Alþýðublaðið - 12.02.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1943, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐtÐ Föstudagur 12. febrúar I94S. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Lðgin um orlofs Stærsta réttarböt alpjöannar siðan al|föHtrj||Itgali|it vorn sampjfkkt ¥ ÖGIN UM ORLOF, sem afgreidd voru frá alþingi i fyrra. dag, eru vafalaust merkasta réttarbó.tin, sem verka- menn, sjómenn og launastéttir landsins yfirleitt hafa fengið, síðan lögin urn alþýðutryggingar voru sett. Með lögum þessum er hverjum einasta karli eða konu, sem vinnur í annarra þjónusu, tryggt minnst 12 daga orlof, hvíld frá störfum, á ári hverju •— með fullu kaupi. í reglugerðinni skal ákveðin gerði merkjanna, með hvaða upphæðum í aurum eða krónum þau skulu gefin út og hvernig sölu þeirra sku'li hagað. Oriofsmerkii skulu vera til sölu og oriofshækur til afhend- ingar í öllum póststöðvum, þar sem póstfrímerki eru seld. Merkin skulu seld vinnuveit- endum með ákvæðisverði og starf-smönnum afhentar ókeypis þær þækur, sem eru þeim nauð- synlegar. I ibækurnar skal starfsmaður rita nafn sitt stétt og heimili, um 'leið og bókin er afhent og í viðurvist iþess. eir afhendir hon- urn bókina. Hver bók skal að eins gilda fyrir eitt orlofsár, og skal það tilgreint fremst í þók- inni, -og má aðeins festa í þær orl'ofsmerki fyrir vinnu á því orilofsári. í reglugerð skulu sett ákvæði u-m gerð þókanna og -n'otkun, svo og um ö-nnur -atriði varðandi fr-amkvæmd -laga iþess- ara, er þurfa þykir. Allur ikos-tnaður við orlofs- merki og orlofsibækur greiðist I úr rí’kiissjóði. f AflasksSlki Sandcrepe LakaléreSt Flénel Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Þega-r kaupgreiðandi afhendir- starfsimanni orlofs-merki, skal kaupigreiðandi sjálfur festa þau í orlofsþó-k starfsmannsins á þann h-átt, er fyrir er mælt í reglugerð urn orlof, og skrifa í bókin-a iþað, sem reglugerðin á- fcveður. 9. gr. Orlof skal veitt í einu -lagi á tímabili-nu 1. júní ti-1 15. isaptemiber. Þó ska-l þeim, er vinna við sveitavinnu eða síld- veiði, veitt orlof á öðru-m tím- um árs eftir iþví, sem nánar verður ákveðið í reg-lugerð, og er ríkisistjórninni með sama hætti heimilt að áfcveða, að víkja frá ákvæðum i upph-afi greinar- in-na-r ;u-m. fleiri starfsgrei-nar, er nauðsyn'legt þyfcir, að aðrar -regl- ur gildi 'um. Aðiilar geta með samkomulagi ákveðið, að orlof-i sk-uli skipta og. kð það sfculi veitt á öðrum tím~ um árs en í 1. mgr. gegir. (Frh. á 6. síðu.) RIÐJA og síðast-a umræðan um fjárlögm fyrir árið 1943 er nú ibyrjuð á -alþi-n-gi og mun a-fgreiðs-lu þeirra 'væ-ntaniléga verða lokið fyrir helgina. iFjárv-eitinganefnd hefir skil að framhaidisn'efndaráliti og ýmsum -breyitingartillögum við f járfagafrumvarpið, eins og gert var ráð fyrir, þegar hún iskilaði hiinu -upphaf lega áliti sínu. Hafði meirih-luti nefndarinnar þá fengið -því frestað til þ-riðjiu um- raaðu, að endanleg áætlun- væri gerð um fjárframíög til ými-ssa verk-legra framkvæmda og 'bor- ið iþví við, -að -allt væri enn í svo -mikiilli óvissu, þar eð enn væru ekki komnar fr-am -aðal- tillögur stjórnarinn-ar um væntanlegar dýrtíðarráðstafan- ir. Var minnihluti nefnd-arinnar, íþar á m'eðal, fiu-lltrúi Alþýðu- flokiksins í -henni, algerlega and- v-íigur slíkum vinnutorögðum; en meirihluti-nn hlaut að ráða. Síðan er liðinn alllangur tími og ekkert toólar enn á dýrtíðar- tíillögum stjórnarinnar. Hins vegar varð iþ-ví ekki frestað, að -ganga endanlega frá fjá-rfögun- um og neyddist fj á-rveitinga- nefnd iþví ti-1 þess að skila fr-am- haldsnefndaráliti sínu iog breyt- iingartillögum við fjárfagafrum- varpið án allrar hliðsjiónar af dýittíðartíllögum stj órnarinnar. Samfcvæmt breytingarti-llög- um nefndari'nnar eru tekjur á- ætlaðar samtals 66 mi-Mjónir 'króna, eða 17,7 milljónum hærra en áður v-ar -á f j-árlaga- frum-varpinu, og getur það á en-gan hátt talizt ógætíleg á- ætlun, þa-r eð nú er uppiýst, að tekjumar náimu árið sem -leið 86—90 milljónum króna. Þá flytur nefndin tiillögur um hækkanir á útgjöldu-m, -sem nema samtals 10,4 -milljónum króna. Eru af þessari upphæð 5,6 -milljóni-r áætlaðar til sam- göngumál-a, aðalleg-a veg-a, 2 análljónir til annarr-a verklegra, framkvæmda og 700 iþúsund krónur til kirkjiu- og kenns-lu- má'Ia. Með þessu-m hækkunum er ger-t ráð fyrfr að rekstursút- gjöldin muni uerna samtals 59 milljónum, og rekstursafgangur því um 7 milljónir. Loks skal iþess getið, að fjár- Veiltinganefnd hefir lagt til að felld verði iniður úr fjárlögun- um heimild, sem -síðustu undan- farin ár h-efir verið þar til iþess, að læikka áætluð útgjöld ríkis- sjóðs um iallt að 35%, ef isýni- legt þykir, að tekjurnar muni hregðast verulega. * Mórguntolaðð var í gær mjög önugt yfir þessum -breytingar- tílilögum fj árveitin ganefndar- innar, kallaði hækkunartillögur hennar ,,risatiillögur“ -og tillög- un-a um að fella niður heimild- in-a til þess að lækk-a útgjöldin -um 35% „g-læfr-aspor“, se-m „vinstri öfilin í þinginu" vilji stíga. Getur það 'þess, að sumir fjárveitingaínefndiarmenn hafi verið andvígir þessum -breyting- artiillögum, svo sem „fulltrúaí Al'lir launþegar landsins þurfa að kynna 'sér þessi -lög til hlíta-r, -og jjykir Alþýðufolað-inu því rétt, að birfa ’þa-u eins og fr-á þeim var að síðustu -gengið af alþingi Lögin eru svobljóðandi: 1. gr. Lög þessi gilda u-m allt fólk, sem starfar í þjónustu annarra, hvort heldur einstak- linga eða bins lopin-bera. Úndan- teknir eru þó: a. I-ðnn-emar, sbr. 9. -gr. laga nr 100 11. júní 1938, um iðnað- arnám. b. Starfsmenn fiskiskipa, sem ráðnir eru eftir reglum. um hrein hlutaskipti og hl-utar-mað- ur tekiu-r þátt í útgerðarkostnði að meira eða minna leyti. Þó iska-l, ef blutarmaður óskar þess, greiða honu-m orlofsfé þannig, að hehni-ngur þess sé tekinn af fcatipi hans sjálfs, e-n hinn h-elm- inginn greiði útgerðarmaður. 2. gr. Lö-g þessi rýra, í engu 'orlofsrétt þeirra, sem sam- kvæmt isamningi eða venj-u eiga eða kunna að eignas-t betri or- lofsrétt -en í lögurn þessum er ákveðið. Samnin-gar um takmarkanir á orfofsrétti samkvæmt lögum þessum eru ógildir. 3. gr. S'érhver, sem lög þessi ná til, ihefir rétt og skyldu til orlofs -ár hvert jafnimarga virka daga og hann -h-efir unnið marga 'almanaksmánuði samanlagt: næs-ta orlofsár á undan, en or- lofs-ár 'mierkir í lögum iþessum tímabilið frá 15. maí til 14. maí næsta ár á ef-tir. Telst í þessu sambandi h-álfur mánuður 'eða meira isem heill mánuður, en skammri tími er ekki tálinn með. Það teilst . vinnutími s-am- kvæmit þessari grein, þótt mað- ur sé frá vinnu vegna veikinda eða slys-a, meðan ban-n fær ikaup greitt, eða ha-n-n -er í orlofi. 4 gr. Sá, sem fer í orlof, á rétt á að f-á greitt sem or-lofsfé 4%) — fjóra af ihundriaði — af kaupi því, sem hann -hefir -borið úr toýtum fyr-ir vinnu sína næsta orlofisár á undan. Nú íhefir maður unnið eftir- vinn-u, nætur- eða helgidaga- vinnu, og greiðist þá orfofsfé að- eins af iþeirri upp-hæð, sem greidd hefði verið fyrir þá vinnu, ef Iþað hefði verið dag- vinna. Þó skulu farmenn fá greitt orlofsfé af eftirvinnu- kaupi ei-ns og þ-að er á hverjum -tíma. Orlofsfé greiðir sá eða þeir, sem orfofsrétthafi hefir unnið Sj-álfstæðisflokksins í nefndinni sv-o og Jó,nas Jónsson“, og mun það vera ré-tt tojá blaðinu. Má af öllu-m málflutnin-gi Morgunblaðsins í sambandi við fjárlögin sjá, að atvinnurekenda valdinu og afturhaldsöflunum í landinu, sem að því standa, er það mikill þyrnir í augum, að á fjárlö-gunu-m skuli, þrátt fyrir allar tilraunir og herbrögð til þess að hindra það, vera gert ráð fyrir nokkrum fjárframlög- um til verklegra framkvæmda og tryggingar atvinnu í. land- inu. Segir Morgunblaðið til dæmis, að engar líkur séu til, að fáanlegt verði vininuafil í þær hjá á orlofsárinu, og f-er greiðsla fra-m -með orf'ofsmer-kjum hvert skipti- sem útborgun vinn-u- ilauna fer fram. Ákvæði -þetta gildir þó ekki um starfsmenn, sem eru í fastri stöðu. Þegar -þeir fara í or-lof og haf-a unnið hjá sama vin-nuveit- anda samfleytt næsta o-rlofsár á undan, -h-alda þeir kaupi s-ínu óskertu orlofsdagana, jafrnháu og þeir hefðu unnið venjulegan vinnutí-ma. Kaup fyrir orfofs- dagana s-kulu þeeiir fá g-reitt næsta virkan dag áður en orlof hefs-t. Nú fer m-aður úr fastri -stöðu, og greiðir vinnu-veitandi þá með -orlofsmerkjum orfofsfé af kaupi því, er starfsmaðurinn vann fyrir á því lorlofsá-ri Starfsmaður, sem er í -fastri stöðu, þegar hann fer í orlof, en hefir , e-kki unnið hjá sa-ma vinnuveitanda samfe'llt næsta orlofsár á undan, fær -greitt or- lofsfé með orlofsmerkjum næsta virkan dag -áður en orlof hef-st, og miðas-t það við -kaup það, er hann vann fyrir hjá núverandi vinnuveitanda á orlofsárinu. Krafa um greiðslu orfofsfjár er forgangskrafa í dánar- eða þrotabúi vinnuveitanda til jafn-s ið kröfur þær, 'sem um ræðir í 3. -gr. b, 5. 1-ið, skiptalaganna, nr. 3 12. aprílil878. 5 gr. Nú tekur mað-ur ekki kaup bein-t frá vinnúveiitanda, heldur fær kaupið greitt t. d. með þjórfé að öllu eða nokkru leyti, -og ska'l upphæð orlofsfjár þá miðast við framtal tekna til skatts næsta ár á undan, eða á- ætlun skattanefnd-ar um vinnu- tekjur, ef ekki var talið fra-m ti'l skatts. 6. gr. Ei-gi ska-1 rei-kna orfofs- fé af 'greiðslum, sem ætlaðar eru til toorguna-r á sérstökum k-ostn- aði veg-na starfsins, t. d. ferða- kostnaði, og ekki teljaist skatt- skyldar Sa-mia gildár u,m áhættuþókn-, anir, sem, greiddar eru vegna stríðshættu. 7. gr. Nú er kaup greitt með fæði, -húsnæði -eða öðrum hlunn- induim -ajð öllu leyti eða ein- hverju, og greiðist þá or-lofsfé a-f verðmæti þess, sem miðast við mat skattanefnd-ar á hlunnind- um þessum til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. 8. igr. Rí'kis'stjió-rnin hlutast til um, að póststjórnin gefi út or- lofsmerki og orfofshækur á þann hátt, er fyrir er mælt í lög- um þessum og reg'lugerð, er sett sk-al -samkvæ-mt þeim. mörgu og miklu framkyaimdir, sem fjárveitinganefnd vilji ráð- ast í, enda „atvinmivegum landsmanna vafasamur greiði ger“ — þannig kemst íhalds- blaðið að orði — „með slíku kapphlaupi af hálfu ríkisins um vinnuaflið í la-ndinu“. Þarna kemur hrosshófurinn fram. íhaldið vildi fá niður- skurðarfjárlög til þess að draga úr atvinnunni í landinu og skapa atvinnurekendum á þann hátt aðstöðu til að knýja fram kauplækkun. Þessi áform mis- tókust, að minnsta kosti í fjár- veitinganefind. Þess vegna óá- nægjia íhald-sblaðsins. AÐ eru ófa-grar kveðjur sem nú fara i tolöðunum á miilli hinna fyrrverandi flokks- bræðra, Áma fr-á Múla og Garð- ars Þorsteinssonar, út af afstöðu -hins fyrrniefnda viið þá s-am- þykkt bæjiarstjómar Reykja- víiku-r, að ítaka rekstur kvik- myindahúsanna í sín-ar -bendur. Árni frá Múla greiddi því atkv., en Garðar Þorsteinsson er, sem kunnugt er, eigandi ann-ars kvikmynda-hús-sin-s, sem um er að ræða. Árni frá Múla birti í Þjóðólfi í fyrradag opið bréf til Garð- ars Þ-orsteinsson-ar iþar sem gert er að -u-mtalsefni símtal, s'em milli þeirr-a- hefir fari-ð út af þessu máli. Árni segir í þessu bréfi meðal a-nnars: , ,,í upphafi samtaísins varst þú ósköp blíðmáll og góður, vitnaðir í að við værum gamlir flokksbræð- ur, þingfélagar og vinir. Það leit út fyrir að þér væri ,frekar í hug að berja lóminn yfir því að missa spón úr askinum þínum, en að troða illsakir. Þú þakkaðir mér fyrir atkvæðagreiðsluna í bíómál- inu. Virðulegi þingmaður! Nú snúum yið okkur að samtalinu. Þegaj’ við vorum búnir að tala saman eina eða tvær mínútur í dálitlum hálf- I kæringi, spyr þú allt í einu:. ,,Hvað fékkst þú miklar mútur hjá Dungal?“ Ég svaraði þessari spurningu með því að segja þér álit mitt á þér, einkar hispurslaust, en ekki með neitt sérstaklega v.öldum orð- um. Ég’ sagði að ég væri fús u að láta þetta álit uppi, hvenær sem væri'. Nú ætla ég að standa við þetta, hvort sem þú þorir að standa við tarigzl þín í minn garð, hótanir og hrakspár. En þetta allt mira ég rifja upp áður en bréfinu Týkur. \ ' Þú ert metnaðargjarn og dug- legur. Þú vilt vera fínn, en þarft að dragnast árið út og árið inn með eðli, sem sífelt þarf að hylja og breiða yfir. Og þetta eðli er svo ásækið, að ekkert má út af bera til þess það spretti upp eins og fjand- inn úr sauðarleggnum. Það eru til alþjóðahugtök, sem engin íslenzk orð ná yfir, t. d. ,,gangsterism“, ,,racketeering“, ,,blackmail“. Eins er það með þig. Það verður að fara í útlend mál til að lýsa þér. Þú ert nefnilega í einu orði SIMPILL. Þú hefir gert þér vonir um að þú gætir keypt þér nóga dúða til að hylja innri manninn, ef þú yrðir nógu ríkur. En þetta er ekki til neins. Eðlið segir alltaf til sín. Þó þú ættý- öll heimsins bíó, værir þú- alltaf jafn simpill. Þú gengur í ei- lífum ótta um að innri maðurinn reki alit í einu fram smettjð. Þú. getur ekki keypt -þig undan þeim ótta. Af því stafar auðnuleysi þitt. Þú brigzlar mér um að hafa þeg- ið mútur af Nielsi Dungal, Ragnari í Smára, kommúnistum......... Þú hótar mér að þú skulir mala mig mélinu smærra, og ekki bara mig, heldur líka „börnin þín, strákahei- vítin og kerlinguna“. í upphafi samtalsins baðstu mig, að „skella ekki af“ í eyrað á þér. En hvernig sem ég benti þér á, að vera ekki að draga konuna og böm in inn í þetta tal, léztu bér ekkl segjast. Þú hélst áfram að bann- syngja „helvítis hyskinu". Svona náði innri maðurinn tokum a þér, af því stórgróðavonir þínar höfðix beðið d-álítinn hnekki. En í öllu -þessu var eihn Ijós punktur, sem þú hlakkaðir yfir aftur og aftur: „Þú ferð að drep- ast, þú ert með krabbamein — þú ferð að drepakt.“ Ja, hver veit? Það er að minnsta kosti vissara að koma frá sér ein- hverju af því, sem maður vildi gjarnan sagt hafa. Ég hefði ekkert á móti því, að eftir mig lægi ein- hvers staðar fáeinar myndir af fu.ll- trúum þeirrar nýju yfirstéttar, sem þykist ætla aö bera uppi menningu íslands. Garðar Þorsteinsson er að vísu nokkuð sérstakur í ginni röð. Hann er víst vel hraustur. En samt vildi ég ekki skipta á „krabb- anum“ mínum og því, sem hann Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.