Alþýðublaðið - 07.02.1943, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 07.02.1943, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■ iiiiihiiii ........................... Sunnudagur 7. febrúar 1943. " / Vinnuhendurnar eru fegurstar Áfmæíissamtal við Guðnýju Hagalín. LOKINHAMRAR í Arnar- firði var mikið höfuðból um langan aldur. Þar var stórbú rekið, bæði til lands og sjávar, og þar voru tugir vinnuhjúa. ,Þar er stórbrotin náttúra, hvassir tindar lokinhamranna gnæfa yfir bænum, snarbrattar brekkurnar liggja að honum. Hafið gín við og sést frá bæn- um yfir í Ketildali. Bærinn stendur gegnt norðvesturhafinu og norðvestanaldan ríður óbrot- in að hömrunum, fótskör bæj- arins. Það er veðrasamt að Lok- inhömrum og náttúran þar krefst áræðis og átaks manns- ins. Þegar ég kem inn í stofu frú Guðnýjar Guðmundsdóttur Hagalín á Barónsstíg 33, bendir hún mér á málverk af reis’uleg- um bæjarhúsum og sérkenni- legu fjalli með hvössum gróður- litlum tindum. „Þarna byrjaði ég. Þarna barðist ég fyrstu árin. Þarna ól ég flest björn mín og misstí ást- vini mína. Þarna fékk ég fyrstu reynsluna í hinum harða lífsins skóla. Það var blessunar- og gleðirík barátta það — þó að sorgin berði oft þunglega að dyrum hjá mér.“ Þétta segir Guðný Hagalín um leið og hún bendir á málverkið með dálitlu stolti, en þó hryggðarblöndnum hreim í röddinni. Ég heimsótti hana í gær af því að hún verður 65 ára á morgun. Hún var fædd að Meira-Garði í Dýrafirði 8. fe- brúar 1878, dóttir stórbóndans Guðmundar Hagalín, sem lengst bjó að Mýrum, en hann drukkn- aði í Dýrafirði þegar Guðný var 17 ára. Hún ólst upp á stóru og mannmörgu myndarheimili og framaþrá hennar varð snemma mikil. Þegar Guðný var 18 ára fór hún í Kvenna- skólann hér í Reykjavík og sett- ist í 3. bekk. Lauk hún námi þar og fór síðan heim. 19 ára gömul (1897) giftist hún Gísla Krist- jánsyni skipstjóra, bóndasvni frá Lokinhömrum í Arnarfirði, og fluttist þangað til hans, en þremur árum síðar tóku þau við búinu af foreldrum Gíslá, en það var mjög umsvifamikið og var oftast um 20 manns í heim- ili þar. í Lokinhömrum bjuggu þau í 11 ár, en fluttust þaðan þá af ýmsum ástaeðum. Þar fæddist Guðmundur Hagalín rithöfundur og skáld. — Meðan þau áttu heima að Lokinhömr- um misstu þau 5 börn sín og mun það ekki hvað sízt hafa valdið því að þau hurfu þaðan. Gísli stundaði þá mest sjó- mennsku, en um þetta leyti eyðilögðust miðin fyrir ágengni erlendra togara og breyttust að sjálfsögðu mjög atvinnumögu- leikarnir við það. Frá Lokinhömrum ‘ fluttust þau hjónin að Haukadal í Dýra- firði og stundaði Gísli sífelt sjóinn. Frá Haukadal fóru þau T \ 44 fer til Vestmannaeyja væntanlega á þriðjudag 9 febrúar. Vörumóttaka sama dag, meðan rúm leyfir. að Núpi, en hingað til Reykja- víkur fluttust þau 1923 og hafa verið hér síðan. Þau Guðný og Gísli eignuðust 10 böí*n og auk þess tóku þau móðurlaust fósturbarn. — Af þessum 11 börnum eru nú að- eins þrjú á lífi. Guðmundur skáld, Fanney, gift Ingólfi Gíslasyni kaupmanni, og Þor- björg, gift Sigurði Helgasyni lögreglustjÓra í Bolungavík. — Fóstursonur þeirra drukknaði 19 ára gamall með „Yaltý“ og Ólafur sonur þeirra fórst með „Leifi heppna“. Maður finnur það fljótt í við- kynningu við þau hjónin, hversu mjög barnamissir þeirra hefir breytt viðhorfi þeirra til lífsins. „En það er þó gæfa að fylgja barni sínu til grafar í saman- burði við þá hyldjúpu óham- ingju, sem sumir löreldrar verða fyrir,“ segir Guðný. Og svo bætir hún við: „En ég hefi líka .hafi óumræðilega gleði áf þeim börnum mínum, sem gúð hefir leyft mér að halda.“ Guðný Hagalín er stórbrotinn persónuleiki. Hún býr yfir ó- venjulega sterkri skapgerð. Arf- ur liðinna kynslóða, sem haldið hefir við ísl. stofni gegn þraut- um, sem hörð náttúra hefir vald ið og lítt yfirstíganl. erfiðleika, býr í henni. Mál þennar er kjarngott, sterkt og litauðugt. Húri er stórgáfuð kona, djörf og kjarkmikil. Hún berst af fútlri einurð fyrir þeim málstað, sém hún ann og er hún orðin lands- kunn fyrir starf sitt í Alþýðu- flokknum og Góðtemplararegl- unni. En þó að sumir kunni að segja að Guðný Hagalín sé forn í skapi, þá er hitt og jafnsatt, að hún tekur nýjungum opnum örmum. Hún vinsar úr — og kann það, skilur kjarnann frá hýðinu. í bókum sonar hennar kann- ast maður við málblæ móður hans — og einnig föður hans. Allir kannast við Kristrúnu í Hamravík — og Guðný lék gömlu konuna, þegar leikritið var leikið hér í Reykjavík. Ég spurði Guðnýju, hvort hún þráði það ekki stundum að vera aftur komin í sveitina og stjórna þar búi: „Ég vil ekki búa í sveit með dofnar hendur. — En þar vildi ég vera og hvergi annars staðar í fullu fjöri. Við urðum að hætta í sveitinni. Margt gamalla vinnuhjúa var hjá okkur, en nýr tími var byrjaður og hann krafðist nýrra hátta. Gömlu hjúin gátum við ekki látið fara frá okkur. Við hættum því og fluttum — flýðum, ef þú vilt hafa það svo. — Þar mistum við líka svo mikið.“ — Og hvað viltu segja við unga fólkið? „Ég veit ekki. Það þýðir ekki að ætla að kenna því. En unga fólkið þarf að hafa fyrir öllu, sem það fær. Aðeins með fyrir- höfninni, starfinu og stritinu kann það að meta það, sem það aflar. Vinnan og starfið skapar. Það gefur lífsfyllinguna og hamingjuna. Ég vil að þú segir það, að ég fylgi Alþýðuflokknum að mál- um af því að hann sameinar skilninginn á íslenzku þjóðar- eðli, skynsamri og markvissri baráttu fyrir umbótum á kjör- um alþýðufólksins. Hann kenn- ir því að gera kröfur til sjálfs sín um lpið og hann eflir það til að heimta frelsi og réttlæti fyrir vinnuhendurnar — og vinnuhendurnar eru alltaf feg- urstar. Svo vil ég líka að þú gleymir því ekki, að ég er trúuð kona. GUÐNÝ HAGALÍN Ég trúi á minn guð og mína fósturjörð. Guð og fósturjörð eru ekki slagorð, eins og marg- ur geipar um nú á tímum. Það veit ég, svo gömul sem ég er orðin. Ég hefi margt að þakka, en það fyrst og fremst, að hafa eignazt þann mann, sem guð gaf mér úngri. Það er sagt að við séum nokkuð ólík. En það ólíka sameinast stundum bezt. Það hefir sannazt á okkur.“ Þegar hún segir þetta síðasta horfir hún í gaupnir sér og virð- ist svolítið feimin, enda situr Gísli maður hennar í næsta stól með mynd af barnabarni sínu í lófanum. — Svo lítur hún upp og hann um leið og þau horfast í augu. Ég brosi af einhverjum fögnuði. Það hlýnar í stofunni — og gleðibjarma bregður fyr- ir í augum beggja. Þau h,afa staðið hlið við hlið í 46 ár. ■ VSV H^AÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. 'blaði. Treysta FraDnisóknarmenn sér nú til bess að bregða öðrum um dufi við íhaldið, f lokkur, sem öllum öðrum fremur hef ir þjón- að Ihagsmunum stórgróðamann- anna ó síðari lárum? Þarf að rifja enn einu sinni upp fyrir þeim svik flokks þeirra við við fyrri isitefnu, þegar ASþýðu- fl. vildi t. d. láta uppræta Kvdldúilfsispillinguna, sem Jónaa Jónsson, sagði að „enginn óispilltur íslendingur“ gæti þol- að stundu lengur? Verkamenn vita líka ósfcöp vel, að Fram- sókniarihöfðingjarnir voru ennþá harðari en íhaldsmenmirnir 'sjálfir í setningu þrælalaganna, gerðardómshneykslisins, fyrir aðein's ári isíðan. Ef höfundur þessa greinar- stúfs í Tímainum hefði athugað sinn gang betur, hefði hann líklega séð, að rakalaus níð hans um Asgeir Ásg. og Emil Jónsson getur komið þeim Hall- dóri á Kirkjubóli og Jóni Helgasyni illa, ef þeir hugsa sér að bjóða sig fram aftur á móti hinum vinsælu og fylgistraustu og Hiafnfirðinga. þingmönnum Vestur-ísfirðinga HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu „OG HVAÐ KEMUK svo stelpu- kjánunum í mjólkurbúðinni þar sem ég verzla til að vera að rök- ræða við stallsystur sínar í síma og bakherbergi, þvo gólfin eða á- höldin eða stússa hitt og þetta ein- mitt í matartímanum, þegar maður þarf að kaupa mjólk og brauð fyr- ir konuna og reyna svo að flýta sér að borða auk þess. Ekki finnst manni matartíminn of langur, og einu sinni biðu 11 manns eftir af- greiðslu meðan ein stúlkan masaði um ,,ball“' og „sæta stráka“ við aðra í hinum enda spottans.“ Hatmes á horninu. Ræða Finns Jónssonar Frn. af 4. síðu. sém meiri hl. álþingis er óánægð úr með. Beri hún gæfu til, að koma fram með löggjöf í því fonmi, að hún geti fengið vilja meiri hluta alþingis fyrir því, og framkvæmi hún þá löggjöf þannig ,að meiri hluti alþingis gerá isiig ánægðan með hana, leysi hún dýrtíðarmáliin og geti komið á jafnvægi og réttlæti í hin-um ýmsu þjóðfélagsvanda- málum, er ekki að efa, að hún hefir til þess fylgi alþingis. Meðan svo er, getur, -stjómin talizt þingræðisstj órn og þarf iþá ekki af þeim -ástæðum að ör- vænta um að þingræði og lýð- ræði er hið rétta fyrirkom-ula-g og þ-að, sem -bezt -h-entar okkur íslendingum. Þó verður eigi annað sagt en að þetta fyrir- komulag um val ríkisstjórnar er ekki æskilegt til frambúðar, því að engin 'veit, hvert það kynni að leiða, ef einræðissinn- aðir menn veldust til þessara starfa. VSmstfÍ StJÓfi*XB t Það hefir verið mik-ið talað um skipbrot alþingis í sam- bandi við þesss-a st jórnarskipu.n, og ýmsir menn, sem -a-nnars hafa ekkert unn-ig is-ér ti-1 ágætis í opinberum mó-Ium, sv-o kunn- uigt is-é, haf-a látið s-ér sæma að dærna alþinigi mjög ha-rt í sm- bandi vi-ð hana. En kjósendurnir verða vel að gá að því, að þingið er ekkert annað en spegilmynd af vilja þeirra sjálfra, og ef þeir hafa valið alþirigi þannig, að það gétur ekki komið sér saman um myndun þingræðis. stjórnar, þá mega þeir sjálf- um sér um kenna. Frá því fyrsta. að við eignuð- uimjst alþinigi, -hefir það notið þeirra forréttinda, að verða gagmrýnt af almenningi mieirá em nokkur örnnur istofnun í þjóð- félaginu. M-á þar til sanninda- merki-s nefma, að -í Brandsistaða- annál segir svo >um -állþ’pgi -árið 1847 „Þá alþt. k-omu í ljós, kepptist hver við annan um að sjó iþau isem fyrst. Þóttust rnenn finna þar fr-amför m-ann-a í mælsku með hinífilyrðum Óþörf- um ein ekki tiltakanlegri fram- kvænid við afg-reiðsilu mála“. Þess-i -gagnrýni ih-efir efilaust oft verið réttmæt, en jafnframt því, að hún er gagnrýni, á þingið, þá er -hún gagnrýni -á þjóðina í þeim tilraunum, sem gerð- ar hafa verið ti-1 stjórmarmynd- unar, hefir hver stjórmmál-a- flokk-urinn fcennt öðrum um, að stjómarmyndunin mistókst En þó verður því eigi neitað, -að til- raun sú sem Haraldur Guð- mundss. gerði til stjórnarmymd- un-ar -og að síðaista tilraunin, sem gerð var af hálfu þing- ffliobkamna til þess að mynd-a rjfcisstjórn eftir upipástungu Afliþfl., istirandaði ó þingmönnum Sósíalistafl. Ég sé ekki ástæðu til að refcja þá sögu inánar; hún er öllum landsmönnum fcunn, en ég tel ástæðu til -að segja í þieissu isa-mbandi, að eg álít, að eina vonin til þess, að hér verði myndug öflug þingræð- isstjórri, sem þjóðin getur un- að við, er sú, að vinstri flokk arnir geti komið sér saman um stjórnarmyndun. Á því verða þó mikli-r -örðug- leikar. Fratnlsfl. er eins og menn vita, ibæði frjálslyn-duir og íhalds samiur flofckur. Flestir kjósend- ur hans eru mjög frjálslyndir, a. m. fc. í orði. I þeim flofcfci er vdssulega mifcill vilji til vimstra samstarfs. En flokfcurinn hefir menn innan sinna vébanda, sem er-u mótfallnir vinstri sam- virnnu, og hafa í hyggju sam- vinnu við Sjálfstfl. Þessiir menn hafa isín-a lífsskoðun, sem er á þá leið, að hinni núverandi þj ó ðfélagss-k ip u n megi í engu breyta. Þei-r eru komnir ó það stig að teljia, -að kaupfélögiri eins og þeim er inú stjórn-að og flokkaskipunin eins og hú-n er í landin-u nú, sé það -fuiilkomn- asta iþjóðskipulag, sem verið geti hér á landi. Þessir menn börðust á sánum tíma góðri bar- á-ttu fyriir því að koma skipu- lagi á verzlun landsmanna en þ-eir hafa s-töðivazt við þróun-ina eims og hún v-ar fyrir tugum ára síðan og vilja en-g-a vinsitri samviinnu. En það er la-ngur vegur frá, að vandræðin v-ið að koma á vinstri -samvi-nnu stafi -eingöngu frá Framisfl. Þau fcoma efcki síð ur cfjriá fcommún-istunum,. seto nú er-u hl-uti Sósiíalistaf-lokkisins. Þessi flokkur hef-ir yaxið mj-ög ört m-ú hin isíðustu ár. Hann hefir br-eytt um nafn, fcalllar sic -efcki lengur. feommúnista- flokk, og hefir einni'g breytt um stefnuskrá, og -afilað sér á þamn h-átt aukins fylgis, Þó er vitað, að sterkustu mennirnir í mið- stjórn ílokksins eru himir svo köl-luðu Miosfcvakommúnrstar, og fyrir Iþá eru stjómmálin mifclu fremur trúiaratriði en stjórnmál; og skoSun þeirra mótast af þ-essu. Þeir eru -eins og ofsatrú-armenn. isem aldrei sjá annað -en það, sem -þeir vilja sjá oig eru af þeim ástæð-um hættulegir hinu lýðræðiissinn- aða stjómarfari. Hirns vegar eru einnig í íþessum flofcki margir nýtilegir menn, sem hafa svip- aða skoðun í þjóðmálum o-g Alþfl. yfirleitt og vilj-a vinn-a að heilbrigðri þr-óun í þjóðfélaginu Hvað sem hinum ré-tttrúuðu kommúnistum -líður. Þessir menm igætu vel ótt samleiQ með Alþýðuflokbsmönnum og hin- um frjálslyndari Framsóknar- mönnum í ýmsum umbótamál- -um, ef þeim -héldist það -uppi að halda skoðunum sínum og stefn-u sinni fyrir yfir- gangi ofsatrúarkommúnlstanna, en á þesisu vill v-erða rnikill brestur, og ekki ier annáð að sjá en ofsa'trúarmennirnár í kommúnistaflofcknum geri, allt, eem þeir geta, til að spilla fyriir því að vinstri samvinna megi takast. á isiama hátt og íhalds- öflin gera í Framisf-L, -og að því 1-eyti eiga þessir öfgamenn í Framsókn og öfgamenn Sósia-1- istaflokksins tsamleið Ofsi og starblinda þessara manna hef- ir valdið því, að í Alþfl. eru margir, sem liafa v-antrú á því, að vinstri samvinna igeti tekiz-t, þó að það vær-i í alla istaði æski- legast og í saimræmi við lífs- skoðun þá og grundvallarstefnu', sam A-lþfl aflila jafnan hefir starfað eftir. Sameining alpýð* unnar. Mifcill vandi er að brúa þetta bil, fyrs-t -og fremst.milli sfcoð- ananna innan hvers þessara filokfca og síðan á anilli f-lofck- anna sjáífra. Bændur og verka- menm hafa í raun réttri sameig- inlegra hagsmuna að gæta, en það vil'l isífellt igleymast í hinni ra'unalegu d-eilu um afuirðaverð og kaupgjald. Músariholu- og matarsjónarmið r-áða meiru um úrslit mála, þegar á á að herða iheldur ien heildarhagsmiunir og sameiginJlegir ihagsmunir iþess- ara stétta. Þeir, sem safna stríðs 'gróða, 'lifa á ónýtu verðlags- eftirliti, -þeir, sem byggja upp Sjálfstfl. 'lifa 1 á sundurlyndi þessaxa stétta, sem þó válssulega eiga fulia samleið. Tæfcist að Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.