Alþýðublaðið - 20.01.1943, Síða 5
Miðvikudagux 20. janúar 1943.
&LSÞYÐBBLAÐ1Ð
ÆSKUÁRUM Isaac New-
ton’s vann hann engin
Þannig skýrðu þeir gang him-
þau afrek, sem þættu benda til
þess, að hann yrði slíkt mikil-
menni, sem raun varð á. Hafi
dísir staðið við vöggu hans, —
hafa þær að minnsta kosti ver-
ið ósýnilegar. Faðir hans var
látinn, þegar hann fæddist,
móðirin ekki hraust til heilsu
og snáðinn sjálfur ekki full-
burða og undruðust allir, að
hann skyldi lifa.
Hann segir sjálfur, að hann
hafi verið eftirtektarsljór í
skóla og hafi verið neðarlega í
bekknum. En breyting varð á,
eitt sinn, er hann var neðstur
í bekknum og lenti í tuski við
þann, sem var næstur fyrir
ofan hann. Newton hafði
keppinaut sinn undir, fremur
með snarleik en kröftum og á-
kvað nú, að vinna einnig sigra
við námið. Fram að þessu hafði
hann hugsað meira um leiki en ,
nám. En jafnvel leikirnir höfðu
verið alvarlegs eðlis. — Áhugi
Newtons var einkum á sviði
hvers konar verkfræði. Hann
bjó til vatnsúr og sólskífur, enn
fremur líkan að vindmyllu. Og
hann gerði uppdrátt að vagni,
sem átti að ganga sjálfkrafa, ef
farþeginn snéri sveif. Þegar
hann hafði aldur til, fór hann í
háskólann í Cambridge og naut
til þess styrks, sem fátækum
piltum var veittur, éf þeir þóttu
sérstaklega efnilegir til náms.
Það þarf því ekki að efa, að svo
hafi verið um Newton, enda
þótt hann hefði ekki á þeim
árum neina þekkingu á vísind-
um.
Fjórum árum seinna gekk
plága mikil yfir England og
stúdentarnir voru sendir heim
frá Cambridge, til.þess að forð-
ast srnitun. Newton hvarf heim
til litla hússins, sem hann hafði
fæðst í. Hanja var nú orðinn 22
ára gámall og, að því er hann
sagði sjálfur seinna, á bezta
aldri til þess að gera uppgötv-
anir. Kyrrðin og einveran á
þessum afskek'kta sveitabæ
gáfu honum ágætt færi á því
að brjóta heilann um hinar
torráðnu gátur tilverunnar og
hann komst nærri lausn á
mörgum þeirra. Árin tvö, sem
plágan geisaði — árin 1665 og
1666 — lagði hann grundvöll-
inn að ævistarfi sínu.
Tið getum ekki öðlazt skiln-
ing á ævistarfi hans, nema við
gerum okkur ljóst, hvar vísind-
in voru á vegi stödd. á þeim
tímum. Frumstæðir menn
höfðu túlkað náttúrulögmálin
á þann hátt, að þeim væri
stjórnað af guðúm og gyðjum,
öndum og jafnvel púkum, sem
væru jafn duttlungafullir og
S
S
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
Enginnfmatmálstími í Jstríðinu.
Mynd þessi er tekin um borð í emu hmna amerísku herskipa, sem tóku þátt í sjórorrust-
unni við Santa Cruz. í dálitlu hléi, sem várð í viðureigninni, hefír einn sjóliðanna fengið
sér brauðsneið en athygli hans beinist stöðugt út að sjóndeildarhringnum, þar sem óvinur-
inn er.
Þrjú
1
E
FTIRFARANDI grein
er eftir James Jeans,
og fjallar um einn frægasta
11 vísindamanna allra alda,
Isaac Netvton, en 25. desem-
ber s.l. voru þrjár aldir liðn-
. ar frá fæðingu lians.
I _______
maðurinn sjálfur. Þeir, sem
höfðu kynnt sér sögu mann-
kynaáns, skildu fánýti þessara
hugmynda og gerðu sér ljóst, að
slíkum fyrirbrigðum var ekki
stjómað af duttlungum, heldur
lögmálum, en skýringar þeirra
á þessum lögmálum voru
heimspekilegs eða jafnvel dul-
spekilegs eðlis. Þeir álitu, að
allir hlutir hreyfðust í hring.
intungla og hvers vegna hnött-
urinn skoppaði eftir jörðunni,
þegar honum var kastað. Þessi
kenning er einkum kennd við
Áristoteles, og um seytján ald-
ir liöfðu menn eytt meiri tíma
í að lesa um það, hvernig Ari-
stoteles áleit, að náttúran ætti
að vera, en að hugsa um það
sjálfir, hvernig hún í raun og
veru væri. í stað þess, að nú
orðið gera menn tilraunir í til-
raunastofum, lásu menn Ari-
Skrifstofur
§júkrasamlag§ Ueyk|aviknp, verða
frá ©gf með degglínwitBa í dss@ opnar
aftur frá M. 10«4 alla virka dagya
nema langarilaga kl. 10- 12 f. h.
Sjúkrasamlag Rejfkjaviknr.
ffcVENHANSKAR
úr skiimi, verð frá kr. 19.50.
Tauhanskar kr. 8.50.
KARLMANN AHANSK AR
fóðraðir frá kr. 28.00.
Laugaveg 74.
Msnudlr
vita^ að æviíöng gæfa
fylgir hringunum frá
SIGURÞÓR
Pétur 'Mœþ'Son, Kárastíg
12, annas^^Pntöl til skatt-
stofunnar. Sími 4492.
stoteles á þeim árum í lestrar-
stofum sínum. og ef bezt lét,
hugleiddu þeir málin ofurlítið
um leið. Um vísindalegar mnn
sóknir eða tilraunir var ekM að
ræða. V
Þegar Newton hóf rannsókn-
ir sínar, var þegar hafið magn-
að andóf gegn þessum kenn-
ingum. Endurreisnartímabilið
hafði kennt mönnum að efast,
varpa fram spumingum og jafn
vel gera uppreisn gegn máttar-
völdunum. Aristoteles hafði
verið gleyptur sem uppspretta
allrar vizku nógu lengi. Hví
ekki að rannsaka, hvort allt
væri nú eins og hann hermdi?
Menn gerðu tilraunir og kom-
ust að þeirri niðurstöðu, að
hann hafði í meginatriðum haft
á röngu að standa. Skýringar
hans stóðust . ekki gagnrýni
skynseminnar, og allt mann-
kyn þráði nýjar og sannar
skýringar á alheim^num. En
menn höfðu lítinn skilning þá
á náttúrunni sem heild. Sér-
hver hluti hennar virtist gáta
út af fyrir sig. í þessum að-
ventunauðum kom Newton
fram á sjónarsviðið og skýrði
mikinn hluta fyrirbrigða nátt-
úrunnar með einföldu kerfi al-
heimslögmála — ekki lögmál-
um, sem Aristoteles hafði boð-
að — heldur lögmálum, sem
höfðu verið uppgötvuð-með til-
raunum og rannsóknum. Auð-
vitað var Newton ekki einn um
þessar rannsóknir, enda þótt
hann bæri þár hitann og þung-
an af og ynni mestu afrekin.
Frægast þessara lögmála er
auðvitað þyngdarlögmálið. —
Nærri því öll smærri atriðin
höfðu aðrir hugsað og fundið,
en það var Newton, sem steypti
þeim saman í alheimslögmál.
Hann sýndi fram á, að sami
krafturinn, sem lét eplið falla
til jarðarinnar, hélt reiki-
stjörnunum á braut. sinni um-
hverfis sólina, og halastjörnur
komu í ljós, vegna þess, að ým-
iss öfl drógu þær með sólinni,
sem gerði þær lýsandi. Fram
að þeim tíima hafði verið litið
á halastjörnur sem tákn um
reiði guðs. Nú kom í ljós, að
hreyfingar þeirra um himin-
geiminn voru samkvæmt al-
h eimslögm álum. Þyngdarlög-
mál Newtons gerbreytti skoð-
unum manna á alheiminum, og
hann sýndi fram á, að þetta lög
mál stjórnaði hjeeyfingum
klukkukólfsins, flóði og fjöru
og hreyfingum tungla Satúrn-
usar og Júpíters og okkar eig-
in tungls, ennfremur væri þessi
kraftur orsök þess, að jörðin
væri ekki alger hnöttur.
Við vitum nú, að kerfi New-
tons var ekki fyllilega ná-
kvæmt eða fullkomið, en ekki
ber að saka Newton um það.
Vísindin, jafnvel undir hand-
Ieiðslu manns á borð við New-
ton, .taka ekki stökk til full-
komins sannleika, heldur stíga
jafnan skref af skrefi. Allt um
það var kerfi Newtons svo full-
komið, að um rúmar tvær aldir
fann enginn neitt athugavert
við það. Og þegar menn loks
fundu veilurnar, voru þær á
þeim sviðum vísindanna, sem
voru gersamlega ókunn á tím-
um Newtons. Stjömufræðingar
vorra tíma nota aðferðir New-
tons nærri eingöngu, og verk-
fræðingar, sem byggja brýr, og
aflstöðvar nákvæmlega eins og
engar veilur hefðu fundizt í
kerfi Newtons.
Næstar að nytsemi eru ljós-
fræðirannsóknir Newtons. Eng-
inn vissi, hvað ljósið var —
fremur en menn vita það enn
í dag — en menn ræddu mjög
um það, hvernig stæði á hinum
mismunandi litum. 23 ára að
aldri keypti Newton sér ljós-
brjót, gerði frumtilraun, r#ði
höfuðleyndardóm gátunnar um
aldur og ævi og lagði grundvöll-
inn að framtíðarrannsóknum. í
báráttu sinni á hinni torveldu
braut vísindamepnskunnar
reyndist Newton sigursæll í
þessu sem öðru og orsökin var
jafnan hin sama: hann byggði
á traustum grundvelli hlut-
lægrar rannsóknar — þekk-
ingar. Á þennan hátt opnuðust
hlið leyndardómanna eitt af
öðru.
Ef til vill kunna einhverjir
að segja: — Þetta er nú full-
ofarlega í skýjunum til þess, að
það geti orðið mér að notum.
Látið vísindin framleiða handa
mér lyf við kvefi eða finna ráð
til þess, að ég komi bílnum
mínum af stað á frostmorgni.
Þessir menn mega ekki gleyma
því, að vísindin eru enn að efl-
ast. Vísindin eru eins og jarð-
rækt, fyrst þarf að sá og svo
kemur uppskeran, ef til vill
ekki fyrr en löngu seinna. —
Hvort sem um er að ræða
tækni, læknisfræði eða eitthvað
annað, hafa vísindin skilað mik
illi uppskeru á síðustu árum.
En sæðinu var sáð fyrir mörg-
Frh. á 6. síðu.
Sleifarlag á ferðum vagnanna, sem ganga milli Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur: Óstundvísi, hrindingar og grát-
ur. -— Um útvarpið, þagnarmerki og músikin. — Eitt
lítið kvæði frá hirðskáldi.
ÞAÐ VIRÐIST VERA mikið ó-
lag á ferðanj strætisvagna til
og frá Hafnarfirði. „Hafnfirðing-
ur“ skrifar mér um þetta í gær og
er fullm* af gremju, enda er það
engin furða, ef ástandið er jafn
slæmt os hann lýsir. Hann segir
meðai annars:
„UNDANFARANDI hefir verið
hið megnasta sleifarlag á ferðum
vagna milli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur. Hefir þetta valdið
okkur Hafnfirðingum, og raunar
mörgum Reykvíkingum, hinum
mestu vandræðum — og sé ég ekki
annað en að við neyðumst til að
kæra þetta ástand fyrir þeim, sem
stjórna sérleyfunum, en það mun
vera póst- og símamálastjórnin“.
„EG SKAL tak© til dæm|s síð-
astliðinn sunnudag. Þann dag
Mlu niður 2 ferðir: kl. 2,30 og kl.
2,45. Þennan dag kom það eitt sinn
fyrir að á annað hundrað manna
og þar á meðal konur og börn biðu
eftir strætisvagni. Þegar vagninn
loksins kom urðu næstum því slags
mál um að komast í hann. Þarna
gengu skammirnar og hrindingarn
ar, en grátur barna yfirgniæfði
allt“.«2|':
„SVO MJÖG VAR tjfcðið í vagn-
inn, að það var^jMfþinasta hneyksli.
Börn voru bókstaflega troðin und-
ir í þessum gífurlegu þrengslum
og föt kvenna voru eyðilögð. Það
er meira en kæruleysi að troða
svo í þessar bifreiðar. Það er bein-
línis glæpsamlegt".
„LEIKFLOKKUR HAFNAR-
FJARÐAR hefir undanfarið sýnt
Þorlák þreytta við góða aðsókn.
Þessar sýningar hafa margír Reyk
víkingar sótt. Leikflokkurinn hef-
ir orðið að fresta sýningum stund-
um og eitt sinn um hálftíma vegna
þess hversu strætisvagnarnir hafa
veriö -óstundvísir".
„EG GET EKKI betur séð, ea
að hér sé aðallega um að ræða
sök annars sérleyfishafans, Stein-
dórs, en hvorum sem það er aS
kenna verður að kippa þessu í lag,
því að svona ástand er alveg ó-
þolandi. Vil ég mælast til þess að
póst- «g sámamálastjómin athugi
þetta rfú þegar“.
JÓN PÉTURSSON skrifar mér
eftirfarandi um útvarpið: „Um-
ræður um útvarpið viríatst nú vera
koranar í tízku í dálkum þínum,
og þar langar mig til að leggja
orð í belg. Um dagskrána skulum
við ekki tala, það er nú '«inu sinni
ekki hægt að gera svo öllum líki.
En ég sakna þess oft að hafa ekki
þagnarjperki, merki sem notað
væri til að fylla upp á milli dag-
skrárliða í staðinn fyrir þessar ei-
lífu hljómplötur, sem oft og tíð-
um koma eins og fjandhm úr
sauðarleggnum. “
„EG 8KAL NEFNA DÆMI. Á
Fríh. á 6. b$u.