Alþýðublaðið - 28.02.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.35. Erindi: Kirkju- deilan í Noregi (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.20 Danshljómsv. Bj. Böðvarssonar leik- rr og syngur. 24. árgangur. Sunnudagur 28. febrúar 1943. 47. tbl. ð.síðan flytur í dag grein um kvenþjóðina í Suður- Ameríku og ýmsa siði þar og venjur, sem eru öðruvísi en í öðrum löndum. N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Atpýðaflokfesfélag Reyhjaviknr Maltaðnr (élaysins verður haldinn í Iðnó annað kvöld, mánudaginn 1. marz kl. 8V2 (Inngangur frá Vonarstæti). DAGSKBi: I. Form. félagsins flytur erindi um störf félagsins og stjórnmálaviðhorfið. II. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. a. Skýrsla ritara. b. Reikningar félagsins. c. Ákvarðanir um félagsgjöld. d. Kosning stjórnar og fastanefnda. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S.K.T. Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. Miðar kl. 6V2. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Hafnarfjðrður! MaiBlð , ^ Hlutaveltu Styrktar— og rsjúkrasjóðs verzlunar- manna i Góðtemplarahúsinu |ffafnar« firði kl. 4. í dag. Þar fá menn meðal annars Kol í tonnatali, matvörur, búsáhold, glervörur og margt, margt fleira. Nefndin. UIBFtlAfi REYKJAVlKDB »» Óli smaladrengnr sýning kl, 4 í dag. Aðgöngumiðasala hefst í dag kl. 2. 46 9* Fagnrt cr á f|ðllumu skopleikur i prem þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN Frumsýning í kvöld kl. 8, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. \s I.K. Danslelkor í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10 sd. Gomln og nýju dansarnir Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6 Sími 2826. — Hljómsveit hússins. 2 rafmapsofnar til sðln á Hringbrant 36. Bfitar seldir á fhorgun, einnig gölluð silkikjóla- 00 blússnefni. Gotí verð. Verzl. Grótta. Laugavegi 19. — Sími 4348. „HVAR ER KNÖTTURINN?“ Framblaðið Rvennaúeiid Slysavarnafél. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 1. marz kl. 8.30 í Oddfellow- húsinu uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. K. f. U. M. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Tveir stúdentar tala. Allir velkomnir. Dansk Mede í Fríkirken í Aften kl. 9 Velkommen. R. Biering Prof. „HVAR ER KNÖTTURINN?‘ Framblaðið Skipt um farartæki — Hjól- ið geymt í bilskúrnum, en . . . . . . hann fer jafn ánægður og Hbíl niður í bæ að sækja svart silkiflaael og kjólablóm sem .konan, hefir þantað í Tau & Tölur, Lækjagötu 4 Dansað í dag. kl. 3,30 - 5 síðdégis. „Hvar er knöfturinn?" - Framblaðið. s s | KiæðskerasveiBB og sanmastfilka, vön að sanma 1. flokks karlmanna- jakka, óskast nú fiegar. i Hans Andersen. S s Sími 2783. — Aðalstræti [12. Hvar er É? Framblaðið. GLAS LÆKNIR Bifreiðastjórafélagið Hrevfill heldur ÁRSfHÁTÍÐ sína að Hótel Borg miðvikudagin 3. marz kl. 10 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir á B. S. R. Litlu bílaetöð- inni og Bifreiðastöðinni Geysir. Nefndin „Hvar er knötturinn?“ - FramblaÖið. s s s s s s s s s s s s s s s Nýkomið: Amerískir VINNUSAMFESTINGAR Khaki — Naukin — Hvítir HANDKLÆÐI STORMBLÚSSUR GEYSIR Fatadeildin. . F, GLAS LÆKNIR 2 skrifstofnherbergi í miðbænum óskast nú þegar, eða fyrir 1. maí n. k. Sölufélag garðyrkjumanna Simi 5836 og 5837 S S S s s s s s s s s s s s s *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.