Alþýðublaðið - 16.01.1943, Page 3
.’>tsaaðagfsr ÍU. |a»%r IðjSL
At-r: ' «í». '^paaps^srí.ijáráfcr:
Djóðverjar ætla að
halla fleiri menn tlt
herhjðnnstn.
Q AMKVÆMT fréttum fró
ÍO1 Stokkhólmi eru yfirvöldin
í Þýzkaíandi ákveðin í að kveðja
eins margar konur og mögulegt
er til starfa í verksmiðjum
Þýzkalands svo hægt verði aS
senda fleiri karlmenn til víg-
stöðvanna í Rússlandi.
Þetta kom einnig fram í síð-
ustu grein Dr. Göbbels í „Das
Reich,“ þar sem hann segir, að
færa verði miklar fórnir á
heimavígstöðvunum, ef sigur
eigi að fást í styrjöldinni.
Grein þessi er talin fyrirboði
stórra átaka á því sviði, að
konur taki sem mest við störf-
um þýzkra karlmanna í verk-
smiðjunum, svo þeir geti far-
ið til vígstöðvanna. Þá er einn- ,
ig sagt frá því, að Þjóðverjar
muni bráðlega láta kalla á ný
til skoðunar alla þá ,sem und-
anþegnir hafa verið herþjón-
ustu af heilsufarslegum ástæð-
um, og eins verði herskyldu-
aldurinn enn lækkaður
Árás á Cherbourg
og Lorient.
London í gærkveldi.
BREZKAR Boston-sprengju-
flugvélar gerðu í dag loft-
árásir á Cherhourg á, Frakk-
landsströnd. Aðalárásirnar voru
gerðar á höfnina. Orrustuflug-
vélar voru í fylgd með sprengju
flugvélunum.
Þá fóru orustuflugvélar
Bandamanna til árása á ýmsa
staði í Norður-Frakklandi og
voru nokkrar eimreiðar hæfð-
ar snrengjum og eins samgöngu
stöðvar. 4 flugvélar komu ekki
aftur úr þessum leiðöngrum.
Sl. nótt gerðu flugvélar frá
Bretlandi árás á kafbátastöð
Þjóðverja í Lorient og urðu þar
miklar skemmdir.
....'-wr
Við og við berast fréttir af viðureignum tundurskeytabátum Bandamanna, sem þeir hafa átt í við herskip óvinanna.
Tundurskeytabáifcarnir igeta verið mjög hættulegt vopn ,gegn herskipum. Þeir eru mjög hraðskreiðir og tekist því að læða
tundurskeytum sínjum í herskio óvinanna. Hér birtist mynd af einum hinna nýrri tundurskeytabáta Breta.
Stórornsta í krlkanum þar sem
Don og Donetz falia saman.
Herir Rússa á Kubansléttunni
sóttu fraiu 20 km. sl. sólarhring.
LONDON í gærkvöldi.
¥_T ERS VEiTIK Rússa, sem sækja fram í áttina til Armavir
og Vorosilovsk sóttu að jafnaði fram í gær um 20 km.
Hafa þær tekið mörg þorp og eina járnbrautastöð. Þá hafa
hersveitir Rússa við Neðri-Don sótt enn fram í héraði því,
þar sem þeir brutu varnir Þjóðverja á bak aftur eins og
sagt var frá í gær. Stórorrusta geysar nú á þeim slóðum þar
sem Don og Donets renna saman.
Frakkar oð eno hæð
af Þjððverjum.
FRÖNSKU hersveitirnar í
Tunis hafa enn tekið hæð
a,f Þjóðverjum um 120 km.
norðvestur af Kairouan. 100
fangar voru teknir og einnig
nokkuð annað herfang,
Þ" hafa hersveitir Frakka
nokkuð vestar við Point de
Fahs unnið sigur yfir Þjóðverj
um og tekið nokkra fanga.
Þá vor. gerðar loftárásir á
ýmsar stcívar möndulveldanna
í Tunis.
Stanley hrósar praut-
seipjn lEússa
Washington.
yST ILLIAM N. Standley, að-
** míráll, sendih. Banda-
rílcjanna í Rússlandi lætur í
Ijós þá trú sína, að Rússland
muni ásamt Bandaríkjunum og
StóraBratlandi taka þátt í að
snúa stríðsbandalaginu frá í dag
yfir í jafn sterkt fríðarbanda-
lag.
Skoðanir Standleys aðmíráls
eru látnar í ljós í tíma-
ritinu Army and Navy Journal
,,Eg tel víst, að Stalin muni
samþykkja, að unnum sigri, að
skylda vor sé að breyta stríðs-
sambandi okkar í sáttmála, sem
helgaður er endurbótum á frið-
samlegum samböndum og al-
meningsheill." skrifaði sendih.
Bandaríkjanna í Rússlandi.
„Skoðun mín er sú, að ef til
vill sé meiri seigla, kraftur og
mótstaða í Rússum, en þeir
hafa sýnt með hinum dugnaðar
lega hernaðarrekstri sínum.
Fórnfýsi sérhvers manns, —
konu og unglings í Sovétríkjun-
í Stalingrad hafa hersveitir
Rússa unnið nokkuð á og eru
hersveitir Þjóðverja þar orðnar
mijög matarlitlar. Og talið er að
Rússar séu að undirbúa úrslita-
árás sína á hinn imnikróaða her
Þjóðverja vi'ð Staligrad. n
Á miðvígstíðvunum, hafa
Rússar hrundið árásum Þjóð-
verja við Velikie Luki. Þá var
sagt frá því í fréttum í dag,
að Rússar hafi unnið nokkuð á
við Rzhev, en þar er innikró-
aður þýzkur her, eins og kunn-
ugt er af fréttunum.
Annars virðist mótspyrna
Þjóðverja allöflug nema á Ku-
* bansléttunni, þar sem herir
Rússa sækja greitt fram á mjög
breiðri víglínu, sem upphaflega
var um 160 km. km., en breikk
ar stöðugt eftir því, sem fréttir
Rússa segja.
Þjóðverjar segja ennfremur
• í fréttum sínum í dag, að Rúss-
ar geri harðar árásir á allri
um í þágu hersins, og málsstað
þess, sem þeir berjast fyrir, —
virtist meðan ég dvaldi í
Rússlandi vera íremur öllu
öðru aðalástæðan %rir hinum
góða árangri Rússa, banda-
rnanna okkar. Það er fullkomið
samræmi í stríðsframkvæmd-
um Rússa í dag og þeirri ákvörð
un að hætta ekki fyrr en sig-
ur er unninn.
hinni löngu víglínu allt frá Len-
ingrad til Svartahafsins, en þeir
segjast hrinda flestum þessara
áhlaup^.
Þjóðverjar geta þess, að Timo
shenko stjórni árásum á Lenin-
gradvígstöðvunum.
Rússnesk stúlka, að nafni Va-
leria Tselikova, sem flýgur
nætur-orustuflugvél, héfir skot-
ið niður þýzka flugvél í loftor-
ustu yfir suðurvígstöðvunum
s.l. nótt.
Vegalengdirn-
ar styttast.
BLÖÐ um alla Ameríku
birta um þessar mundir
sérkennilegt kort, sem hefir
norðurpólinn í miðjunni og eru
höfuðborgir heimsins það eina
auk hans sem sýnt er á kortinu,
en tilgangurinn er að sýna fjar-
lægðir milli þeirra loftleiðis.
Kortið sem gert ihefir verið
af ameríkska flugfélagLi", er
hringmyndað og átta þumlung-
ar í þvermá'l. Séð á þennan hátt
virðast höfuðborgir heimsins
vera mjög stutt hver frá 'annaii.
Til dæmiis eru aðeins 114 þuml-
Frh. á 6. síðu.
Það verður mikið verk að
hálda öxulríkjunum afvopnuð-
um eftir stríðið. Bandamenn
geta því aðeins gert sér vonir
um að hindra endurvopnun
Þýzkálands, Japan og Ítálíu, —
eins og hún varð eftir fyrra
stríðið, að þeir vinni saman.
Roosevelt gat ekki nánari
■atriða í boðskap sínum, en her-
fræðingar og stjórnmálamenn í
Washington hafa hugsað um
mögulegar leiðir 'til afvopnun-
<ar. Það ætti til dæmis að banna
möndulvéldunum að framleiða
flugvélar eða skriðdreka. Full-
trúar Bandamanna gætu haft
eftirlit með verksmiðjum mönd
ulveldanna og gætt þess, að
vopn væru ekki framleidd á
laun. Ef bannið við vopnafram
leiðslu yrði brotið, mundi það
fiafa í för með sér skjóta refs-
ingu.
Það ætti að vera mikilvæg-
asta reglan við slíkar fram-
kvæmdir, að láta refsingar
homa fljótt og örugglega. SUk-
ar aðferðir binda sennilega fyrr
enda á vandræðin en hikanldi
framkvæmdir og kák. Þegar
Japanir héldu inn í Manchúríu,
þegar Mussolini hélt inn í Ab-
essiníu og Hitler inn í Rínar-
löndin, Austurríki og Tékkósló-
vakíu, þá treystu þeir állir á
hik og sundurlyndi meðál ann-
arra þjóða. Og vegna þessa hiks
tókust þeim öllum innrásarfyrir
ætlanir þeirra. Hér í landi (þ.
e. í TJ.S.A.) virðast menn hafa
lært vel af reynslunni í þessum
efnum.
Þeir, sem vilja, að Bandarík-
in vinni í náinni samvinnu við
bandamenn sína og hindri aðra
heimsstyrjöld, fagna orðum
Harrison Spanglers, formanns
Republikanaflokksins, er hann
segir, að ameríska þjóðin muni
ekki verða sundruð um áætlan-
ir um friðinn. ,,Hún mun vilja,
að við tökum höndum saman
við fulltrúa annarra þjóða og
finna beztu ráð, sem hugsazt
geta til þess að hindra annað
hræðilegt stríð.“
Orð Spanglers munu hug-
hreysta Ameríkumenn þá, sem
berjast í þessu stríði. Hver
r.zaSzir mun berjast af meiri
áhuga, er hann veit, að heima
eru leiðtogar andstöðuflokks-
ins, engu síður en leiðtogar
stjórnarflokksins, ákveðnir í að
varðveita þann frið, sem unn-
inn hefir verið með svo dýr-
keyptu verði.
ÞAÐ er vafáUmst eiit af
tákmörkum okkar í
stríðinu að afvopna öxulríkin
og sjá um, að þau verði það á-
fram. Þetta gerði Roosevelt að
mikilsverðu atriði í hinum ár-
lega boðskap sínum til þings-
ins. Hann álítur nú, að ósigur
öxulríkjanna sé vís. Og það var
áðeins heilbrigð skynsemi, þeg-
■'ar hann sagði, að ekki væri
hægt að halda friði með góðum
vilja einum saman, og að það
<yrði að hindra, að möndulveld-
in gætu byggt aftur upp her-
veldi, sem gæti reynt í þriðja
sinn að leggja undir sig heim-
inn.