliögur tíðindum sæta, sem bæjarráð samþykkti í húsnæöismálunum í fyrrakvöld. Bæjarráð er skip- að að meirihluta Sjálfstæðis- mönnum, en tillögurnar stefna í þveröfuga átt við það, sem Sjálfstáeðisflokkurinn hefir hingað til haldið fram í þess- um málum. Stefua hans hefir frá fyrstu tíð verið sú, að gera ekki neitt, en láta borgarana hafa veg og vanda af öllu. En með tillögum þeim, sern bæj- arráð féllsí á, er stefnt að rót- tækum ráðstöfunum, til þess að afstýra yfirvofandi hörm- ungum af völdum húsnæðis- vandræðanna. Það skal strax tekið fram, að frá sjónarmiði Alþýðu- flokksins eru þetta ráð, sem rétt lætast aðeins af hinu mikla neyðarástandi, sem hér ríkir í húsnæðismálunum. Það skal líka bent á það um leið, að ef farið hefði verið undanfarin ár eftir tillögum bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins, hefði aldrei þurft að grípa til neinna neyð- arráðstafana nú. Alþýðuflokkurinn hefir allt af barizt fyrir því, að bærinn byggði í stórum stíl íbúðarhús yfir bæjarbúa, sem hann síð- an annað hvort leigði þeim eða seld.i. Nú er á þessu byrjað með stórhýsunum, sem farið er að byggja vestur á Melunum. En bæjarstjórnaríhaldið féllst ekki á tillögur Alþýðuflokks- ins um þetta fyrr en mörgum árum of seint. Þess vegna er neyðarástand nú hér í Reykja- vík, þess vegna standa hundrpð fjölskyldna nú hús- næðislaus á gctum Reykjavík- ur. En það er komið sem komið er og það verður að reyna með öllum mögulegum ráðum að k rna hinu húsnæðislausa fólki undir þak. Stórfelldustu ráðstafanirnar, sem bæjarráðið leggur til að gerðar .verði, eru tvær, að ó- giltar verði með bráðabirgða- lögum uppsagnir á húsnæði miðaðar við fyrsta október n.k. og að bæjarstjórn fái laga- heimild til að framkvæma út- burð á þeim, er ólöglega hafa nú fengið húsnæði í bænum. Ef þetta yrði gert, myndi það bæta mjög úr ástandinu. Þessa dagana eru hundruð fjölskyldna, sem bíða í angist flylfl Þ. Gislasont Dýrtíð og verðbólga. ÍAEÞÝÐUBLAÐINU var nýlega grein, þar sem rætt var tun merkingoi| hug- takanna dýrtíðar og verðbólgu. Eg er ekki sammála skilgrein- ingum greinarhöfundar, en þar eð orð þessi eru nú mjög á vönun manna, virðist gagn- legt, að merking þeirra sé af- mörkuð sem skýrast, og skal þctta því gert hér stuttlega að umtalsefni. í daglegu tali virðast orðin dýrtíð og verðbólga, að minnsta kosti mjög oft vera notuð jöfn- um höndum og í sömu merk- ingu. Menn hafa nefnt það á- stand, sem undanfarið hefir verið í verðlagsmálum þjóðar- innar og er enn, ýxnist dýrtíð eða verðbólgu. í sjálfu sér er ekkert við því að segja, að bæði þessi orð séu látin tákna !hið sama, ef hvorugt þeárra hefir áður verið notað í annarri merkingu og menn koma sér saman um þetta. Merk ing orða hlýtur auðvitað að vera samkomulagsatriði. En þessi tvö orð hafa þó stundum að minnsta kosti verið notuð til þess að tákria tvö hugtök, og jafnvel þótt svo hefði ekki verið, er um að ræða tvö hugtök, sem brýna nauðsyn ber til þess að aðgreina og heppilegt virðist vera að nefna sitt hvoru þessara nafna. Verðbreytingar á einstökum vörutegundum eru algengar. VerS einnar vöru getur hækkað án þess að heildarverðlagið hækki, ef til hækkunarinnar svarar lækkun á öðrum vörum. En hækki að ráði verð á vör- um, sem almenningur notar til daglegrar neyzlu, þ. e. a. s. auk- ist framfærslukostnaður að verulegu leyti, taka menn að tala um, að „dýrt sé að lifa“, — rnenn tala um dýrtíð. Ég hygg, að fullyrða megi að þannig sé algengast að nota orðið, og mér finnst, að þannig ætti einungis að nota það. Menn myndu varla tala um dýrtíð, þótt silkifatn- aður, hænsnakjöt, skartgripir o. þ.,u. 1. hækkaði í verði, en það yrði vafalaust gert, ef algengar matvörur, svo sem kjöt, fiskur, brauð og mjólk, fatnaður, húsa- leiga og slíkir liðir í framfærslu- kostnaði almennings hækkuðu í verði. Mér finnst skynsamlegast að nota orðið dýrtíð til þess að tákna það, er veruleg hækkun verður á framfærslukostnaði al- mennings, — og alveg án tillits til þess, hverjar kunna að vera orsakirnar til 'þessarar hækkun- ar en þær geta verið ýmsar, svo sem síðar verður minnzt á. Sé orðið notað í þessari merkingu, °g það virðist í samræmi við málvenjuna, má segja, að hér sé nú mikil dýrtíð og hafi verið ört vaxandi, síðan skömmu eftir að styrjöldin brauzt út. En hverjar eru orsakir þess- arar dýrtíðar? Eftir að stríðið skall á, varð verðhækkun á innfluttum vörum, flutnings- gjöldum og vátryggingum. Slíkt hlaut að valda nokkurri dýrtíð hér og gerði það. Við slíkt íeng- um við að sjálfsögðu ekki ráðið. En svo tóku peningatekjur þjóð- arinnar af fiskútflutningi til Bretlands að aukast stórkost- lega. Fiskur var fluttur út og seldur geysiháu verði í Bert- landi, íslenzkir bankar keyptu puridin og eignuðust brátt mikla inueign. en til þess að geta greitt útflytjendunum andvirði pund- anna varð að auka seðlaútgáf- una, að svo miklu leyti sem and- virðið var ekki látið mynda inn- eign í íslenzkum bönkum. En vörur fengust ekki keyptar til landsins í samræmi við hinar auknu peningatekjur af útflutn- ingnum. — Erlent s-etulið hóf hér og stórfelldar framkvæmd- ir og greiddi tugi milljóna króna í laun og annan kostnað. Það seldi Landsbankanum pund, og erlenda inneignin jókst því, en Landsbankinn varð að gefa út nýja seðla til þes að geta keypt pundin og til þess að setuliðið gæti gi'eitt kostnað sinn. En vörumnflutningur eða innlend framleiðsla jókst ekki til sam- ræmis við þessa stórkostlegu kaupgetuaukningu þjóðarinnar. Nú er það viðurkennt lögmál, að aukist peningátekjur í þjóð- félagi, án þess að það vörumagn aukist, sem hægt er að kaupa fyrir þær, hækkar vöruverð, nema því að eins að tilsvarandi hluti teknanna sé lagður til hlið- eftir fyrsta október. Þeirn hef- ir verið sagt upp, en þær eiga ekkert víst. Þá er þess að gæta, að hér eru nú í íbúðarhúsnæði hundruð utanbæjarmanna, sem hafa komið hingað og stunda vinnu hjá setuliðinu og öðrum atvinnurekendum. Það er ekki hægt að leigja þessum mönn- um. Það verður fyrst og fremst að hugsa um bæjarmennina sjálfa. Þeir geta ekki verið á götunni. Hinir eiga aftur á móti þess kost, að fara aftur heim til sín. Þá er og sjálfsagt að geta þriðju tillögunnar, að bæjar- stjórnin fái lagaheimild til að taka til afnota ónotað og lítt notað húsnæði. Hér er raun- verulega stefnt að skömmtun | á húsnæði. Það er víst, að all- margir menn búa í mjög stór- um íbúðum, miklu stæiri en þeir þurfa á að halda. Rann- sókn nokkur mun hafa farið fram á þessu, og þó að hún muni ekki hafa leitt í'ljós, að hér væri um mjög mikið hús- næði, þannig notað, að ræða, þá mun það þó hafa sannazt, að' ýmsir eru aflögufærir af þeim óþarflega stóru íbúðum, sem þeir hafa. Aðrar tillögur nefndarinnar stefna og til umbóta þó að þær séu veigaminni. Nú er aðeins beðið eftir ríkisstjórninni. — Hvað gerir hún? Það stendur í hennar valdi og málið þolir enga bið. •« GREININ, sem jer hér á ejtir, birtist í nýút- komnum Kaupsýslutíðind- um. Hejir Alþýðublaðið jeng ið leyji bæði höjundarins og ritstjórans til þess að birta hana einnig lesendum sínum. ar (sparaður) og komi þannig ekki fram sem bejn eftirspurn eða vöruverði sé haldið niðri með öflugu verðlagseftirliti og jafnframt tekin upp fullkomin skömmtun. Eins og á stóð hér á landi hlaut því að verða veruleg /verðlagshækkun, og hún varð, — m. a. á þeim vörum, sem þýð- ingarmiklar eru fyrir fram- færslukostnað almennings, svo að dýrtíðin jókst mjög. Og eins og oft vill verða undir slíkum kringumstæðum, hófst kapp- hlaup milli peningateknanna og vöruverðsins, — kaup allt breyt- ist samkvæmt breytingum á framfærslukostnaði og öðru hvoru jafnvel meira en það og stærstu liðir framfærslukostn- aðarins breytast samkvæmt breytingum á kaupgjaldi og stundum jafnvel meira en það, og verðlagið hækkar enn meira en ella, og dýrtíðin verður æ stórkostlegri. Hér er um að ræða allt aðrar orsakir til aukn- ingar á dýrtíðinni en þær, sem getið var að framan, að fyrst hefðu haft áhrif, svo sem hækk- að Aærð á innfluttri vöru og hækkuð innflutningsgjöld og vá- tryggingar. Það er þetta fvrir- brigði, sem hagfræðingar hafa nefnt verðbólgu. Að vísu er nokkur skoðanamunur á því meðal ýmissa erlendra hagfræð- inga, hvað nefna skuli verð- bólgu, en það mun einna algeng- ast að nefna það verðbólgu (In- flation), ef hækkun verður á verðlagi sökum þess, að kaup- máttur manna í peningum vex meira en það vörumagn, sem hægt er að kaupa fyrir þá, eink- um og sér í lagi ef jafnframt hefst kapphlaup milli peninga- teknanna og verðlagsins, þannig að hvort hafi áhrif á hitt til hækkunar. Finnst mér skyn- samlegast að nota orðið' verð- bólga í þessari merkingu. Það ber og að taka skýrt fram, að í rauninni skiptir ekki máli í þessu sambandi, hvort kaup- máttaraukning verður þannig, Frh. á 6. síðu, UNGIR Framsóknarmenn gefa öðruhvoru út lítið blað, sem nefnist „Ingólfur“. Þetta blað kom út í fyrradag og er ýmislegt eftirtektarvert í því. Þar á meðal er eftirfarandi yfirlýsing eða réttara sagt játn- ing í alllangri grein eftir rit- stjórann, Hörð Þórhallsson við- skiptafræðing: „Það er skoðun mín, að á þessu sviði dýrtíðarmálanna hafi örlaga- rík mistök átt sér stað, hverjum sem um er að kenna. Það átti aldrei að hækka útsöluverð land- búnaðarafurða, þá verðhækkun, sem bændur þurfa að fá, átti rík- issjóður að greiða og til þess átti að nota stríðsgróðann". Já, það er sízt ástæða'til að tortryggja ritstjórann um það, að þetta sé skoðun hans. En hefir hún ekki heyrst einhvers- staðar áður? Jú, það er ná- kvæmlega þetta, sem Alþýðu- flokkurinn og Alþýðublaðið hefir stöðugt verið að hamra á síðan haustið 1940, að gera yrði cf nokkur von ætti að vera til þess að stöðva tíýrtíðarflóðið. En hverjum er þá ,,um að kénna“, að það hefir ekki verið gert? Um það vill ritstjóri „Ing ólfs“ ekkert segja. Hann þykist ekki vita það. En þá skal Al- þýðublaðið hér ineð segja hon- um það. Það var Framsóknar- flokkurinn, sem hindraði að þessi leið yrði farin, og fór í þess stað inn á braut hinna „ör- lagaríku mistaka“ á sviði dýr- tíðarmálanna, braut „hækkun- arinnar á útsöluverði landbún- aðarafurða“. En þetta má rit- stjóri „Ingólfs“, blaðs ungra Framsóknarmanna, vitanlega ekki viðurkenna. Tíminn var enn í gær að velta fyrlr sér möguleikunum á því fyrir Framsóknarflokkinn, að komast aftur í stjórn landsins í samvinnu við aðra flokka. Legg ur hann það nú nákvæmlega niður fyrir sér, hvernig áðrir flokkar skiftist í það, sem hann kallar „góða parta“ og „vonda parta“, og lætur að líkindum, að hann hugsi ekki til þess að taka upp samvinnu við aðra en þá fyrrnefndu. í þessum hug- leiðingum Tímans í gær segir meðal annars: „Það eru til „góðir partar“ — meira að segja „mjög góðir part- ar“ — í öllum flokkunum. Þessir ,góðu partar“ eru ekki sízt í Sjálf- stæðisflokknum. I Sjálfstæðisflokknum hefir ver- ið allmikið af smáframleiðendum, bændum og útvegsmönnum. Allir þessir menn hafa aðstöðu til að líta á málin frá heilbrigðu sjónar- miði . . . í Sjálfstæðisflokknum er t.als- vert af mönnum, sem safrað hafa nokkru sparifé með iðni og elju- semi. Þessir menn hafa eðlilega þá aðstöðu, aö þeir vilja fylgja traustri og heilbrigðri fjármála- stefnu, er hindrar stórfellt verð- fall peninga. í Sjálfstæðisflokknum er einnig talsvert af skynsömum og athug- ulum launamönnum, er mynda sér heilbrigt viðhorf til þjóðmálanna. Þetta er hinir „góðu partatr" Sj álfstæðisflokksins. En því miður eru þessir „góðu partar“ í Sjálfstæðisflokknum þar einskis ráðandi. Völdin í Sjálfstæðisflokknum hafa komizt í hendur lítillar klíku (frfa. á I. fltGo.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.