Alþýðublaðið - 27.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.09.1942, Blaðsíða 8
8 BTJ ARNARBIÓ tm Rebekia eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Joan Fontaine. Lanronce Olivier. Sýning kl. 4, 6,30 og 9. brandur biskup Þorláksson rit- aði til þess að hrekja falsbréf, sem komizt höfðu á loft um Jón Sigmundsson, móðurföður biskups, kemur vel fram rök- fimi, kapp og óvægni biskups. Líklega ætti það vel við liann að taka þátt í hinum svæsnu blaðadeilum á okkar tímum. Hér er sýnishom af rithætti hans: „í áttunda máta þá segjum vér þetta bréf ósatt vera fynr þá grein, að í tíð biskups Gott- skálks var enginn sdlur á Hól- um, en þetta bréf segir, að gern ingur þessi hafi fram farið þar í salnum á Hólum. En með því að það hús var ekki á Hólum í þann tíma, þar fyrir hlýtur þessi gerningur loginn að vera, bæði upp á Jón og Gottskálk, nema þeir meini náðhúsið niðri hjá stóru baðstofu, sem kallað- ur var Stigssalur. Slíkt her- bergi þykir mér vel hæfa slíku bréfi og þeim, sem það logið hafa.“ ,Jlér stendur. og í kirkjunn- ar dómum: Jón var dæmdur í bann fyrir það hann flengdi kennsludreng sinn, Beggu- Láfa, í kirkjugarði í Tungu. Eg spyr alla fróma menn, að þeir segi í guðsnafni, hvar það stend ur í lögum, að hýðing í kirkju- garði sé bannsverk. Heldur hugsa ég svo standa: Hvergi spillir kirkjugarði heifta-laust blóð. Lítt minntist þú, Gott- ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 27. sept. 1942. una. Hann kyssti hana og Bertu á vangann. — Jæja, hvernig líður ykk- ur öllum saman? Og þetta er ungi frændi minn, ha? Gaman að hitta þig. Hann þrýsti hönd Geralds, gnæfandi yfir hann, góðlátleg- ur og glaðlegur. Svo settist hann á stól, sem brakaði allur og gnast undir þunga hans, því að hann var allt of lítill undir svona stóran mann. Pála frænka teymdi Gerald með • sér burtu, svo að hjónin gætu í dálitla stund notið þeirr ar einangrunar, sem hjóna- bandið hafði dæmt þau í. Berta hafði líka beðið þessarar stundar með leiða. Hún hafði ekkert við Eðvarð að segja og var smeyk við, að hann færi að tala eitthvað um tilfinning- ar sínar. — Hvar býrðu? spurði hún. — í „Inns.of Court,“ ég fer alltaf þangað. — Þú villt kannske koma með í leikhúsið í kvöld. Eg hefi pantað stúku, svo að Pála frænka og Gerald geta komið með. — Ég geri það, sem þú vilt. — Þú ert nú allra manna skapbeztur, sagði Berta og brosti við. — Ekki virðist þú þó vera neitt sérstaklega hrifin af því að vera í návist minni. Berta leit snögglega upp. — Hví heldurðu það? — Af því að það er orðið býsna langt síðan þú hefir kom ið heim til Court Leys, svaraði hann lilæjandi. Bertu létti, því að hann var sýnilega ekkert gugginn út af þessu. Hún hafði ekki kjark til þess að segja honum, að hún skálk, á það, þá þú í Hólakirkju slóst til blóðs fyrir altari sjálfu með skrúðhúss lykli og veittir skemmdaráverka séra Snjólfi Jónssyni í sjálfri messunni fyr- ir rangt orð lesið, þá þú dæmd- ir þennan miskunnarlausa bannsdóm yfir Jóni Sigmunds- syni. Því dæmir þig guð, dóm- ari allrar jarðar, á hinum síð- asta degi. Amen.“ mundi aldrei hverfa heim aft- ur, henni var ómögulegt að standa í því að skýra það ná- kvæmlega út fyrir honum, —- hann mundi verða hissa og skilningssljór. — Hvenær ætlarðu að koma aftur? Við söknum þín öll mjög mikið. — Er það? sagði hún. Eg veit ekkert um það, satt að segja. Ætli það verði ekki um það bil þegar um hægist í sam- kvæmislífinu. — Hvað? Ætlarðu að vera fjarverandi eina tvo mánuði enn — Eg held, að Blackstable eigi illa við mig. Mér líður allt af hálfilla þar. — Þar er bezta loftslag í Englandi. — Finnst þér við vera ham- ingjusöm, Eðvarð? Hún starði óttaslegin á hann til að sjá hvernig hann mundi taka þessari spurningu. En hann varð bara undrandi. — Hamingjusöm? Já, það held ég. Auðvitað kýtum við stundum. En það gera öll hjón. Og þetta var líka rétt fyrst hjá okkur. Svo dró úr því þegar vegurinn batnaði. Eg hefi ekki undan neinu að kvarta. — Það er auðvitað aðalat- riðið, sagði Berta. — Þú lítur prýðilega út nú ég get ekki séð hversvegna þú ættir að vera lengur hér. — Jæja, við sjáum nú til. Það er nógur tíminn til að tala um það. Hún var hrædd við að segja honum þetta augliti til auglit- is, fannst þægilegra að segja það bréflega. — Eg vildi að þú gætir á- kveðið' þetta nánar, svo að ég geti undirbúið heimkomu þína og sagt fólki frá því. — Það er allt undir Pálu frænku komið, ég get ekkert ákveðið núna, ég skrifa þér seinna. Þau þögðu um sfund, en svo datt Bertu dálítið í hug. — Hvað segirðu um það að koma á Náttúrugripasafnið? — Manstu það, að við fórum þangað þegar við vorum nýgift. 89 NÝJA BlÚ ■ Sandy velur eígmmanninn {Sandy gets her man) Fjörug skemmtimynd. Aðalhlutverkin leika: Baby Sandy Síuart Erwin Una MerkeL Börn yngri en 12 ára fá ekkiaðgang. Sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. A.ðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. hád. — Langar þig til að fara þangað? spurði Eðvarð. — Eg er viss um að þér mundi þykja gaman að því, — svaraði hún. Næsta dag fóru þau hjónin í búðir, Gerald og Pála frænka voru ein heima. — Líður þér illa, þegar þú ert ekki með Bertu? spurði hún. — Hræðilega! f VAONALANDI RÍÐA og GUNNI áttu krónu, sem þau máttu verja eins og þau lysti. Þau hlupu niður í sætindabúðina og litu inn í gluggann. Það var sannarlega girnileg búð. Þar voru alls konar dýr úr súkku- laði, dósir með brjóstsykri og piparmintum, töggur, epli og appelsínur, og úti í horni voru pokar með límonaðidufti. Kost- aði hver þeirra krónu. „Eg held að ég fái mér lím- onaðiduft,“ sagði Gunni. „Það er svo gaman að setja það í vatn og láta það freyða. Það kitlar mann svo þægilega í tunguna og nefið.“ „Jæja, en ég ætla nú samt að fá mér lakkrís,“ sagði Fríða. „Mér lízt bezt á borðana, sem eru eins og svört teygjubönd, þeir minna mig svo á sokka- böndin mín.“ Svo fóru þau inn í búðina og keyptu það, sem þau höfðu á- I V •- flvergi smeffear (Buck Benny Rkjes Agaia) Jack Benny Ellen Drew Virginia Dale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. hád. — Þetta er mjög gremjulegt fyrir mig, drengur minn. — Mér þykir þetta mjög Ieiðinlegt, en ég get aldrei ver- ið kurteis við fleiri en einn í einu, og hefi eytt öllum mínum góðu siðum á herra Craddock. — Mér þykir gott, að þér fellur vel við hann, svaraði Pála frænka brosandi. — En mér fellur ekki vel við hann! kveðið hvort um sig: Gunni fékk sér límonaðiduft og Fríða fékk ósköpin öll af lakkrís. „Við skulum ekki gæða okkur á þessu, fyrr en við kom um heim,“ sagði Gunni. „Við skulum láta okkur nægja til- hlökkunina þangað til.“ Svo tróðu þau góðgætinu í vasa sína og héldu heimleiðis. Og þá fyrst' hefst eiginlega sagan okkar. Ekki höfðu þau gengið lengi, þegar Fríða kom auga á pkrýt- inn bíl, sem ók á móti þeim eft- ir veginum. Hann var gulur með rauðum dílum og svo lít- ill, að helzt varð haldið, að þetta væri barnaleikfang, þó í stæyra lagi. í honum sat stuttur og digur náungi með gríðarstór hlífðargleraugu og í rauðri skinntreyju, sem var alltof þröng á hann. Þegar hann nálgaðist börnin, stöðvaði hann bílinn og benti börnunum að koma til sín. MYNDA- SAGA. YIPPEE1 6UN SETTING IN THEEAST/ K pf CHALK' 1 ONE UP FOE ’M XNDIA ! Ví 'HECE’5 NUMBER ONE BOY, COME ON,BABY... RIGHT UP5TAIRS...PAPA'S 60TA SWELL PRE5ENT FOi? YOU.,. í WHY 5HOULD I NOT 5H00T- ' THEM POWN ? 15 NOT A á TPAINED 6E5TAPO OPERATOR OF6REATE2 VALUE THAN J 1 A NIPPONE5E PILOT ? Raj (í flugvélasímann): Húrra. Sól að setjast í austri. Örn: Þarna skaut Indland þann fyrsta niður. Raj: Hérna' kemur sá fyrsti , . . Komdu, stúfur minn . . . Beint hingað, pabbi hefir dá- lítið, sem hann ætlar að gefa þér. ET 601 NG,GUY/EVEN YOU’RE NOTA HOT tOT, THEY’LL 5TEER YAYFPOM HCfTLEADJj Örn: Hafðu þig að því. Þótt þú sért ekki góð skytta, getur þú haldið þeim frá okkur. Njósnarinn: Eg skal gera eins vel og ég get. Njósnarinn (hugsar): Hví skyldi ég ekki skjóta þá niður? Er ekki þjálfaður Gestapomað- ur mQÍra virði en japanskir flug menn? ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.