Alþýðublaðið - 20.01.1943, Qupperneq 7
Mi&vikudagur 20. jauúar 1943.
ALÞ . aUBiLA: D
> Bærinn í dag. 5
<?•-; . ■•::-y.r ■ • ' ' \
Næturlæknir er Theódór Skúla-
son, Vesturvalíagötu 6, simi 2621.
ílæturvqrður er í lyfjabúðinni
Iðunni.
ÚTVARPIÐ:
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl.
19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Bjarni Guð-
mundsson blaðamaður: I
Bretlandi á stríðstímum. —
Frásaga. b) Ásmundur
Helgason frá Bjargi: Frá
Eiríki á Karlsskála. (Þul-
ur). c) Jóhann Garðar kveð-
ur rímnalög, d) Bragi Hlíð
berg leikur á harmóniku.
21.50 Fréttir. — Dagskrárlok.
Anglia
ensk-íslenzka félagið, heldui’
samkomu að Hótel Borg, föstu-
daginh 22. jan. nk., og héfst hún
kl. 8.45 síðd. Þar flytur Robert
Ross, aðalræðismaður, fyrirlestur,
sem nefnist „Bums and Whisky.“
Síðan verður dansað til kl. 1 eft-
ir miðnætti.
Fundur
verður í Stúdentafélagi Reykja-
víkur föstudaginn 22. jan. i 1
kennslustofu háskólans, kl. 8.30
sd. Umræðuefni: Hlutleysi og af-
staða íslands út á við. Málshefj-
endur verða alþingismennimir:
Sigurður Bjarnason og Einar Ol-
geirsson. Forsætisráðherra, utan-
ríkisráðherra og utanríkismála-
nefnd er boðið á fundinn.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
heldur dansleik í Oddfellowhús-
inu í kvöld klukkan 9. Til
skemmtunar verður: Steinunn
Sigurðardóttir: Einsöngur, Sig-
valdi Indriðason: Gamanvísur, —
Maríus Sölvason: Einsöngur. Að-
göngumiðar verða seldir í Odd-
fellowhúsinu eftir kl. 5 í kvöld.
Ný frímerki,
5 gerðir, koma í umferð bráð-
lega. Eru það 12 aura, 35 aura,
50 auta, 60 aura og 5 króna frí-
merki. 12 aura frímerkin verða
græn að lit með mynd af síld, 35
aura frímerkin rauð með mynd af
síld, 50 aura frímerkin blágræn
með mynd af þorski, 60 aura frí-
merkin blá með Geysismynd og 5
króna frímerkin brún með mynd
af Þorfinni karlsefni.
RÆÐA PER ALBINS
Frh. af 3. síðu.
hvernig honum beri að haga sér
undir slíkum kringumstæðum.
í þessum fyrirskipunum er
lögð rík áherzla á það, að allar
fyrirskipanir, sem kynnu að
verða gefnar út um að herinn
skyldi eigi verjast, væru logn-
ar, hver svo sem væri borinn
fyrir þeim. Hernum er tafar-
laust fyrirskipáð að verjast og
undir slíkum kringumstæðum
og yfirmönnum hersins falið að
gera allar þær ráðstafanir, sem
þeir telja ' nauðsynlegar, en í
samræmi við hina almennu
stefnu sænsku stjórnarinnar.
GUADALKANAL.
Frh. af 3. síðu.
Bandaríkjanna í gær. Náðu þær
á vald sitt Austin-fjallinu, sem
er rétt hjá Hendersonflugvell-
inum og gnæfir hátt yfir hann.
Japanir höfðu bækistöðvar í
fjallinu og njósnuðu þaðan um
það, sem gerðist á flugvellin-
um og var því nauðsynlegt fyr
ir Bandaríkjamenn að hrekja
þá þaðan. Bandaríkjamenn
hófu undirbúning undir að
hrekja þá þaðan fyrir skemmstu
og tóku þá nokkrar hæðir — en
hafa nú alveg hrakið þá af
fjallinu.
spura M OnnB frð
MÉR þykir váent um að mega
biðja þig afsökunar. Sverr-
ir Kristjánssori, að ég skyldi
eigna þér gfeinarstúfinn í Þjóð-
viljanum 14. jan. „Ekki vsr-nti
ég að þú heitir Ingimar?“
Það gleður mig, að þú skulir
ekki eiga slíkt íllgresi í þinni
sál, að kalla mig ófreskju, þótt
ég hafi gerzt all djarfmælt í
þinn garð. af vandlætingu fvrir
það málefni, sem ég tel lífs-
spursmál hverrar þjóðar og ein-
staklings. Það er líka trú mín,
að í þér búi sá neisti, sem á eftir
að þroskast á gúðsríkisþraut,
þegar hér í heimi; líklega áttu
eftir að verða stuðningsmaður
kristinnar kirkju meðal vor,
Mætti ég reynast sannspá!
Lifðu heill.
Anna frá Moldnúpi.
Þá langar mig aðeins til að
spyrja ritstjóra bæjarpósts
Þjóðviljans, hver hafi gefið
honum vald til að kalla mig ó-
freskju?
Líka vil ég beina eftirfarrndi
spurningu til Sigfúsar Sigur-
hjartarsonar:
Þorir hann að bera ábyrgð á
því frammi fyrir hinni ísienzku
þjóð, að kalla heiðarle^'’ ís-
lenzka alþýðukonu ófreskin’
Ég segi pætið ?ð vðnr. sð bár
ekki missið það traust, sem ís-
lenzk albýða hefir hegar sýnt
yður. ,,Sá, sem þykist stand^
hann gæti sín að hann ekki
falli.“
Með lítilli virðingu.
Anna frá ^Moldnúpi.
STRÆTLSVAGN VELTLiR
Frh. a.f 2. síðu
Það verður að teljast furðu-
legt að fólkið, sem var í vagnin-
um'skyldi ekki slasast við veltu
bifreiðarinnar, því að það hlýt-
ur að sjálfsögðu að hafa kastazt
til og út í þá hliðina, sem niður
sneri, en flestar eðá allar rúð-
ur í vagninum á þeirri hlið
! fcr.-.tnuðu raélinu' smácrra.
| . Fólkið komst ut. um þá hlið-
i ina, sem upp snérir
Ekkí lá bifvoiðin lengi þarna
; bg var hún hpríín, að; skammri
! stundu liðikni.
Má telja að það haíi verið hin
mésta mildi, að ■ ekki skvldi
' ve'rða þarna éiórslys.
ORJ
•SFKUMVA
Frii af 2."síðu
hæð, er ncraur l'O-af hundraði
ai útbc rgu ðum-.jarðra ktarstyrk
það ar. i'jarh:, u þþssari skal
-vairð til að. stvrsja kynnisferðir
sveitafólks.h Bunaðai'félag ts-
lunds skal skiþta styrk þessum
milli búnaðarsarnbanda lands-
ins, aðallegg má&. hli'ðsjón af
tölu fcýla á sárribandssvæðun-
um.
Búnaðarfélag Islands setur
nánari reglur um notkun fjár-f
ins. er ráðherra staðfestir.“ $
Um þessar tillögur heíir verið
pexað fram og aftur undanfarna
daga, og hefir einkum Hermann
haldið margar ræður, en þeir
Bernharð.og Ingvar stutt hann
eftir föngum.
Er fullt útlit fvrir. að Fram-
sóknarmenn í-efri deild ætli að
leggjast á móti orlofi verka-
fólksins.
En atkvæðagreiðsiu er enn ó-
lokið. eins cg um gat í upphafþ
bví :-;ð umræðu var enn frestað
í gær. og voru þá tveir eða þrír
á mælendaskrá.
St. Bernhardshundur.
Iler fcirtist mynd af einum St. Bernhardshumdaima, sem
st ■andv.i.rraláð Bandaríkjanma hiefir sér til aðstoðar. Er
verið að vigta hundimm.
Nesprestakall.
Börn, sem eiga að fermast í vor
af svæðinu vestan og sunnan Hring
brautar og Hafnarfjarðarvegs og
eru í þjóðkirkjunni, komi til við-
tals í Iláskólanum, norðurdyr, á
laugardaginn kemur, 23. janúar
kJ. 4,15 síðdegis. Sóknarprestur-
Skákþing
Reykjavikur.
Fjórða umferð var tefld á
sunnudag.
Meistrafl. Sig. Giss. vann
Benedikt, Baldur vann Áþa, Óli
Vald. vann Pétur, Hafsteinn og
Magnús G. jafntefli, Árni og
Sturla biðskák. Steingrímur og
Guðm. G. biðskák.
L fl. Ragnar vann Pétur. Ól-
afu'r vann Ingimund, Lárus og
Benóný jafntefli.
II. fl. Olafur vann Sig. Boga-
scn, Guðjón vann Sigurbjörn,
Sig. Jóh. vann Ingólf.
Bandaríkiafáninn við hún.
Allsherj a ratk væða -
grelðslan í Dagsbrún
firoslegar skýringar Þjóövilj-
ans á hinni litin Dátttökn.
Kommúnistablaðinu
leiðist ekki gott að gera.
1 hugleiðingum sínum í gær un®
allsherjaratkvæðagreiðslima S
Dagsbrún og hina litlu þátttöku
í henni stendur:
,, . . . Þjóðviljinn var eina
blaðið, sem hvatti verkamenn
til að sækja þessa atkvæða-
greiðslu. Alþýðublaðið minntist
ekki á hana fyrri daginn og lít-
illega síðari daginn, — er slíkt
,,framlag“ til baráttu fyrir að
halda því sem unnizt hefir, vafa
laust í fullu samræmi við áhuga
þeirra Alþýðublaðsskriffinn-
anna á þeim málum, — og í öf-
ugu hlutfalli við áhuga Al-
þýðuflokksverkamanna á mál-
um sínum“.
Hér er farið með tilhæfulaus
ósannindi. Alþýðublaðið hvatti
verkamenn til þess að sækja at-
kvæðagreiðsluna og svara jái
við spurningunum eins og les-
endum blaðsins er kunnugt.
Annars er það dálítið broslegt
er Þjóðviljinn er að saka Al-
þýðublaðið um þetta. Hingað
til hefir það blað ekki talið Al-
þýðublaðið svo áhrifamikið
meðal Dagsbrúnarmanna, að
það gæti spillt fyrir þátttöku
þeirra í atkvæðagreiðslu í fé-
laginu. Ástæðan að hinni litlu
þátttöku var fyrst og fremst sú
að verkamönnum fannst spum-
ingin um kaupgjaldsmálin væg-
ast sagt kjánaleg. Hvers vegna
\ spurði stjórn Dagsbrúnar verka
menn ekki beint um það, hvort
þeir vildu segja upp samning-
um? Það var bein spurning og
það mál lá fyrir.
Auk þess var ástæðan sú, að
atkvæðagreiðslan stóð aðeins
tvo daga um helgina, engan
vinnudag. Hefði hún staðið í
4 daga, fimmtudag, föstudag,
laugardag og sunnudag, þá voru
þar í 2 vinnudagar og atkvæða-
greiðslan hefði verið rædd á
vinnustöðvunum.
Það er mjög líklegt, að þeir,
sem stjórna Dagsbrún nú og
starfa fyrir félagið kunni hin-
um hundavaðsvönu skriffinn-
um Þjóðviljans engar þakkir
fyrir slík skrif um málefni
Dagsbrúnar og hér hafa verið
gerð að umtalsefni.
Á myndirmi sést Bandaríkjafáninin dregmn að hún á eirau af fl'ugvélaimóðursikipum Banda-
ríkjamanraa. Ein flugvél sést á þiitarin-u. Lifúl t:andur-pi]lir -ést alengdar í kjölfarinu.