Alþýðublaðið - 21.02.1943, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.02.1943, Qupperneq 8
AU»YÐUBUÐIÐ Siumudagur 21. febrúar 1943. ■tjarnarbKM Horsfkibræðor [The Corsican Brothers) eftir skáldsögu A. dumas. Douglas Fairbanks yngri (í 2 hlutverkum) Ruth Warrick Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Kl. 2,30 og 3.30: SMÁMYNDIR MAÐUR ferðaðist um Suð- urríki Bandaríkjanna oq gaf sig á tal við gamlan Negra, sem hann hitti á förnum vegi. „Þú hefir auðvitað verið þræll á yngri árum1“ sagði ferðamaðurinn. „O-já, það var ég, herra minn,“ svaraði öldungurinn. „En svo hefir þú fengið frelsi eftir þrælastríðið?“ En gamli maðurinn hristi höfuðið dapurlega. „Nei, herra minn,“ sagði hann ákveðinn. „Það var nú eitthvað annað. Eg fékk elck- ert frelsi eftir stríðið. Eg kvæntist nefnilega.“ * GYÐJNGUR OG ÍRl y -ru að ræða saman. írinn spurði Gyðinginn, hvernig á bví stæði, að Gyðingar væru svo vitrir ,.Það er af því,“ sagði Gyð- irtgurinn, cð viö borðum sér- sí.cka fiskíegund.“ Svo bauv hann íranum einn slíkun jic - jynr tíu dollara. írir-.n þá boðið w.eð þökkum, borgaði dnllarana. '.g Gyöing- urinn a* *henti honum lninn, þurran fisk „ írinn beit öqn úr fis'- inum og hróvaði upp yfir sig ,,Nú jbetta er pá bav’ sha'"' i'jáun. ku ! sagði ’ iyö^.qur- ínn. „Þc.v er sir.ir i;.nA að fara fram nn- rUsnmni" BÆJARSTJÓRNIN í Aber- deen var að ræða um það, hvort ætti að lækka fargjald- ið með strætisvögnunurn úr 2 pence ofan í IV2 pence. Tillag- an fékk meðmæli flestra bæjar- fúlltrúanna, en einn harðneit- aði. Þegar hann var spurður, hvers vegna hann vildi ekki fá að aka fyrir lítið verð, svaraði hann: — Eg ek aldrei t sporvagni, ég geng æfinlega, en ef þessi tillaga nær samþykki, spara ég aðeins IV2 pence í staðmn fyr- ir 2 pence, með bví að aka ckki — hess vegna er ég á móti til- lögunni. öðrum, og þeir, sem höfðu aug- un opin, sáu, hvað í vændum var. Sérhver afleiðing átti sér orsök, engin tilviljun var til. Anna de Jong stundi þungan og lagði hendurnar í skaut sér. Hún var orðin þreytt á því að gera framtíðaráætlanir. Eins og ó stóð var ekki heldur hægt að gera neitt. Svo sem vatnið rann ofan af fjöllunum eftir farvegi sínum, þannig var líf þeirra, sem henni voru tengdir, það var eins og straumur, sem sem rann án afláts í sömu átt. Sannie var hamingjusöm inoð manninum, sem hún elskaði, ■ — Frikkie var öruggur hjá henni ! og hottum leið vel. Hendrik var genginn af göflunum, og þegar það yrði lýðum ljóst, að hann hafði farið með Louisu með með sér, væri vald hans ger- samlega brotið á bak aftur, því að slíkt og þvílíkt þoldu Bú- arnir ekki, þegar það var gert opinberlega. En fyrst Búarn- ir höfðu uppgötvað samblástur Kaffanna, var hættan á árás þeirra ekki yfirvofandi, c-nda þótt þeir kynnu að gera sam- blástur seinna og búa sig und- ir árás. Ef til vill yrðu þeir öf- undsjúkir yfir auðæfum Kaff- anna, þegar korn þeirra v eri komið í hlöður. En það yrði ekki fyrr en seinna og stöð ekki í hinni helgu bók eitthvað á þá leið, að menn ættu ecki að hugsa fyrir morgundegin- um, heldur láta hverjum degi nægja sína þjáningu. XXIX KAFLI 1. Rinkals var harðánægður meðan hann beið meðal Masai- manna eftir því að húsbóndi hans kæmi, því að menn bæði óttuðust hann og virtu. Og eng inn gat krafizt meira, því að þessu fylgdi margs konar á- bati. Að vísu hafði orðið ofur- lítil sundurþykkja fyrst, því að hann hafði komið með tengda- mæður konungsins. Þó bætti það mjög úr skák, að í fjar- veru hans hafði konungurinn fengið sér margar nýjar konur og hirti nú ekki lengur um þær, sem voru dætur kerling- anna, sem fylgdu Rinkals. — Þessar kerlingar höfðu misst öll völd þar eð dætur þeirra voru ekki lengur eftirlætiskon- ur konungsins. Galdraseiður hans hafði líka heppnast prýðilega og áin var vatnsmikil, jafnvel á þurrka- sömum vetrum. Og stúlkan, sem hafði hjálpað honum við að fremja seiðinn, hafði alið fallegt barn, dreng, sem naut mikillar virðingar, þar eð hann var álitinn sonur vatnaguðsins. Af þessu leiddi, að Rinkals fékk nægju sína af kjöti og bjór og hann var í sjöunda himni. Menn færðu honum gjafir og hann var í ráðuneyti konungsins. Honum var það ennfremur ljóst, að húsbónda hans, Zwarit Piete, myndi geðjast vel að því, hvernig hann hefði komið ár sinni fyrir borð meðal þessa fólks, því að hann hafði kom- izt að raun um, að það átti mikið af földu fílabeini, sem konungurinn var fús að selja. Hann vissi einnig, hvar það var falið. Þær upplýsingar hafði hann fengið með töfrum sínum og eftirgrennslunum meðal kvenfólksins, þeirra kvenna, sem höfðu grafið það. Konur voru alltaf forvitnar að vita um það, hvað framtíðin bar í skauti sínu, en það var honum opin bók og þær voru fúsari á að borga honum með uppljóstr- unum en í ,gjaldgengri mynt, því að talaðra orða varð ekki saknað á sama hátt og menn söknuðu nautgripa. Þjóðflokkur þessi hafði mjög auðvelda aðferð við að fela fílabeinið. Þeir grófu djúpa gryfju á stað, sem þeir voru ör- uggir um að finna aftur, létu fílabeinið ofan í gröfina, mok- uðu síðan yfir hana og sléttu vel úr. Síðan gréri gras yfir og enginn gat fundið staðinn, nema þeir, sem þekktu staðinn. — Já, vissulega myndi hús- bóndi hans verða glaður, þegar hann kæmi og yrði þess vís- ari, hvað Rinkals hafði sýslað í fjarveru hans. Þeir myndu ræða málið við höfðingjann og eiga kaup við hann. Því næst myndu þeir fara til kastala Portúgalans og sækja þræla, til þess að bera burtu fílabeinið. En honum leið vel og hann undi biðinni vel. Hann hafði komið ár sinni vel fyrir borð, aukið frægð sína með töfrum og allir hlustuðu á úrskurði hans í ráðuneyti konungsins. Hann varð mjög undrandi, þegar hann frétti um komu Pi- etes, því að hann hafði ekki átt von á honum svona snemma. Honum brá, þegar hann frétti, hvernig komið var. Sara var dauð, hafði orðið vísundi að bráð, og villidýrið hafði sleikt allt hold af fótum hennar. — Hins vegar hafði Zwart Piete aðra konu með sér, nýja konu og á eftir þeim var maður, sem ekki myndi gefast upp, fyrr en í fulla hnefana. Hermaðurinn, sem flutti þessa fregn, var kominn að niðurfalli af mæði, því að hann hafði hlaupið hratt. Hér var torvelt umhugsun- arefni. Þetta hafði borið að höndum vegna þess, að liann hafði verið í fylgd með Zwart Piete. Það var aldrei öruggt að ■X NÝJA Blð SS 9ÍGAMLA BIÖOS Heimsskauta- i bverfasda bvelt veiðar. Sýnd kl. 8. síðasta sinn. (Hudson Bay) Bönnuð fyrix böm innan PAUL MUNI 12 ára. GENE TIERNE^ Sala aðgöngunaiða hefst kl. 11 JOHN SUTTON Böm yngri en 14 ára fá ekki Sýnd kl. 5, 7 og 9. aðang Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9‘. . ■ V | skilja unga menn eftir án leið- ! beiningar hinna gömlu og lífs- reyndu. Ef hann hefði verið verið viðstaddur, hefði þetta aldrei komið fyrir. Hann hefði fundið leið út úr ógöngunum, því að ráðkænn var hann, -- aldrei varð því neitað. í klukkutíma sat gamli mað- urinn þögull, en því næst lagði hann leið sína til kofa höfð- ingjans og ýtti frá sér þeim, sem reyndu að stöðva hann. — Fáið mér þrjá menn, sagði hann — þrjá unga, sterka menn, til þess að fylgja mér, vemda mig gegn vMiidýrum og ber faraingur minn, því að ég verð að íara til fundar viið hús- bónda minn. —» Þá skaltu fá. sagði höfð- inginn, en hvað ætlarðu að gera af hvíta uxanum þínum og kon- um þínum? — Uxinm og konurnar verða að vera hér um sinn í vernd yðar, ó mikli fíll, sem lætur jörðina nötra undir fótataki þínu. — Verða mæður kvenna minna líka /að verða hér eftir? spurði höfðingimn. — Þær angra mig og hrella á alla lund. — Þær verða að vera eftir, sagði Rinkals. En þegar hann sá, að konungurinn varð þung- TÖFRAMABURINN f SKÓLANUM. hjá honum. Svo vissi hann ekki fyrr til en drengurinn réðst á hann, kom á hann bragði, svo að hann féll með miklum dynk á gólfið. Drjúg stund leið, áður en Kolbeinn gat klöngrazt á fæt- ur og fundið vasaljósið. En það hafði bilað svo við fallið, að ekki var hægt að kveikja á því. Það var því ekki unnt að svo stöddu að 'hafa uppi á árásarmanninum. Og sýnt var, að það mundi taka enn nokkum tíma að komast fyrir rætur þessa máls. Hann var kominn fram í anddyrið, þegar kviknaði aftur á ljósunum. Um leið og hann kom þangað sá hann Slick Chester, í grænum ullarslopp, skríða út úr skáp, sem var undir stiganum. „Einhver hefir slökkt Ijósin á aðalrafmagnstöflunni!“ hvíslaði hann „Og hvað er þetta?“ Slick benti á hrúgu, sem lá á gólfinu. Kolbeinn gekk að henni og laut niður að henni. Honum hnykkti við, þegar hann sá, að þetta var Parsons, drengurinn, sem fór út úr kennslustofunni fyrir nokkmm mínútum síðan! Hvernig gat staðið á því, að hann lá hér í öngviti? „Hann hefir verið sleginn í rot með gúmkylfu,“ hvísl- aði Kolbeinn, eftir að hann hafði gert skyndi rannsókn á drengnum „Hamingjan góða, málið vandast enn við þetta, Slick. Bezt væri að koma honum á spítala, og bætti hann við, þega rhann sá að hópur dróngja og kennara var að koma á vettvang „komdu upp á herbergi til mín eins fljótt og þú getur.“ Þegar hópurinn kom inn var hann orðinn sami óðamála W.de ftttmn &COBCW FLIES OVER TME J*P BAGE WITH A PLEET OF BOM9BRS ,,.IN REAÚTý, FLIMSY 6LIOEf79 TOWED BY HIGOWN PLANE... ANC? MI65 QUICK HA5 WRECKED THE BABB'S FICHTEG. PLANES BY LAUNCHINC DRIVERLESÉ TRUCK5 AT THEM... 6OOD WORK/ WE’LL TAKE ICOVER BEHIND THOSE WRECKS WAIT FOC? MY SICNAL 0EFORE FIRING/ COME/ hee) ÖRN: er kominn yfir flugvöll eyðilagt allar orustuflugvélar. JAPANSKUR hermaður. Flugvélar Japana með flugvélarnar. HILDUR: Vel af sér vikið! Leitið okkar eru eyðilagðar. Jap. foringi: Hildur og hermenn hennar skjóls og bíðið eftir merki frá mér Við verðum að treysta á þessi hafa ftieð góðri skyndiárás um hvenær skothríðin skuli hafin. skotstöðvar okkar! .... Þau eru HELZT til mörg þessi fljúgandi virki! — ÖRN: Allt í lagi, Raj! Slepptu lausum hinum „Fljúg- andi virkjum“ okkar! ....

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.