Alþýðublaðið - 21.03.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1943, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐI® t Sunnudagur 21. marz 194Sm . ..... " .........■■■■■ ...■■■—"i NÝIA BfÓ S Klaifskir kúrekar. <Ride ’era Cowboy) með skopleikurunimi BUD ABBOTT og LOU COSTELLO Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá lcl. 11 f. h.j h| ( 1 rto 3T\ 9«í MÁLARI nokkur var beðinn að skrifa sundurliðaðan reikning yfir viðgerðir, sem hann hafði framkvæmt á mynd- um í klaustri einu. Reikningur- inn var á þessa leið: Lagfærði og endurnýjaði Boðorðin tíu...... kr. 12,00 finyrti Pontius Pilatus og setti nýtt band í hatt- inn hans............ kr. 6,08 Setti nýtt stél á hana Sankti-Péturs og rétti af nefið á honum . kr. 8,16 Setti nýtt nef á Jóhannes skírara og lagaði augn- skekkjuna, sem hann hafði .............. kr. 4,04 Fyllti skörð í vængjum Gabríels erkiéngils og gyllti þá........... kr. 10,12 Þvoði þjón æðsta prests- ins og setti roða í kinn- ar hans ............ kr. 4,08 Stórbætti himininn, bjó til nokkrar stjörnur, skírði sólina og hreins- aði tunglið ........ kr. 16,04 Glæddi loga Hreinsunar- eldsiris og hressti upp á nokkrar sálir .... kr. 6,12 Fjörgaði elda Helvítis, setti nýja rófu á djöf- ulinn, gerði við hægri hóf hans, lappaði hitt og þetta upp á skratt- ann þann ama ... kr. 8,20 Setti nýjar legghlífar á son Tobíasar og bætti pokann hans......... kr. 4,00 Setti nýjar bryddingar á skikkju Herodesar og lagaði hárkollu hans ............... kr. 6,09 Skóf óhreinindin af skoð- unarbrauðunum . . kr. 4,16 Setti eymáhringa í eyru Söru ............... kr. 10,00 Setti nýjan stein í slöngu Davíðs, stækkaði krumlur Golíats og glennti bilið milli fóta hans . kr. 4,00 Skreytti Örkina hans Nöa, gerði við skyrtu glataða sonarins og hreinsaði svínin . . kr. 2,00 SamtaZs kr. 109.09 þá, eða uxarnir slitu tjóður- bandið í ofsahræðslu og þutu öskrandi sína leið. Sérhverjum Búanna fannst hann vera einn á vígvellinum. Það var likt um hann og sjó- liðann, sem hefir ekki annan vettvang en þilfarið til þess að berjast á. Búinn sá ekki annað en rúmið sitt i vagninum, en þar lá hann, miðaði og skaul, og þannig var það í öllum vögn- unum. Þeir gátu enga samvinnu haft hver, við annan, engin samtök. Þeir sáu ekkert nema litla svæðið fyrir framan þá, sem þejir vörðu, og gegnum púðurreykinn sáu þeir svört andlit, sem nálguðust, and- styggileg andlit með hlóð- hlaupnum auguni og grettum vörum. Annað sáu þeir ekki, aðeins svört andlit ,hárskraut, spjót og skildi, svartar ógn- andi hendur, og þeir skutu kúl- um sínum í svarta límamina, sem risu upp fyrir framan þá eða hörðu þá niður með hyssu- skeptinu, en þjónarnir, sem börðust við hlið Búanna, not- uðu spjót sin og stungu Zulu- Kaffana af mikilli grimmd. Stundarkorn, sem virtist heil eilífð, var ekki hægt að spá neinu um úrslitin. Zulu-Káffarn ir liörfuðu snöggvast, en runnu svo fram aftur til nýrrar, æðis- genginnar sóknar, hvorugur að- ilinn hafði, yfirhöndina. Svartir menn og hvítir voru eins og samlokur í fangabrögðum og þögnin var hræðileg, meðan orrustan var sem hörðust við vagnana. Engu skoti var leng- ur hleypt úr byssu, þvi að ekki vannst tími til að hlaða á ný. Hróp heyrðust ekki heldur, þvi að hvorkij Bi^arnir né Zulu- Kaffarnir höfðu þrek til þess lengur að öskra eða hrópa hvatningarorð,1 en allir neyttu ýtrustu orku, börðust af mestu grimmd og klemmdu saman varirnar. Einu hljóðin, sem heyrðust, voru stunur hinna særðu og glamrið í járni og stáli. Hefðu fjalla-Kaffarnir komið til liðs við villimennina á þess- ari, stundu, hefði öllu verið lok- ið. Hefðu hinir Zulu-Kaffarnir — }íví að þeir voru sýnilega í tveim flokkum, sem voru af- brýðisamir hvor við annan — ráðist til atlögu, hefði öllu ver- ið lokið á svipstundu. En hvor- ugt skeði. Fjalla-Kaffarnir höfðu goldið svo mikið afhroð i árás sinni, að þeir hugsuðu sig tvisvar um áður en þeir réðu til atlögu á ný. Eins og særðir hundar lágu þeir og sleiktu kaun sína, en hinn Zulu-Kaffa-flokkurinn, sem var stærri, hafðist ekki að. Þeir hölluðust fram á spjót sín og horfðu á orrustuna, sem fannst ekki ómaksins vert að horfa á. Hefði, foringi árásarliðsins, Zulu-Kaffinn með beltið úr hlé- barðaliárinu, sem Zwart Piete, skaut í upphafi orrustunnar, lifað, liefðu úrslit orrustunnar sennilega orðið önnur ,því að hann hefði skipað mönnum sínum að berjast meðan nokk- ur þeirra liéldi velli. En í þess stað fór sókn þeirra að bila smám saman og skyndilega eins og samkvæmt gefnu merki liörfuðu þeir undan, sneru frá og tóku á móti hellidembu af háðglósum og hlátrum félaga sinna. En i þetta skipti höfðu Búarnir beðið tjón á lífi og lim- um. Þrír þeirra voru fallnir og sex særðir, meðal þeirra kona og barn. Margar byssur höfðu brotnað og mikið hafði gengið á púðurbirgðirnar. Meðal kyn- blendinganna og gömlu Kaff- anna voru líka fallnir menn og særðir og nokkrir hestar höfðu verið drepnir. Búunum var nú orðið Ijóst, að enda þótt óvinirnir hefðu mikið afhroð goldið í árásunum tveim, myndu Búarnir verða uppgefnir að lokum og þá yrðu. }>eir brytjaðir niður eins og kjöt í spað. Ef til vill myndu þeir geta hrundið einni árás enn, en alls ekki fleiri árás- um. Zwart Piete hafði ekki aug- un af valkesti hinna dauðu og særðu Zulu-Kaífa, sem var eins og breiður skjólgarður umhverfis skjaldborgina, með- an hann skipaði fyrir. Menn þessir voru ekki venjulegir Kaffar, eins og þeir, sem Bú- arnir voru vanir a ðumgang- ast, og margir þeirra, sem lágu i valkestinum og létust vera dauðir, voru snarlifandi, meira að segja ósærðir. Þeir myndu grípa tækifæ’rið, ef litið væri af þeim og mjaka sér nær, þumlung fyrir þumlung, unz þeir gætu skotizt inn undir vagnana og lagt spjótum sin- um úr launsátri. þaðan, þegar næsta árás hæfist. — Skjótið hina særðu, slcip- aði Zwart Piete — en gætið þess vanlega ,að eyða ekki skot- um á þá. sem eru þegar dauð- dr. — Þetta er gott ráð, Piete, sögðu Búamir — því að engin leið er að ætla á, hvaða brögð þessum Zulu-Köffum detta í hug. Þeir eru bragðvísir sem refir. En hvernig eigum við að greina kvika frá náum? — Athugið bá gaumgæfilega, sagði Zwart Piete. — Skoðið þá vel og þá munið þið sjá, að af sumum þeirra rennur svitinn. Það er heitt í dag, og dauðir menn svitna ekki. BBTJARNARBÍOaS Slæðingur. Joan Blondell Roland Young Carole Landis H. B. Warner Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ÍÞRÓTTAKVIKMYND ÁRMANNS rerður sýnd í dag kl. 1,15. — Aðgöngumiðar í Tjarnarbió frá kl. 11 f. h. ■■■■■■■■■■■■■mbbbbhbh 1GAMLA BlÚ SS Litla Nelljr ReSly (Little Neíly Kellv) Ameríksk söngvamynd. JUDY GARLAND Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. — Lítið á þennan, sagði hann og benti á stóran ZulU-Kaffa, sem lá á bakinu í um þrjátíu rnetra fjarlægð og breiddi út faðmínn, eins og hann væri þegar búinn að gefa upp end- ann. Þeir horfðu á hann stund- arkohn og sáu þá, að hann ók sér á bakinu afarhægt, nærri því ósýnilega, i áttina til skjald borgarinnar. — Lofið lionum að koma nær, sagði Zwart Piete — og þá munið þið komast að , raun um, hvað hann hefir í hyggju. — Nær? spurðu Búarnir undrandi. — Hann getur þá og þegar sprottið á fætur og varp- að spjótinu. — — Hann stendur ekki á fætur meðan ég er hér, því að áður en liann kemst upp á ltnén er hann dauður. En ég vil gera ykkur ljóst við hvað ég á, svo að þið vitið, hvers þið megið vænta af hinum Zulu-Köffunum. Og meðan þeir horfðu á valköstinn sáu þeir, að Zwart Piete hafði á réttu að standa. Lík hinna látnU voru orðin þur í sólskin- LIFI Svo skuluð þið hafa fataskipti og fela ana í heyinu. Carfax tók við fötunum, og Jóhanna María þokaði sér út fyrir þröskuldinn, sneri baki að hlöðunni og hélt vörð úti fyrir í tunglsljósinu. Þó að Hrómundur gæti ekki heitið alltof vel vakandi, gat hann ekki að sér gert að fara að hlæja og flissa, þegar hann var að klæða sig í þessi fátæklegu föt af franskri bóndakonu. En yfirmaður hans áminnti hann hæversklega, en þó alvarlegur í bragði. Svo flýttu þeir sér sem mest þeir máttu að hafa fataskipti og stungu hermannabúningum sín- um langt inn í heystabbann. Þegar þeir komu út til Jóhönnu Maríu, sá höfuðsmað- urinn, að hún hafði enn annan böggul í höndunum, en þeg- ar hann bauðst til að taka við bögglinum, afþakkaði hún boð- ið. Þau héldu þá öll af stað, og gekk Jóhanna María 1 farar- broddi, röskleg og einbeittleg. Hún brá annarri hendinni fyrir munninn til merkis um, að þeir skyldu ekki mæla orð frá vörum. Þegar þau voru komin dágóðan spöl frá bænum, greikkaði hún enn sporið til muna. í útjaðri þorpsins varð á vegi þeirra þýzkur hermaður á verði. Þá var það, að báðir Bretarnir léku snilldarbragð, þó algerlega óafvitandi. Þeir gerðu sig afar flónslega á svipinn og eymdarlega, störðu stórum augum á allt og göptu. En þó urðu þeir sjálfir meira hissa yfir svipbrigðum Jóhönnu Maríu. Hún grét hástöfum, reif hár sitt og stundi og barm- aði sér, svo að engan gat grunað, að hún væri að gera sér upp læti. Höfuðsmaðurinn þóttist kunna frönsku, en ekki fylgdist hann með öllu, sem Jóhanna María sagði. Hún bar ótt á, en þó þóttist hann skilja, að hún væri að biðjast fyrir- greiðslu, sagði að heimili þeirra hefði eyðilagzt í sprengju- WHAT /MEANS IT, S SAR'AK'? tketwo i AMEOICANS « DESCENDEO IM \ PAPACKUTES/CAN TrlEy HOPE TO TAKE TKE PORT SINGLE-> H handed ? mm ©ETEDMINED TO 'r> |í THIS WILL LAY THEM OUT ^ÉjjSpi||í NEATLY AND EFFL'IENTLY... AND 2ESCUE MISS QUKX IT WON'TDAMAÖE AAICS QUICK FROMTHE JAPANESE, OQ NANU/ GREAT IMPROVEMENT ECORCHY PAÍ7ACHUTES OVERTHE MORE EXPLOSIVE DOWN, FOLLOWED BV EECRET WEAP0N9 / 1—p FLETCH...IN THEIR ;i iæ SEACCH FOC AN EFFECTIVE WEAPON »«HlWBWjgll:lltJ.V : •'L.; 1 m THEY FIND A F/CE- HOSE INTHE HANGAR... POBBin) 0*3 ÁKYEÐNIR í að reyna að frelsa Hildi hafa þeir Örn og Stormy látið sig svifa til jarðar i fall- hlif. ÖíRN: Þetta vopn mun duga gegn þeim. En ég vildi komast LEAVE A/IE HERE WHIUE THEY HAVE ALL THE FUN...THATS FEIENDSHIPPORVOU/ WISH X COULD PAQK THIS CCATE ON A CLOUD/I'M 60INC TO CBT AWFULLV' DlZZy JUSTCIPCLÍN6 AROUND WAITING FOR THING9 TO HAPPEN/ hjá þvi að skaða Hildi eða Nanu. RAJ: Þeir skilja mig efth uu meðan þeir njóta allrar ánægj- unnar af átökimum niðri. — Þetta eru félagar í lagi! X KNOW NOT/ W£ \ CAN BUT WAiT... AND HOPE / STPANGE ABB THESE AN\B.C>ICAK4>... Tr'K IDEA9 ARE CRAZY... BUT THEY GET RESULTG/ SKÆRUHERM.: Hvað er á seyði. SARAK? Tveir ameríkumann- anna hafa lent i fallhlifum. Láta þeir sér detta i hug að þeir geti tekið vigið einir SARAK: Ég veit ekki! Það eina sem við getum gert er áð bíða. lUppátæki ameríkumannanna virðast stundum hæpin. en þau bera árangur!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.