Alþýðublaðið - 20.01.1943, Side 2
iU.i»Vfll,áL;Ðin
Miðviku4sgiíJr :20. íauÚ3i; .4Íli!r
Jóhanna Egiísdóttir.
Verkakonur beifira
formasD sinn fyrir
20 ðra starf.
ARSHÁTÍÐ verkakvennafé-
lagsins Framsókn fór fram
ísíðastliðið föstudagskvöld.
Var hún svo vel sótt, að miklu
færri komust að en vildu.
Hátíðin var sett af formanni
félagsins, Jóhönnu Egilsdóttur,
sem flutti stutta ræðu.
En síðan fóru fram ýms
skemmtiatriði meðan setið var
að borðum.
Varaformaður félagsins, Jóna
Guðjónsdóttir, mælti nokkur
orð fyrir minni Jóhönnu Egils-
dóttur af tilefni þess að hún
befir nú átt sæti í stjórn félags-
ins í 20 ár. Afhenti hún Jóhönnu
frá stjórninni og félaginu fagr-
an vasa fullan af blómum.
Árshátíðin fór mjög vel fram
og var félaginu til sóma.
Ætlar alpingi að stððva orlofs*
frnmvarpið enn einn sinni ?
Hermann Jónasson ber fram breyt-
ingartilldgn um óskyit efni og gerir
samþykkt hennar að skilyrði fyrir fylgi
sínu og stuðningi við frumvarpið.
ORLOFSFRUMVARPINU virðist ekki ætla að ganga
greiðlega gegnum þingið, fremur en áður. Það hefir að
vísu gengið í gegn um tvær umræður í efri deild, en hefir nú
verið í 3. umræðu nokkra undanfarna daga og jafnan verið
tekið út af dagskrá, en þó hafa alltaf verið langar umræður
um það í hvert sinn.
í gær var frumvarpið tekið
út af dagskrá vegna þess að iok-
aður fundur hafði verið boðaður
í sameiuuðu þingi laust eftir
kl. 2.
Þessi leiðindatöf, sem orðið
hefir á málinu, stafar af fleyg
þeim, sem Hermann Jónasson
vill keyra inn í, og alls ekki fell-
ur inn í ramma frumvafpsins.
Er það breytingartillaga, sem
svo hljóðar:
„Á eftir 18. gr. frv. kemur ný
grein, er verður 19. gr.' svo
hljóðandi (og breytist greinar-
talan á eftir samkvæmt því):
Ríkissjóður greiði árlega fjár-
hæð, er nemur 10 áf hundraði
af útborguðum' jarðræktarstyrk
það ár. Fjárhæð þessari skal
varið til að styrkja kynnisferðir
sveitafólks. Búnaðarfélag ís-
lands skal skipta styrk þessum
Bæjarstjórnarfundur í gær:
Endnrskoðnn Iðggjafar nm
æðstn stjðrn bæjarins.
-----♦-- ... —
Ný nefnd til að rannsaka og gera
tillögur um framtíð byggingamálanna.
FRUMVARP að fjárhags-
áætlun fyrir Reykjavík
kom til fyrstu umræðu á
fundi bæjarstjórnar í gær.
Borgarstjóri flutti alllanga
ræðu um frumvarið, þar sem
hann dró fram einstaka liði
þess. En fulltrúar flokkanna
lýstu því yfir, að þeir Iétu
nmræður bíða 2. umræðu, en
þá myndu þeir flytja sínar
breytingartillögur.
í sambandi við þessar umræð-
ur bar Árni Jónsson þó fram
eina tillögu, sem vekja mun
nokkra athygli og var henni vís-
að til annarrar umræðu ásamt
fjárhagsáætluninni. Tillaga
þessi var um stjórn bæjarins og
var hún svohljóðandi:
„Þar sem árleg fjárvelta
Reykjavíkurkaupstaðar og fyr-
irtækja hans nemur nú orðið
tugum milljóna króna og rekst-
urinn gérist auk þess fjölbreyti-
legri og vandasamari með
hverju ári, telur bæjarstjórn
nauðsyn til bera að endurskoða
nú þegar skipan æðstu stjórnar
bæjarins með sérstöku tilliti til
þess að tryggt verði: 1. að borg-
arstjóri verði fulltrúi almenn-
ings í bænum, fremur en sér-
stakra flokka eða stétta, 2. að
borgarstjóri gefi sig óskorað að
málefnum bæjarins.
Fyxir því ályktar bæjar-
stjórnin að kjósa 5 manna nefnd
til að endurskoða löggjöf þá er
þetta varðar og lúki nefndin
störfum svo snemma að málið
verði undirbúið til afgreiðslu á
næsta reglulegu alþingi.“
Nokkuð var rætt um skipun
nefnda þeirra, sem eiga að rann-
saka og gera tillögur um aukn-
ingu atvinnuveganna í bænum.
í sambandi við þær umræður
bar Árni Jónsson fram eftirfar-
andi tillögu:
„Bæjarstjórn ályktar að kjósa
5 manna nefnd til að athuga
byggingarmál höfuðstaðarins og
gera tillögur um framtíðar-
skipulag þeirra með sérstöku
tilliti til: 1. Lækkaðs bygginga-
kostnaðar, 2. betra og hag-
kvæmara byggingarlags og 3.
fegrunar bæjarins.“
Var tillaga þessi samþykkt
með samhljóða atkvæðum.
Jón Axel Pétursson lagði til
a,ð bæjarráði væri falið að at-
huga möguleika fyrir því að
færa hús það, sem verið er að
byggja neðst við Skólavörðustíg
innar og breikka þar með göt-
una.
Var þetta samþykkt.
Stjórnarkosning
stendur yfir í Sjómannafélagi
Reykjavíkur og er kosið f skrif-
stofunni í Alþýðuhúsinu. Aðal-
fundur félagsins verður á næst-
unni og eru því nú síðustu forvöð
fyrir félagsmenn að neyta atkv.-
réttar slns.
Lokafiar fnndnr
á albinoi f
U
M klukkan 2,30 í gær
var fundum lokið í
deildum alþingis, og var þá
þegar boðað til lokaðs fundar
í sameinuðu þingi, og stóð sá
fundur alllengi.
milli búnaðarsambanda lands-
ins, aðallega með hliðsjón af
tölu býla á sambandssvæðun-
um.
Búnaðarfélag íslands setur
nánari reglur um notkun fjár-
ins, er ráðherra staðfestir.11
Hermann hefir lagt á það
mikla stund að koma breyting-
artillögu þessari inn í frumvarp-
ið og fylgja flokksbræður hans
í efri deild, einkum Bernharð
Stefánsson og Ingvar Pálmason,
honum fast. Ein helzta röksemd
þeirra er sú, að því meira frí
sem bæjafólk fái, því færri séu
frístundir sveitafólksins, því að
í sumarleyfum sínum flani bæj-
arlýðurinn upp í sveitirnar og
setjist þar upp hjá önnum
köfnu sveitafólki og tefji fyrir
því á ýmsa lund!
Guðmundur I. Guðmundsson
og aðrir fylgjendur frumv.
kváðu því fjarri fara, að þeir
væru því mótsnúnir, að létt
yæri undir með sveitafólki og
greitt fyrir því, að tómstundum
þess og kynnisferðum fjölgaðþ
Enginn drægi í efa, að þess væri
full þörf. En þeir bentu hins
vegar á það, að tillaga Her-
manns fellur alls ekki inn í
ramma frumvarpsins. Frum-
varpið miðaði að því að tryggja
verkafólki ný félagsleg réttindi,
en í breytingartillögunni er faí*-
ið fram á styrki og fjárveiting-
ar.
Ekki vildi Hermann fallast á
þá röksemd og kvaðst ekki
mundu fylgja frumvarpinu, ef
breytingartillagan yrði felld.
Þeim var boðið, að flutt yrði
frumvarp, sem tryggði sveita-
fólki hliðstæð réttindi og fyrir-
greiðslu við orlof, en ekki vildu
Framsóknarmenn taka því boði
nema þá helzt með þeim hætti,
að frumvarpið um orlof verka-
lýðsins yrði tafið unz hið nýja
frumvarp væri komið á sama
stig, þ. e. gengið í gegnum allar
umræður efri deildar!
Eiríkur Einarsson bar fram
svolátandi breytingartillögu við
breytingartillögu Herm. Jónas-
sonar:
„Breytingartillagan orðist
svo:
Aftan við frv. kemur svolát-
andi
Ákvæði til bráðabirgða. Þar
til sérstök lög verða sett um
fjárveitingar úr ríkissjóði til að
styrkja kynnisferðir sveitafólks
greiðir ríkissjóður árlega fjár-
Frh. á 7. síðu.
Alþýðaflokksfélag
Heflavibnr ddi siarf
og stefao Alþvöií-
flokksiDS.
Alþýðuflokksfélag
KEFLAVÍKUR hélt aðai-
fund sinn fyxir nokkru. Fóru
þar fram venjuleg aðalfundar-
störf, en auk þess var rætt nm
stjórnmálaviðhorfið og ýms
nauðsynleg framfaramál í kjör-
dæminu.
Eftirfarandi ályktun var sam
þykkt:
„Alþýðuflokksfélag Kefla-
víkur lýsir ánægju sinni yfir
samstarfsvilja miðstjórnar og
þingmanna Alþýðuflokksins til
stjómarmyndunar ,til þess að
leysa þau vandamál, er nú eru
mest aðkallandi með þjóðinni,
dýrtíðarmálin, sem kom skýrast
fram, er Alþýðuflokkurinn einn
allra flokka gerði síðustu til-
raun, eftir ósk ríkisstjóra, til
þess að mynda stjórn á þing-
ræðis- og lýðræðisgrundvelli.
Telur félagið, að Alþýðu-
flokkurinn hafi gleggst allra
flokka sýnt að hann vill vinna
að því að ráða bót á núverandi
ástandi, og treystir félagið því
að unnið verði áfram í sömu
átt, ef takast mætti að mynda
stjórn, er hefði á bak við sig
vinstri kjósendur í landinu."
í stjórn félagsins voru kosn-
ir: Ragnar Guðleifsson, form.,
Guðm. Guðleifsson, Sæm. G.
Sveinsson, Steindór Pétursson
og Björn Guðbrandsson. Félag-
ið starfar vel og bættust því
nýir félagar á fundinum.
Um Atlants-ála
heitir kvikmynd, sem Tjarnar-
bíó sýnir í fyrsta skipti í kvöld.
Myndin fjallar um upphaf gufu-
skipaferða yfir Atlantshafið og
leikur Michael Redgrave aðalhlut
verkið, en hann er einn frægasti
leikari Englendinga, þeirra, sem
ungir eru, jafnt á leiksviði og í
kvikmyndum.
„Penny Serenade”
heitir stórmynd, sem Nýja Bió
sýnir núna. Aðalhlutverkin leika
Irene Dunne og Cary Grant.
Sigurður Guðmundsson.
KjöriDD heiðDrsfö'
lagi í DagsbrúD.
ÁAÐALFUNDI verka-
mannafélagsins Dagsbrún
ar í fyrrakvöld var samþykkt
að gera Sigurð Guðmundssons
Freyjugötu 10, að heiðursfé-
laga. Mun þetta hafa verið gert
í viðurkenningarskyni fyrir gott
og mikið starf, sem Sigurður
hefir unnið fyrir Dagsbrún.
Sigurður Guðmundsson var,
eins og verkamenn muna, um
margra ára skeið fjármálaritari
félagsins, ráðsmaður þess og
innheimtumaður og gegndi því
starfi af svo mikilli prýði, að
það hafa engir aðrir betur gert,
og jafnvel þó að 2 eða 3 legðu
saman.
Var Sigurður í þessu starfi
vinsæll mjög meðal verka-
manna og annálaður fyrir
skyldurækni og samvizkusemi.
En hann vaf fyrst rekinn úr
þessu starfi fyrir atbeina kom-
múnista — og síðan rekinn úr*
félaginu fyrir tilstilli sömu
manna. Með því að gera hann
nú að heiðursfélaga hafa þeir
máske viljað friða vonda sam-
vizku — og væri það ekki nema.
vel.
Leitað aðstandeoda
íslenzhs sjómanns.
Sem látizt feeflr erlendis.
SENDIRÁÐI íslands í London
hefir borizt tilkynning um
lát íslenzks sjómanns, Eiríks
Bjarnasonar, fæddur 25. des.
1874, en síðast búsettur í Grims-
-by.
Utanríkisráðuneytið hér leit-
ar uþplýsinga um nánustu ætt-
menni Eiríks heitins, og vonar
að þeir, sem þær geta gefið, snúi
sér þangað.
Lá vfð stérslysig
Strætisvago með lirgum
mðnnum veltnr á bliðlna.
...—" ♦
Vagninn brotnaði mikið, en eng-'
inn farþeganna slasaðist.
STRÆTIS V AGN, fullur
af fólki valt á hliðina í
gær um miðjan dag hér í
bænum. Vagninn mölbrotn-
aði, en fólkið mun ekki hafa
sakað.
Atburður þessi gerðist kl.
13,05 og var það strætisvagn-
inn, sem er á Sólvallaleiðinni,
sem valt þannig. Virðist hann
ekki h^tfa þolað „slinkinn“4 sem
kom á hann við að beygja úr
Bárugötu og inn í Garðastræti„
því þegar hann var kominn ör-
lítinn spöl fyrir hornið, lagðist
hann á vinstri hliðina. Annars
er talið að þarna hafi verið
launhált og hjólin skrikað á
hálkunni. Er það þó nokkuð
skrítið þegar þess er gætt að
nú er nær engin hálka á götum
bæjarins.
Frh. á 7. gíðti.