Alþýðublaðið - 17.03.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1943, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudugur 17, marz ,1942, Skip strandar víð (larðsskaga. Allir mennirnir bjorgnðust, en ekki skipið. SKIP STRANDAÐI í dimmviðri við Garðs- skaga á sunnudagskvöld. Veður var sæmilegt og björguðust allir mennirnir heilir og óskaddaðir á land. Hins vegar er ekki talið lík- legt, að skipið náist heilt út. Xjeikfélag Reykjavíkur sýnir „Fagurt er á fjöllum“ annað kvöld. Aðgm. seldir frá kl. 4 í dag. Fjöldi báta var hætt kom~ inn i ofviðrinu í fyrrinótt. Veðurstofan spáði særnilegu veðri og bátarn- ir reru í trausti pess frá ollum verstöðvum. Munu hafa orðlð fiyrlr mlklu lóðatapl. F ■M—J locrn var óttnst nm allmnroa háta strn-v í onM-mnriniii AöISSF SÍööllSI* Í ÍOÖ reglipjðBamðlinn. FTIR OFVIÐRIÐ í fyrrinótt, sem skall á mjög skyndi-* lega, var óttast um allmarga báta strax í gærmorgun. Nær allir bátar íflestum verstöðvum reru til fiskjar í fyrrakvöld í dimmviðri, en stormur var ekki mikill og veð- urstofan hafði spáð sæmilegu veðri. Veðrið skalí ekki á fyrr en bátarnir voru búnir að leggja lóðir sínar. ÓveD|nmikU veikindi i Rvík um þessar mundir Infiúenzan mjög útbreidd, skarlatsótt nokkuð og nokkur tilfelli af mislingum —...»"-■.— 32— 44 % vantar f skófiana. MIÖG MIKILL veikindafaraldur er nú hér í Reykjavík — og hefir hann sjaldan verið meiri. Á fjölda mörgum heimilum liggur öll fjölskyldan í inflúenzu. Þá hafa nokkrir lagzt í skarlatssótt — og í gær skýrði héraðslæknirinn Alþýðublaðinu svo frá að mislingar hefðu gert vart við sig síðustu daga. Tvð systHn setja ný snndmet. í 50 metra bringusundi hvenna oq 200 metra bringusnndi karla TVÖ SYSTKIN, Sigríður Jónsdóttir og Sigurður Jónsson settu sitt metið hvort á sundmóti K. R., sem háð var í Sundhöll Reykia- víkur í fyrrakvöld. Sigríður synti 50 m. bringu- sund á 43,9 sekúndum. Gamla metið 'var 44,8 sek., sett 1940. Sigurður synti 200 m. bringu- sund á 2 mín. 57,1 sek. Gamla metið var 2 mín. 57,3 sek. Var met Sigríðar því enn glæsilegra en met bróður hennar. Mikill fjöldi áhorfenda var á sundmótinu, enda var búizt við harðri og skemmtilegri keppni. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. skriðsund, karla: Stefán Jónsson, Á 1:05,4 mín. Rafn Sigurvinss., KR 1:06,8 m. Einar Hjartarson, Á 1:14,0 mín. Stefán vann hér í annað sinn bikar þann, sem um er keppt. 200 m. bringusund, karla: Sigurður Jónsson, KR 2:57,1 mín. (nýtt met). Sigurður vann bikarinn, sem um var keppt, í annað sinn. Sigurj. Guðjónss., Á 3:10,0 mín. 200 m. bringusund, drengja: Halldór Lárusson, íþróttafél. Reykh. 3:16,6 mín. Einar. Sigur- vinsson, KR 3:27,0 mín. Hörður Jóhannesson, Æ 3:31,0 mín. 400 m. skriðsund, karla: Guðm. Jónsson, Æ 6:28,5 mín. Sigurg. Guðjónss., KR 6:36,5 mín. Pétur Eiríkss., KR 6:50,3 mín. ( 50 m. baksund, karla: Logi Einarsson, Æ 36,9 sek. Frh. á 7. síðu. Það veldui' mestum erfiðleik- um hvað skarlatssóttina og misl- ingana snertir, að ómögulegt er að flytja fólkið burtu og setja það í sóttkví, þar sem alveg vantar húsnæði. Er af þessu ljóst, hversu hörmulegt ástand- ið yrði ef farsóttir yrðu hér út- breiddar. Mislingar hafa ekki gengið hér í Reykjavík síðan árið 1936, en skarlatssótt hefír stungið sér niður við og við. Öll þessi véikindi hafa valdið því, að börn hafa ekki getað sótt barnaskólana, nema að litlu leyti. Þá hefir það og bætzt við, að mjög mikil fráföll hafa orð- ið undanfarið í kennaraliðinú. Á laugardag og mánudag urðu fráföll meðal barnanna í barna- skólunum eins og hér segir: í Laugarnesskólanum mættu ekki á mánudag 44% af börn- unum. Var það ráð tekið í gær í samráði við skólanefnd og hér- aðslækni, að hætta kennslu til næsta mánudags. Var þetta fyrst og fremst gert vegna veik- indanna, en einnig vegna þess, að í Laugarnesshverfinu er erf- iðara um skólasókn en í hinum skólunum. í Austurbæjarskólanum mættu ekki á laugardag 34% barnanna og á mánudag 32,5%. Veður var verra á laugardag en á mánudag og er talið að um 32,5% barnanna í þessum skóla séu veik. í Miðbæj arbarnaskólanum mættu ekki á laugardaginn 32% barnanna og á mánudag 33%. Þá mættu og heldur ekki 11 kennarar af 48, sein starfa við skólann. Það ráð var tekið í Austur- bæjarskólanum og Miðbæjar- skólanum að tilkynna í hádegis útvarpinu i gær, að kennsla félli niður þann dag. Var það þó aðallega vegna veðurfarsins í gær. Þá hafa veikindin og valdið miklum erfiðleikum á ýmsum öðrum sviðum. Veikindin liafa aðallega tekið börnin og hefir Fxb. á 7, siöu. í gærniorgun fékkst vilneskja um það, að vélbáturinn Hrefna frá Akranesi bað björgunar- skútuná Sæbjörgu um aðstoð, og mun Sæbjörg hafa getað veitt hana. Var Hrefna með vél- arbilun. Þá sendi Slysavarnafélagið í hádegisúlvarpinu í gær tilkynn- ingu lil skipa, sem kynnu að vera á ísaf jarðardjúpi eða þar i grend, að aðgæta báta. sem þar kynnu að vera Staddir, og veita þéim hjálp, ef þeir þyrftu á lienni að halda. Var sérstaklega' beðið um að aðgæta þrjá báta frá Grundarfirði. Eftirlitsskipið Richard var á ísafirði i gær- morgun, og mun Ricliard hafa farið út á Djúpið til aðstoðar bátum, ef á þyrfti að halda. Þegar Alþýðublaðið talaði við ísafjörð í gærkveldi, voru flest- ir bátarnir komnir í höfn, en ekki taldi fréttaritari blaðsins ástæðu til að óttasl um þá, sem vantaði. Hins vegar taldi hann hættu á, að hátarnir ljiefðu neyðst til að yfirgefa lóðir sínar. Einnig var talið, að bátar af Akranesi og úr verstöðvunum á Suðurnesjum hefðu orðið að yfirgefa lóðir sinar -— og kunn- ugt var um einhverja bála, sem höfðu orðið að gera það. Er þvi mikil hætta á, að margir bátar hafi orðið fyrir tilfinnanlegu lóðatajn. Hvort meira tjón hefir orðið á sjó í þessu veðri er enn ekki vitað. Menn telja þó likur til, að svo hafi ekki orðið, þó að það upplýsist kannske ekki fyrr en í dag. Á ellefta tímanum i gær- ! kveldi fréttist, að allir Akra- j nessbátar og Keflavikurbátar i væru komnir að, en ekki allir úr Njarðvikum og Sandgerði. En ekki var talin ástæða til að óttast um þá, því að biiizt var við, að þeir myndu vera yfir lóðum sínum fram ó kvöld. Þeir bátar, sem fyrr komu, höfðu sumir orðið að vfirgefa lóðirnar. Bær og riki verða að greiða lögreglupjóninam lauu i 6 mánuði ásamt vöxtum- I GÆR var kveðinn upp í undirrétíi dómur í máli því, sem Páll Guðjóns- son lögregluþjónn höfðaði gegn lögreglustjóra fyrir það, að honum var fyrirvaralaust sagt upp starfi hinn 24. nóv. 1941. Dómurinn var á þá leið, að Páli voru dæmdar kr. 1327,31 úr lífeyrissjóði og 6 mánaða kaup, að upphæð kr. 7,500.00, að við bættum 5% vöxtum l’rá 1. des. 1941 til greiðsludags. — Enn fremur var bæ og ríki gert að greiða að jöfnu kr. 800?00 í málskostnað. Unglr skíðamenn á Siglnfirði nndirbúa fieiri sigra í framtíð. Ungir piltar og smádrengir stökkva 23—50 metra. Frá fréltaritara Alþýðubl. Siglufirði i gær. Un SÍÐUSTU HELGI voru flestir Siglfirðingar, sem kunna á skíðum á snjóbreið- unum ,enda var svo gott skíða- færi að slíks eru fá dæmi. Og það voru ekki að eins hinir eldri sem léttu sér upp. Litla fólkið lét heldur ekki a sér standa. Nokkrir drengir relstu sér mikinn stökkpall úr snjó á svokölluðu Jóntúni, sem er í fjallshlíðinni í útjaðri hæj- arins. Fregnirnar af frægðarför Siglfirsku skíðamannanna suð- Heildarlöggjðf nndarétt og nm ritböf- listvernd. SamþyJtltt á alþingi í gær að fela rífií- isstjórninni að undirbúa hana. Þingsályktunar- TILLAGA þeirra þing- mannanna Stefáns Jóh. Stef- ánssonar, Eysteins Jónssonar, Gunnars Thoroddsen og Sig- urðar Thoroddsen um höf- undarrétt og listvernd var samþykkt á fundi sameinaðs þings í gær með 26 samhlj. atkvæðum. En ályktun þessi er á þá leið, að „alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta undirbúa heildarlöggjöf um höfundarétt og listvernd. Við undirbúning málsins skal leitað tillagna frá Bandalagi íslenzkra listamanna, Frh. á 7. síðu. Bygging æsknlýðs- hillar í Rvlb til athngunar á afyingi Byggíng æskulýðs- HALLAR í Reykjavík er nú eitt helzta áhugamál æskulýðs- félaga og ungs fólks hér í höf- uðstaðnum, og koma æ fleiri raddir fram um nauðsyn þessa huss, m. a. hefir birzt um þetta ýtarleg grein í Kyndli, blaði ungra jafnaðarmanna. Nú hefir verið lögð fram á alþingi þingsályktunartillaga um rannsókn á þessu máli. — Flm. er Jónas Jónsson. Þál. er svo hljóðaudi: „Efri deikl alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að skipa níu manna -nefnd, sem starfar án endurgjalds að at- hugun á skilyrðum fyrir þvi að reisa og' starfrækja æskulýðs- höll í Reykjavík. í nefnd þessa skal tilnefna f.jóra menn eftir ábendingu þingflokkanna, boi'g- arstjórann í Reykjavik, fræðslu- málastjóra, formenn iþrótta- sámbands íslands og íþrótta- ráðsms og íþróttafulltrúa ríkis- ins. Nefndin velur sér sjálf for- mann og skilar áliti fyrir vænt- anlegt haustþing 1943. Ef ein- hver af framan greindum aðil- um vill ekki leggja til fulltrúa eða vera fulltrúi í nefndinni, sþipar . . kennslumálaráðherra menn í þeirrá stað, sem úr ganga á þennan hátt.“ í greinargerðinni segir svo m. a.: „Framkvæmd þessa máls er vandasöm, og verður varla vel ráðið fram úr inálinu nema með athugun og velvild margra manna. Þeir, sem beitast fyrir, að reist yrði liér í bænum æsku- lýðshöll, ætla, að ]>ar gæti farið fram margþælt uppeldis- og menningarstarfsemi. í slíku liúsi þyrftu að vera misstórir samkomusalir, kvikmyndasal- ur, sem jafnframt mætti nota til fyrii'lestra, ennfreinur íþrótta salir, vinnustofur fyrir unga menn og ungar stúlkur og að, lokum veitingasalir, þar sem gætt væri hófsemi og einfald- leika. :l: .*!: Ef byggja ælti i liöíuðstaðn- um stórhýsi í þessu skyni, mundu ýms félög í bænum, bæj- arfélagið sjálft og ríkið verða að leggja fram stofnféð og hafa liönd í bagga með rekstrinum. Tillagan um skipun undirbún- ingsnefndar er byggð á því, að hér vei'ði að koma til víðtækt síunstarf allra í’Iokka og allra stétta. íþróttafélögin i bænum mundu njötá mikils góðs af slíkri stofnún. Þess vegna er gert ráð fyrir, að þrir valdir leiðtogar íþróttaniálanna eigi sæfi í nefndinni. Fræðslumála- stjói'i og boi-garstjóri eru sjálf- sagðir fulltrúar í þessari nefnd. Gerá má ráð fyrir, að ekki yrði Iiyggð æskidýðshöU nema með verulegu framlagi ríkissjóðs. Þess vegna verða þingflokkarn- ir að taka frá hyrjun þátt í und- irbúningi og rannsókn málsins. Ég hygg, að telja megi í tuga- tali þau íþrótta- og æskumanna- félög i Reykjavík, sem kalla má» að séu i stöðugum vandræðum með húsnæði fyrir fundi og samkomur. Mörg af þessum fé- lögum, t. d. skíðafélögin og ferðafélagið, liafá sýnt í verki stórmikinn áhuga og haft for- ystu um mikilvæga þætti í upp- eldisnxálum hæjarins. Þessum félögum væri stórmikill ávinn- ingur að fá, auk lnisakynna sinna uppi í fjöHum, aðgang að fjölbreyttu og hentiigu húsnæði Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.