Alþýðublaðið - 07.02.1943, Page 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Snxmudagur 7, íebrésa IfNMfc.
Siðari hluti af ræðu Finns Jónssonar:
. . • . * *
Eina vonin um öfluga pingræðis^
stjórn er vinstri stjórn.
iþófi um þetta um mánaðartíma.
Útgefandi: Alþýðnflokkurinn.
Bitstjóri: Stefán Pétursson.
Bitstjóm og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
„Stjérnarfar, sem ekki
byoflist ð jafnrétti
fleflnanna“
SÚ FR-EGN, sem nýlega faef-
dr orðið kunn, að á árinu
1942 liafi um þriðjungi allra
tekna íslenzka ríkisins verið
varið í styrkveitingar til baenda
befir vakið igeysimdkla athygli,
eins og vonlegt er. Enda þótt
ríkistekjuxnar bafi verið óvenju
lega háar og góðæri ríkt á flest-
inm sviðum atvinnuveganna, eru
25—30 imilljónir ikróna há fjár-
Uip'phæð í augum íslenzkra borg-
ara, eigi isízt þegar henni er
aiUri varið í styrki handa aðeins
einni stétt þjóðfélagsins.
Þessi tíðindi munu flestum
þykja ill, og mikið verður um
þau rætt og ritað, þófct. gæðingar
fyrrverandi ríkisstjórnar og
Tíminn vidji fegnir iþagga það
timtal niður sem fyrst og tali
, fjál-glega um viðleitni vondra
manna til að efla sundurþykki
með bændum og öðrurn landslýð
f>að situr að minnsta kosti sízt á
Framsóknarbroddunum að
hregða öðrum um slíkt; engir
hafa lagt meiri stund á þáð, að
rægja ilaunafólk vig bændur,
einkum í tvennum síðustu kosn-
ingum.
Alþýðuflokksfólk og launa-
stéttir bæjanna eru sannfærð
um, að það sé þjóðfélaginu
íyrir beztu, að hagur bændanna
sé sízt lakari en annarra stétta.
Þessu sjónarmiði hefir Alþýðu-
flokkurinn aldrei misst sjónar
á. Meðan Framsóknarflokkur-
inn var frjálslyndiur umbóta-
flokkur, lagði Alþýðuflokkurinn
honum öruggt liðsinni í hags-
munamáilum sveitanna, og munu
hinir betri Framsóknanmenn
ekki neita því, þótt sumir Ælas-
fengnir skriffinnar flokksins
reyni iað fá sveifcafólkið tiil að
gleyma því.
Stefna Alþýðuflokksins hefir
jafnan verið sú og mun erin
verða, að efla atvinnuveg bænd-
anna með jákvæðri aðstoð, auk-
inni ræktun 'bújarðanna og ibætt
um vinnuskilýrðum, landbún-
aðanvélum og verklegri mennt-
un. En æðisgengið kapphlauip
Framsóknar og Sjálfstfeðis-
flokksins um bændafylgið hefir
stefnt öllum hóflegum aðgerð-
an í iþessu efni í beinan voða
með fádæma fjiárauistri í beina
styrki til bænda í mesta góð-
æri, sem landið hefir litið, jiafn-
framt því sem dýrtíðin óx risa-
skiref um. Og svo eru þesisir herr-
ar að æpa hástöfum um gætni
og dýxtíðarráðstafanir.
Það er vert að veita því at-
hygli, að meðan stjórnarvöldin
voru að fleygja milljón eftir
millljón í þessa botnlausu sfcyxki,
snéru þau annarri híið að
laimasfcétfcum ilandsins. Sama ár
og bændur fengu 25—30 millj.
króna úr náðarhendi sfcjórnar-
innar setti sama stjórn þræla-
lög á íslenzkan verkalýð, vildi
halda niðri með ofbeldi vinnu-
launum fátækra verkamanna,
sem ekki höfðu tekjur af neinu
nerna stráti handa sinna. Vinnu-
laun þeirra máttu ebki hækka,
helzt áttu þau að lækka, þótt
allar vörur, sem þeir keyptu
Það er nauðsynlegt að koma
á réttlæti milli allra stétfca,
freista þess að gera rétt þegn-
anna jafnan, hvort sem menn
eru bændiur. verkamenn, sjó-
menn, kaupmenn eða embættis-
menri. Þar með er ebki sagt, að
allir eigi að hafa jafnt kaup. En
þar sem mikill þorri lands-
manna býr, svo sem ég hef áð-
ur sagt, við grunnkaup og vísi-
itöfliu, verður ekki hjá því kom-
ist, ef þegnannir eiga að njóta
jafnréttis. að reikna út grunn-
kaup og vísitölu fyrir sem alíra
flestar stéfctir í landinu. Ég
á ek'ki við með því, að ríkið
fari að ákveða mönnum kaup-
gjald, heldur að koma á þennan
hátt í veg fyrir ,að einstakar
stéttir igeti hagnast á dýrtíðinni
eða 'beinlínis -haft hagsmuni af
því, að dýrtíðin sé sem mest í
ilandinu, svo sem verið hefir um
heifldjsala og kaupmannastétí-
ina undanfarið. í þessu felst
engin ásökun eða deila á kaup-
mannastéttina. En kaupmanna-
istéttin er vissulega menn eins
og aðrir menn, og með allri
virðingu fyrir þeirri stétt verð-
ur það að segjast, að með
óheppilegum verðlagsáikvæðum
hafa verið að undanfömu lagðar
meiri freistin'gar fyrir þessa
stétt en flestir hefðu staðist.
Stjórnarstefna Sjálfstfl. í
dýrtiðarmálum og fjármálum
hiefir ieitt flokkinn og þjóðina
út á ógæfubraut, en eins og ég
sagði áðan, þá er þetta ekki
dómur um einstaka menn innan
Sjálfstffl., heldur sönnun þess, að
sú stefna, sem Sjálfstæðisfl.
hefir fylgt, á engan rétt á sér,
og tel ég það stafa af því, að
flokkinn ihefir skort lífsskoðun,
sem heilbrigð gæti talist. Stjórn
málastefna, sem ekki 'byggist
fyrst og fremst á því að jafna
réttinn miflli stéttanna, jafna
kjör þegnamna, hlýtur að hverf a
í umróti núverandi styrjaldar.
Alþf'l. varaði hvað eftir ann-
að við því að láta dýrtíðina
vaxa eins og gert var. Hann
varaði við því að fláta stríðs-
gróðann fljóta svo að milljónum
skipti í vasa einstakra manna.
Bann varaði við því stjórhleysi,
isem ríkti í verzlunarmálunum
og fílutti tillöigur á alþingi um að
kippa ölilu í réttara horf og til
'betri vegar, en þær tillögur
fengu engan byr, og því fór stm
fór. Máttarstólpar Sjálfstæðisfl.
voru ánægðir, meðan þeir gátu
hirt stríðsgróðann. Heildsalar
og kaupmenn rökuðu saman
verzlunargróða, og bændum var
í bili (blinduð sýn með því að
veita þeim stórar upphæðir úr
ríkis'sjóði, svo stórar, að slíkt
getur aldrei framar endurtekið
sig.
Hin nýja rikisstjórn.
Alþingá kom saman ag flokn-
um kosningum, og þá kom í ljós
að það var eigi þess um komflð
að mýnda ríkisstjórn. Gekk í
ihanda sér og sínum, hækkuðu í
verði dag frá degi, og óhlut-
vandir stríðsgróðabraskarar
kýldu milljónasjóði sína. Að
vísu hrundu þeir þessari kúgun-
artilraun með krafti samtaka
sinna, en söm var gerð stjórnar-
valdanna.
Alþýðan við sjávansáðuna ber
engan kala til sveitaalþýðunnar.
Hún skilur, að ú samvinnu þess-
ara fjöflmennustu stétta veltur
framltíðarhaigur iþeirra beggja.
Þess vegna lítur hún lífca þá
Að flokum skipaði ríkisstjori
ríkisstjóm, án þess að hún hefði
stuðning nokkurs stjórnmála-
flokks að baki. Þessi ríkisstjórn
hefir igefið út sfcefnuskná, sem
virðist í aðalatriðum vera þann-
ig, að í hana séu upp tekin ýmis
þau máfl, isem þjóðmálaflokkafn-
ir hafia lýst sig samþykka. Þessi
ríþisstjórn hefir flagt fyrir þing-
ið nokkur flagafrv., sem í raun-
inni eru ekki annað en forms-
breytingar á þeirri löggjöf, sem
áður gilti um sama efni. Enn
hafa ebki komið fram nein mál
frá ríkisstjórninni til alþingis,
sem marka stefnubreytingu í
dýrtíðarmálum eða verðlagsmál
um. Þessi nýja ríkisstjóm er
eins og ríthöfundur, sem segist
ætla að semja nýja bók, hefir
byrjað á forrnálanum og er enn
ekki kominn flengra.
Ég vifl engu spá, hvemig ríkis-
. stjórrínni tekst að leysa þau
mál, sem hún hefir lýst yfir, að
hún viflji leysa. En hvemig
henni tekst þetta fer eftir því,
hversu hyggilegar tilflögur -hún
gérir um það að jafna rétt hinna
einstöku iþegna í þjóðfélaginu og
hinna einstöku stétta og hvernig
hún framkvæmir þær tillögur.
Geri hún tillögur, sem horfa til
bóta á þann hátt að taka stríðs-
igróðann í aflmenningsþarfir og
efla atvinnuvegina í landinu svo
að eigi þurfi að koma til atvinnu
leysis, en jafnframt þessu séu
varðveittar kjarabætur, sem
vinnandi stéttir hafa náð, mun
henni vél farnast. En þetta er
meira vandaverk en svo, að um
það verði nokkru spáð fyrir-
fram, ihversu takast megi.
Segja má, að menn hafi orðið
fegnir því, að þessi ríkisstjóm
tók við völdum. Menn vona, að
eitthvað rætist fram úr öng-
þveitinui, en enn hajfia merm
ekkert nema góðar vonir í sam-
bandi við yfirlýsingar hæstv.
ríkisstjórnar, til þess að byggja
á.
Hin nýja ríkisstjóm byrj-
aði starf sitt á því að fá aflþingi
til að samþybkja verðfestingar-
lög, þar sem beimild var veitt
til að banna iað selja nokkra
vöru ihærra verði nokkurs stað-
ar á landinu en hún var seld
lægst á þeim sama stað þann
18. dies. s. 1. Þessi flög eiga að
gilda til 28. þ. m., og urðu mepn
alls hugar fegnir, er þau gengu
í gildi. Þetta var fyrsta skref rík-
isstjónnarinnar á þeirri braut að
stöðva dýrtíðina. Og til þess að
mönnum skildist, hve henni var
mikfll alvara, tók hún upp þann
nýja sið að láta hæstvirtan
ríkisstjóra sjálfan undirrita til-
skipun um að eigi mætti selja
neina vöru thærra verði en hún
var seld flægstu verðá irinn 18.
des. is. 1. á hverjum stað. Þess-
ari ráðstöfun stjómarinnar
tóku rnenn með fögnuði og hafa
trúað iþví, að henni væri þetta
ulvara ,allt þangað til nú fyrir
skemmistu, að hæstv. viðskipta-
menn óhýru auga, sem reyna í
eiginbagsmunaskyni að ala á úlf-
úð miflli bænda og verkamanna.
Þeir munu vera margir, sem
taka undir orð Finns Jónssonar
í sböruflegri útvarpsræðu ihans
um fjárlögin. fliann isagði:
,.Stjómarfar, sem ekki byggist
á jafnréfcti þegnanna, er dauða-
daemt,“ og ,^tyrkjaleiðin er svo
skammgóðui venrnir, að engar
líkur eru tifl, að unnt verði að
halda henni áfram.“
-máflaráðh. gaf út skýrín-gu á tifl-
skipun hæstv. ríkisstjóra, -sem
er á þá lund, að tvenhs konar
hámarksverð 'hafi gilt víða um
ifland á skömmtunarvörum. Til-
skipun ríkisstjóra um, að lægsta
vöruv-erð skuli gi-ldá, megi eigi
takast foókstaflega, heldur hafi
menn fufllt leyfi ríki-sstjórnar-
innar til þess að selja vörur með
hinu hærra hámarksverði, sem
væntanlega er þá hæsta7 verð.
sem gilt hefir á hverjum stað,
én ekki það lægsta.
Þéssi vægast sagt óheppilega
skýring á jafnvirð-ulegri tilskip-
Un .hefir óneitanlega orðið til
þess að draga nokk-uð úr trausti
ríkisstjómarinnar meðal almenn
ings, og eftir að hún var gefin,
rnunu ýmsir hafa veikst í
trú-nni og ekki lifa í jafnfoj-artri
von í sambandi vig yfi-rilýsingar
hæstv. ríkisistj.
Reynslan hefir því miður
orðið sú hér á landi í verð-
lagsmálum, að illa hefir gef-
izt að fela umhoðsmönnum
heildsala eftirlit og umsjón
verðlagsráðstafananna, en í
þessari nýju ríkisstjórn er
það einmitt einn höfuðsmað-
ur heildsalanna, sem á að
hafa þetta mikilsverða starf
með höndiun.
Um vilja faans eða getu til
þess að fleysa starf ið vel af hendi
r|'1 ILLAGA ríkisstjónnarinn-
ar um frestun reglulegs
þing faefir enn ekki -gengið í
gegnum atkvæðagreiðslu í þing-
inu. Sjálf-stæðismenn virðast
fyflgja henni eind-regið ,ef dæma
má eftir Morgunblaðinu, en
kommúnistar, eru henni mót-
snú-nir.
Morgunblaðið isegir um þetta
í forystugrein sinni í igær:
,,Svo sem kunnugt er, áttu kom-
múnistar uppástunguna að því, að
skipuð yrði utanþingsstjórn, án til-
nefningar af hálfu þingsins. Fram-
sóknarflokkurinn studdi strax
þessa tillögu komunista. Ekki er
ósennilegt, að þessi ákveðna og
eindregna afstaða tveggja þing-
flokka hafi átt drýgstan þátt í að
núverandi stjórn var mynduð með
þeim hætti, sem raun varð á.
En það skýrist óðum, hvað
kommúnistar höfðu í huga með ut-
anþingsstjórninni. Þetta átti að
vera einn þátturinn í upplausnar-
starfsemi kommúnista. Vinnu-
brögð kommúnista á alþingi und-
anfarið sanna greinilega að það var
þetta, sem vakti fyrir þeim. v
Ríkisstjórnin ber fram á alþingi
frumvarp um að fresta til hausts-
ins . reglulega þinginu (fjárlaga-
þinginu), sem saman á að koma
15. .þ m. Allir, sem nokkuo þekkja
til þingstarfanna, eru samála um
að þessi vinnuaðferð sé sjálfsögð,
eins og á stendur. En þá rísa kom-
múnistar upp og segja, að það sé
óhæfa með öllu að þessi ríkisstjórn,
sem þingið hafi ekki tilnefnt,
stjórni landinu, án þess að þingið
sitji! Stjórnin mun þó fús til sam-
komulags við þingið um það, að
slíta ekki þessu aukaþingi fyrr en
þingið sjálft vill og einnig um hitt,
skal ég í engu efast. Á öRum
tímuim hafa fimdizt mjkjflmenní
sem hafa sett sig ofar eiginhagst
mixn'Um og stéttarsj ónarmiðum,
en yfirílýsing ihæstv. -viðskipta-
má-laráðh., sú, er ég áður nefndi^
sem í rauninni befir haft enda-
skifti á tilskipuiii ríkisstjóra,
faefir óneitanlega orðig til -þess
að vekja nokkurn efa um, að
hæstv. viðskiptamáilaráðh. sé
prýddur þeim kostum, sem
slík stórmenni jþuxfa að ver®
gædd. Og ekki er örgrannt um
í þessu sambandi, að ýmsir ótt-
ist, að niðurstaðan af því að
setja einn af _ höfuðsmöinnum
heildsalanna á íslandi yfir verð
lagsmálin, gæti orðið sú sama
og í dæmisögunni, þegar úlf-
uri-nn var isett-ur til að igæta
lamba'hjarðarinnar. En-n 'þá er
þó aðeins lítii reynsla fengiin,
en íramhaldsins munu menn
bíða með nokkurri eftirvænt-
ingu.
M-argir munu líta svo á, að
skipu-n þessarar nýju stj'ómar sé
einskonar gjaldþrot fyrir lýð-
ræði og þingræði í flandinu. En
þó að svo hafi -tíil tekizt. að al~
þin-gi hafi eigi komið sér saman
um þingræðisstjórn, þá er þó
vitag ‘um þessa nýju stjóm, að
hún situr aðeing meðan eigi
'li'ggur neitt fyrir um mjyndun
þingræðisstjórin-ar. Hún sitmv
meðan hún ei'gi gerir nei-tt það..
Frh. á 6. síðu.
að kalla saman aukaþing, ef meiri-
hluti þingmanna óskar. Þetta næg-
ir kommúnistum ekki. Þeir heimta
að þingið sitji meðan þessi stjóm
er við völd! Og samt báðu þeir um
þessa stjórn.“
E-n nú hlýtur inn-an skamms
að fcoma að Iþvi, að tillagan um
þingsályktunina verði rædd og,
afgreidd. Þá kemu-r afstaða
flokkanna í ljós.
*
Hinir orðprúðu víðavangsrit-
stjórar Tíman-s eiga mjög erfitt
með að stíflfla orðum sínum í -hóf
vegn-a afhjúpana Alþýðuhlaðs-
ims í smjörmálunum Fuillyrðæ
þeir, að Aflþbl hafi farið mieð
níð um foændur, en það er upp-
spuni, eins og 'lesendurrrir geta
foorið um. Til að sýna dæmi um
orðbragð og m-á-laflutning þess-
ara herra ska-1 endurprentaður
hér kaf-li úr grei-narstúf í Tim-
anurn í -gær:
„Það er kunnara en frá þurfi a®
segja, að ýmsir stórgróðamenn og
höfðingjasleikjur í þingiiði Alþýðu
flokksins (Emil Jónsson, Ásgeir
Ásgeirsson o.fl.) óska síður en svo
eftir samstarfi bænda og launa-
fólks. Draumur þeirra er að sigla
beint í faðm íhaldsins. Þessir jnenn
hafa Alþbl. á valdi sínu. -Þessi og
hliðstæð rógskrif Alþýðublaðsinq
um bændasamtökin og bændurna,
sem er brigzlað um svindl og fjár-
drátt, verða ekki skilin öðruvísi en
sem tilraun til að vekja ósamlyndi,
róg og kala milli bænda og launa-
fólks.“
Það mega vera brjósfcheitir
menn, sem t-reyista sér til að
,láta stlíkar firrur drjúpa úr
penna sínum, og það í fjöUesn-u
(Frh. á 6. síðu.)
I