Alþýðublaðið - 20.01.1943, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.01.1943, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 2%. jtanúar 194S. Bandaríkjamenn á Nýju Guineu. m Á myndinni sjást Bandaríkjahermenn vera að vaða yfir fljót eitt á Nýju Guineu. HANNESÁ HORNINU Frh. af 5. síðu. nýjársdag var spiluð 9. symfónía Beethovens, sem ég ávallt hlusta á mér til mikillar ánægju. Þegar tónleikunum var lokið, var klukk- an enn ekki orðin það margt, að síðari fréttir skyldu hefjast. Þá var skellt inn þessu gramófóns gargi, sem skar í eyrun eftir tön- leikana á undan. Þarna hefði gott þagnarmerki verið betra“. „SVIPAÐ ÞESSU kom einu sinni fyrir eftir hinn vinsæla dag- skrárlið: söhg þjóðkórsins. Eg hef ekkert á móti „léttum lögum af hljómplötum" en látum þær halda hópinn en ekki flækjast ein og ein þangað sem þær ekki eiga heima. •— Annars er varaþulur okkar (P. P.) heldur bráðlátur, hann lætur ekki plöturnar „rúlla út“, það kemur fyrir að nokkra takta vant- ar aftan við lögin, þegar hann stjórnar grammófóninum. Annars ef hann prýðilegur þulur“. EITT AF HIRÐSKÁLDUM mín- um, Jón frá Hvoli — en ég á hokkur hirðskáld, þó að mér sé ekki vel við kvæði í þessum pistl- tun, sendir mér eftirfarandi hug- leiðingu, sem það kallar „Tvenn viðhorf". „Nú fer blessuð sólih í skjólin að skína, skelfimagnað húmið um rúmið að dvína. Fólkið stígur léttar um stéttar og strætí, stefnir hug og spori að vori með kæti. Þó er eitt sem hryggir og skyggir um sjólin: Skyldubrotin hrjóta og róta um bólin; milli gleði þátta og drátta býr dauðinn. — Dánir þeir sem kiþja , og trúa á auðinn". Hannes á horninu. Knattspyrnufélag Akureyrar átti 15 ára afmæli fyrir skemmstu. Minntist það afmælisins með hófi í samkomuhúsi bæjar- ins síðastliðið laug^rdagskvöld. Bílstuldur. I fyrrakvöld var stólið bifreið- inni R 1197 frá Laugarásvegi. — Hafði bifheiðarst j órinn brugðið sér frá sem snöggvast, en, þegar hann kom aftur, var hún horfin. En í gærmorgun fannst bifreiðin fyrir utan Hótel Björnirtn í Hafn- arfirði. Var hún óskemmd. Furðuleg framkoma af brezku fyrirtæki. ---->. —■ Gaf í leyfisleysí ut uppdrátt af íslandi, sem Íslending'ár hafa undirbúið. Rikisstjórnin hefír mótmælt í London. NÝLEGA hefir íslenzka ríkisstjórnin snúið sér íil sendi- herrans í London og falið honum að bera fram mótmæli við brezku ríkisstjórnina gegn útgáfu og sölu á uppdrætti af íslandi, sem enskt fyrirtæki hefir gefið út. Þessi umræddi uppdráttur af landinu er nýlega kominn á markaðinn hér í Reykjavík og er hann gefinn út af firmanu „Bartholomew’s World Con- toured Serie11.’ En samkvæmt upplýsingum, sem Steinþór Sig- urðsson magister hefir ghfið Al- þýðublaðinu, er kort þetta gert eftir ljósprentuðum uppdrætti, sem íslendingar hafa gert og að auki stuðst við fjórðungskort svo langt sem þau ná — en Vatnajökull er tekinn eftir upp- drætti, er leiðangur prófessors Ahlmann gerði, en í honum voru einnig íslendingar. Þá er og stuðst við eldri uppdrætti. Það er sagt að þessi uppdrátt- ur sé gerður eftir nýjum mæl- ingum. En Steinþór Sigurðssón, sem er þessum málum mjög kunnugur, segir að svo sé alls ekki. Fullyrðir hann að þessi uppdráttur sé alls ekki gerður eftir mælingum, sem Bretar hafi gert hér á landi. Þá hefir Steinþór Sigurðsson skýrt Alþýðublaðinu svo frá, að innan fárra vikna sé von hingað á íslandskorti, sem prent að hefir verið í Bandaríkjun- um og unnið hefir verið að af okkur íslendingum og kostaður af íslenzka ríkinu. Er það full- komnasti uppdrátturinn, sem gerður hefir verið af landinu, og ekki í honum þær skekkjur, sem komið hafa á eldri upp- dráttum. Það ber að láta ánægju sína í ljós með það, að ríkisstjórnin hefjr gert ráðstafanir til þess að mótmæla þeirri framkomu er- lendra manna, sem hér hefir verið lýst. Kaupþlngið. (Þriðjud. ’43. Birt án ábyrgðar) C3 Umsetnir.2 pús. kr. V. > Verðbréf Í '5 S g > M O g- to 5 c Cö «n bö & 4 Veðd. 13. fl. 5 - 11.11. 1017, 105 50 5’/a Ríkisv. br ’38 103 T/zKrpppubr, l.fl. 100 5 Nýbýlasj.br. 4 Hitaveitubr. 100 101 22 HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 5. síðu. sem borgið gæti íslenzku þjóö- félagi? — En gott er að heyra, að þessu er nú breytt. Vísir segir frá því í gær, að Austfirðingar hafi á prjónun- um að reisa kaupstað uppi á Héraði í náinni framtíð: „Að því er Vísir hefir heyrt, mun Kaupfélag Reyðarfjarðar hafa for- ystu í að athuga öll skilyrði. Ef af þessu verður mun kaupfélagiö að líkindum flytja starfsémi sína að miklu leyti til hins nýia þorps, en þar yrði komið upp mjólkurstoð og sláturhúsi og iðnaði í sambandi við rekstur kaupfélagsins. Ráðstaf- 'anir munu þegar hafa verið gerðar til þess að athuga, hvar hentast væri að koma upp þorpinu og enn fremur mun verið að athuga stofn- un mjólkurstöðvar. Yrði það fyrsta mjóíkurstöð á Austurlandi. Hinn nýi kaupstaður yrði míð- stoð 8 hreppa og nokkur hluti ní- unda hreppsins mundi að ÍÍKÍudum sækja þangað verzlun. Þessar sveitir sækja nú verzlun til Reyð- arfjarðar og þeir bændur, sem fjarstir eru Reyðarfirði, verða að fara þángað á þriðja hundrað kííó- metra, t. d. úr Jökuldal efst. Leiðm í kaupstaðinn mundi styttast fyrir þá, sem fjarstir eru, um 100 km.“ BðbiD om Iodriða miðil og spiritismioo. Frh. af 4. síðu. hefir það verið með f jöldamörg atriði í þekkingarsaf.ni maiuis- anidans, í fyrstu neitað í ár og áratugi, nú orðinn barnálær- dómur. í nákvæmlega sömu sporum stendur spiritisminn. Mestu og fræigustu vísmdamenn haf a sannað, að til sé fraiihhalds- líf, en það er enn ekki orðinn b'arnalærdómur af því að Tycho Braíhamir er.u í irueiri hluta. Og þó er sjálfsagi ekkert þekking- aratriði meira áríðandi að allir viti, en þag yrði of langt mál í blaöajgrein að útlista, en minna má á, að ,,það gagnar mann- inum efcki að vinna allan heim- inn, en bíða tjón á sál sinni.“ Þegar allir menn vita þetta — ekki aðeins gjöra ef til vill ráð fyrir þvi — þá er lífcle gt að eindir yrði á hinum heimsk'ulegu styrjöldum, ekki að eins iheims- styrjöld, heldur mörgum Smá- sfcæruhemaði milli manna inn- byrðis. Þar senq höf. minnist á of- stækisf ullan áróður (s: spíritista) þá er mér óhætt að fullyrða, að hann getur engin dæmi komið með, sem sanna að hann eigi . sér stað óviðamkvæmilega. Þar er ekfci til að dreifa öðru en hin'U sama og um öll önnur þekking- aratriði, að þegar þau eru fund- in, þá er þegar leitast við, að fræða aðra um iþau, og 'það því fremur og meira, sem nauðsyn- legra 'er og gagnlegra, að sem flestir viti. Og íhvað igetur verið það meira len þetta rná'l? í sam- bandi við þetta vil ég geta þess, að ég sé í enskum hlöðum all- oft fundið að því, að. spíritistar sóu a'llltof daufir og aðgerða- litlir, að breiða út þekkingu sína. Nú læt ég lesendur dætna á milli. Eg efast um að :höf. lesi erlend sálarrannsóknarrit; ef hann les þá Morgun. En þeir, sem rita um mjál, 'byrja á því, að grafa í allar heimildiir. Of- stækið Ihér á landi er þanndg, að það er félag allt of fámennt, og of isniðgengið jafnvel af þeim, sem unnia þó málinu. Þá er lítið tímiarit sem kemur út tvisvar á ári, en þyrfti iað vera mánaðar- eða vikurit, af starfsfcraftar og efni væri til, en, styrkustu istoð- irnar fóru þegar Haraildur og Einar Kvaran féllu frá. En sjáíf sagt svara þeir venjulega 'árás- um, þær eriu sjaldan veiga- méiri en þessi grein höf. Höf. iætur, eins og ég sagði, vel yfir útkomu bókarinmar um Indriða, en það er til þ ess að setja þessiar sögur í röð með vel stíluðum söiguim um „hjátrú og hiindurvitini“ og „römimustu for ymjusögur“. En þetta erú nú- tímasögur, istaðfestar af nútíma- mönnum, seirri margir eru lif- amdi, og sanna ómótmælanlega að æðri kriaptar og aindar fram- iiöimma manna voru að verki. Æskilegt væri að allar funda'bæk urnar væru til, en það sfeiptir þó ekki miklu fyrir málið isjálft, því að þótt isö'gur Indriða séu hinar mierkileigustu, eru þær allar til siamiamis að eins agnar saniátt korn í þeim. fileytifulia mæli sannania, sem til eru og í bókmennitunum igeymdar jafn- vel hetur em gull Englands- hanka, því að það gæti fairið for görðum, ef hugsanfegt væri að mödiulveld'in isigruðu, en það geta bó'kmiemmtirmar ekki. 'Höf. undrast lyptinga fyrirbrigðin (iþótt allir að heita má séu ihætt- iir að ef ast um þau) og er áhyiggjufuillur um lögmál New- tons. En því er ekki meiri ihætta búin em iaf því, að Jypt sé ein- hverju, sem dettur, aðeins ann- ar 'krafitur, isem lyptir. Sérstak- fega vill 'hanm skýra það, að Indriði hvarf úr portinu pg var á sömu stund kominn heim til E. Kvarams, með því að fehtkk- unum hafi efcki borið saman. En þsetta var ekfcert einsdæmi. Miðililinm Mirabelli hvarf úr borgimni Luz í Brasilíu og 15 mínútum eftir var sómað frá annari borg, Sao Vicente, í 90 kílómjetra fjarilægð, að hámn væri þar og þá er nánaæa var borið saman, var hamn þamigað 'kominn 2 mínútum eftir hvarfið frá Luiz .Einar Ntelsen var að hálfu teyti lagður upp á siLag- hörpuna í sitofú, E. Kvarans. Ekki hefða hann getað staðið upp úr hringmun og brölt iþað svo að fumdlarmenn yrðu ekki varir við. Þá kemur höf, með hina fáránlegu skröksögu um E. Nielsen, að hamm hafi stungið pjötlu í endaþairrninn, síðan tekið hamn Iþaðan og igjleypt. Þetta var svo áþreifamleg fjar- stæða að sagan dó brátt út, en kemiur nú þarna isem uppvakn- ingur. Fyrst og fremist getur enginn gleypt léreftspjötlu, sem varð að vena þó nokkuð stór, og í öðru lagi enginn jafnvel ósið- menntaður maður látið sér detta þann viðbjóð í hug. ' Sams konar dæmii og hand- leggshvarf Indriða eru mórg, þar á meðal hjá Madame d’Esp- erance og Mirahelli, s;em áður er nefndur. Mætti um það hafa orð prófessors Richets: „Það er hámark undranna (marvells), en þó er það staðreynd (fact)“. En maðurinn, sem stingur höfð- inu undir hendina, mundi efcki gera það, ef höfð væri ©ama gát og varúð, sem hinir miklu vís- imdamenm hafa gjört, siem sann- að hafa fyrirbrigði og framr baldslíf. Kristinn Daníelsson. Isaac Newtoo. Frh. af 5. síðu um árum og einn af mestu sáð- mönnunum var Newton. Til dæmis hafa menn með rannsóknum síðustu árá í sýkla fræði öðlast bætur við mörg- um meinum. Sýklarnir hefðu ekki fundizt án góðrar smásjár, og góðar smásjár er ekki hægt að smíða án staðgóðrar þekk- ingar á lögmálum ljósfræðinn- ar, og þau lögmál fann New- ton að miklu leyti. Ef til vill þarf að smíðá enn þá fullkomn- ari smásjár, áður en hægt er ,að lækna kvef. /En það mun verða einhverntíma, og allt er það að þakka Newtqn, sem lagði grundvöllinn að ljósfræði- þekkingu manna. Að miklu leyti vegna rann- sókna Newtons fóru menri að skilja, að veröldinni var ekki stjórnað með leyndardómsfull- um töfrum, heldur lögmálum, sem mennirnir fá ekki breytt. Það fór að draga úr hjátrú manna og hið bjarta ljós vís- indanna^ klauf myrkur van- þekkingarinnar. Newton hefir verið mikil virðing verið sýnd. Voltaire sagði, að væri öllum snillingum veraldarinnar safn- að til þings, ætti Newton að sitja þar í forsæti. — Laplace, mesti vísindamaður Frakka, sagði, að Newton væri mestur allra snillinga. En, ef til vill hefir Newton sjálfur lagzt dýpst er hann sagði undir kvöld ævi sinnar: — Eg veit ekki, hvað menn kunna að segja um mig, en sjálfum virð- ist mér ég líkjast dreng, sem leikur sér á sjávarströnd við að tína fallegar skeljar, en hið mikla haf sannleikans liggur ó- kannað framundan mér. Hvergi sýndi hinn mesti allra vísirida- manna mikilleik sinn betur en þegar hann líkti sannleikanum við ókannað úthaf. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Stefanía Bjarnadóttir Jónssonar, Galtafelli) og Thor Ó. Thors (Ólafs „ Thors, , fyrrv. for- sætisráðherra).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.